Tíminn - 08.01.1955, Side 4
TÍMINN, laugadaginn 8. janúar 1955.
5. blaS.
jílið nýja ástand.
Þau tvö tilfelli, sem rædd
Jaafa verið hér að framan
(samningar við einstakt fyr
Jrtæki og samningar fyrir
heila atvinnugrein), eru enn
þá nokkuð algeng, einkum
hið síðara. En þriðja tilfell-
:ið, sem ég mun nú koma að,
hefur haft mesta þýðinguna
nú í hálfan annan áratug.
Þetta eru samningar, sem á-
kveða í einu kaupgjaldið fyr
:ir flesta launþega í landinu,
og jafnvel um leið tekjur
annarra stétta, eins og t. d.
oænda. Mun ég hér á eftir
nefna slíka samninga alls
her jarsamninga.
Það dæmi, sem liggur næst
er kaupgj aldsbarátta Dags-
crúnar í Reykjavík. Samn-
inga milli Dagsbrúnar og at-
vlinnurekendsamtakanna á-
kveða laun almennra verka-
rnanna í Reykjavík. Almenn
breyting á kaupgjaldi sam-
kvæmt þesslum samningum
þýðir svo til alltaf svipaða
breytingu á kaupgjaldssamn
ingum allra veraklýðsfélaga
i landinu. Ennfremur þýðir
hún tilsvarandi breytingu á
kaupgjaldi alls- starfsfólks í
landinu, þ.á.m. opinberra
starfsmanna, og að lokum á
peningatekjum bænda. Venju
legast er svo opinberum styrkj
um breytt fljótlega til sam-
ræmis. í stuttu máli, verðlag-
ið í landinu breytist í svipuðu
hlutfalli, og — að öðru ó-
breyttu — peningatekjur
manna. Kaupgreiðslur til allra
samkvæmt vísitölu reka svo
smiðshöggið á fyrirkomulagið.
Frá þessu eru samt þrjár
undantekningar: 1) fob-verð
innfluttra vara helzt óbreytt.
2) þeir launþegar, sem vinna
fyrir hlut í útflutningsfram-
ieiðslunni hafa óbreytt kjör.
Það eru jafnvel fullar líkur
fyrir því, að hlutur þeirra
minnki, þar sem kostnaður-
:inn, sem íeggst á framleiðsl-
una innanlands (fiskverkun,
keyrsla o.s.frv.), hækkar all-
ur. Minna verður þá eftir
handa þeim, sem framleiða
„hráefnið". Hér rekast því á
hagsmunir sjómanna og verka
manna; 3) verðlag erlendis á
útflutningsvörum þjóðarinn-
ar er óbreytt.
Með hækkun af þessu tagi
ætlar meginhluti þjðarinnar
að skammta sér hærri tekjur í
peningum en áður. Verði þess-
ar auknu tekjur teknar af at-
vinnurekendagróða, þá fer
fram tilflutningur tekna frá
atvinnurekendum til launþeg
anna. Út af fyrir sig þarf heild
areftirspurnin eftir vöru og
þjónustu innanlands ekki að
aukast. En skipting eftirspurn
arinnar breytist: launþegarn-
ir kaupa hlutfallslega meira
af neyzluvöru en atvinnurek.
kaupa minna af nýjum at-
yinnutækjum og hafa minna
:fé til viðhalds og endurnýjun-
ar. Heildareftirspurnin eftir
mnfluttri vöru þarf ekki að
aukazt ef þannig er í pottinn
búið, þótt samsetningin breyt
:ist En ef þetta er ekki hægt?
Ef atvinnuvegirnir eru þegar
::eknir með styrkjum hvað þá?
Ja, þá er það mál, sem marg
oft hefur verið rætt opinber-
æga. Atvinnuvegunum er hald
:ló í horfinu til þess að koma í
/eg fyrir almennt atvinnu-
\eysi, með lánum eða styrkj-
/m, sem fyrr eða síðar koma
j,ð' greiðast með nýmyndun
jeninga og hafa dýrtíðarmynd
mdi áhrif. Þjóðin í heild
skammtar sér stærri peninga-
ekjur en sem svarar til þess
æromætis, sem hún framleið-
:.r. Aíleiðingarnar þekkja all-
:,r. Þær eru: greiðsluhalli við
Litlönd, vöruskortur, svartur
BenjamirL Eiríksson:
Síðari grein
Kanpgj aldsmálin
markaður, sparifjármyndun
minnkar eða jafnvel hættir,
rekstrarhalli verður hjá rík-
inu og síðast gengislækkun
eða niðurfærsla kaupgjalds
og verðlags. Hlýtur ekki ein-
hver að spyrja: Hvers vegna
er farið af stað í fyrsta lagi,
fyrst þetta eru afleiðingarn-
ar? Og allir þekkja þær af eig-
ín reynslu.
og síaukna verðmætisrýrn-1 fjiárins, sparifjá’reigendur
un spárifjiár, aflei'ðihgar, I jafnt og aðrir, bíða tilsvar-
Hvers vegna engar
kjarabætur?
