Tíminn - 19.01.1955, Blaðsíða 3
14. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 19. janúar 1955.
RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON.
Æskan og sam-
vinnustarfið
Saga allra félagshreyfinga
skiptist í mismunandi löng
tímabil og svo er einnig um
samvínnuhreyfinguna. Um
síðustu áramót lauk stuttu
en gagnmerku tímabili í sögu
Sambands íslenzkra samvinnu
félaga. Þetta tímabil hófst
lim áramótin 1946, þegar
Vilhjálmur Þór tók við for-
stjórastarfi hjá SÍS. Átta ár
eru stuttur tími, en því meir
að undra, hve auðið hefir
verið að hrinda miklu í fram
kvæmd og undirbyggja fram
tíðína vel fyrir „kynslóða-
skiptin" á aðeins átta ár-
um. — Samvinnuhreyfing-
in hefir rutt nýjar brautir
og brotið ný lönd. Ungum
mönnum og það jafnvel korn
ungum hafa verið falin á-
byrgðarmikil störf, sem áð-
ur hefðu aðeins verið falin
lífsreyndum mönnum. Nú
hafa þessir menn að fullu
tekið á sig vandann og er
því þeirra að stýra fleiinu
um brlm og boða heilu á húfi.
Arftaki Vilhjáilms Þór, Er-
lendur Einarsson er maður
liðlega þrítugur og gekk
kornungur í þjónustu sam-
vinnuhreyfingarinnar og hef
ir nú síðustu árin byggt upp
tryggingarstarfsemi sam-
vinnumanna frá grunni og
gert hana öflugasta sinnar
tegundar hérlendis.
Erlendur Einarsson er oddi
ylngri kynslóðarinnar í SÍS,
auk hans er um auðugan
garð að gresja af ungum for
ustumönnum, sem síðar eiga
eftir að láta mjög til sín taka
hver á sínu sviöi. Allt þetta
mannaval með Erlend Ein-
arsson í broddi fylkingar er
arfur frá tímabili Vilhjálms
Þór til framtíðarinnar og
máske einn hinn merkasti.
„Kynslóðaskiptin“ i sam-
vinnuhreyfingunni er fram-
rétt hönd til æskunnar. —
Þessu fagna ungir Framsókn
armenn og munu láta það
vera sér hvatning til nýrra
dáða í samvinnustarfinu.
Æskunnar er að erfa landið
og sækja fram til nýrra á-
fanga.
Þess er að vænta að nú
hefjist nýtt tímabil í starfi
samvinnuhreyfingarinnar, er
einkennist af félagslegri upp
byggingu og nýju „landnámi“
Hinir ungu forustumenn
munu treysta á
fullan stuðning ungra Fram
sóknarmanna í þessari bar-
áttu. Kappkosta verður að
beina athygli ungu kynslóð-
arinnar að’ úrræðum sam-
vinnunnar og skipa henni
. undir merki samvinnumanna
T sókn til réttláts þjóðfélags.
Orðin tóm duga ekki, hefj-
um öll starfið.
Gaman :er ,og að benda á
nokkur verkefni, sem sér-
staklega þurfa úrlausnar við.
Margan undrar hve verka-
lýðshreyfingin gefur sam-
vinnustefnunni lítinn gaum
og jafnvægi í byggð landsins
NýfSng fossaflsins tryggi jafnvægi á ný
Efla þarf Iiæfilega síóra bæi og skapa þcim
traust aívmnnskilyrði, þamilg er landbtin-
aðiimm jafnframt bczt borgið.
Um fátt er meira skegg-
rætt en jafnvægisleysi ýmis
konar. Óskir um jafnvægi í
efnahagsmálum og í byggð
landsins eru háværar, enda
ekki að undra. Þrátt fyrir
óskir manna um jafnvægi í
byggð landsins hafa menn
ekki en fyllilega gert sér
grein fyrir því hvernig heitt
elskað jafnvægi skuli vera.
Þetta er meginorsök þess að
ekki hefir enn tekizt að stilla
hugi manna saman um já-
kvæða stórsókn gegn þeirri
geigvænlegu röskun í byggð
þjóðarinnar, sem um of set-
ur mark sitt á allt þjóðlífið.
Jákvæður árangur hefir þó
náðst í varnarbaráttu þeirri,
sem haldið er uppi gegn öfug
streyminu í byggð landsins.
Sá árangur er búnaðarþróun
síðari ára. Svo virðist sem
nú á ný sé að skapast traust
jafnvægi< í landbúnaðinum.
Margur mun nú máske slá
föstu, að nægilegt sé að efla
landbúnaðinn og þannig skap
ist á ný hið forna jafnvægi
í byggðinni. Þetta er algjör
blekking, ef atvinnusaga síð
ustu aldar er skoðuð með
hóflegri gagnrýni, sést það
bezt. Um raunverulegt jafn-
vægi í landbúnaðinum var
ekki að ræða. Innanlands-
markaðurinn var þröngur
vegna þess að of margir
framleiddu landbúnaðaraf-
urðir til eigin nota, starfs-
stéttaskipting var óglögg.
