Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, miSvikudaginn 2. febrúar 1955. PJÓDIEIKHÖSID Þeir Umna í huust Sýning í kvöld kl. 20.00. Bannað fyrir börn innan 14 ára. Gullna kii&ið Sýning fimmtudag kl. 20. UPPSELT. Fatdd í ffatr eftir Garson Kanin Þýðandi: Karl ísfeld. Leikstjóri: Indriði VVaage. Frumsýning laugardag kl. 20.00. Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt unum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn rir sý^iingardag, annars seldar öðrum. € . Paola Afar áhrifamikil og óvenjuleg, ný, amerísk mynd. Um örlaga- ríka atburði, sem nærri koll- varpa lífshamingju ungrar og glæsilegrar konu. Mynd essi, sem er afburðavel leikin, mun skilja eftir ógleymanleg áhrif á áhorfendur. Sýnd kl. 7 og 9. Captain Blood Átakanlega spennandi merísk sjóræningjamynd um hina al- þekktu sögupersónu Sabasinis. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ Rónmntíh í Heidelberg („Ich hab‘ mein Ilerz in Heidel- berg Verloren") Rómantísk og hugljúf þýzk mynd um ástir og stúdentalíf I Heidelberg, með nýjum og . am- alkunnum söngvum. Aukamynd: Frá Rínarbyggðum. Fögur mynd og fræðandi í Agfa- itum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar og eftir spurnar verður hið bráðskemmti lega BÆJARBIO — HAFNARFIRDI - 6. vika. Vanþahhlátt hjarta ítölsk úrvalskvikmynd eftir am nefndri skáldsögu, sem komið hefir út á íslenzku. Aðalhlutverk: Carla del Poggio (Hin fræga ítalska kvikmynda- stjarna.) Frank Latinore. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. TJARNARBIO Óskars verðiaunamvndin Gleðidagar I Róm PRINSESSAN SKEMMTIR SÉR (Roman Hollday) Sýnd kl. 7 og 9. Golfmeistarifln Sýnd kl. 5. •^lfWuFGCtD ' ri-/Xiv—/N.I—íl/xji v/—irx/iJ 0.10 HOLLOW GROUMO" 0.10 T, YELIOW BLADE m m <j- ÍLEIKFELA6! [REYigAyÍKD^ Frœnha Charleys Gamanleikurinn góðkunnl. 66. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 3191. AUSTURBÆJARBIO Verðlaunamyndin: tJppreisnin í Varsjá Mjög spennandi og snillar vel gerð ný, pólsk stórmynd, er fjall ar um uppreisn íbúa Varsjár- borgar gegn ofbeldi nazistanna í lok síðustu hejmsstyrjaldar. — Myndin hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyj- um. — Myndin fékk xxxx í B.T. Aðalhlutverk: T. Fijewski, S. Srodka. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BlÓ Síml 1475. A glapstigum (Cosh Bay) Spennandi og eftirtektarverð ensk kvikmynd gerð eftir leikrit inu „Master Crook“, sem Bruce Walker byggði á sönnum viðburö um. Aðalhlutverk: James Kenney, Joan CoIIins, Betty Ann Davjes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BIO Blml 1182 frá Paradine Leyndarmál (The Paradine Case) Ný, ámerísk stórmynd, -em hvarvetna hefir hlotið óbæra dóma kvikmyndagagnrýnenda. Myndin er framleidd af David O. Selznick, sem einnig hefir samið kvikmyndahandritið eft- ir hinni frægu skáldsögu„THE PARADINE CASE“, eftir Ro- bert Hichens. — Leikstjóri: Alfred Hitchoock. I Aðalhlutverk: Gregory Peck, | Alida Valli, Ann Todd, Char- jles Laughton, Charles Coburn, sEthel Barrymore, Louis Jour- ] dan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðanskur texti. HAFNARBIÓ Blmi 6444 Læknlrimt hennarj (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amer- ] ísk úrvalsmynd, byggð á skáld-J sögu eftir Lloyd C. Douglas. -J Sagan kom í „Familie Journai- j en“ í vetur, undir nafninu „Den \ Store Læge“. Jane Wyman, Roclc Hudson, Barbara Rush. Myndin var frumsýnd í Banda- ríkjunum 15. júlí . 1. