Tíminn - 12.02.1955, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarirm Þórarinsson
Utgefandi:
Framsóknarflokkurlnn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
89. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 12. febrúar 1955.
35. blaS.
Hvenær sjáum við svona vél? lMjnnstu munað| að a||f heimilis-
fólkið létist af kolsýringseitrun
Óhugnanlcgur atburðnr á hæ cinuin á Aust
urlandi. Einn hcimilismanna vaknaði og
tókst ::ð hjarga fólki út á síðustu stundu
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Það munaSi minnstu fvrir fáeinum dögum, að hörmu-
legt slys yrði á bænnm Refsmýri í Fellahreppi. Var allt
heimilisfólkið nær því dáið af kolsýringseitrun, er mynd-
aðist út frá eldavél í svefnherbergjnm. Einn heimilismanna
vaknaði á síðustu stundu og tókst að bjarga fólkinn út.
Að Refsmýri búa þrír bræð
ur meö móður sinni aldraðri.
Þar er nýbyggt steinhús, sem
þó er ekki fullgert, og hafði
heimilisfólkið flutt í nýja
húsið núna fyrir hátiðirnar.
Hliðstöðina vantaði.
í nýja húsið vantar mið-
stöðina enn, og hafði verið
sett í íbúðarherbergi eldavél.
Að kvöldi dags fyrir fjórum
eða fimm dögum hafði verið
brennt svonefndum gljákol-
um í eldavélinni til áð hita
upp. Svaf fólkið í tveim her-
bergjum, og var eldavélin í
öðru en opið á milli.
Vaknaðz eftir hádegi.
Um kvöldið lagðist fólkið
til svefns að venju, og gerS
wst engin tíðindi nm nótt-
ina, en enginn vaknaði um
morgnninn. Lezð svo fram
«m hádegi daginn eftir.
Vaknaði þá einn bræðranna
eða kom til meðvztundar.
Var hann harla dasaSur og
(Framliald a V. síðu).
Aðalíundur Fram-
soknarfél. Kópavogs
Framsóknarfélag Kópa-
vogshrepps heldur aðalfund
sinn í skólahúsinn á Digra
neshálsi á morgun, sunnu-
dag kl. 4 siðdegis. Auk að-
alfundastarfa verSur rætt
wm félagsmál og hrepps-
mál. — Félagsmenn fjöl-
mennið.
Lausn mat-
sveinadeil-
unnar nálgast
Þetta er skozk snjóhreinsunarvél, sem hefir reynzt vel til að
hreinsa snjó af götum og akbrawtum. Hún er eins og ryk-
swga og blæs snjónnm burt eöa wpp á bíl. Væri ekki reyn-
andi að fá eina til Reykjavíkwr og vita hvort hún getwr ekki
mokað snjóhroða á vzð þrjá eða fjóra menzz með skóflur
og firrt okkur við að hrfa á þau barnalegu vinnwbrögð. —
Verhfallsátökin harðna í Eyjum:
Sottu beitta línu út í bát-
inn og báru upp í samkomuhú s
Að þvi er virðist, horfir nú
líklega um samkomulag í
deilu matreiðslu- og fram-
reiðslumanna við skipafélög
in. Fundir hafa staðið nær
samfellt síðasta sólarhring.
Fundur hófst með sátta-
semjara og deiluaðilum kl.
5 í fyrradag og stóð alla fyrri
nótt til kl. 10 í gærmorgun.
Ekki höfðu samningar þá
náðst, en samningsaðilar
settust aftur á fund eftir
stutt hlé cg sátu á fundi í all
an gærdag, og þegar blaðið
fór í pressuna um klukkan
11 í gærkveldi stóð fundur-
inn enn yfir. Þykir það
benda til að eitthvað miði
í samkomulagsátt og ekki
með öllu útilokað, að deilan
sé að leysast. Skipin munu
að sjálfsögðu láta þegar úr
höfn, er samningar hafa
náðst.
í fyrrakvöld vorw nokkrir bátar þess ölbúnir að liefja
róðra frá Vestmanzzaeyjum, og sumir þeirra tzibúnir með
beitta línw. Ilöfðw skipshafwir bátanna tekið þá á leigzi
og æílað að gera þá út á eigin reiknizzg á félagsgrundvelli.
En forráðamenn sjómannasamtakanna í Eyjum stöðvwðw
þessa sjósókn á síðwstu stwndw í fyrrinótt.
Munu fulltrúar félagsins
hafa fjölmennt að bátunum
við bryggjurnar og farið um
borð í þá. Á einum bátn-
um var brotin rúða og farið
inn í vélarrúmið til að hleypa
lofti af gangsetningarvél
bátsins, Svo hann komst ekki
út af þeim sökum.
Tóku línuna.
