Tíminn - 21.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.01.1955, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, föstudaginn 21. janúar 1955. 16. blaði Sálgreinlpróf, er kemur fjölkvænis- mönnum til að biðja um strokleður Kunnur sálfræðingur frá New York heimsótti nýlega skóla f Texas og bað fjögur hundruð nemendur að aðstoða sig við nýja aðferð á prófun persónugerðar. Hann rétti hverjum nemanda síðu af hvítum, auðum pappír og mjúkan blýant og bað þá að teikna ávaxtatré. Hann bað þess þeir teiknuðu aðeins tréð og hugsuðu ekki um að teíkna það rétt, því að hetta væri ekki hæfnispróf. Þegar nemendurnir höfðu lokið við aö gera teikningarnar, fór sálfræðingurinn aftur til New York. Pjónim vikum síðar kom hann til baka og hafði meðferðis fjögur hundruð persónulýsingar, sem hann hafði ritað niður og byggt á teikn- ingu hvers og eins. Kennaraliðið engu siður en nemendurnir var undrandi yfir hinni nákvæmu sál- greiningu, þar sem skýrt var frá and Jegum styrk, skapgerð og alhliða viðhorfi til lífsins hjá þessum .,til- raunadýrum". Gegnumlýsing sálarinnar. Trjáprófið er það síðasta, sem komið hefir fram hvað snertir ný- tízku sálgreiningu og ef til vill pað eftirtektarverðasta. Það hefir þegar verið notað af mörgum, en fyrstur með það á sjónarsviðið var sviss- neskur sálfræðingur, Emil Juckev, en kerfið var síðar fullkomnað af starfsbróður hans, dr. Koch í Lucern. Eftir að hafa rannsakað mörg þúsund teikningar af trjám, komst dr. Kock að þeirri niðurstöðu að hver teikning túlkaði vissar eigindir listamannsins. Mátti með nokkrum sanni líkja þessum teikn- ingum við gegnumlýsingu, ekki þá venjulegu, þegar leitað er að mein- semdum innvortis, heldur gegnum- íýsingu sálarinnar. Það, sem kemur fram. Stundum liggur í augum uppi, hvað teiknarinn er að fara sér að ómeðvituðu. Dr. Koch segir þá sögu af konu einni, sem teiknaði tré og körfu undir því, að í körf- •jnni hafi verið fimm ávextir. Svo vildi til að konan átti fimm börn. Pyrir skömmu teiknaði kona í París tré með þremur eplum í greinunum og fjórða eplið öllu stærst, sem var að falla til jarðar. Við athugun kom í ljós, að konan átti þrjár dæt ur á lífi, en frumburður hennar, CItvarpið IDtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 110.30 Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi sextugur; a) Krist ján Eldjárn þjóðminjavörður flytur erindi. b) Skáldið les úr Ijóðum sínum. c) Tónleik- ar. ril,30 Útvarpssagan. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. :22,10 Hæstaréttarmál. ,22,25 Dans- og dægurlög (plötur). :23,10 Dagskrárlok. (jtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 12.45 Óskalög sjúklinga. 13.45 Heimilisþáttur. Ii8,00 Útvarpssaga barnanna. 118.30 Tómstundaþáttur. 120.30 Þorravaka: Samfelld dagskrá um mat og drykk í íslenzkum bókmenntum. — Björn Þor- steinsson og Andrés Björns- son búa til flutnings. 122,00 Fréttir og veðurfregnir. 122,10 Danslög, þ. á m. leikur dans- hljómsveit Bjarna Böðvars- sonar. 02,00 Dagskrárlok. Árnað helila '.rrúlofun. Um s. 1. áramót opinberuðu trú- líofun sína ungfrú Jóna Ólafsdóttir íormanns Ólafssonar í Keflavik og ÍSigurður Erlendsson hreppstjjra ’.Sjörnssonar á Vatnsleysu í Biskups tungum. drengur, hafði látizt fyrir skömmu af slysförum. Stundum eru þessar prófanir ekki svona auðveldar og þá eru það aðeins sérfræðingarnir, sem geta lesið úr teikningunum. En það leikur enginn vafi á því, að bölsýnismenn teikna öðruvísi tré en bjartsýnismenn. Bölsýnismenn hneigjast til að teikna þau með drjúpandi krónu, en bjartsýnismenn irnir stefna greinunum upp á við. Fólk í sjúkrahúsum, sem finnst það vera einmana