Tíminn - 30.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.01.1955, Blaðsíða 2
<v.í/ '5kío .12 TÍMINN, sunnudaginn 30. janúar 1955. 24. blað. siitiiiiiiiiitiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiHiiiiiiiiiniiiii- 1 Adeins fyrít kotwr j ^ .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiimiiimmmiim'miimimmiimmimmm* - Áftanívagn með utanborðsmótor Milljónamær - Drottningarkjör jÞetta, sem unga stúlkan á mynd- iinni er að sýna, er mjög hentuffur aftanívagn, handa þeim, scm ætla að ferðast langt og mikið í sum- arfriinu, þótt enn sé kannski of snemmt að tala um sumarfrí. Hægt <er að nota vagninn bæði á sjó og jlandi. Einnig geta tveir sofið í hon- ,um og þess utan má nota hann til íílutninga. Þegar vagninn er hafð- ur fyrir bát, er settur á hann utan- iborðsmótor. Vagn þessi er nú á sýningu í Wiesbaden. Án hreyfils- ins kostar hann 795 mörk. Á gamlárskvöld fór fram kjðr feg- urðardrottningar í Frakklandi. Urðu nokkrar deilur út af þessu kjöri, en það fór fram í Fontaineblean. Samt varð ungfrú Frakkland 1955 sndanlega kjörin. Dómararnir gáfu :nítján ára gamalli skrifstofustúlku :frá París atkvæði sín. Hún heitir Veronique Zuber og er til hægri á .myndinni. Hlaut hún því titilinn og verður jafnframt fulltrúi Frakk- jlands við kjör ungfrú Evrópu. A- horfendur voru ekki sammála dóm- orunum og vildu að stúlkan til vinstri fengi titilinn. Hún er átján ira og heitir Monique Lambert. Úr- skurður dómaranna var óbreytan- legur. 'Ótvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í kapellu Háskólans (Prestur: Séra Jón Thoraren- sen-> 113.15 Erindi: Um áfengismál og of- drykkju (Ezra Pétursson lækn- ir). 118.30 Tónleikar. :20.20 Tónleikar (plötur). 120.45 Leikrit: „BroWning-þýðingin“ eftir Terence Rattigan, í þýð- ingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. — Leikstjóri: Þor steinn Ö. Stephensen. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. 'Ótvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 Skákþáttur (Guðmundur Arn laugsson.) 19.15 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). :20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.50 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rit- höfundur). 21.10 Einsöngur: Svava Þorbjarnar- dóttir syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; VII. (Helgi Hjörvar). 22.10 íslenzk málþróun: Mállýzkur Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.) . 22.25 Létt lög (plötur). 23.10, Dagskrárlok. Ljóð um Rosemary ©g Foster í giær var grein um dægurlagasöngkonuna Rosemary Clooney hér á annarri síðunni og jafnframt rætt um tíma- bilið, þegar Fosters-söngvar sátu í fyrirrúmi. Út af þessu h.efir spunnizt ljóðagerð, og var annarri síöunni sent eftir- farandi í gær: Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. og 3. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal ann ars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 28. jan. 1955, Borgarstjórinn í Reykjavík »Sft*5íft£SS&ÍS^SftSÍ&SftííftS&S$&Sft$3ftSS&SS& Tync er nú tlmabil Fosíers, er textarnir hljóðuðu svo: Nelly var nafntoguð kona, og nú er hún látin, sko. Og nú er svo komið að Nelly nein er hefðarfrú, sem Stephan Foster frægði fyrrum og hana nú. Nú segir Nelly pilti að nálgast hús sitt á svig, eða þá æpir: Haltu mér, æstu mig, kysstu mig. Rosemary gekk rykkjótt að fá réttan tón í lagið hans Sara. En þá kom Miller, og sagði sá: Svona, ég hjálpa þér bara. Hugsaðu þér nú, heillin mín, heiminn fullan af vonum, og að þú bjóðir ástvini heim og ætlir að giftast honum. Og upp frá því söng hún lagið 2étt með lipurð og raddarprýði. Og eftir það hófst eins og alþjóð veit óskapleg hljómplötusmíði. (Ath. Eins og margur góður kveð skapur, þarf ljóðið skýringar við. Þegar skáldiö segir, að Rosemary hafi gengið illa að fá réttan tón í lagið hans' Sara, fer hann skáld- megin að því að segja Rosemary hafa genigð illa að fá réttan tón 1 lagið Come On-a My House eftir rithöfundinn William Saryoan. Þessi Miller er fulltrúi hjá Colum- bia.) BUSATIS sláttuválar <$> BUSAIIS eru framleiddar fyrir m.a. eftirtalöaf dráttafvélar: Allis-Chalmers David Brown Deutz . : Ford Fordson ■ Hanomag Zetor " — Þegar þér kaupið dráttarvél, gætið þess, að hún sé með BUSATIS-sláttuvél. Kristján G. Gíslason & Co. h.f. Miiljúnamærin Barbara Hutton má ekki sig hreyfa öðru vísi cn með því sé fylgzt opinberlega. Hún er nú fyrir nokkru skilin vlð kvennabós- ann, Pcrfirio Rubirosa, og sést ekki á mynlinni, að liún beri nokkurn harm eítir þann skilnað. Hér sést hún í fanginu á brezkum leikara, sem vér kunnnm engin deili á, önnur en þau, að hann heitir Micha el Rennie. Myndin er tekln á dansi- baili í næturklúbbnum Mocambo í Los An cles og eru þau hjúin að dansa. Þcssi maöur hafði ekki fyrr leitt konuna til sætis cn fréttaþjón usían lók mátið að sér cg fór að rxía um þaö, hvort þetta myndi VEiða sparg&igumaður Porfirio. ■aoj«Mr'ta Faðir okkar GÍSLI G. KRISTJÁNSSON lézt 28. janúar. Fanney Gísladóttz'r, Þorbjörg Gísladóttir, Gwðmwndwr Gíslasora Hagalín. Jarðarför okkar ástkærw móður, tengdamóður og ömmu MARINAR GÍSLADÓTTUR * fer fram frá Aðventkirkjanni í Reykjavík mánudag- inn 31. janúar kl. 3 e. h. og hefst með húskveðju að heirmli dóttwr hennar, Reynimel 22, kl. 2,15. Dætnr, tengdabörn og barnabörn. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walfer Scotl. Myndir eftir Peter Jackson 123 sinnis. Þcssi hnl* köstur mun kann- .ske brcnna líkama minn, cn ég flyzt cigi að síður yfir í „Hvað ræðir þu við stúlkukindina. ridd- ari? Er hún cnn jafn örugg um saklcysi sitt?“ „Farið þá til stöðu yðar, riddari. Sólskifan hallar scnn skugganum til austurs, og þá er biðinni lokið". r'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.