Tíminn - 27.01.1955, Qupperneq 3
21. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 27. janúar 1955. __________________________3,
RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON.
Samtök ungra Framsóknarmanna í örum vexti
Þrjú ný félög stofnuð á síðastliðnu sumri
Jón Katn Guðmundsson
F.U.F. fulltrúi í
stjórn fniltrúaráðs
Á nýlega afstaðnum aðalfundi
Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna
f Reykjavík vax kjörin ný stjórn að
vanda. í þetta sinn beittu fulitrúar
ungra Framsóknarmanna sér fyrir
kjöri á einum fulltrúa úr sínum
hópi, sem sæti í stjórn Fulltrúaráðs-
ins og varð Jón Rafn Guðmunds-
son fyrir valinu og er nú gjaldkeri
(Framhald á 6. slðu.)
Heimsókn til F.U.F.
í Árnessýslu
Starfsemi F.U.F. 1 Árnessýslu hef
ir að undanförnu staðið með mikl-
um blóma, enda er áhugi félags-
rhanná niikill fyrir vexti og við-
gangi þess.
Félagið hefir efnt til fræðslu-
'námskeiða um almenn félags- og
samvinnumál, sem hafa verið vel
sótt og þótt takast með afbrigðum
vel.
Mánudaginn 17. þ. m. var annar
fræðslufundur félagsins eftir ára-
mót. Að þessu sinni sótti Örlygur
Hálfdánarson þá Árnesinga heim.
Fluttl hann erindi um ræðu-
mennsku og fundarstjórn og fund
arreglur. Var erindi hans hiö fróð
legasta og hlaut hinar beztu við-
tökur fundarmanna.
Gunnar Á. Jónsson þakkaði Ör-
lygi lcomuna. Kvað liann slíkar
heimsóknir miða að auknum kynn-
um samvinnumanna og táknrænar
fyrir þann áhuga, sem æskan sj'nir
fyrir samvinnustarfinu.
Starfsemi »Sambands ungra
Framsóknarmanna hefir
aidrei veriö meiri og fjölþætt
ari en nú. Á s. 1. sumri var
Kristján Benediktsson, kenn
ari ráðinn erindreki samtak
anna í þrjá mánuði. Ferðað-
ist hann mikið um landig og
heimsótti mörg félög auk
þess, sem þrjú ný félög voru
stofnuð.
Samband ungra Framsókn
armanna var stofnað árið
1938. Að stofnuninni stóðu
nokkur félög víðsvegar um
landið, en aðalforgöngu að
stofnuninni hafði þó F.U.F. í
Reykjavík. Tilgangurinn með
stofnun sambandsins var að
binda félagsskapinn i fast-
ara form og stuðla að því
með aukinni starfsemi, að
sem flest af ungu fólki gerð-
ist virkir þátttakendur í
stj órnmálabaráttu Framsókn
arflokksins. Segja má að
son, alþingismaður, og fluttu
þeir báðir ávörp á fupdin-
um og ræður á samkomunni.
Stjórn hins nýja félags er
þannig skipuð: Gunnlaugur
Finnsson, Hvilft, form., Þórð
ur Jónsson, Múla, ritari,
Gunnar Friðfinnsson, Lamba
dal, gjaldkeri. — Var það al-
mannarómur þeirra, sem
voru á Núpi 11. júlí, að fé-
lagsstofnunin og samkoman
hefði verið með miklum
myndarbrag og til sóma fyrir
Framsóknarmenn í sýslunni.
Þas kom ótvírætt í ljós,
sem að vísu margir vissu,
að Framsóknarflokkurinn á
meiri ítök meðal unga fólks-
ins í V.-ísafjarðarsýslu en
nokkur hinna stjórnmála-
flokkanna.
TvÖ félög stofnuð í
BarðastrandarsýslM.
í Barðastrandarsýslu voru
tvö félög stofnuð. Annað í
Austursýslunni en hitt í Vest
ursýslunni. Þann 22. ágúst
var samkoma og félagsstofn
un í Bjarkarlundi fyrir 5
eystri hreppa sýslunnar. Fé-
lagar gerðust 38. f stjórn
voru kosnir: Lárus Jónsson,
Grund, form., Haraldur Sæ-
mundsson, Holti, gjaldkeri.
Eysteinn Gíslason, Skáleyj-
um, ritari, Ólafur Jónsson
Grund, varaform., Sæmund-
ur Guðmundsson, Kvígindis-
firði, meðstjórnandi.
Á samkomunni fluttu ræð-
ur þeir Þórarinn Þórarins-
son, ritstjóri, og Halldór Sig-
urðsson, bóndi, Staðarfelli.
Á Patreksfirði var haldinn
stofnfundur 29. ágúst fyrir
Vestur-Barðastrandarsýslu.
Félagar þar gerðust 80. í
'stjórnina voru kosnir: Árni
Helgason, Tungu, formaður,
Einar Sigurvinsson, Saurbæ,
ritari. Valdimar Valdimars-
son, Krossi, gjaldkeri, Stein-
grímur Gislason, Patreksfirði
Lárus Jónsson, formaður F.U.F. í
Austur-Barðastrandarsýslu
Arni Ilelgason, formaður F.U.F. í
Vestur-Barðastrandarsýslu.
varaform., Páll Guðlaugsson,
Stóra-Laugardal, meðstj.
