Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.02.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudaginn 2. febrúar 1955. 26. blað, liistamaiiiialaim (Pramhald af 1. síffu). Jón Engilberts Jón Þorleifsson Júlíana Sveinsdóttir Kristín Jónsdóttir Magnús Ásgeirsson Ólafur Jóh. Sigurðsson Ríkharður Jónsson Sigurjón Jónsson Sigurjón Ólafsson Steinn Steinarr Sveinn Þórarinsson Þorsteinn Jónsson. 6.200 krónur: Eggert Guðmundsson 'Friðrik Á. Brekkan Guðmundur Ingi Kristjánsson Guðrún Árnadóttir frá Lundi Heiðrekur Guðmundsson Jóhann Briem Jón Leifs Jón Nordal Karl O. Runólfsson Páll ísólfsson Sigurður Einarsson Sigurður Sigurðsson Sigurður Þórðarson Snorri Arinbjarnar Snorri Hjartarson Stefán Jónsson Svavar Guðnason ''/'ilhjálmur S. Vilhjálmsson .t orvaldur Skúlason Þórarinn Jónsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir <1.000 krónur: Agnar Þórðarson ,.4rni Björnsson Árni Kristjánsson Björn Ó’afsson Elías Mar Eyþór Stefánsson Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal) Hallgrímur Helgason Helgi Pálsson Höskuldur Björnsson Jakob Jónsson Jón úr Vör Jón Þórarinsson Jórunn Viðar Karen Agnethe Þórarinsson Karl ísfeld Kristján Einarsson frá Djúpalæk Kristinn Pétursson Magnús Á. Árnason Ólafur Túbals Rögnvaldur Sigurjónsson Sigurður Helgason Þorsteinn Valdimarsson Þórarinn Guðmundsson Þóroddur Guðmundsson J.600 krónur: Ármann Kr. Einarsson Baldvin Halldórsson Útvarpið ÍÚtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. :.8.55 Bridgeþáttur (Zóphónías Pét ursson). 119.15 Tónleikar: Óperulög (plötur) :2C.30 Erindi: Framkvæmdíir og fjárfesting í sveitum (Hann- es Pálsson frá XJndirfelli). i!0.50 Tónleikar: Sinfónía í B-dúr eftir Johan Christian Bach. Sinfóníuhljómsveitin leikur; Bóbert Abraham Ottósson stjórnar og flytur inngangs- orð. fil.10 „Já eða nei“. Sveinn Árgeirs- son hagfræðingur stjórnar þættinum. :!2.10 Upplestur: „Harra Alfredo", saga eftir Axel Munthe, í þýð ingu Þórarins Guðnasonar (Klemenz Jónsson leikari). :!2.40 Harmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmon- lútvarpið á morgun: Fastir ljðir eins og venjulega. :»,30 Daglegt mál (Árni Böðvars- oand. mag.). :J0,35 Kvöldvaka. :J2,00 Fréttir og veðurfregnir. :!2,10 Upplestur: Kvæði eftir Pál Kolka (Jón Norðfjörð leikari) :!2,25 Sinfónískir tónleikar (plötur) 23,00 Dagskrárlok. Sjóprófiu (Framhald af 8. slðu). Hékk á keisnum. Litlu síðar lagði Guðjón af stað fram í brúna, og kveðst hafa verið á keisnum og hald ið sér í rekkverkið, en séð að svo mikil mannþröng var í tröppunum upp að brúnni og brúarvængnum, að hann taldi ekki væniegt að halda áfram og sagðist hafa leitað sér vars við reykháfinn og haldið sér í rekkverkið á keisnum skjólmegin. Sagði hann, að í ólögunum hefði allt farið í kaf og hann hefði kastast til og meiðzt, en all- langur tími hefði liðið þar til honum hefði tekizt að kom- ast upp á stjórnpall. Guðjón sagði, að sér hefði verið bjargað úr landi í björgunarstól. Þaö hafi geng ið vel eftir að hann var kom inn í stólinn, en nokkrum erfiðleikum var bundið að komast í hann. Stóllinn hafi komið að skipinu vindmegin og numið við borðstokkinn. Til þess að komast í hann hefði þurft að fara niður af stjórnpalli og ganga spöl eft ir þilfarinu, en það hallaði mjög og var allt löðrandi í olíu, auk þess, sem það var mjög hált. Karl Tausen, sem var vakt Benedikt Gunnarsson Bragi Sigurjónsson Einar M. Jónsson Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún) Friðfinnur Guðjónsson Gísli Ólafsson Guðlaug Benediktsdóttir Guðmundur L. Friðfinnsson Guðrún Indriðadóttir Guðrún Jóhannsdóttir Gunnfríður Jónsdóttir Gunnþórunn Halldórsdóttir Halldór Helgason Hannes Pétursson Hannes Sigfússon Hildur Kalman Hörður Ágústsson Jóhannes Jóhannesson