Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 1
Ritstjóri: I’órarinn ÞórarinsaoQ Ötgefandi: Rramsóknarflokknrlnn Skrifstofur I Edduhúsi Préttasímar; 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda S9. árgangur. Reykjavík miðvikudaginn 2. febrúar 1955. i 26. blað. <d)c :ja Finnar try spariíé fyrir vísitðlnhækkun Dagens Nyheter í Stokk- nolmi flytttr þá frétt 27. 3an. öð finnskir sparisjóðir . . ákveðið að tryggja Þeim, sem setja minnst 30 Pus. finnsk mörk á rentw 1 eirts árs gegn venjalcg- m sParisjóðsvöxtum, full- v* A*kai®fl,ætur fyrir það er faii innstæðunnar, sem kemur fram 'ísitölunnar. Hcllenzkar stúlkur á skautum við hækkun Tvö Iík fnndust við Sléttu i * tyrraeiag fundust tvö lík m rra manna, sem fórust ret- Agli rauða. Fundust þau hro -Við Sléttu í Sléttu- fnrP-Pl' VitaskiPið Hermóður h f a strandstaðinn, en fyrst ficr* hann komið til ísa- ;.Jarðar °g tekið þar kunn- vnr 5®nn um borð- Einnig „ , arið út í fiak togarans, bar tundust engin lík. ^ðalfumlur Verka- lýðsfélags Hólma- víkur Erá fréttaritara Tímans á Hólmavík. Aðalfundur Verkalýðsfé- ags Hólmavikur var haldinn sunnudaginn 16. þ.m. Stjórn ai kjörin og skipa hana Huns Sigurðsson, formaður, j ene<tikt Sæmundsson, vara- °rm., Pétur Bergsveinsson, 1 ari, Þorkell Jónsson, gjald eri 0g stefán Jónsson, með- stjórnandi. ÓJ. Það hefir lengi verið venja í Hollandi á vetrum að nota skurðina, þegar þeir eru ísilagðir, sem samgönguleiðir um byggðir ©g þá farið á skautum, alveg eins og Mývetningar skjótast milli bæja á vetrum. Holienzkar stúlkur fara á skauta ekk isíöur en aðrir, og hér sjást nokkrar þeirra á ísi- lögðum skurði í frostunum um daginn. Fiskiðjuver í Vestmanna- eyjum segja fólkinu upp Mikið vandræða ástand að skapast þar vegna verkfalla, sem Illa gengur að levsa •, : ■ ' :; rV- ' ■• ' : j Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Mikið vandræðaástand er að skapast í Vestmannaeyjum vegna verkfallanna og má daglega sjá stóra hópa fólks reika iðjulaust um götur og bryggjur. Velbátur frá Stykkishólmi strandar á skeri á Breiðaf irði Skipverjar á báfnum alla nóttina, en í g’ser náðist kátnriim út óskcmmdur að kalla Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi í gær. Um klukkan tólf í gærkvöldi strandaði vélbáturinn Gissur hvíti frá Stykki: hólmi á skeri, er Loðinhólmaflaga nefni'st í eyjaklasa vestur frá Stykkishólmi. Báturinn var að koma úr róðri, og átti hann eftír 15—20 mínútna siglingu til lands. Fiskiðjuverin eru mörg búin að segja upp starfsfólki því, sem vinna átti við fiskinn á vertíðinni og margt af utan- bæjarfólki, sem ráðið var til Vestmannaeyja, hefir hætt við að fara þangað vegna óviss unnar, er þar ríkir um útveg inn. Útgerðarmenn reyna í lengstu lög að halda í það fólk, sem þeir voru búnir að ráða til sjóróðranna og þang- að var komið. í gær voru tveir bátar á sjó Samvinnan efnir til nýrrar smásögukeppni ^ ^vólannin era f«r til ásamt £vö þiisimd ks*. í megliiljsndsins ferSapeninga Tímaritið Samvinnan liefir ákveðið að efna til smásagna- samk ins ePpni og verða fyr;tu verðlaunin ferð til megínlands- °g 2000 krónur í vasapeninga aö auki. Önnur verðlaun j, a eitt þúsund krónur og hin þriðju fimm hundruð. r a sögur í samkeppní þessa að berast ritstjórn Samvinn- nar fyrir 15. apríl næstkomandi. q, hetta er í annað sinn, sem „ mvinnan efnir til slíkrar smaSa5nakeppni' en í fyrra ■<7 n barust um 200 sögur frá m höfundum, þar af 45 frá j num’ víðs vegar af land- nu .Þá hlaut Indriði G Þor- steinsson fyrstu verðlaun fyr ma umdeildu sögu sína, »Blastör.