og gleymt, hefir til- hneigingu til að teikna trén stand- andi á eyium eða hæðum. Áhuga- samt fólk teiknar öðruvísi en sljótt fólk, og hamingjusamir öðruvisi en óhamingjusamir. Dr. Koch hefir nú komið upp korti, sem gerir sálfræð- ingum mögulegt að ráða í teikning- ar fólks. Margur vísindamaður, sem var í vafa, hafði ekki lengur á móti trjáprófinu eftir að það hafði gert þeim mögulegt að skilgreina and- lega veilu, áður en þeir höfðu litið sjúklinginn augum. Auðþekkjanlegar teikningar. Við trjápróf í New York var teikningum eftir sjö manns, sem þjáðust af hryggð og eymd, bland- að saman við hundruð teikninga eftir fólk, sem var heilbrigt. Eftir töflu dr. Koch var auðvelt að tína úr þær sjö teikningar, sem höfðu verið látnar í safnið, og jafnframt fundust þrjár aðrar teikningar, sem bentu til geðveiki meðal þeirra, sem annars höfðu verið taldir heilbrigð- ir. Ein saga sannar bezt, hve sál- fræðingar geta farið nærri um sál arástand manna, ef fylgt er þessu trjáprófi. Rúmlega fertugur verk- fræðingur í New York, öruggur í fasi og gáfaður í bezta lági, leitaði til læknis síns vegna minniháttar lasleika. Læknirinn hafði fengið mikinn áhuga fyrir trjáprófinu og bað sjúkling sinn að teikna tré svona hinsegin. Trésmynd verk- fræðingsins vakti undrun læknis- ins. Hún var eins og gerð af barni undir skólaaldri. Grunnur bolsins var réttur, bolurinn óeðlilega lang- ur og krónan lítil. Tréð var í raun inni eins og eftir fimm til sex ára barn og benti það til vanþroska og algerrar misheppnunar. Læknirinn reyndi að láta manninn taka þátt í öðrum prófum, en hann var nú var um sig og brást eðlilega við þeim. Það var aðeins teikningin af trénu, sem gaf til kynna í höndfar- andi taugaáfall, er leiddi til vistar á geðveikrahæli tólf mánuðum síð- ar. Ekki hægt að koma við svikum. Jafnvel teikningar þeirra, sem eru heyrnarlausir og mállausir, hafa yf- ir sér annan blæ en þeirra, sem lifa við venjuleg skilyrði. Einn kostur við þessa trjáprófun er sá, fyrir utan hvað hún er einföld, að þeir, sem eru fyilstir grunsemda, taka þátt í henni viljuglega. Sjúklingar í géðveikrahælum, sem ekki hafa játazt undir neina aðra prófun, eru fúsir til að teikna tré og gefa þannig rannsökuðinum mikilsverð- ar upplýsingar, sem annars væru ófáanlegar. Það er ekki hægt að koma við svikum í þessu prófi. Mjög gáfað fólk, sem annars gæti séð í gegnum öll venjuleg próf sálfræði- legs eðlis, hefir látið taka sig að óvörum á þessu prófi. Tilraunir með dáleiðslu. Dr. Koch heíir leitað margra ann anna fyrir því að prófið skilaöi rétt um svörum. Hefir hann m. a. beitt Dr. Charles Koch reiknaði ekki með eplum dáleiðslu og látið fólk í dásvefni að fenginni skipun um að vera reitt eða á barnsaldri eða þjófur, gera teikningar, sem bentu ótvírætt til hugarfarsins í hverju þessara til- fella. Þykir sannað, að trjáprófið sýni svo ekki verði um villzt, hvort tuddamennið er bieyða í hjarta sínu eöa eitthvað annað verra eða betra, og það sýnir styrk eða veik- leika skapgerðarinnar. Fjölkvænismenn báðu um strokleður. Trjáprófin eru talin hafa mikla möguleika, sem enn hafa ekki verið að fullu kannaðir. Eftirtektarverðar rannsóknir hafa verið gerðar með þeim á afbrotamönnum. Trjáteikn- ingar þess hóps höfðu meðal ann- ars líkan blæ yfir sér. Eftirtekt vakti og einnig það próf, sem var gert á föngum, er höfðu gerzt sekir um fjölkvæni. Margir þeirra báðu um strokleður meðan prófið stóð yfir, til þess að þeir gætu strokiö út sumt af því, sem þeir höfðu teikn að. Þetta er táknrænt um það fólk, sem vill hylja eitthvað, sem sækir á úr fortíðinni. Að sjálfsögðu eru þessi próf ekki sérlega ætluð þeim, sem