Tíminn - 30.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.01.1955, Blaðsíða 1
w;. Rltstjóri: í»órarinn Þórarinsaon Ótgeiandi: Framsóknarílokkurinn 39. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 30. janúar 1955. Skrifstofur 1 Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda « 24. blaff. Þessi mynd var tekin í gær, er Ægir var lagzfcur að bryggju. Hópur skipbrotsmanna ai Agli rauða stendur við borðstokkinn. Á bryggjunni var mikill mannfjöldi saman kominn. Strandmönnum af Agli rauða fagn að af hlýjum hug í Reykjavíkígær Sjóprói' licfjast á mámidagsmorgim Varðskipið Ægir kom til Reykjavíkur um klukkan hálf þrjú í gær og lagöist að Ægisgarði.. Var þar mikill mann- fjöidi saman kominn til að fagna strandmönnum heimtum úr helju. Þar á meðal voru ýmsir ættingjar og venzlafólk sumra skipbrotsmanna. Þar var frú Bodil Begtrup, sendi- lierra Dana hér, fulitrúar Slysavarnafélagsins og fleiri. Eftir að skipbrotsmönnum hafði verið fagnað á skipsfjöl stigu þeir inn í bifreið Slysa varnafélagsins. Einn skip- brotsmanna varð að bera í land vegna kals á fótum. í boði Slysavarnafélagsins. Slysavarnafélagið bauð strandmönnum og nokkrum fleiri gestum til kaffidrykkju í húsakynnum félagsins, og stóðu félagskonur fyrir veit- Loftleiðir undirbúa kaup á millilandavél í gær ræddw blaðamenn við stjórn Loftleiða í hinni nýju og vistlegu matstofw félagsins á Reykjavíkwrflugvelii. Hefir stjór?zin verið aS undirbúa kaup á nýrri Skymasterflwgvél að unáTini'órnu. Þessi kaitp verða gerð vegna m'killar eftir- spurnar eftir farrými með félaginu næstk. vor og sumar. ingum af mikilli rausn. Guðbjartur Ólafsson, form. Slysavarnafélagsins bauð strandmennina velkomna úr þessari hörðu útivist. Einnig minntist hann þeirra fimm sjómanna, sem fórust af Agli rauða, og- risu allir úr sætum í virðingarskyni viö hina látnu. Þakkaði hann siðan öll um hinum mörgu, sem hefði lagt hönd að þessari giftusam legu björgun og óskaði sjó- mönnum góðrar heimferðar. Frú Guðrún Jónasson lýsti ósegjanlegu þakklæti til þeirra, er unnið hefðu að björguninni. Hún kvað Slysa varnafélagið fagna hverju mannslífi, sem þannig tækist að hrífa úr dauðans greipum. Frú Bodil Begtrup sendi- herra færði Slysavarnafélag- inu og björgunarmönnum þakkir og hið sama gerði Vige lund formaður Færeyingafé- lagsins liér. Félaginu hafa borizt mörg tilboð vegna þessara kaupa og hefir stjórnin kynnt sér þau. Að öllu athuguðu virð- ist tilboð frá Braathens S. A. F. E. í Osló aðgengi- legast. Félagið hefir sótt um nauðsynleg leyfi fyrir vélinni og ennfremur sótt um ríkis- ábyrgð vegna lántöku til greiðslu vélarinnar, en heim ild til ríkisábyrgðar var end- urnýjað af alþingi 1954. Tilbúin fyrir sumaráætlwn. Flugvélin verður sambæri leg að öllu leyti við vélarnar Heklu og Eddu, en er þó mun minna notuö en þær vélar. Strax og vélin er fengin, fer hún á verkstæði til breyt- inga, en gert er ráð fyrir að hún verði tilbúin nokkru áð- ur en sumaráætlun hefst (Framliald á Y. eíöu). Einn Færeyingur úr hópi strandmanna var sve kalinn á fót um, að hann gat ekki gengið óstuddur. Hér sjást tveir lög- reglumanna bera hann úr Ægi upp í bifreið Slysavarnafé- lagsins. Kalsár þessi eru þó ekki hættuleg. Ljósm: Bj. Bj. fFramhalð a 7. rítSu) Eyfirzkir bændur stof na nýja