Reyndin var sú, að jarðnæðis
skortur hefti margan æsku
manninn og jók á trúleysið
um framtíö landsins. Þannig
jafnvægi er ekki til og veröur
aldrei skapað, enda ekki
jafnvægi. Rétt fyrir síðustu
aldamót henti landbúnaðinn
markaðshrun, þegar sala á
lifandi fé til Englands brást
og bfrezka gullið hætti að
renna um lófa íslenzkra
bænda. Þá skeðu áþekkir at
burðir,, sem nú ske á tutt-
ugustu öld í síldarbæ vegna
síldveiðibrestsins síðasta. Um
aldamótin flúði fólkið til
Ameríku í von um betri lifs
kjör, enda var ekki neina
hjálp um að ræða af hálfu
hins opinbera vegna atvinnu
brests. Nú á tuttugustu öld, á
tímum samhjálpar og styrkja
stefnu réttir þjóðfélagið fram
rétta hönd til íbúa þeirra
byggðarlaga, sem hafa orðið
undir í lífsbaráttunni. Þrátt
fyrir þetta yfirgefur fólkið
þessi byggðarlög í hópum og
freistar gæfunnar í hinni
nýj u Ameríku, varnarliðs-
vinnunni. Þannig er þróunin
alls staðar í heiminum, fólks
straumurinn leitar til þeirra
landsvæða, þar sem æðar
efnahagslífsins slá örast.
Endalok sauðasölu til Eng-
lands og aflabrestur eru að
vísu öslcyld atriði en valda þó
bæði kapitulaskiptum í at-
vinnusögu þjóðarinnar. Af-
leiðingar þeirra beggja eru
stórfelld röskun í efnahags
lífi landsins og byggð þess
eðlilega um leiö. Margur
mun máske slá föstu, að þró
un sem þessi skaði þjóðfé-
lagið ekki, sem efnahagslega
heild. Þetta er ein argasta
villukenning, sem nú er uppi.
Ofvöxtur sá sem nú er í.iétt
býlinu við Faxaflóa er eink-
um végna þess, aö þjóðin hef
ir ezgnast óvæntan atvimiu-
veg, varnarliðsvinnMna, sem
nú bindur meira vinnuafl en
allur togarafloti þjóðarinnar.
Landhúnaöurinn skapar ekki
einhliða jafnvægi í byggð
landsins.
Nú er svo komið að land-
búnaðurinn fullnægir fylli-
lega' neyzluþörf landsmanna
um landbúnaöarvörur, þrátt
fyrir það, að aldrei hafa færri
verkfærir menn haft fram-
færi sitt af landbúnaði en nú.
Þeissi: sta?)'eynd talar sínu
máli og bendir á þann mögu-
leika að framleiða til út-
flurnings. Þróunin í nútíma-
þjóðfélagi er á þann veg að
verkaskipting fer sívaxandi
og um leig sérhæfing starfs
stéttanna. Þessi þróun er
landbúnaðinum hagkvæm.
Dæmin eru nærtæk hérlendis
í stærstu bæjunum, þar sem
starfsstéttaskiptingin er skýr
ust er markaðurinn trygg-
astur. Reyndin er sú að
smærri bæir og sjávarþorp,
þar sem hluti íbúanna hefir
að nokkru stuðning af land
búnaði eru ekki Ilkleg að
hleypa fjöri í landbúnað ná
grannasveitanna. Landbúnað”
urinn lagar sig jafnan eftir
markaðsaðstæðum, hvort
heldur um innlendan mark-
að eða rlendan er að ræða, þó
með ólíkum hætti sé, Þeir er
um landið ferðast hljóta að
festa auga á, hve þau land-
búnaðarhéruð eru aftur úr
um allar framfarir í búskap,
sem verri markaðsaðstöðu
hafa, enda þótt þau séu til
jafns við önnur héruð um
landkosti. Þetta þýðir í reynd
inni að landbúnaðurinn fær-
ist saman á takmarkaðra lanl
svæði en áður, umhverfis
stærstu bæina. Landbúnaður
sem framleiðir fyrir erlend-
an markað hlýtur jafnan að
standa með blóma í þeim
sveitum, sem bjóða bezta
landkosti. Það hagræði vegna
stuttra samgönguleiða, sem
þéttbýlið skapar nágranna-
sveitunum er ekki eins þýðing
armikið. þegar um útflutnng
er að ræða. Þetta sannar okk
ur að útflMtniíigwr landbún-
aðarafurða mnndi í nokkr-
úm mæli auka jafnvægi í
byggð landsiins og einmitt
vegna þess að sá þáttnr land
búnaðarins er óháðnr mark-
aðsaðstöðunni innanlands. —
Nú eru uppi ráðagerðir
meöal forustumanna í land-
búnaði, hvernig megi ýta
undir búnað í þeim sveitum
sem dregizt hafa aftur úr.