tilheyra afbrotaflokknum. Þau geta orðið til mikillar skemmtunar og verið saklaus leikur. Þeir, sem eru landslagsmálarar og garðyrkju menn sýna ekkert í þessum próf- um, því að augu þeirra eru augu atvinnumannsins í þessu tilfe’li. Eitt hefir vakið undrun alira, sem við þessi próf hafa fengizt, en það er, að fólk lítur ekki við að teikna aðra ávexti en epli á trjágreinarnar (Þetta væri nú eitthvað fyrir hana evu). Framsóknarvistiii (Framhald af 1. slðu). gat hann þess, að svo skemmtilega vildi til að 19. janúar 1930 hefði Hótel Borg hafið starfrækslu sína. Ætti hún því 25 ára starfsafmæli í dag. Væri sérstök ánægja að samgleðjast þessu aldar- fjórðungsafmæli Borgarinn- ar. Laust þá upp fögnuði á- heyrenda, er bar vott um hve miklum vinsældum Borg in á að fagna í hugum þeirra. Öll var samkoman ánægju leg. Spurðu margir eftir, hve nær næsta samkoma væri ráðgerð og vonuðu að hún yrði sem fyrst. Vegna þessa og ýmsra manna úti á landi, sem oft láta í ljós að þá langi til að geta verið á Framsóknarvist Framsóknarfélaganna, þegar þeir eru á ferð í Reykjavík, þykir rétt að geta þess að ráð gert er að nðesta Framsóknar vist verði að Hótel Borg mið- vikudaginn 0. febrúar. ÚTSALA að Grettisgötu 26 stendur yfir aðeins í nokkra daga. Nýjar I. flokks vörur seldar við mjög lágu verði. tTjSALAN, Grettisgötu 26. ■ FUILHÁ — OFAHÁtfHÐ ijiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiuiuiiiuiiFuir#. | Ráðsraaður I I Ekkja austan fjalls óskar i I eftir ráövöndum og ábyggi i | legum manni til að taka að i ! sér lítið bú að vori kom- i Í andi. Aldur 30—45 ára. i 1 Áskilin þekking á öllu, er } \ að búskap lýtur. Þeir, sem | | hafa hug á þessu, leggi til- } i boð inn til blaðsins fyrir i Í 20. febrúar n. k. merkt: \ I „Ráðsmaðuú'. MIIIIIIIIIIIIIHIIMIIIII1111111111111111IIIIIIIIII lllltllllllllflllll lllllllll■llllilllllll•M■■llllMlllllllllllllmtttltlllll••••'’|||||| } tTSALA I á vefuaSSiirvöa’Misi { Húsgagnaáklæði Blússuefni Plíserwð efni Nælonblúndur Nælon—velour — 1 Jersey I FELDUR H.F. Langavegi 116. 5 t !iliiiiiiiiiiiiiun«i''inniiaiiitniniiiiiiiniiDii^iiiiMun* UIIIMIIIIIIMIIIIMIIMIIMIIIIIMMIIIIIIMIMIMIIMIIIIMIIIMMII | Jörð til sölu | | í næstu fardögum er til | Í sölu góð, vel hýst jörð í | f Dýrafirði. Jörðinni geta i I fylgt dráttarvél, verkfæri í Í og bústofn ef óskað er. — | Í Upplýsingar gefur Hjörleif i Í ur Guðmundsson, Barma- \ I hlíð 14, Reykjavík, sími j I 7931. i •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiii'iiiiiiMiiiii* tJTSALA I á kveutöskiim } | FELDUR H.F. | 1 Austnrstræti 10. i lllllllllllllllIIIIIIIIIIIUIIIMMIIIillllllHllimiUIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIUUr^UMUIIIIIIIIIIIH^MUUIIIUIIIlllllllllllllI z = ÓDYRT! ! BS IJTASALA! I | Kjjólnefni Í mynstruð og einlit. I Rifs, margir litir. j Galla-satín, margir litir. j i Nælon-poplin Í Regnkápu-rifs i Jersey í peyswr. | Gabardine i Taftfóður } Nwlan pluss | tJUar pluss } Nælon loðefni Í í barnafatnað, ! teppi o. fl. SATÍN Í Stíft nælon tjwll í i millipils. | | FELDUR H.F. | Langavegi 116. • IIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlíl IMIIIIIIIIIMIIIIII1IIIMIMIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU f NÝTT FRÁ i útsölunni Í Drengjasportblússur Í 3 stærðir aðeins kr. 38,00 i Sportblússur á fullorðna j Í áður kr. 115,00 og 135,00, j = nú kr. 90,00 og 68,00. i Grænt moleskinn á kr. 25, j j Gluggatjaldaefni, i grænt og bleikt á aðeins f Í kr. 39.00. [ H. Toft | Í Skólavörðustíg 8, sími 1035 f = 3 í íiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiimiiiuiimiiiimiiiiiiim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.