Ef til vill er rétt að ræða
nánar þá spurningu, hvers
vegna launþegi, sem fær 5%
hækkun' á kaupgjaldi við al-
menna launahækkun í land-
inu, fái engar kjarabætur —
og ef nokkrar, þá hvers vegna
skammvinnar. Verður reynt
að svara fyrri spurningunni í
stuttu máli, en síðari spurn-
ingin hefur verið rpedd áður.
Svarið er í höfuðatriðum
það, að 5% hækkun bætir ekki
aðstöðu launþegans, þar sem
það sem hann kaupir hækkar
einnig í flestum tilfellum svip
að, þ.e. 5%. Bakarinn, sem
fær 5% hækkun, þarf nú að
greiða skóaranum hærra verð
en áður fyrir hans þjónustu,
því skóarinn fær líka 5%
hækkun. Báðir þurfa þeir að
greiða trésmiðnum hærra, og
svo koll af kolli. Launþegarn-
ir taka hver af öðrum hækk-
unina, sem þeir fengu, annað
hvert beint, þegar þeir selja
þjónustu, eða með hærra verði
á vörunni, þegar þeir eru
verkamenn, sem framleiða
vöru fyrir innlendan markað.
Þeir einu, sem ekki geta þetta,
eru þeir aðilar, sem taka hlut
sinn af vöru, sem framleidd
er fyrir erlendan markað. En
sú framleiðsla er í flestum að-
alatriðum undirstaða allra at-
vinnuveganna. Hún ein verður
að bera hina nýju byrði, nema
styrkir lcomi til.
í rauninni má orða allar
bessar röksemdir í stutu máli
þannig: íslenzka þjóðin getur
ekki bætt kjör sín á þann hátt
að menn taki upp þann sið að
greiða hver öðrum allar fjár-
hæðir með 5% álagi. Væri að-
ferðin fær, hefði hún þegar
gert allar þjóðir ríkar.
Allsherjarsamningar ákveða
ekki hið raunverulega kaup-
gjald, heldur hil almenna verð
lag í land.inu, þar með fram-
leiðslukostnaðinn, og því geng
ið á krónunni.
Spnriféð og framfarirnar.
sem launþegasamtökin geta
ekki látið hjá líða að taka
tillit til, er þau marka stefnu
sína“.
Fj órmenningarnir sögðu
því, að rýrnun peningagild-
isins hefði alvarlega afleið-
inga, sem launþegasamtökin
gætu ekki látið sér í léttu
rúmi liggja. En frá 1950 til
1952 hækkaði hið almenna
kaupgjald í landinu um
kringum 60%. Síðan hefur
það að mestu staðið í stað.
Hinsvegar hafa tekjur verka
manna mikið aukizt vegna
aukinnar atvinnu.
Eftirfarandi tafla sýnir
aukningu Mótvirðissjóðsins
frá ári til árs, ennfremur
aukningu sparifjárinn-
stæðna í bönkum og spari-
sjóðum á sama tíma.
Árleg aukning
millj ónum króna
Mótv.isj. Sparifé
1949 9 31
1950 91 16
1951 153 16
1952 65 93
1953 99 179
1954 jan-sept 7 155
Lán frá Marshallstofnun-
inni eru ekki tekin með, né
önnur erlend lán.
Af tölunum er augl. að aukn
ing sparifjárins s. 1. 2—3 ár
in hefur komið í stað Mars
hall fjárins, og á að sjálf-
sögðu mikinn þátt í hinum
inik/ju íjramkvæmdum, sem
nú standa yfir.
þann tíma, sem lítið sem
ekkert sparifé myndaðist, er
augljóst að peningastofnan-
irnar höfðu lítið sem ekkert
nýtt fé til þess að lána til
verklegra framkvæmda. Má
segja að fé Marshallstofnun
arinnar hafi komið í skarðið.
Sá erlendi styrkur hætti
fyrri hluta árs 1953. En í stað
inn hefur komið aukinn
sparnaður landsmanna
sjálfra.
