Tíminn - 16.01.1955, Side 3

Tíminn - 16.01.1955, Side 3
TÍMINN, sunnudaginn 16. janúar 1955. 12. bláff. 3. Land ir 250—1000 kg/mjölvinnslu- 1 klst. samtals 15 stk. auk hluta í verksmiðjur. Soðkjarnatæki. Stálgrinaahús af ýmsum stærðum. Vatns- og gufukatlar. LoftWásarar. Dælur. Hitarar. Vatnsafls- og dieselraf- stöðvar. Bílavogir. Skjalaskápahurðir o. m. íl. Reynt hefir verið eftir föngum, að rninnka hlutfall ið milli kostnaðar og fram- leiðslu með því að draga úr óarðbærri vinnu með aukinni framleiðslu, sem brúar bilið milli óreglulégra viðgerðar- vinnukafla. Jafnframt hefir verið reynt aö halda kostn- aði í skefjum. Þannig er áí- ið 1953, kostnaður, fyrning og tekjuafgangur á rekstrar reikningi 15,4% af fram- leiðslu, en var mest 33% af framleiðslu. Þetta, ásamt bættum vinnuaðferðum og auknum afköstum starfs- manna, hefir gert Lands-’ smiðjunni kleift að lækka, verðlag á ýmsum framleiðslu vörum og verkum og þannig gert hana samkeppnishæfari. Framtíðarhorfur. Um framtíðarhorfur er þetta helzt að segja: Verkefni járniðnaðarins hér á landi fer ört vaxandi vegna, mikilla framkvæmda, auk- innar vélanotkunar og vax- ándi skipastóls landsmanna, Framkvæmdirnar sjálfar, svo og viðhald og endurnýj- anir þessara tækja hafa í. för með sér aukin verkefní. fyrir smiðjur þessa lands. — Landssmiðjan þarfnast nt. aukins landrýmis. Lóð smiðj unnar er nú fullnýtt. Liggur þar ekki annað fyrir en að endurnýja nökkur gömul húti en vinnusvæðið stækkar ekk> við það. Á undanförnum miss' erum hefir Landssmiöjar.. gert undirbúning að smið.. báta og skipa úr stáli auk, þeirrar tréskipasmíði, sem nti er rekin þar, en þetta er nauð Fra.mli. á 11. síðuA mynd um vöxt smiðjunnar, þar sem tímakaup járnsmiða hefir á sama tíma hækkað úr kr. 1,60 í kr. 18,09 á klst., þ .e. rúml. 11 faldast og eín- isverð hefir einnig hækkað mikið. Verkefmn. Verkefni Landssmiðjunnar eru: Viðgerðir og viðhald skipa, véla og tækja á sjó og landi, svo og ýmis konar smíði. Af nýsmíði má nefna nokkur stærri verkefni svo sem járnbrýr, lýsis- og olíu- geyma víða um land, breyt- ingar og endurnýjanir á nokkrum skipum t. d. Súð- inni, Þyrli, Ægi o. fl. leik- sviðsútbúnaður Þj óðleikhúss- ins, fiskibáta úr tré, vetnis geymir (12000 rúmmetra) og stálgrindur fyrir áburðar- verksmiðjuna, nótabáta úr stáli. Smám saman, einkum síð- an í stríðslok hefir aukist framleiðsla Landssmiðjunn- I-andssmiðjan hefzr smíðað allmikið af stórnm dráttarvögn ar á ýmsum tækjum og vél- Um til að flytja á þunga og stóra hlnti. My?zdm sýnir einn um t. d.: slíkan vagn. | Fiskimjölsverksmiðjur fyr’ Starfsemi hennar hefir aukizt m|@g ineð árunum ©g margar nýjar greinar bætzt við |S|gM§c§g Á morgun eru 25 ár liðin síðan Landssmiðj an tók til starfa, 17. jan. 1930. Um stofnun Landssmiðjnnnar urðu allmikil átök á alþingi og beitti Framsóknarflokk- Mrinn sér mjög fyrir stofn- un hennar og bjargaði mál , ina hvað eftir annað', er íhaldsflokknrinn hugðzst eyðileggja það. Tilgangur- inn með stofnun og rekstri smiðjunnar var sá að ríkis fyrirtæki og stofrianir ættn þar aðgang að viðgerðum og smíði en einnig ynni hún fyrir eznstaklinga og önnur fyrirtæki eftir því sem þurfa þætti. Frá stofnun hafa forstjór- ar Landssmiðjunnar verið 3, Ásgeir Sigurðsson frá