Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 8
 Sjóprófin í strandmálinu héldu áfram í allan gærdag og laukekki Sjópróíin út a£ strandi Egíls rauða hófust aftur klukkan 10,30 í gærmorgun og voru nokkrir menn yfirheyrðir bæði íslendingar og Færeyingar, og stóðu réttarhöldin til klukk- an langt gengin sjö. Þau hefjast enn árdegis í dag. Látlaus straumur drekkhlað- Inna síldarbáta til Álasunds NTB-Osló, 1. febr. — Allan síðari hluta dags hefir verið stöðugur straumur sökkhlaðinna síldarháta til Álasunds og Fosnavogar. Kiukkan hálf-ellefu voru 65 snurpunótabátar búnir að landa samtals 100 þús. hl. síldar, en auk þess komu reknetabátar með góðan afla eða um 60 þús. hektólítra. Fyrstur kom fyrir réttinn Færeyingurinn Jens Edvald, sem kvaðst hafa komið á stjórnpall kl. 15,30 ásamt Berg Nielsen og Olav Johan- sen. Kveðst hann hafa verið þar allan tímann, unz skip- ið strandaði og staðið við frarnrúðu og horft út. Hann kveðst muna eftir því, að skipiriu hafi verið siglt tvisv ar þennan tíma. Hann kveðst ekki vita, hver hafi gefið fyr irmæli um siglinguna. Hann segir, að skipstjórinn hafi komið í brúna og gefið fyr- irmæli um að sigla NA, en ekki minnist hann að skip- stjórinn hafi sagt að sigla að skipsljósi í þessari átt og ekk ert ljós hafa séð í þeirri stefnu. Fór úr brúnni. Jens Edvald sagði að skip- stjórinn hefði síðan komið aftur nokkru síðar og hringt á stopp og síðan farið inn í kortaklefann. Hann sagði að skipið hefði tekið strax niðri eftir að skipstjórinn kom í brúna/ Sjálfur kveðst hann Mendes-France grátt leikinn París, 1. febr. — Mendes- France beið nýjan ósigur í dag við endurtekna atkvæða greiðslu um fjárlagafrum- varp fyrir febrúarmánuð. Hvorki meira né minna en 580 þingmenn greiddu atkv. gegn stjórninni, en aðeins 34 með. Er talið, að hér sé um eins konar taugastríð gegn stjórninni að ræða og sýna henni, hvers hún megi vænta við umræðu þá um málefni frönsku nýlendnanna í Norð ur-Afríku, sem hefst á morg un. Stendur hún í 2 daga og að henni lokinni fer fram at kvæðagreiðsla um traust á stjórnina. Þykir mjög vafa- samt, að stjórnin lifi af þá orrahríð. f Geðlæknir nokkwr hélt | fyrirlestnr á vegnm kristi- legra fé!agasamtaka í Lon- • don nú um helgina. Ræddi I hann sambandið milli slysa 1 og skaplyndis manna. Hegð an vegíare?ida endnrspegl- ar að nokkru skaphöfn þeirra og er það að vonnm. Bifreiðarstjóri af þeirri mannge?ð, er hefir árásar- hneigð aí höfuðeikenni, ek- ur al frekju og sýnir litla tillitssemi. Honum hættir til að líta á aðra ökumenn og fótgangandi fólk fyrst og fremst sem keppinawta eða * mótstöðnmenn. Finnst sú af staða eðlileg og sjálfsögð. Fótganga?idi maðnr af þess þá hafa farið strax 'út úr brúnni, er skipið kenndi grunns, en man ekki hvort Olav og Berg voru kyrrir inni eða ekki. Jens segir að sér hafi verið biargað af sjó og gengið vel, en þó hafi hann hlotið bjúg á fótum af kulda og á erfitt um gang. Missti hann af sér hlifðarbuxur, skó og sokka á bátadekkinu og var eftir það berfættur. Annar stýrimaður í klefa sínum. Næst kom fyrir réttinn ann ar stýrimaður, Pétur Haf- steinn Sigurðsson. Hann kveðst hafa verið í klefa sín um, er skipið tók niðri, en fór þegar út úr honum. Hann segir, að þá hafi ekki verið snjókoma en minnir að skyggni hafi verið lélegt. Hann segir, að björgunar- fleki hafi ekki verið á skip- inu, hafi verið settur í land til viðgerðar eftir áramótin. Honum var bjargað yfir í farinn úr skipinu er Færey- Andvara og segist hafa verið ingurinn drukknaði. í vélarrúmi. Eftir hádegi í gær kom fyr ir réttinn Guðm. Ingi Bjarna son, 1. vélstjóri, til heimilis.