Tíminn - 12.02.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.02.1955, Blaðsíða 7
35. blað. TÍMINN, laugardaginn 12. febrúar 1955. Í. Hvar eru. skipin Bamban,:lsskip. Hvassafell er á Reyðarfirði. Arnarfell er í Santos. Jökulfell er í Kefiavík. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er í olíuflutningum. Helga- fell er í Reykjavík. Eimskip. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag 11.2. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss og Fjallfoss eru í Reykja- vík. Goðafoss fór frá New York 8.2. til Reykjavíkur. Gullfoss, Lagarfoss og Reykjafoss eru í Reykjavík. Sel- foss fer frá Bolungarvík í dag 11.2. til ísafjarðar, Dalvíkur, Norðfjarð- ar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjaröar, og þaðan til Hull, Rotterdam og Brem en. Tröllafoss, Tungufoss og Katla eru í Reykjavik. Alessur á morgun Langholtsprest akall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Barnasamkoma að Hálogalandi kl 10,30. Séra Áreiíus Níelsson. Nesprestakall. Messað í kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa klukkan 2 e. h. Barnaguðs þjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprcstakall. Messa í Kópav.skóla kl. 3. Barna- samkoma kl. 10,30 á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Úr ýmsiim. áttum Flugféiagið. Sólfaxi fór til Kaupmannahafn- ar í morgun og er vœntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 16,45 á morgun. í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðar- króks, Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Bólusetning við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára, verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni viö Baróns- stíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f. h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðju- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 3—4 e. h. og í Langholtsskóla á fimmtudögum kl. 1,30-----2,30 e. h. Ungmennastúkan Hálogaland. Munið spilakvöldið á mánudags- kvöld kl. *,30 í Góðtemplarahúsinu. Gæzlumaöur. Kolsýringseitrun CFramnald ar 1. síður. mátti sigr vart hræra en komst þó út unCir bert loft og hresstist þá brátt. Hitt fólkið vaknaði ekki, hvern ig sem hann reyndi að vekja það. Dró eða bar fólkið út. Einhvernveginn tókst hon- um að draga eða bera fólkið út og kom það síðan til með- vitundar smátt og smátt í hreina loftinu, en var þó mjög máttfarið. Einkum var gamla konan, móðir þeirra, illa haldin. Læknir á vettvang. Enginn sími er á bænum, en þó tókst áður en lagt leið að ná í lækni, og hresstust bræðurnir brátt, en gamla konan var sjúk nokkra daga en er nu að ná sér. Augljóst þykir, að kolsýr- ingur hafi myndazt í eldavél inni út frá kolaglóðinni, þeg ar eldurinn dvínaði og slegið inn í húsið. Er sýnt að minnstu hefir mátt muna að allt heimilisfólkið létist í þessari kolsýrueitrun og hrein mildi að einn heimilismanna skyldi rakna úr svefndáinu. Mdðyrði (Framhald aí 8 sfðul. Refsing * hvors hinna stefndu þykir hæfilega á- kveðin 800 króna sekt í ríkis sjóð og komi í hennar stað fimm daga varðhald verði hún ekki greidd innan að- fararfrests í málinu. Eftir þessum málalokum þykir rétt að stefndu greiði stefn anda in solidum kr. 550,00 í málskostnað. Eftir því sem bezt er vitað, hefir málinu ekki verið áfrýjað. Bókasvfn (Framhald af 8. síðu). arstjórn, lestrarfélagi eða öðrum félagasamtökum. Skylt er að sjá bókasafninu fyrir húsnæði og þá í félagsheim- ili sveitarinnar, ef það er til. Bókavörð skal sveitarstj órn ráða. Þá er einnig gert ráð fyrir að komið verði upp hóka söfnum, er njóti opinbers framlags, í heimavistarskól- um, sjúkrahúsum og