Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 7
26. blað.
TÍMINN, miffvikudaginn 2. febrúar 1955.
7.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hva&safell fer væntanlega frá
Gdynia í dag til íslands. Arnarfell
er væntanlegt til Rio de Janeiro
í dag. Jökulfell átti að fara frá
Rostock í gær. Disarfell fór frá
Rotterdam í gær til Bremen. Litla-
fell losar olíu á Norðurlandshöfn-
um. Helgafell er í Rvík.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Newcastle 31. 1.
til Boulogne og Hamborgar. Detti-
foss fór frá Hamborg 29. 1. til Rvik
ur. Pjallfoss fór frá Hull 29. 1. Vænt
anlegur til Rvíkur um kl. 6 í fyrra-
málið 2. 2. Goðáfoss fer frá New
York 7.—8. 2. til til Rvíkur. Gullfoss
fer frá Leith í dag 1. 2. til Rvíkur.
Lagarfoss fór frá New York 28. 1. til
Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur
20. 1. frá Hull. Selfoss fór frá Leith
28. 1. til Djúpavogs. Tröllafoss kom
til Rvíkur 21. 1. frá N. Y. Tungufoss
kom til Rvíkur '24. 1. frá N. Y. —
Tungufóss kom til Rvjkur 24. 1. frá
N. Y. Katla fór frá Kristiansand 29.
1. til Siglufjarðar.
Úr ýmsum áttum
Loftleiðir.
Edda, millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Rvíkur kl. 16 í dag
frá New York. Flugvélin fer til
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar eftir stutta viðdvöl hér.
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Sólfaxi kom til
Reykjavikur i gær frá Lundúnum
og Prestvík. — Innanlandsflug: í
dag er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarð
ar og Vestmannaeyja. Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers og Vest-
mannaeyja.
Bræðrafélag Laugarnessóknar
heldúr aðalfund miðvikudaginn
2. febrúar kl. 20,30 í fundarsal kirkj
unnar. Dagskrá samkvæmt félags-
lögum.
Kennsla í sænsku fyrir almenning.
Sænski sendikennarinn við Há-
skóla íslands, fil. mag. Anna Lars-
son, heldur námskeið í sænsku í
háskólanum fimmtudaga (fyrir
byrjendur) kl. 8,15 til 10 e. h. og
föstudaga kl. 8,30 til 10. Kennslan
hefst fimmtudaginn 3. febrúar og
er ókeypis.
Bólusctning við barnaveiki
á börnum eldri en tveggja ára
verður framvegis framkvæmd í
nýju Heilsuverndarstöðinni við Bar
ónsstig á hverjum föstudegi kl. 10
—11 f. h. Börn innan tveggja ára
komi á venjulegum barnatíma,
þriðjudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 3—4 e. h. og í Langholts-
skóla á fimmtudögum kl. 1,30—2,30.
•iiiiiiiiiimiiiitimiiiiiiiiiiiimiiMiiiitiiiiiiiuiirtiiiiiiiiii
Jörð til söiu
Jörðin Kjaranssta'ðir,
1 Innri-Akraneshreppi, er
1 til sölu nú þegar. Laus til
| ábúðar í næstu fardögum.
1 Landstærð 70 ha., tún
| 15 ha.
| . íbúðarhús er gamalt,
| fjós nýtt í smíðum. Raf-
| mgn frá Andakílsvirkjun.
| Útræði, hrognkelsaveiði.
Semja ber viö eiganda?
| og ábúanda jaröarinnar,
| Odd Jónsson, sími um
I Akranes.
m
■ 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iiinti,,i
imimimmi
BíH til sölu
3ja tonna Chevrolet í I
i mjög góðu lagi til sýnis og f
| sölu á Lauganesvegi 48.
•iiuiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiuui
Hölt og sjísk
llCÍlBlSMeilllÍllg
(Framhald af 4. síðu).
menn grandvara, heiðarlega
og sanna í öllum viðskiptum
og aJli'i sambúð manna. Það
er lækning sjúkdómsins.
Við í§lendingar erum mikl
ir bókaormar og fljótir til að
snapa upp allan fróðleik og
gleypa við nýjum stefnum,
en þörf okkar er miklu meiri
á þeim grandvarleik, þeirri
ráðvendni og þeim dyggðum,
sem kristindómur og guðstrú
ræktar, heldur en allri fræði
mennskunni, svo fögur sem
hún kann þo að vera. Við þær
P’ögrudyr getur menning okk
ar húkt hölt og sjúk, ef hið
mikilvægasta vantar. Einnig
við þurfum að segja við þjóð-
mennirigu okkar: í nafni
Guðs, þá gakk þú, og mun þá
finnast lausn á uppeldis-
vandamáli okkar.