í Reykjavík. Lagði hann fram skýrslu undirritaða af sér og Guðjóni Hólm, 2. vélstjóra. Segir þar m. a.: Einar Hólm átti vakt í vél- arrúmi frá 0,30—6,30 mið- vikudaginn 26. jan. Þá .kom Guðm. Ingi á vakt 'ásamt 3. vélstjóra, Stefáni heitnum Einarssyni og voru þeir frá 6,30—12,30, en þá tók Guð- jón við aftur. Guðmundur Ingi var að borða í matsal, þegar skipið tók fyrst niðri. Voru margir skipverjar þar þá stadidir. Brá Guðmundur við, og fór niður í vélarrúm og var Ein- ar Hólm þar fyrir. Fór hann síðan upp á stiórnpall og til- kynnti skipstjóra, að mikill leki væri í vélarrúmi. Fór hann síðan niður aftur, og mætti þá Atla Stefánssyni og ari manngerð lítwr á alla ökwmenn eins og hve?‘ja aðra plágw, sem nauðsynlegt sé að losna við. Maðnr af þeirri mann- gerð, sem einkennist af þýðlynfí og mannúð, sýnir hins vegar öðrum vegfar- endum að jafnaði fyllstn tillitssemi, lítur enda ekki á þá sem fjandmenn sína eða keppinauta. Að áliti geð læknis þessa er helzta or- sökin til slysa þeirra, sem forðast mætti, ef sýnd væri eðlileg varkárni, eins kon- ar „kalt st?íð“ milli vegfar- enda, bæði ökiímanna og gangandi fólks. Stefáni Einarrsyni í gangin- um fyrir framan niðurgang í káetu. Kvaðst hann hafa sagt þeim að ná sér í hlífðar föt og fara síðan upp. Fleiri menn munu hafa verið þarna í ganginum. Síðan hélt Guð- mundur áfram niður og far- ið inn í ketiltoppinn. Síðan fór hann upp um lúgu yfir katlinum og þaðan upp á stjórnpall. Guðmundi var bjargað á land í björgunarstól, og gekk það ágætlega. Komst hann á land milli ólaga. Segir að skípinu hafi ekki verið siglt. Næstur kom fyrir réttinn Einar Baldvin Hólm Frið- björnsson, 2. vélstjóri frá Eskifirði. Hann sagðist hafa átt vakt frá 12,30—18,30, dag inn, sem skipið strandaði. Með honum á vaktinni var Hjörleifur heitinn Helgason, kyndari. Einar Hólm kvaðst muna eftir því, að hafa skroppið minnsta kosti einu sinni upp í matsal fyrir kl. 18, og geti verið, að hann hafi skroppið oftar upp. Ennfremur sagði hann, að á tímabilinu frá kl. 14,30— l 18 hafi skipinu ekki veríð siglt meðan hann var niðri, en sagði ,að vel gæti verið, að því hafí verið siglt með hægri ferð meðan hann var uppi. Það hefði ekki verið svo gott að taka eftir því, þar sem aftari ljósavélin var í gangi, og einníg geti hurð í borð al hafa verið lokuð, og hann segist hafa verið búinn að taka eftir því áð- ur, að ekki heyrðist í borð- salnum, ef hurðin var lok- uð, þótt vélín væri látin ganga með hægri ferð. Einar Hólm kvaðst hafa verið í vélarrúmi kl. 18 og ver ið þar þangað til skipið var komið á hliðina og sjór kom fossandi inn í vélarrúmið. Þá kveðst hann hafa farið upp ásamt Hjörleifi Helgasyni. Hann var viss um, að engir menn voru þá eftir í vélar- rúmi. Hann kvaðst hafa svarað öllum hringingúm frá stjórn palli í vélarrúmi eftir kl. 18. Einnig var hann viss um, að vélin var sett á hæga ferð, þegar hringt var frá stjórn- palli kl. 18, og einnig, að vél- in hafi verið stillt á hæga ferð allan tímann, sem siglt var I umrætt skipti. Hann sagði, að ef stillt sé á hæga ferð á vélina kalda, þá geti hún aukið eitthvað við sig, þegar hún hitnar. í umrætt skipti hafi vélinni verið hald ið heitri, þannig, að það geti ekki verið nema óverulegt, sem hún hafi aukið við sig. Guðjón Hólm segist hafa séð Magnús heitinn Guð- mundsson, háseta, eftír áð hann kom upp á bátapallinn. Guðjóni gekk illa að .koma á sig bjargbeltinu og bað Magn ús, sem stóð fyrir aftan hann, að hjálpa sér. Reyndi Magn- ús það, en gat ekki. Eftir þetta kvaðst Guðjón ekki hafa orðið var við Magnús heitinn. CFramhald á 2. síði^) Var búizt við, að nokkrir bátar muni enn koma að fyr ir miðnætti, en þá hættir löndun. Gott veður og mikil síld. Veður er mjög gott á mið- unum og veiði ágæt. Bátarn- ir bjuggust allir til að halda út aftur í nótt. Frá Florey berast þær fregnir að þar hafi borizt á land 180 þús. hl. og sé þetta bezti sildveiðidag urinn á vertíðinni. Afli Keflavíkurbáta í