Þetta staðfestir þá kenningu
sem haldið hefir verið fram
i þessari grein um þéttbýlis
tilhneigingu í landbúnaðin-
um. Til þess að vega á móti
þessu eru tvær höfuðleiðir;
að skapa markað óháðan inn
lenöa þéttbýlinu eða dreifa
þéttbýlinu á fleiri hæfilega
mörg landsvæði. Báðar þess
ar leiðir veröur að fara, ef
auðið á að vera að sporna við
því að landkosta sveitir með
félega markað,saðstöðu eigi
ist aftur úr.
skiptum á síðustu áratugum
síðustu aldar. Ný veiðitæki,
bættur skipakostur og í kjöi
farið kom gjörbylting á veiði
aðferðum, botnvörpuveiðin.
Þessi nýi bróðir hlaut að
hafa stórkostlega yfirburði
fram yfir landbúnaðinn, er
bjó við aldagamla atvinnu-
hætti. Það þarf því engan
að undra að fiskveiðar með
nýjum fiskveiðiaðferðum við
beztu fiskimið heims, hafi
heillað hugi frámgjarnra
manna meir en landbúnaður
í harðbýlislandi, með alda-
gömlu búskaparlagi. Sjávar-
útvegurinn skóp tvennt í
senn, þéttbýlið og almenna
hagsæld í landinu. Á sama
tíma örlaði fyrir glöggri
starfsstéttaskiptingu. Sá hluti
þjóðarinnar, sem stundaði
framleiðslu landbúnaðarvara
til eigin neyzlu minnkaði, en
þrátt fyrir bættan markað
hélt landbúnaðinum áfram
að blæða út.
Forustumenn bænda mynd
uðu samtök til varnar. Nokkr
ar greinar þessara samtaka
t. d. búnaðarfélögin, sam-
vinnufélögin og Framsóknar
flokkurinn hafa verið þyngst
á metunum í viðreisnarbar-
áttu íslenzks landbúnaðar.
Nú er svo komið að land-
búnaðurinn hefir fyllilega
rétt hlnt sinn og er tæknz'-
lega búinn á borð við sjávar
útvegínn og býr við betra.
framleiðsluskipulag.
Þessi saga verður ekki frek
ar rakinn hér. Er hún þó einn.
merkasti þátturinn í atvinnu
sögu síðustu áratuga. í dag
hverfur enginn frá landbún-
aði til aö sækja gull í greip-
ar Ægis vegna þess að sjávar
útvegurinn sé girnilegri at-
vinna.
(Framhald á 6. síðu).
Samdráttur og aflabrestur í
sjávarútveginum er meginor-
sök jafnvægisleysis í byggð
landszns.
Jafnframt því, sem Amer-
íkuferðir voru íslenzkum land
búnaði mikil blóðtaka, kom
önnur engu .minni. Nýr at-
vinnuvegur reis upp, búinn
nýtízku tækjum þeirra tíma
og saug til sln vinnuaflið.
Sj ávarútvegurinn tók stakka
og telja ólíkt farið með land
búnaðinn. Forustumenn verka
lýðsins líta á samvinnustefn
una aðeins sem hjálparmeöal
en ekki þjóðfélagslega lausn.
Þessu þarf að breyta og
meðal ungra verkamanna og
iðnaðarmanna þarf aö kveikja
anda samvinnustefnunnar og
koma á legg framleiðslusam
vinnu. Ráðast verður á kaup
mannavaldið í Reykjavík og
vinna KRON úr klóm komm
únista. Æska Reykjavíkur
verður að koma upp öflugu
kaupfélagi, samtökum fjöld-
ans, sem leggja kaupmanna-
valdið að velli. Kynna verð
ur samvinnustefnuna með
öllum þeim áróðursaöferðum
sem nútíminn notar. Skapa
þarf samvinnusinnaða og
samvinnumenntaða æsku.
Það er eflaust stójrstígasta
skrefið fram á leið til sam-
vinnuhugsandi þjóðfélags.
Þessi orð eru oröin nægilega
mörg, en efndirnar eru eftir.
Verkefnin bíða samstilltra á
taka.
| |
] Frá riístjóranum;
| Nú um nokkurt skeið hefirji
j Vettvangurinn ekki birzt rcglu- |
ílega og hefir komið margt til, jj
| annir ritstjórans og fleira. Þetta jj
íer í sjálfu sér ekki gild afsökun, j;
! en verður að duga. Ákveðið er, |
að „Vettvangurinn" komi reglu'!
lega hálfsmánaðarlega í vetur í |
f Tímanum. Sennilegt er, að nokk I
i ur breyting verði á fyrirkomu- ji
jlagi „Vettvangsins" og mun F. jj
jjU. F. í Rcykjavík beita sér fyrirj
ia'ð greinar birtist í honum, semj
jsafnað verður saman á vegumj
j ritnefndar fétagsins. Það skal ■
Itckið fram, að þelta cr öllum fé-!
J lögum heimilt, innan samtak-!
lanna að kjósa ritnefndir og crj
fþcss beinlínis óskað af ritstjóra.ji
i Það er bein skylda ungra Fram |
í sóknarmanna að efla málgagn j
jsitt, og gera það sem allra bcztj
Sa
fir garði. Nóg um það.