Tíminn - 30.01.1955, Blaðsíða 8
Skautamót Akur-
eyrar hóíst í gær
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Fyrrihluti skautamóts Ak-
ureyrar fór fram í gær og var
keppnin háð hjá Kaupangs-
bákka. Keppt var í fjórum
vegalengdum. Fyrst í 500 m.
hlaupi karla og urðu úrslit
þessi:
sek.
Björn Baldursson 54,9
Guðlaugur Baldvinsson 59,0
Kristján Árnason 61,0
500 m. hlaup drengja
innan 16 ára:
Kristján Erlingsson 69,8
Birgir Ágústsson 69,8
Gylfi Kristjánsson 69,9
Svíarnlr aS vinna xid i'úku nýrrar íslandskvilimyndar,
400 m. hlaup drengja:
Birgir Valdimarsson 60,2
Ágúst Karlsson 66,2
Þórhallur Skaftason 75,2
3000 m. hlaup karla:
mín.
Björn Baldursson 6,41
Ingólfur Ármannsson 7,05
Kristján Árnason 7,05,8
Brautin var mjög þung, nær
því hjarn á kafla og sukku
skautar töluvert í og er tími
keppenda því lélegur. Aug-
ljóst er þó, að Akureyringar
eiga allmarga unga og efni
lega skautamenn. Stigahæst-
ur eítir fvrri hluta mótsins er
Björn Baldursson með 122,0
stig, Kristján Árnason með
131,9 stig og Guðlaugur Bald
ursson með 132,2 stig. Móts-
stjóri var Ármann Dalmanns
con. Mótið heldur áfram í
dag.
Bæjarkeppnin í
handknaítleik
í kvöld
í kvöld heldur bæjakeppn-
in í handknattleik milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarð
ar áfram að Hálogalandi. —
Keppt verð’ur í meistarafl.
karla og kvenna. Á föstu-
dagskvöldið fóru leikar svo
í 3. fl. að iafntefli varð 16:16,
í 2. fl. kvenna vann Reykja-
vík með 13:1 og í 2. fl. karla
vann Reykjavík með 11:9.
Eru því allar líkur til þess,
að Reykjavík sigri í þessari
bæjakeppni.
ilng stöSka varð fyrir bíl
í pr og slasaðist mii
í gærmorgun klwkkan rúmlega ellefu varð bifreiðaslys
á Skothúsvegi rétt við gatnamót Fjólugötw. Ung stúlka,
Elísabet Ósk Karsdóttir, varð fyrir bifrciðinni G-1163 og
slasaðist mik-ð. Var hún flwtt í La?idsspítala?m og liggur þar.
í gær xar irumsýnA í Gamla bíói íslnndskvlkmynd, sem
sænskn kvikmyndafélagið Nordisk Tonefilm tók hér á landi
í fyrrasumar, og er þetta ein af þrem kvikmyndum, sem
Svíarnir tóku þá.
Bifreiðin G-1163 ók austur
Skothúsveg, en við gatnamót
Fjólugötu hljóp Elísabet út á
götuna með þeim afleiðing-
um, að hún varð fyrir bif-
reiðinni. Mun hún ekki hafa
tekið eftir G-1163, en var að
forðast bifreið, sem ók vest-
ur götuna.
Áður en sýningin hófst
flutti Erlendur Einarsson,
forstjóri SÍS, ávarp og sagði
meðal annars frá bví, hvern
ig þessari kvikmynd er ætl-
að að gefa svipmynd af landi
og þjóð og sérstaklega sam-
vinnustarfi landsmanna.
Benedikt Gröndal, ritstjóri
Samvinnunnar, sem unnið
hefir mikið og ágætt starf í
sambandi við þessa kvik-
myndatöku fylgdi kvikmynd
inni síðan úr hlaði með fá-
einum orðum og sagði frá
töku hennar. En skýringarn-
ar eru talaðar meg myndinni
á íslenzku og flytur Benedikt
Gröndal skýringarnar.
Myndin gefur góða svip-
mynd af landi og þjóð, lýsir
atvinnuháttnm landslagi og
alveg sérstaklega samvinnu-
starfinu í landinu.
Þessi mynd, sem er 45 mín
útna mynd í hinum fegurstu
Msírarar segja espp
sasnasinguiai
Múrarafélag Reykjavíkur
saþykkti í allsherjaratkvæða
greiðslu að segja upp gild-
andi kjara- og málefnasamn
ingi sínum við Múrarameist-
arafélag Reykjavíkur frá 1.
febrúar, að telja svo að hann
renni út 1. marz n. k.
Elísabet kastaðist á götuna
cn varð ekki undir bifreið-
inni. Slasaðist hún mikið eins
og áður getur. Þverbrotnaði
geisli í hryggjarlið, og auk
þess hlaut hún skurð á höf-
uðið og marðist á fótum.
Elísabet Ósk Karsdóttir er
21 árs aö aldri og á heima
að Bragagötu 26A.
litum, var gerð fyrir sam-
vinnusambönd allra Norður-
landanna. Er myndin fyrst og
fremst íslandsmynd, ætluð til
sýninga erlendis, en leggur þó
aðaláherzlu á að sýna í svip-
myndum starf samvinnufé-
laganna.