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslcndingaþættír (Framhald af 3. síðu). sögur og fleira. Vegna þess- ara skrifa komst hann í kynni við marga þjóðfræga menn. Má í því sambandi geta þess að hann skrifaðist lengi á við Jón Ólafsson rit- stjóra og skáld. Kona Ólafs var Elín Óla- dóttir Kernested, ættuð af Snæfellsnesi sunnanverðu. Hún var fríð kona, merk og góðum gáfum gædd. Með stjórnmálum fylgdist hún svo vel, og gerði sv oglögga grein fyrir afstöðu sinni, þó að hún notaði aldrei atkvæð- isréttinn, að ég efast um að þær, sem að gjörborðinu ganga, marki sér yfirleitt gleggri afstöðu. Annað hugð- armál Elínar var skáldskap- ur. Gætti þar og mikils þroska enda var hún ágæta hagmælt, þó að hún flikaði því ekki. Það lengdi oft við- stöðuna í Ólafsey að ræða við húsfreyjuna um hugðarmál hennar. Var þá oft gaman að gera athugasemd eða and- mæla. Færði hún þá svo glögga grein fyrir máli sínu að unun var á að hlýða. Elín dó árið 1947. Börn þeirra hjóna, sem á legg komust voru þrjú. Þau lifa öll foreldra sína. Hermann, sem bjó um skeið að.. Klungurbrekku hér í hreppi, mesti dugnaðarmað- ur. Hann er nú fluttur til Reykjavíkur. Ólafur Snóks- dalín hfeir menntast erlend- is. Hann vinnur á skrifstofu hjá lögreglunni í Reykjavík. Dóttirin Guðlaug hefir helg- að heimili foreldra sinna krafta sína, og annaðist þau þegar þau ekki lengur voru sjálfum sér nóg. Með Ólafi er fallinn sterk ur stólpi hans samtíðar. Meira þarf en meðalmann að skipa rúm hans. Jónas Jóhannsson Öxney. Andorra — (Framhald af 5. síðu). slæmu vegum. Bifreiðarnar eru líka ódýrar, t. d. kostar Volkswag- en ekki meira en helming þess, sem gerist í öðrum löndum, þar sem hann er fluttur inn. Öll verzlun með peninga er frjáls í Andorra. Ef þér eruð á leið til Spánar, borgar sig að koma við í Andorra og kaupa pesetana þar, fyrjr svo að segja hvaða annan gjaldeyri sem þér hafið handbær- an. Á gistihúsum og í verzlunum er hægt að borga hvort sem er með frönkum eða pesetum. Ef þér leggið leið yðar suður á bóginn næsta sumar, skuluð þér ekki óttast að aka gegnum þetta litla, fagra fjallaland. Gistihúsin eru prýðileg og auðvelt að fá her- bergi. Maturinn er góður og vínin framúrskarandi að gæðum, jafn- framt því, að þau eru ótrúlega ó- dýr. Gleymið heldur ekkj að hafa veiðistöngina meðferðis, því að fiski vötn og ár eru víða. Venjulegur ferðamaður mun hafa mikla ánægju af að koma til An- dorrá og kaupsýslumaðurinn, sem stendur Andorrabúum snúning, mun ef til vill gera góð kaup. (Þýtt úr norsku blaði). • illllIIllllllllllllllIII111111111111111111111111111111111111111111111 | Ragnar Jónsson | 1 hæstaréttarlögmaður í | Laugavegi 8 — Sími 7752 § Lögfræðistörf i og eignaumsýsla ■lllllllllllllllllllllIlllllllllllllllIlllllBllllllllllllllliaMOIIII 26. blað. HJONABAND — Hvað áttu.þá við? — O, William. Hún varö alltaf orðlaus, þegar hann ætlaði að nevða hana til að segja það, sem henni bjó í brjósti, og þá hélt hann áfram að erta hana. — Áttu þá við það, að þær megi ekki vita, að ég elska þig? En mér finnst, að þær þurfi að vita það. Það er þeim hollt að vita það. Þær verða að fara að kynnst því, hvað ást er. — William. Þegar rödd Rutar lýsti slikri kvöl, hætti hann loks ertni sinni. En þetta yar Þó ekki einvörðungu stríðni, og þær vissu það, systurnar, þótt ungar væru. En Mary var alltaf á bandi móður sinnar. Þær ræddu þetta í einrúmi á eftir. — Pabbi ætti ekki að tala svona. Mömmu fellur það illa, sagði Mary. —Mér finnst það dásamlegt. Aðrir karlmenn eru svo heimskir. Líttu nú til dæmis á hann Henry Fasthauser. Ég er aíveg viss um, aö hann talar aldrei um neitt annað en kýr og korn, sagið Jill. — Ellie sagði líka, að hann elskaði mömmu, sagði Mary hægt. Ellie var kona Toms móðurbróður þeirra. Jill starði litlum, gráum augum sínum á systur sína. — Áttu kannske