janúar Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Afli Keflavíkurbáta í janú- ar er sem hér segir talið i smá lestum: Smári 18 róðrar, 83 lestir, Gunriar Hámundarson 23 róðrar, 96 lestir, Björgvin 24 róðrar, 152 lestir Sæhrímir 21 róður, 105 lestir, Vonin 24 róðrar, 121 lest, Sævaldur 21 róður, 101 lest, Stígandi 20 róðrar, 105 lestir, Hilmir 24 róðrar, 139 lestir, Hannes Haf stein 21 róður, 97 lestir, Bjarni Ólafsson 23 róðrar, 92 lestir, Bára 25 róðrar, 124 lestir, Jón Guðmundsson 18 róði'ar, 103 lestir, Sæborg 22 róðrar, 105 lestir, Guðmundur Þórðarson 24 róðrar, 138 lestir, Svanur 22 róðrar, 101 lest, Þorsteinn 21 róður, 109 lestir, Guðfinnur 22 róðrar, 120 lestir, Nonni 16 róðrar, 71 lest, Trausti 20 róðr ar, 103 lestir, Hrafn 20 róðrar, 96 lestir, Einar Þveræingur 19 róðrar, 73 lestir, Auður 17 róðr ar, 66 lestir, Gullfaxi 17 róðr ar, 78 lestir, Gylfi 16 róðrar, 98 lestir, Garðar 19 róðrar, 78 lestir, Þráinn 13 róðrar, 43 lest ir, Valþór 17 róðrar, 71 lest, j Kristján 17 róðrar, 78 lestir, Vísir 17 róðrar, 73 lestir, Sval an 7 róðrar, 28 lestir, Vilborg 15 róðrar, 57 lestir, Sæfari 11 róðrar, 37 lestir, Jón Finnsson 7 róðrar, 24 lestir, Heimir 3 róðrar, 14 lestir, Reykjaröst 3 róðrar, 16 lestir. í gær var landlega í Kefla vík. KJ. Öryggisráðið samþykkti í gærkveldi tillögu Nýja-Sjá- lands um að bjóða Peking- stjórninni að senda fulltrúa, sem taki þátt í umræðum um málið. Fréttaritarar segja, að Hammarskjöld hafi sent Chou en-lai sérstaka orðsendingu og hvatt hann til að þiggja boðið. Útbreiðslufundir Þingstúka Reykjavíkur og góðtemplarastúkurnar hér í bænum efna til fjölbreyttra útbreiðslufunda um bindindis málið, með kvöldvökusniði n. k. mánudags, þriðjudags, miðvikudags og fimmtudags- kvöld í Góðtemplarahúsinu, og hefjast kvöldvökurnar öll kvöldin kl. 8,30 stundvíslega. Á kvöldvökum þessum fara fram ýmiskonar skemmtiat- riði, svo sem hljómleikar, upplestrar, gamanvlsnasöng- ur og eftirhermur, leikþætt- ir, einsöngur og kórsörigur. Auk þess verða flutt erindx um bindindisniáUð. Þessir sömu aðilar hafa á undanförnum árum gengist fyrir svipuðum kvöldum og hafa þau jafnan verið vel SÓtt. . r Hansen formaður danskra jafnað^ armanna NTB-Osló, 1. febr. Eins bg búizt hafði verið viíP' sam- þykkti miðstjórn ,d&nska jafn aðarmannaflbkksiri's 'og þing- flokkurinn í dag,-aðH. JC. Han sen skyldi’taka við forsætisráð herraembættinu og jafnframt verða formaðúrji flokksins' í stað Hedtóftsý se’m lézt s. 1. laugardag. 170Q. ge.stujn. hefir verið boðið að vera viðstödd- um minningarathöfnina únx Hedtoft í Ráðhúsi Kaup- mannahafnar n. k. sunnudag. Fél. atvlnnufliigm. Aðalfundur Félags ísl. at- vinnuflugmanna var haldinn s. 1. föstudagskvöld. Stjórn- ina skipa Gúnnar V. Frede- riksen, formaður. Björn Guð- mundsson, gjaldkeri, Stefán Magnússon, ritari og með- stjórnendur Jóhannes Mark- ússon og Sverrir Jónsson. — Meðlimir félagsins eru nú 43. Eins og er standa yfir samn ingar við flugfélögin. Yfirleitt virðist það álit stjórnmálamanna, að Peking stjórnin muni þiggja boðið, en setia þó það skilyrði að tillaga Rússa í Öryggisráðinu um vítur á Bandaríkjamenn fyrir afskipti þeirra af innan landsmálum Kína verði rædd samhliða tillögu Nýja-Sjá- lands. Stafa mörg umferðaslys af ,köldu stríði9 milli vegfarenda? Pekmgsf jéruin mun senda fuil trúa á fund Öryggisráðsins Nefirsi vill Genfarrnðstcfnii iiiít Formósu London, 1. febrúar. — Forsætisráðherrar brezku samveldis- landanna ræddu m. a. FormósureáliÖ á fundum sínum-í dag. Er sagt, að þeir séu bjartsýnir á, að Pekingstjórnin muni þiggja boð örvggisráðsins um að scnda fulltrúa á fundi þess. Þá er talið, að Nehru vilji efna til ráðstejinu í líkingu við Genfarráðstcfnuna til að fjalla um Formósudeiluna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.