upp- hafi til ársloka 1946, Ólafur Sigurðsson til ársloka 1951 og núverandi forstjóri er Jó hannes Zoéga. Skrifstofustj. er Pétur Pétursson. Yfirverk- fræðingar eru Guðmundur Björnsson og Andrés Andrés son. Fréttamenn ræddu við for stjórann í gær um starf Lands smiðjunnar, og fara upplýs- ingar hans hér á eftir: Starfssvið smiðjunnar er ákveðið í lögum nr. 102, 23. júní 1936. Þar segir svo m. a.: 1. gr. Ríkisstjórnin lætur starfrækja smiðju, er fæst við viðgerðir skipa, smíði mótora og annarra véla, og aðra smíði, og nefnist hún Landssmiðja. 2. gr. Landssmiðjan ann- azt alls konar smíði fyrir ein staklinga og félög, er þess kunna að óska, og auk þess annazt hún alla smíði, sem hún getur tekið að sér, fyrir þá starfrækslu, er ríkið hefir með höndum, og þær stofn- anir, sem eru ríkiseign, svo sem skipaútgerð, skóla, sjúkra hús, vita- og hafnamál, vega málaskrifstofur, landssíma og ríkisútvarp, enda séu vinnubrögð og verðlag, að dómi ríkisstjórnarinnar, ekki óhagstæðari en annars stað- Jóhannes Zoéga forstjóri Landssmiðjunnar ar innanlands. Landssmiðjan greiði tekju skatt til ríkisins eins og einka fyrirtæki til ársins 1945, en síðan eins og um hlutafélag væri að ræða. Útsvar greiðir hún samkvæmt lögum um aukaútsvar rík-isstofnanna. Forgangsréttur Landssmiðj unnar á vinnu fyrir ríkið og ríkisfyrirtæki heíir ával'lt ver ið þyrnir í augum samkeppn isfyrirtækja, en hins vegar hefir forráðamönnum Lands smiðjunnar löngum þótt mik ið á skorta, að þessu ákvæði væri fylgt, svo sem skýrslur og bréf- um þessi mál frá fyrstu tíð sýna. Smám sam- an hefir þó Landssmiðjan farið méir og me-ir inn á þá braut að keppa við aðrar smiðjur um smíði og viðgerð ir á frjálsum markaði og er nú svo komið, að hlutur ríkis fyrirtækja og fíkisstyrktra fyrirtækja (í viðskiptum við Landssmiðjur.a) nemur að- eins ca. 30% af heildarvið- skiptum smiðjunnar á s. 1. ári, en var mest 71% árið 1944. húsakynnum vegamálastjórn arinnar við Skúlagötu og hafði þá til umráða um 150 fermetra gólfflöt. Nú er gólf flötur smiðjunnar um 4000 fermetrar, þegar allir skúrar og krókar eru meðtaldir, en þó hefir lítið bætzt við hús- rými síöustu 10 til 12 árin, enda er lóð smiðjunnar löngu orðin of lítil fyrir sfarfræks) una. í byrjun greindist starfsem in í eldsmíði, plötusmíði, vél virkjun og rennismíði. Síð- ar hófst einnig skipa- og tré smíði. Enn síðar hefir bætzt við málmsteypa, módelsmíði og rafvirkjun. Starfsmenn smiðjunnar voru á fyrsta ári að meðaltali 28. Nú vinna að staðaldri um 190 menn í smiðjunni auk verkfræðings og skrifstofufólks. Á þessum 25 árum hefir framleiðslan vaxið úr kr. 190 þús. i kr. 25 millj., launa- greiðslur úr kr. 75 þús. í kr. 10,5 millj. Þessar tölur gefa þó auðvitað ekki rétta hug- ísMtííiv- '• ' Á síðustu árum hefir Landssmiðjan allmikið snúið sér að bátasmíði og sést hér einn fiskibátur í smíðum hjá hemii„ Nú ráðgerir hún að hefja smíði fiskibáta úr stáli. Aukið húsnæði. Smiðián tók til starfa í Landssmiðjan hefir íriða sett upp stóra geyma fyrir olíu eða lýsi. Eitt mesta verkefni henn av á þeim vettvangi var að setja upp geymu fyrir Áburðarverksmiðjuua í Gufunesi fyr- ir cfni þau, sem hún framleiðir og er myndin af því verki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.