Úr einum bátnum fjarlægðu
.verkfallsmenn bjóðin með
línunni, sem komin voru beitt
um borð í bátinn. Fóru þeir
með línustampana og óku
þeim upp í fundarhús sitt
og geymdu á dansgólfinu þar
til í gær að þeir skiluðu lín
unni með beitunni í frysti-
hús. Nokkrir æstir menn
fóru heim að húsi eins báts-
(Framhald á 7. r>íðu).
t----'ir
Þýðingarlaust að auka bústofninn
nema samfara ræktun beitilands
Riinaðarþing mun fjalla uni frnmvarp
um ræktun hcitilands og landgræðslu
Fzzndwr hófst í Búnaðarþingi klukkan hálftvö í gær og
vorw þá flutt tvö athyglisverð erzndi, annað wm beitilönd,
.flwtt af Arnórz Sigwrjónssyni, ritstjóra Árbókar landbúnað-
arins og hitt wm Þýzkalandsferð, flutt af Ásgeiri L. Jóns-
syni, vatnsvirkjafræðingi, og ræddi hann einkwm um nýj-
ungar I lazzdbúnaðaz'vélum er hann kynntist.
Skautaraót íslands
Skautamót íslands hefst í
dag kl. 2,30 e. h. á Tjörninni
í eRykjavík. Þátttakendur eru
6 frá Akureyri og 7 frá Reykja
vík. Keppendur og starfs-
menn eru vinsamlega beðnir
að mæta kl. 2 e. h.
ÍStikmenntahynniny í háskóltmum:
Efiti úr sögu kaþólsku
kirkjunnar á íslandi
Nú á sun7zwdagi?z?z kl. 4, efna Félag guðfræðinema og
bókmen7zíakynningarnef?zd stúdentaráðs til bókmenntakynn
ingar í hátíðasal háskólans. Verðzzr flwtt efni úr sögu
kaþólskw kirkjunnar á íslandi og hefir Magnús Már Lárws-
son, prófessor, tekiö saman.
1—n-----gl------^gg=jESriIGrr^K!jg!a===i=i!E=^rL'3J39
Orð brezka sendiherr-
ans talin óheppileg
Yfirlýsing frá Far' og fiskimannasamb.
Blaðinw barst í gær eftirfaram'ð ályktun stjórnar Far-
manna- og fiskimannasambazzds íslands vegna orðsend-
ingar þeirrar, sem Hezzderson, sendiherra Breta hér á landi
sezzdz blaðznw og birtist hér í gær wm skrif brezkra blaða
eftir skiptapana á Halamiðwm um daginn:
Lesið verður úr fornum
heimildum íslenzkum, krist-
inn réttur hinn forni úr Grá
gás, valdir kaflar úr Sturl-
ungu og Bistíupasögum og
helgikvæði frá miðöldum. Þá
verður tvísöngur: Gömul is-
lenzk sálmaiög frá Munka-
þverárklaustri verða sungin,
Agnus Dei (guðslambið) og
Credo in unum deum (Eg
trúi á einn guð). Söngvarar
eru Hjalti Guðmundsson
stud. theol. og Róbert A.
Ottósson, hljómsveitarstjóri.
Dagskráin tekur einn og hálf
an tima og er öllum heimill
aðgangur, sem er ókeypis.
Fyrirhugaðar eru tvær bók
menntakynningar síðar í vet
ur og verður þá lesið úr verk
um Kiljans og Davíðs. Enn-
fremur verður flutt dagskrá
úr sögu lúthersku kirkjunn-
ar.
Erindi Arnórs var liið fróð-
legasta. Niðurstaöa hans var
sú, að beitilöndin þyldu nú
alls ekki fleira búfé en þar
gengur nú, og þýðingarlaust
væri að auka búskapinn með
þeim hætti að fjölga búfé
meira en þegar er orðið. Það
mundi aðeins koma fram í
minni afurðum. Einkum á
þetta við um sauðfé.
Frumvarp um beitiræktun.
Hann sagði, að tilgangs-
laust væri að revna að fjölga
sauðfé með útflutningsfram-
leiðslu fyrir augum, nema
hefja beitiræktun samfara
því. Kvaðst hann mundi
leggja fyrir Búnaðarþing
frumvarp, sem hann hefir
samið um landgræðslu og
beitirækt, og mun þingið vænt
anlega fjalla um þétta merki
lega mál.
(Framhald á 7. slSu).
„Stjórn Farmanna- og fiski
mannasambands íslands, leyf
ir sér hér með að vekja at-
hygli á þeirri fullyrðingu
sendiherra Hennar Hátignar
Bretadrottningar í erindi því,
er hann flutti í íslenzka út-
varpinu og í bréfi hans til
dagblaðanna í Reykjavík, þar
sem hann fullyrðir að íslenzk
ir sjómenn líti svo á að fyrir
útfærzlu friðunarlínunnar
um eina sjómílu fyrir Vest-
fjörðum hafi sjóslysahættan
aukizt þar að mun. Þetta er
ekki rétt, og leyfir stjórn F.
F. S. í. sér að mótmæla þess
ari fullyrðingu sendiherrans
og láta í ljós undrun sína og
vonbrigði yfir því að erlend-
ur maður skuli koma fram í
íslenzka útvarpinu og láta
sér slíkt um munn fara, án
(Framhald á 7. síðu).