við það, að hann hefði getað orðið faðir okar? Mary kinkaði kolli. —Ó, það hefði verið hræðilegt, hrópaði Jill. — Við hefðum ekkert vitað um það. — Ó, jú, ég hefði fundið það. Það hefði verið hræðilegt að eiga ekki okkar raunverulega pabba. En í leynum hugans var oft einhver efi um, að. William væri í raun og veru faðir hennar. Hún skoðaði sig vandlega í spegli og reyndi að finna eitthvert svipmót við hann, en hún sá það hvergi. — Líkist ekkert okkar pabba? spurði hún móður sína eitt, sinn yfir uppþvottinum. — Aðeins Hall, svaraði Rut stuttlega. — En hann var. samt ekki verulega líkur honum, aðeins svipur með þeim. En engin þeirra mæðgna var viðbúin því, hve nauðalíkúr Hall var föður sínum, þegar hann stóð einn góðan veöur- dag í eldhúsdyrunum. Það var laugardagu.r, og fjölskyldan sat að kvöldverði. Svo vildi til, að þau sátu andartak þegj- andi. Rut var að skammta berjamauk. Þá heyröist allt 1 einu letileg rödd. — Getur svangur landshornamaður fengið hér málsverð? Þau stóðu öll upp. Þarna stóð ungur maður. William föln aði. Ilonm farmst þetta vera tvífari sinn frá yngri árum. Þetta andlit — það var honum enn kunnuglegra en það, sem hann sá í spegli nú á dögum. Rut rak upp hljóö — í fyrsta sinn á ævinni. — Hall. Hall steig öðrum legglöngum fæti sínum inn yfir þrösk- uldinn og síðan hinum. — Ó, Hall stundi Rut, og síðan hné hún niður náföl í andliti. William spratt á fætur. — Hjálpið móður ykkar, stúlkur, sagði hannTivasst. Hann tók vínglas af borðinu og vætti varir hennar. — Skamm- astu þín ekki strákur, sagði hann reiðilega við son sinn. — Kemur hingað öllum að óvörum eftir öll þessi ár. Hann var allt í einu orðinn ævareiður við Hall fyrir allt, sem hann hafði gert, fyrir sorgina, sem hann hafði bakað þessu heimili og fyrir að gera Rut svona hverft við. Og hann var honum ævareiður fyrir að vera svona nauðalíkur honum eins og hann var fyrir þrjátíu árum. Hann fann, að hann var drengnum mjög sár fyrir það. — En Rut var að ná sér, og hrópaöi nú að honum. — Skammastu þín ekki sjálfur, William, aö taka svona á móti syni okkar. Nú er allt gott aftur. Ó, Hall, þú ert kominn aítur. Tárin streymdu niður kinnar hennar, og hún sneri ser frá William og lagöi höndina á vanga Halls. Hann klapp aði Iienni. .... — Já, ég er kominn aftur, mamma. Ég ætlaði ekki að hverfa með öllu. — Þú hefðir átt að skrifa henni og segj a henni það, sagði William þurrlega. Ðrengurinn var orðinn hærri en hann og myndarlegur. Hafði hann sjálfur kannske verið svona laglegur þegar hann var ungur? Harfn ‘minntist allt í einu orða, sem Elise hafði látið falla endur fyrir löngu: Þú ert of í'allegur til þess aö vera svona góður, William. Hvernig ertu eiginlega gerðui*? — Já, en ég er nú ekki sérlega penanlipur, sagði Hall hrosandi. Ég ætlaði alltaf að skrifa, en það varð aldrei úr því. — Hall, hvar hefir þú verið allan þennan tíma? sagði Rut. — Hér og hvar, sagði hann. Vertu ekki að toga þá sögu út úr mér fyrr en ég er búinn aö boröa. Þegar hún var minnt á þetta, náði hún sér alveg. — Já, fáðu þér sæti, sagöi hún. — Mary og Jill, páið í hreinan disk og skerið niður kjöt. Mér þykir vænt um að ég skýldi búa til berjamauk í dag. Það var einmitt uppáhaLdsréttur þinn, sonur minn. Þegar ég var að búa það til í morgun,, var ég einmitt að hugsa um þig. Hall, að þú skyldir ekki, láta rnig vita eitthvað um þig. Rauðar varir hennar voru aftur farnar að titra. Munnur hans var fullur af brauði, en hann ha?tti þó að tyggja. — Ég veit það, mamma, sagði hann og kingdi. — Ég sé nú, að það vá'r illa gert af mér. En timinn leið svo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.