Aukning sjparif j’árins er
mikið hagsmunamál almenn
ingi — einkum æskunni. Ný
atvinnufyirilrtæki þarf ti'l
þess að veita henni aukna
atvinnumöguleika, og þau
verða ekki keypt nema fyrir
nýtt fjármagn. Unga fólkið,
sem stofnar heimili, þarf
húsnæði. þetta húsnæði verð
ur heldur ekki byggt nema
Árið 1950 gáfu Alþýðusam-1 fyrir nýtt fjármagn. En til
andi tjón. Trúin á gildi pen
inganna minnkar. þetta eru
verstu afleiðingar hennar, og
þær eru mikið tjón fyrir
launþegana.
það eru fyrst og fremst
skuldararnir, sem vilja hækk
un verðlagsins. þótt erfitt sé
að finna tilfelli, þar sem
launþegarnir hafi hag af al-
mennum kauphækkunum
(nema um sé að ræða verð-
bólguskrúfu af völdum yfir-
valdanna), þá er enginn
vandi að sjá það, að allir
skuldarar hafa mikinn hag
af þeim.
Eignarétturmn og
peaingagildið.
Ein loforðsverðasta við-
leitni hvers manns er sú, að
búa sig og sína undir að ráða
við erfiðleika, sem framtíðin
alltaf ber í skauti sínu, t.d.
sjúkdóma, atvinnuleysi og
elli, svo eitthvað sé nefnt.
þetta tekur á sig ýmsar
myndir. Ein er söfnun verð-
mæta, spörun. En verðmætin
geymast síðan sem hús,
mannvirki og framleiðslu-
tæki. Fátækt hinna fátæku
þjóða stafar fyrst og fremst
af því að hvötin til að
geyma til morgundagsins er
veik. Eignarréttur einstakl-
ingsins, umráðarétturinn fyr
ir því sem hann geymir til
framtíðarinnar, hefur því
ekki nóg með það. Með þvl
að knýja fram styrkjafyrir-
komulagið hafa þeir áhrif í
þá átt að leysa atvinnurek-
endurna frá hlutverki sínu.
Þegar það fyrirkomulag er
komið á, þá eru atvinnurek-
endunum ráðstafanir til þess
aö fá meiri styrk jafn gagn-
legar og ráðstafanir til þess
að afla nýrra tækja, bætt
skipulag framliðslunnar, eða
leit nýrra markaða. Það fara
að verða áhöld um það, hvað
af þessu gefur mest í aðra
hönd. Þá má ekki heldur
gleyma áhrifunum á gildi
peninganna og efnahagsleg-
ar framfarir. Það er hinn
mesti misskilningur að halda
að verkfall eins og það, sem
formaður Dagsbrúnar boðaði
nýlega í blöðunum, sé i eðli
sínu verkfall gegn atvinnu-
rekendunum. Það er fyrst og
fremst verkfall gegn þjóð-
inni, en launþegarnir eru yf
irgnæfandi meirihlutl henn-
a_r.
Stefnan í kaupgjalds-
málunum.
Eina leiðin til þss, að kaup
gjaldssamningar ákveði í
raun og veru hvað launþeg-
inn ber úr býtum er sú, að
þeir miðist við aðstöðu at-
vtymurekandans (eða at-
vinnurekendanna, þegar um
heila framleiðslugrein er að
ræða). Vilji launþegasamtök
in í heild hafa áhrif í þá átt
að sanngjarnt hlutfall sé
milli kaupgjalds í hinum
einstöku atvinnugreinum, þá
þurfa þau að gæta þess að
þau félög, sem sterkasta hafi
aðstöðuna, misnoti hana ekki
gegn hinum veikari, t.d. land
verkamenn og farmenn gegn
geysilega þýðingu. Hann þeim, sem stunda fiskveiðar.
bandið og Bandalag starfs-
manna ríkis og bæja út álit
samstarf nefndar þessara
samtaka um áhrif gengis-
lækkunarlajganna á kj ör
launþega og fleira. í nefnd-
inni áttu sæti þeir Jónas
Haralz, Kristinn Gunnars-
son, Guðjón B. Baldvinsson
og Magnús Ástmarsson. Með
al niðurstaönanna var eftir-
farandi:
„í stuttu máli má segja,
að eins og viðhorfið er nú í
íslenzku þjóðfélagi, séu al-
mennar kauphækkanir ekki
vænleg leið til kjarabóta fyr
ir launþega. Það, sem mestu
ræður um slíkar kjarabætur,
eru tæknilegar, stjórnmála-
legar og félagslegar aðstæð-
ur, sem launþegasamtökin
aðeins geta haft óbein áhrif
á. Miklar almennar kaup-
hækkanir hafa einnig í för
með sér alvarlegar truflanir
á starfsemi efnahagslír)3ins
þess að menn vilji leggja fyr
ir sparifé, þarf traust á pen
ingunum að vera til staðar.