búfjárræktarstöð Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var haldinn að Hótel KEA dagana 28. og 29. þessa mánaðar. Sóttu fund- inn fulltrúar tólf félaga af þeim sautján, sem í samband- inu eru. Heiraild Eisenhow- ers saraþykkt með 85 gegn 3 Washington, 30. jan. Öld- ungadeildin samþykkti í dag með 85 atkv. gegn 3 að veita Eisenhower forseta umbeðna heimild til að skipa banda- rískum herafla að grípa til vopna og verja Formósu og Fiskimannaeyjar, ef á þær verður ráðizt. Fulltrúadeild in hafði áður samþykkt heim ildina með 409 atkv. gegn 3. Forsetinn þakkaði þinginu fyrir skjóta afgreiðslu. Kvað hann með þessu ótvírætt úr því skorið, að Bandaríkin myndu láta einskis ófreistað til að hjálpa vígreifum bandamanni að hrinda á- rás frá kommúnistum. Hin skýra stefna, sem nú hefði verið mörkuð, myndi stuðla að friði og öryggi á Kyrra- hafi og í heiminum öllum. Ein merkasta samþykkt fundarins var sú að ákveða að veita 40 þús. kr. til stofn unar nýrrar búfjárræktar- stöðvar á félagssvæðinu. Mun ætlunin, að Nautgripa ræktarsamband Eyjafjarðar fái fé þetta til umráða, en það hyggst stofna afkvæmarann- sóknarstöð í nautgriparækt. Úr stjórn átti að ganga Björn Jóhannsson á Lauga- landi en var endurkosinn. Aðr ir í stjórn eru Ármann Dal- mannsson, formaður, og Hall dór Guðlaugsson í Hvammi. Fulltrúaráð Fram- sóknarfélaganna Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna heldur fund I Eddwsalnum, þriðjudaginn 1. febrúar. Áríðandi mál á dagskrá. Hermann Jónas- son, formaður Framsóknar flokksins, mætir á fundin- um. Oúmmíbátur faunst á Halam íð um og rekald í Reykjarfirði Ekki eru þó taldar miklar líknr til þess að rekaldið í Reykjarfirði sé af togiiruiium. í gær var enn mikið leitað að brezkn tognrnnum tveim, sem týndust út af Vestfjörðum í fárviðrinn. Þrjár flugvélar leitnðu lengi dags í ágætn skyggni og fórn um það svæði, sem hngsanlegt er talið, að eitthvað það geti fnndizt, er gefið geti vitneskjn nm afdrif manna og skipa. Um klukkan ellefu í gær- morgun fundu skipverjar á togaranum Hallveigu Fróða- dóttur gúmmíbjörgunarbát á Halamiðum. Var báturinn i uppblásinn og af nýjustu og fullkomnustu gerð, eins og talið er as veriö hafi á stóra togaranum Roderigo. Báturinn var alveg tómur og þykir sýnt, að skipið hafi farizt með svo snöggum hætti að skipverjum hafi ekki gef izt tími til að komast í bát- inn heidur aðeins til þess að varpa honum út, þegar séð varð hvað verða vildi um af- drif togarans. Rekald sést. Þá tilkynntu leitarflugvél- | ar í gær að fundizt hefði rek | eld á sjónum, sem verið gæti skipsflak, er flyti í hálfu kafi. Var rekald þetta í Reykjarfirði á Hornströnd- um og virtist ekkert með lífs marki þar. Slysavarnafélagið reyndi (Framlialcl a 7. slðu). Sama verð á rajólk í Eyjum og Rvík Að tilhlutnn Iandbúnafc'ar ráðnneytisins mun Mjólkur samsalan frá 1. febrúar n. k. selja nýmjólk í mjólk- n?búð sinni í Vestmanna- cyjnm við sama verði og í Reykýavák kr. 2,70 hvern lítra nýmjólkur. Lík íæreyska sjó- mannsins fundið í gær func'fcí skipverjar á róðrabát frá Bolu?igarvík lík af manni á reki í ísa- fjarðardjúpi. Ekki voru nein skilríki á líkinu, en af áletrun í gzftingarhring er sú ályktnn dregin, að hér sé nm að ræða lik fær eyaka sjóman?7sins, sem drukknaði af Agli rauöa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.