Jón Óskar Kári Tryggvason Loftur Guðmundsson Margrét Jónsdóttir Nína Tryggvadóttir Ólöf Pálsdóttir Pétur Fr. Sigurðsson Ragnheiður Jónsdóttir Róbert Arnfinnsson Rósberg G. Snædal Sigurður Róbertsson Valtýr Pétursson Vilhjálmur Guðmundsson frá Skáholti Örlygur Sigurðsson arformaður frá 9,30 til 12,30 bar fyrir sjóréttinum í gær, að hann hefði haft fyrirmæli um að láta stýrimann og skip- stjóra vita, ef eitthvað óvenju legt bæri að höndum. Þennan tíma, sem Tausen stóð vakt, var yfirleitt snjókoma, en létti upp einu sinni. Tausen lét skip ið sigla á hægri ferð í ANA í um það bil tiu mínútur. Tau- sen hefir réttindi til að stjórna færeyskum fiskiskip- um af öllum stærðum, þar með togurum. Auk þess hefir hann réttindi til að stjórna farmskipum, sem eru allt að hundrað smálestir að stærð. í lok sjóprófanna í gær var Færeyingurinn Jóhann Zakar iasen kallaður fyrir. Hann bar, að hann hefði verið á vakt frá kl. 6,30 til 9,30 ásamt tveimur öðrum, Þórólfi og Hildibjarti Oddssyni. Jóhann var vaktformaður, samkvæmt fyrirmælum frá bátsmanni, en þau fyrirmæli gaf bátsmað ur skömmu eftir að togaiúnn var kominn á siglingu frá Reykjavík. Urðu þá jafnframt mannabreytingar á vaktinni. Jóhann hefir skipstjórarétt- indi á öllum fiskiskipum norð an 35. breiddarbaugs. Segist hann hafa siglt einu sinni á vaktinni, hæga ferð, stefnu NA og ANA. Dýptarmælir var ekki í gangi og Jóhann kveðst ekki hafa séð land, en togara á bakborða. Skipun um að setja út báta. Jóhann kveðst hafa verið að borða í matsal, þegar skip ið tók niðri í fyrra sinnið. Þar voru margir skipverjanna, en Jóhann man ekki, hvort stýri maður háfi verið í borðsal. Strax og skipið tók niðri, hljóp Jóhann fram í lúkar að ná sér í björgunarbelti. Var það í neðsta klefa fram á. Hinir skipverjar hlupu einnig eftir beltum sínum. Síðan fór Jó- hann upp á þilfar, en þá hafði skipið losnað. Þegar það strandaði aftur, var Jóhann kominn að vindunni og heyrði skipstjóra kalla skipun um a.ð koma út björgunarbátn um. Fleiri skipverjar voru fyr ir þar og reyndu þeir allir í sameiningu að setja bátinn út en tókst það ekki, þar sem skipið hafði mikla slagsíðu og lá undir áföllum. Jóhanni var bjargað frá sjó í björgunar- stól. Gekk það hægt, því að nokkurn tíma tók að draga línuna, vegna þess, að fatnað ur lagðist á hana, svo að hún komst ekki í gegnum blokkina með góðu móti. Ungling Vantar til blaðbwrðar í ÓÐINSGÖTUHVERFI. Afgreiðsla Tímans Sími 2323 og 81549. lListdansskóliÞjóöleikhússins( Ákveðið hefir verið að bæta við einum flokki í Listdansskóla Þjóðleikhússins, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 4—5,30. Innritun aðeins í dag, frá kl. 1—3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I>cir bændur, scm ætla að kaupa drátt- arvclar fyrir vorið atliug'ið: Hanomag verksmiðjan í Þýzkalandi hefir yfir 40 ára reynslu í smíði dráttarvéla og landbúnaðartækja. Þeir byggja því nú, sérstaklega sparneytnar, kraft- miklar og gangþýðar dieseldráttarvélar, sem ryðja sér mjög til rúms í Þýzkalandi og víðar. Ein slík vél er til sýnis á bifreiðaverkstæði Landleiða h.f. Grímsstaða holti. Verðið er huystœtt. Hanomag umboðið REYKJAVÍK Jarðarför föðwr okkar og tengdaföður, GÍSLA KRISTJÁNSSONAR frá Lokinhömrum, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 3. febrúar, og hefst athöf?iin klukkan 2 e. h. Þorbjörg Gísladóttir, Fanney Gísladóttir, Guðmunnur Gíslason Hagalín, Sigurðnr Helgason, Ingólfur Gíslason, XJnnur Hagalín. INNILEGAR ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÁGÚSTAR JÓNSSONAR frá Torfastöðum. Sérstaklega vil ég þakka Magnúsi Péturssyni og frú, forstjóra á Litla-Hrauni. Guð blessi. ykkur öll. Sveinn Jónsson. IVAR HLÚJÁRN.Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.