Pétur Sigurffsson.
Ný stoímin
(Framh. aí 1. sfðu).
landinu. Þau stækka og verða
flóknari með nýjum viðfangs
efnum, sem auknar tæknileg-
ar framfarir leiða af sér, á
sviði framleiðslu, dreifingar,
þjónustu, fjármála og á öðr
um sviðum.
Aukim áherzla á nútíma
stjórn- og skipulagstækni við
rekstur fyrirtækja og stofn-
ana landsmanna ætti að koma
að notum og auka árangurinn
af starfsemi þeirra. Meðal
fremstu þjóða heims gætir
vaxandi skilnings á nauðsyn
slíkrar tækni.
Ráðuneytisstörf um stjórn
skipulag og aðra þætti, er
varða rekstur fyrirtækja og
stofnana njóta vinsæida í
Bandaríkjunum, Bretlandi og
víðar. Þau eru nýjung hér á
landi en -væntanlega tímabær.
Verkfall í Eyjmn
(Framhald af 1- 6Íðu).
ur er út frá Vestmannaeyjum.
Hafa bátar þessir róið mikið í
janúar, og afli þeirra stundum
verið góður, en ákaflega mis
jafn. í gær var afli heldur lítill
hjá þessúm bátum. Óvíst var
í gærkveldi, hvort bátar þessir
fengju.að fara aftur á sjó,
því að sjómannafélagið og vél
stjórar létu koma til verkfalls
í gær.
Tilkynning frá KRON
Búsáhaldadeild okkar er flutt í stór og glæsileg
húsakynni að Skólavöfðustíg 23.
Mikið úrval af vörum.
Komið — skoðið nýju búðina — og gjörið hag-
stæð kaup.
Bændur athugið!
Áður en þið festið kaup á diesel-dráttarvél, þá kynn-
ið ykkur kosti FERGUSON dráttarvélarinnar. Diesel-
vélin er 4 strokka fj órgengisvél en það byggingarlag
hreyfla er hið fullkomnasta sem þekkist, enda notað
nær eingöngu í diesel bifreiðir. Hafið hugfast að flest-
ir varahlutir FERGUSON dráttarvélanna, aðrir en í
hreyfilinn, eru hinir sömu.
FERGUSON dráttarvél í nær hverjum hreppi á ís-
landi er trygging fyrir nægum birgðum varahluta á
hverjum tíma, hvort sem um benzín eða diesel dráttar
vél er að ræða.
FERGUSON diesel dráttarvélin kostar um kr. 31.800,
00 en benzín dráttarvélin um kr. 23.800,00.
FERGUSON léttir bústörfin allt áriff.
DRATTARVÉLAR H.F.
Hafnarstræti 23. — Sími 81395.
STÆRSTA
KÓOTSALA
BARNASKÓR kr. 20,00
TÉKKNESKIR FLAUELSSKÓR (Ballarina) kr. 15.00
KVENSKÓR kr. 20,00
KVEN-GÖTUSKÓR kr. 45
HÁHÆLAÐIR KVENSKÓR kr. 55,00
KARLMANNASKÓR kr. 98,00
KARLMANNASKÓR randsaumaðir kn 129,00 _
Skóbúð Reykjavíkur
Garðastræti 6
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii mii i inmivf
UNIFLO.
MOTOR OiL
Ein þykkt,
er kemur í stað I
SAE 10-30
I Olíufélagið h.f. |
I SÍMI: 81600
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinia
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij
| Reykjavík — |
I Keflavík —
! Kópavogur |
i Fyrsta flokks pússninga- |
\ sandur. — Uþplýsingar í §
j síma 81034 eða 10 b Vogum |
iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiim
niililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiimmiiiiiiimiiiiiii
MUNIÐ |
KALDA
BORÐIÐ |
AÐ
RÖÐL I
niiiiiuiiiiiiiiiiiiimimtiiiiiimiiiiniiiimimiiiiiiiiiiiiii:
SKlfÆUTGCRÐ
RIKfSmS
BALDUR
fer til Arnarstapa, Sands,
Ólafsvíkur, Grundarfjarðar
og Flateyjar á morgun. Vöru
móttaka i dag.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiIiiiiiiiiiiiiii*»>
I Kvensilfur i
Smíðað, gyllt og gert við. \
Trúlofunarhringar eftir f
pöntunum.
Þorsteinn Finnbjarnarson I
Njálsgötu 48 (horni Vita-|
stígs og Njálsgötu)
iiiiiiiiiiiiii>«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiliiiillu
Órugg oé ánæéð með
trýééinéuila hjá oss
KH&'KÍ