Við höfum séð hvað gerðist
á dýrtíðartfmunum. Spari-
fjármyndunin hætti að
mestu (sjá töfluna). En spari
fjármyndunin er fyrst og
fremst hagsmunamál sösk-
unnar, eins og áður segir. Á
spanif j ármyifduninni velta
verklegar framfarir, atvinna
og efnahagslegt sjálfstæði í
framtíðinni. það er þvl ekki
oísagt, að málið komi laun-
þegunum við.
Skaldarar.
Rýrnun peningagildisins
raskar innihaldi allra samn-
inga milli lánveitenda og lán
taka. Skuldararni'r þurfa
ekki lengur að standa við
þær skuldbindingar, sem
þeir hafa samið um. þeir end
urgreiða minni verðmæt en
þeir fengu að láni. Eigendur
tryggir, hann hvetur. Hans
vegna fást menn oft til þess
að leggja hart að sér andlega
og líkamlega. Eignin er trygg
ing gegn óvissum framtíðar-
innar, og umráðarétturinn
hvatning til þess að leggja
að sér í öflunarskyni.
þar sem margir leggja fyr
ir peninga eða peningaverð-
mæti er sífelld rýrnun þess-
ara verðmæta eitur, sem et-
ur þá trú og það traust, sem
eru rætur þess meiðs sem ber
uppi framfarir í efnahags-
málum þjóðarinnar. Siðgæði
þjóða eins og þjóðverja og
Frakka hefur biðið mikið
tjón við slíka þróun. Örvænt
ing millistétta þýzkalands yf
ir eyðileggingu verðmæta
sem safnað hefir verið í
skjóli viðurkenndra þjóðfél-
agsdyggða átti ríkan þátt í
valdatöku Hitlers. Vilji þjóð
in komast hjá langvarandi
ömurlegu öngþveiti á sviði
efnahagsmála og stjórnmála
hlýtur sífelld rýrnun á gildi
peninganna að leiða til gagn
ráðstafana.
Óhagstæðir kaupgjalds-
samningar.
Með al'lshejrjiarsamning-
um, sem ekkert tillit taka til
aðstöðu hirnra einstöku at-
vinurekenda eða framleiðslu
greina, afsala launþegasam-
tökin sér þýðingarmestu á-
hrifunum á skiptingu af-
raksturs framleiðslunnar. Og
Verkalýðsfélögin geta ekki á
kveðið hin almennu lifskjör.
í okkar þjóðfélagi ráða
tæknilegar aðstæður fram-
leiðslunnar, sem aðallegá
eru háðar myndun nýs fjár-
magns, og erlendir markaðir,
mestu um lífskjör.
Kawpgjaldsbarátta —
valdabarátta.
Af framansögðu ætti að
vera augljóst, að það er eitt-
hvað annað en hagsmunir
launþeganna, sem valda hin'
um víðtæku verkföllum til
þess að knýja fram almenn-
ar breytingar á kaupgjaldi,
og þeirri óreiðu í efnahags-
málum, sem siglir í kjölfar-
ið, því ekki dettur mér ann-
að í hug en flestir sæmilega
viti bornir menn hafí fyrlr
löngu síðan komið auga á
flestar þær staðreyndir, sem
ég hefi minnzt á. Með hinni
almennu launabaráttu eru
launþegarnir ekki að berjast
fyriir sínum hagsmunum.
Hinn smávægilegi vinningur
augnabliksins er étinn upp
margfalt, þegar frá líður, af
hi'num skaðjsamlegu afleið-
ingum. Hvað er það þá, sem
gerir að launþegarnir berj-
ast fyrir samningum, sem á-
kveða lítið um þau atriði,
sem launþegarnir halda sig
vera að semja um og vilja fá
fram, samningum sem oft
eru beinlínis andstæðlr raun
(Framhald & 0. slðu).
C-þykkt
af linoleum fyrirliggjandi.
Ó. V. Jóhamissoii & €o.
— Sími 2363. —
3SS«ÍSÍ4SÍ«ÍÍ4Í$$ÍÍ$ÍS$SS4SSSSÍÍ$$$SS$$$$S$$S«S«5$Í$$ÍÍ$ÍÍÍ$Í$$$S$$$$5