Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 3
26. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 2. febrúar 1955. 3. / slendin.gajpættir Dánarminning: Óiafur Jóhannsson frá Óiafsey Á ofanver'ðri 19. öld bjuggu 1 Ólafsey lié.r í nágrenninu hj ónin Jöhann Guðmunds- son og Þorbjörg Ólafsdóttir. Börn þeirra, sem fullorðins- nldri náðu voru fjögur. Ólafsey er lítil jörð og kostarýr. Þó bjó jóhann þar snotru búi og komst vel af. Ekki átti hann þó jörðina. En það sem athyglisvert er, var það að öll börn þeirra hjóna lærðu eitthvað meira en þá gerðist almennt. Þor- steinn lærði sjómennsku á Stýrimannaskólanum í Rvík, Guðlaug lærði saumastarf, Svanhildur kennaramennt og Ólafur, sem þessar línur fjalla um lærði gullsmíði. Líka lagði hann stund á enskunám jafn íramt gullsmíðinni. Ólafur var elstur þessara systkyna, fæddur 15. júní 1869. í uppvextinum vann hann að búi foreldra sinna að undanskildum námsárun- um,. þar til hann kvæntist árið 1895 og fór að búa í Ölafsey, fyrst í sambýli við föður sinn. En innan tveggja ára réðst hann í að kaupa jörðina, þó algjörlega efna- laus, Ólafur var harðdugleg- Ur maður og hagsýnn. Hann lagði mikið kapp á að ná efnalegu sjáífstæði og unni sér ekki hvíldar, enda náði hann fljótt að verða vel bjarg álna. Margt var þó, sem tafði. Ungur var hann kjörinn hreppsnefndaroddviti sveitar sinnar. Þeim trúnaði hélt hann meðan hann bjó hér í hreppnum. Auk þess var hann lengi sýslunefndarmaður og í yfirskattanefnd sýslunnar. Líka var hann endurskoð- andi hreppsreikninganna. Á búskaparárum Ólafs lá fóðurtrygging búfjár aðal- lega í heyöflun. Erlent fóður var þá lítið notað. Ólafur lagði mikið kapp á heyskap- inn, var þó oft liðfár. Þó varð hann að sækja slæjur út fyr- ir landamerki sinnar jarðar, sem bæði var dýrt og erfitt. Bændur, sem í heyþröng kom ust, urðu að leita til hinna forsjálli. Ólafur var einn þeirra, sem jafnan gat miðl- að öðrum. Að vetrinum stundaöi hann iðn sína ef stund gafst, á- samt bátasmíöi og fleiru, þvi að hann var hagur vel á áll- ar smíðar. Við oddvitastörfin náði 'Ól- afur þeim vinsældum, að eng inn eftirmanna hans hefir komist þar nærri. Á hverju ári hélt hann almennan hreppsmálaíund, gafst þar hverjum tækifæri til að leggja sitt til málana. En svo voru öll mái gjörhugsuð og vel undirbúin, að sjaldan var hreyft andmælum við tillög- um hans. Þótt Ölafur væri alvörumáður og virtist oft kaldur ákomú, fundu þurfa- lingar, sem til'.hans þurftu að leitai hjartahlýju, og fóru bættari rauna sinna aí fundi hans. Vorið 1920 brá Ólafur búi og fluttist til Stykkishólms. Þar tók hann strax við odd- vitastarfi kauptúnsins. Grun ur iá þar á um óreiðu í fjár- máium lireppsins. Brátt varð þar alit í lagi, því að fjármál létu Ólaf ijafnan vel. Fljótt naði hann hylli gjaldenda, en launin voru lítil en starf- ið umfangsmikið. Sýslumaöur inn, Páll V. Bjarnason, sem fengið hafði mikið álit á Ólafi í gegnum hin mörgu störf hans í þágu hins opin- bera, kom því þá til leivar að Ólafur fengi prósentur af innheimtu útsvara. Um sama leyti losnaði skrifarastava hjá sýslumánni. Bauð hann Ólafi starfig og skildi hann jafnfvamt gégna oddvitastarf inu. Þetta virtist nú viðun- anlegt, en þá kom anna ðtil. Þeir, sem mest þóttust eiga undir sér, vildu fara að ráða fyrir oddvitann, en láta hann frarrkvæma eftir þeirra nót- um. Ólafur, sem aldrei hatði lært að sprikla á annarra spotta tók sig þá upp og hvarf aftur til sinnar fóstur sveitar og bjó á Ösi um fá ár. Þaðan flutti hann til Reykjavíkur árið 1930. Þá má segja að saga hans sé öll. Þó lifði hann þar 24 ár, dó 25. júlí 1954. Ólafur var í hærra lagi meðalmaður, þrekinn og karl manlegur, en ekki fríður. Hann var skoðanaglöggur og skoðanafastur og sló aldrei af við hvern sem hannátti, enda gaf hann sig ekki við málum, nema hann teldi sig öruggan um aö hafa á réttu að standa. í stjórnmálum fylgdi hann Lárusi H. Bjarna syni að málum og hafði mikl ar mætur á stjórnmálaþroska hans. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur mun hann að einhverju leyti hafa hallast að alþýðusamtökunum. Mest allra skálda dáði Óiafur Steingrím Thorsteins son og dáði mjög ættjarðar- ljóð hans og spekiorð. Hann valdi úr ritum Steingríms setningar og Ijóðlínur og fékk listamanninn séra Lárus Halldórsson í Breiðabólstað til að skrautrita þetta úrval í umgjörð í kringum stóra mynd af Steingrími. Setti hana í ramma, og var það hin veglegasta veggmynd í stofu Ólafs, sem margir veittu fljótt eftirtekt. Ritfær var Ólafur ágæt- lega. Vöktu blaðagreinar hans jafnan mikla eftirtekt. Þær fjölluðu urn fjármál og hag- fræöi, líka ritaði hann ferða (Framhalci á 6. slöu.) Tékknesku ZETA riivéðarnar eru komnar Ferða-ritvélar kr. 1.550,00. Skrifstofíí-ritvélar með 33 sm. valsi, kr. 2.850,00. Einkaumboð: MARS TRADING CO. Klapparstíg 26. — Sími 7373. íssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssj iíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSl V' SKÓÚTSALA í fullum fianfii. Baruaskói* Iláliælaðir kveuskór Ðrengjaskór ur. 35—37 Kvcii'S'ötnskór Kveu og barna strigaskór Stórhostlefi verðlœhkun SKÓBÚÐIN, Spítalastíg ÍO ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS«SSSSJSSSSSSSSSSJSSí«SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Reykjavík — Stokkseyri | Frá og meö 1. febrúar, verða einungis pakkar, sem | « eru fyrirferðalitlir og ekki þyngri en 5 kg. teknir til | | flutnings með áætlunarbílum vorum á leiðinni Reykja | | vík — Hveragerði — Selfoss — Eyrarbakki — Stokks- | | eyri. Reiöhjól og barnavagna er ekki hægt að taka » | til flutnings með bílunum. | | Venjulegur farþegaflutningur verður fluttur eins | | og hingað til. | I ICaupfélag Arnesinga J SSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS: •iiiiiiiiiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiua uýjar gerðlr | Stórlækkað vcrð i| 1 Nýjar sendingar mánaðar ii | lega. Allir beztu harmón- || | íkuleikarar landsins nota jj I harmóníkur frá okkur. — jj | Kynniö yður verð og gæði jj í áður en þér festið kaup jj annars staðar. Póstsendum. I Verxiuuiu RÍN I Njálsgötu 23 Sími 7692 jj = :Í IIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIII1I1IIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIII3C 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.