“ Allir íslenzkir mega taka þátt í Un8'U' og gamlir, borgarar keppninni, hvort sem þeir hafa áður birt eftir sig sögur eða ekki. Sögurnar þurfa aðeins að vera frum- samdar, 1000—4000 orð að lengd. Höfundar þurfa að láta nöfn sín fylgja sögun- um í lokuðu umslagi, sem sé auðkennt á sama hátt og sag an. Nánar verður greint frá tilhögun samkeppninnar í því hefti Samvinnunnar, sem út kemur seinni hluta þessa mánaðar. frá Vestmannaeyjum, Frosti, hinn nýi Svíþjóðarbátur Helga Benediktssonar og Snæ fugl frá Reyðarfirði, sem gerð (Pramhald á 7. sl5u). Allhvasst var, 7—8 vind- stig, og myrkt af nóttu en annars bjart veður. Sjólaust var og báturinn í vari við svo nefndar Melrakkaeyjar. Á skerinu alla nóttina. Báturinn mun hafa verið á fullri ferð, er hann renndi á skerið, en það var slétt vel, og kom ekki sjór í bátinn. Vélbáturinn Svanur frá Stykkishólmi var einnig að koma úr róðri og fór á vett- vang. Var hann á strand- staðnum alla nóttina, unz birta tók. Dreginn á flot. Ekki gat Svanur komið taug á milli og því ekki reynt að draga bátinn út. Skips- höfnin var í hinum strand- aða bát alla nóttina, og varð ekkert að henni. Svanur komst ekki að bátnum, en um morguninn kom trillubát urinn Gísli Gunnarsson frá Stykkishólmi á strandstað- inn, og með aðstoð hans tókst að koma taug í Gissur hvíta og draga hann af sker inu. Ný stofnun sem leiðbein- ir um rekstur fyrirtækja Jóhannes Helgason M.B.A., ræddi við blaðamenn á Hótel Borg í gær og skýrði frá nýrri stofnun, sem hann er að koma á fót. Jóhannes er sérmenntaður í rekstri og skipulagi fyrir- tækja og hefir lokið háskólaprófi í þei'm vísindum vestur í Bandaríkjunum. Nú hefir Jóhannes opnað skrifstofu í Búnaðarbankahús inu í Reykjavik og geta foi- ráðamenn fyrirtækja og stofn ana leitað þangað til Jóhann esar og fengið ráðleggingar um skipulag fyrirtækja og stofnana, rekstur, fjármál, framleiðslu, sölu og önnur vandamál, er upp koma varð andi rekstur fyrirtækja. Þar sem hér er um að ræða nýja tegund af almennings- þjónustu hér t landi, má vera að nokkurn tíma taki menn að átta sig á þessari starfsemi. í eðli sínu er hún svipuð ann arri þjónustu sérfræðinga, svo sem lögfræðinga, sálfræðinga og hagfræðinga. Á blaðamannafundinum í gær fórust Jóhannesi Helga- syni meðal annars þannig orð: Fyrirtækjum fjölgar ört í (Framhalct á 7. slðu.) Báturinn virðist óskemmd ur. Fimm manna áhöfn er á honum og hann er um 40 lestir að stærð. Þröng sigl- ing er þarna um sund milli eyja og skerja. KG. Ný gerð stóla undir beitustampa Frá fréttaritara Tímans á Skagaströnd. Þeir Ásmundur Magnússon, vélstjóri hjá S.R. hér á staðn um og Björn Sigurðsson, járn smiður, boðuðu fyrir nokkru fréttaritara blaða á fund sinn og sýndu þeim nýja gerð af stólum undir beitningar- stampa, sem þeir framleiða. Stóll þessi er byggður úr járn rörum og er þrífættur. Stamp sætið leikur á miðás og snýst því stampurinn hringinn, nær því sjálfkrafa um leið og lín an er beitt, og er mjög mikið hagræði að því. Enn fremur má stilla stólana í mismun- andi hæð eftir því sem við á fyrir hvern mann. Stólar þess ir virtust mér sterklegir, ein faldir og þægilegir. GG. Há fuudarlaun London, 1. febrúar. Merkum skjölum og fornum var stolið í dag í British Museum i London. Meðal hinna stolnu skjala var fyrsta prentaða ein takið af austurríska þjóð- söngnum. Þeim, sem geta veitt upplýsingar um hvar skjöl þessi eru niðurkomin, er heit ið 1000 sterlingspundum Úthlutun rithöfunda- og iistamannalauna lokið Úthlutunarnefnd rithöfunda- og listamannalauna fyrir árið 1955 hefir lekið störfum. Umsækjendur voru alls 230 en úthlutað var til 113 umsækjenda. Úthlutunarnefndina kípuffu Þorkell Jóhannesson, háskólarektor, Þorsteinn Þor- steinsson, sýslumaður, og Helgi Sæmundsson, ritstjóri. Skrá um úthlutunina fer hér á eftir: 17.500 krónur: Ásgrímur Jónsson Davíð Stefánsson Guðmundur G. Hagalín Halldór K. Laxness Jóhannes S. Kjarval Jóhannes úr Kötlum Jakob Thorarensen Jón Stefánsson Kristmann Guðmundsson Tómas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson 10.500 krónur: Ásmundur Sveinsson Elínborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur Einarsson Guðmundur Frímann Gunnlaugur Blöndal Gunnlaugur Scheving Jón Björnsson (Pramhald á 2. sí3uJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.