Nordisk Tonefilm sendi sér
stakan leiðangur þriggja
(Pramhaia ft 7. síðu)
Þuríður Pálsdóttir
tekur við af
Melander
© cS ö
Stina Britta Melander
Sænska óperusöngkonan
Stina Britta Melander, sem
undanfarið hefir sungið aðal
kvenhlutverkið í óperunni I
Pagliacci í Þjóðleikhúsinu, er
nú á förum til Svíþjóðar. Syng
ur hún í síðasta sinn hér í
kvcld. Ungfrú Melander er
fastráðin við sænska ríkisleik
húsið frá 1. febrúar. Þar sem
aðsókn að óperunum hefir
verið góð. hefir íslenzk söng-
kona verið fengin í hlutverk
Melander. Það' er Þuríður
Pálsdóttir, sem tekur við hlut
verkinu. Sýningar á óperun-
um hefjast að nýju í lok
næstu viku. Um tíu þúsund
manns liafa nú séð óperurn-
ar.
Hans Hedtoft, forsætis
ráðherra Dana, látinn
Hans Hedtoft, forsætisráðhe?Ta Dana, lézt í Stokkhólmz
í gær, aðei?is 51 árs að aldri. í fyrradag kom hann til Stokk
hólms til að sitja fwndi Norðurlandaráðsins, sem nú sta?zda
þar yfir. Gekk hann til hvílu heill heilsu að því er vitað var,
en fannst örendur í rúmi sínu um morgiminn. Banamein
hans var hjartabilnn.
Hans Hedtoft var prentari
að menntun og stundaði þá
iðn frá 1917—1922. Hann gekk
ungur í danska jafnaðar-
mannaflokkinn og varð for-
maður flokksins 1939 eftir
lát Staunings.
Tvívegis forsætisráðherra.
Hedtoft var kosinn á þing j
1935. Vinnumálaráðherra var j
hann 1945—46. Árið 1947
myndaði hann svo fyrsta
ráðuneyti sitt, sem sat við
völd til ársins 1950. Haustið j
1953 varð hann aftur for-!
sætisráðherra í ráðuneyti þvi
er nú situr.
Hedtoft í andspyrmthreyf-
ing??n?ii.
Hedtoft tók virkan þátt í
dönsku andspyrnuhreyfing-
unni á stríðsárunum. 1944
fór hann dulbúinn sem hafn
sögumaður til Svíþjóðar til
að afla vopna handa dönsk
um föðurlandsvinum.
Hans Hedtoft
Skantakeppni í
Vi?isæll maðwr
og (trengilegur.
Hedtoft var mjög aðlað-
andi maður, enda mjög vin-
sæll. Ræðumaður var hann
írábær, gáfaður og tillögu-
góður. Hann átti hugmynd-
ina að stofnun Norðurlanda
ráðs. Þótt Hedtoft félli frá á
miöjum aldri að kalla, liggur
eftir hann drjúgt dagsverk.
Reykjavík í dag
f dag fer fram keppni i
skautahlaupi á Tjörninni í
Reykjavík. Hefst hún kl. 2,30
en keppendur og starfsmenn
keppninnar eru beðnir að
koma kl. 2. M.eðal keppenda
eru beztu skautamenn KR,
Þróttar og Skautafélags
Reykj avikur. _____
Samband ísl. banka-
manna 20 ára í dag
Yfir 300 iiiiiiin.s starfandi í bönkimam —
Samband ísle??zkra bankama??na er 20 ára í c'ag. Að
stofn?tn þess stóð?í starfsmannafélögi7? í La?idsbankamím
og Útvegsbankanum. Ári síðar bættwst í hópi7?n starfsme?m
Búnaðarba??kans og Sparisjóðs Rcykjavíkur. Nú eru í sam-
bandimt samtals um 300 ba??kame?m og konwr.
Samtök þessi eru góður og
traustur tengiliður milli fólks
ins, sem vinnur vandasöm og
erfið störf við bankaþjónustu
landsmanna, þar sem krafizt
er síaukins hraða, meiri
tækni og öruggrar hæfni í
starfi.
Samtökin hafa á margvís-
legan hátt bætt kjör banka
starfsmanna, þótt ekki séu
þau beinn aðili að kaupsamn
ingum því laun og kjör eru
ákveðin samkvæmt sérstök-
um reglum í hinum ýmsu
bönkum, sem eru opinberar
stofnanir að meira eða minna
leyti.
Starfandi eru byggingar-
félög og eftirlaunasjóðir með
s.l bankastarfsmanna og við
suma bankana eru sérstakir
sjóðir, sem styrkja árlega
tvo starfsmenn til námsdval
ar erlendis og fá þeir auk
styrksins hálf laun frá bank
anum meðan á náminu stend
ur, gegn skilyrði um að starfa
hjá bankanum að framhalds
(Framhald á 7. 6Í5U.;
Farmgjöld erlendra
skipa hækka
■ • A
Nýlega hafa skipafélög er-
lendis komizt að samkomulagi
um að hækka'':verulega ÖIl
farmgjöld. Mun hækkun þessi'
gang£ í gildi 1. apríl ög nem
ur hækkunin 15%.
Félögin, sem ákváðu hækk'
unina annast miklar sigling
ar milli Ameríkú og,. Evrópu
og þaðan til ánnarra^ heims-
álfa. Eiga hér hlut að máli
öll helztu útger$arfélögin, er
ráðið geta farmgjöldunum.
Þessi farmgjaldahækkun er
rökstudd með því, að miklar
hækkanir hafi orðið á nýbygg
ingum skipa, hafnargjöldum
og yfirleitt öllum kostháði’
varðandi útgerðina.
Þessi hækkun er óháð is-
lenzkum skipafélögunum og
mun ekki hafa áhrif á flutn
inga með íslenzkum skipum.