Að loknum stofnfundi á,
Patreksfirði, var mjög fjöl-
menn samkoma, sem þótti.
takæst með ágætum. Fluttu.
þar ræður þeir Hermann Jón.
asson, alþm. og Kristján Beníi
diktsson.
í bæði félögin í Barða-
strandarsýslu gengu því um
120 piltar og stúlkur á aldr-
inum 15—30 ára. Gefur þessl.
mikli og almenni áhugi unga,
fólksins i sýslunni fyrir stofr..
un Framsóknarflokksins góð'
ar vonir um það, að óðuir.i
líði að því, að Barðstrending
ar skipti um þirigmann og
(Framhald á e. síðu).
og áhugi einkennir starfið
Orlygur Hálfdánarson
Gunnlaugur Finnsson, formaður
F.U.F. í Vestur-Zsafjarðarsýslu.
þetta hvort tveggja hafi orð-
ið. Félagatala Sambands
ungra Framsóknarmanna hef
ir jafnt og þétt aukizt þau 16
ár, sem það hefir starfað og
er nú á 4. þúsund. Nálega í
öllum sýslum landsins og
flestum kaupstöðum eru nú
starfandi félög ungra Fram-
sóknarmanna. Hljóta allir að
sjá hvílíkur styrkur þessi
stóri hópur, sem félagsbund-
inn er í félögum ungra Fram
sóknarmanna hlýtur að vera
fyrir starfsemi Framsóknar-
flokksins.
Félagsstofnun í
V.-Ísafjarðarsýslw.
Hinn 11. júlí var stofnað
félag ungra Framsóknar-
manna í V.-ísafjarðarsýslu.
Var stofnfundurinn haldinn
að Núpi í Dýrafirði. Gengu í
félagið á stofnfundi 104 pilt
ar og stúlkur úr öllum byggð
arlögum sýslunnar. Eftir
fundinn var sairikoma, sem
um 400 manns sótti. Voru
þarna mættir m. a. þingmaö
ur kjördæmisins, Eiríkur Þor
steinsson og Skúli Guðmunds
Mikil fjölgun félaga í F.U.F.
Ritstjóri „Vettvangsins“
kom að máli við Jón Skafta-
son, formann- F. U. F. í Rvík,
og spurði tíðinda um félags-
starfið og landsmálin al-
mennt og fer viðtal þetta
hér á eftir:
— Hvað segir þú okkur um
félagsstarfið hjá ykkur í F.
U. F. í Reykjavík?
— Félagsstarf okkar hefir
fram að þessu verið með
mjög svipuðu sniði og á und-
anförnum árum. Það hefir
aðallega verið fólgið í fund-
arhöldum um stjórnmál,
skemmtunum og slíku. Fyrir
áramótin var haldið stjórn-
málanámskeið með okkar full
tingi. Námskeið þetta, sem
var undir stjórn Páls Þor-
steinssonar, alþingismanns.
vár eitt það alfjölmennasta,
sem háð hefir verið á vegum
okkar. Áhugi námskeiðs-
manna var mikill og vafa-
laust hafa þátttakendur á
því öðlast staðgóða þekkingu
á stjórnmálasögu seinustu
ára.
— Hvað fannst þér einna eft
irtektarverðast við þetta
stjórnmálanámskeið?
— Tvímælalaust það, að
þar komu fram algjörlega ný
Jón bkaitason
ir og áður óþekktir menn í
okkar hópi sem ég treysti á,
að verði félaginu til mikils
stuðnings í áframhaldandi
starfi.
— Eru ekki einhver ný á-
form í sambandi við félags-
starfið?
— Jú, því er ekki að leyna.
Stj órn F. U. F. hefir samið
starfsáætlun fyrir þetta
starfsár, jiar sem að nokkru
leyti er reynt að fara inn á
nýjar leiðir í félagsstarfinu.
Þessi starfsáætlun var send
mörgum félögum, með bréfi
nú á milli jóla og nýárs og’
var hún samþykkt skömnm
eftir áramótin á sameigiiv’
legum stjórnar- og fulltrúa-
ráðsfundi í F. U. F.
Undirbúningsnefndir hafa.
starfað að því að hrinda á-
ætluninni í framkvæmd og
gengur sá undirbúningui.'
fremur vel.
I — f hverju er starfsáætliua
þessi aðallega fóígin?
— í henni er gert ráð fyrir
áframhaldandi fundum urn
stjórnmál, sem efst eru &,
baugi hverju sinni Málfunda,
starfsemi á að byrja nú senní.
lega í vikunni og verður húr.i
rekin í nokkuð breyttu form..
frá þvi sem áður hefir verið.
Haldnir verða almennir
fræðslufundir, sém opnir
verða öllum. Skemmti- oj:,
fjáröflunarstarfsemi á ac:
auka frá því sem áður hefir
verið, en þar er við örðug
leika að etja, þar sem flokk-
urinn á ekkert hæfilegt húis
fyrir slíka starfsemi.
Einnig er í ráði, að F.U.F,
í Reykjavík sjái að nokkri.
leyti um efni í „Vettvang
æskunnar,“ sem keníur ú :
hálfsmánaðarlega eða oítai .
Þá tel ég rétt að geta þess.
að núverandi stjórn hefir eiv.
sett sér að auka meðlimatölu
(Framhald á 4. síðuJ j