fengels um. Fjárframlög til allra þeirra tegunda bókasafna, sem gert er ráð fyrir í frumvrapinu verða stóraukin frá því sem nú er. Eru þau framlög þó minni en nefndin lagði til í upphafi. Samtals munu fram lög rikissjóðs hækka um hér Brczki seiitlilicrr- ann (Framhald aí 1- sfðu). þess beint að biðja afsökun- ar og lofa leiðréttingu á þeim óhróðri, er fram kom í ensk- um blöðum um íslendinga i sambandi við hin hörmulegu sjóslys úti fyrir Vestfjörðum. Það má og undirstrika það enn einu sinni að það eru erlendu veiðiskipin, og eigi hvað sízt brezkir togarar, er voru þess valdandi að færa varð fiskveiöitakmörkin út til þess að fólkið, sem í land inu býr, geti lifað mannsæm andi lífi. Erlendu veiðiskip- in voru sem öllum er kunn- ugt, langt á veg komin með að eyða öllum skilyrðum fyr- ir því að hægt væri að stunda fiskveiðar við landið, með rányrkju sinni á fjörðum og flóum. Það er því bein fásinna og þekkingarleysi að lýsa því yfir að ein einasta sjómíla geti aukið á slysahættuna. Það er ekki vandinn annar en að byrja 5 minútum fyrr að sigla í var, því það er öll um frjálst hvort heldur að veiðarfærin eru búlkuð eður ei. Það er hins vegar mjög varhugavert að ætla sér að sigla með veiðarfærin laus á þilfari, þegar veður eru váleg. Þetta vita allir nema þeir, sem eigi vilja unna lítilli þjóð réttlætis og sannmælis. Stjórn Farmanna- og fiski- mannasambands íslands." Óheppileg orð. Blaðið vill bæta því við þessa orðsendingu Far- manna- og fiskimaanasam bandsins, aö telja megi, að langflestir íslendingar — sjómenn sem aðrir —- líti svipuðum augum á málin, og teija verði orð sendiherr ans «m þetta efni fremur óheppileg eins og á stóð, og að þau hafi ekki miðað scm skyldi að því a ilraga úr réttmætri gremju íslend- inga vegna ósannra og vill andi frásagna brezkra blaða um þessi mál og þangra og tiiefnislansra ásakana f garð íslendinga, enda vart hægt að trúa öðrn en að þan skrif séu í beinni ó- þökk brezkra stjórnarvalda. íslendingar vænta þcss, og treysta brezka sendiherr anum til þess, að hann stnðli aðleiðréttingnm í brezkum blöðnm á þessnm leiðu og hættnlegn missögn um. um bil 640 þús., en framlag bæjar- og sveitarfélaga sam- tals um 260 þús. árlega. UNIFL0. MOTOROIL Ein þykkt, er kemur í stað | SAE 10-30 |01íufélagið h.f. | SÍMI: 81600 ^lllllt1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Beitiræktan (Framhald af 1. Blðu). Ásgeir L. Jónsson sagði í ýt arlegu erindi frá Þýzkalands- för einkum frá þeim nýjung- um í framleiðslu landbúnað- arvéla, er hann hefði kynnzt. Gat hann t. d. um skurðhreins unarvél, sem sér hefði litizt sérlega vel á, og er stórvirk og handhæg við að hreinsa og dýpka gamla framræslu- skurði, sem farnir eru að gróa og síga saman. Einnig gat hann um sérstaka dráttarvél, sem hægt er aö draga sundur og lengja og nota sem flutn- ingavagn. Fundir hefjast á þinginu kl. lo árdegis í dag, og mun kjörbréfanefnd þá væntan- lega skila áliti og nefndir verða kjörnar. Verkfall í Eyjuin (Framh. af 1. siðu). eigandans um nóttina og gerðu háreisti þar. Óvíst er hvernig fer í Eyj- um um hádegi í dag, þegar stöðva á vélar allra frysti- húsa og fiskvinnslustöðva. Vitað er að vélstjórarnir eru ákveönir í því að verkfallinu sé fylgt fast eftir, en nokkr ir vélstjórar munu hafa haft við orð að leggja ekki niður vinnu við vélarnar, og eig- endur telja sér heimilt að gæta vélanna, eftir að til verkfalls er komið. Vélstjór- ar munu hins vegar senda sveitir verkfallsvarða á vett- vang til að gæta að því að verkbanni sé hlýtt. SSSSSSSSSS$SS$5S33$S3S3SSSS3SSSSSSSSSSSSSSS$SSSSS5SSSSSSSSS3SSSSSS9ðSSS$ Húseign á Akranesi til sölu Húseignin Merkigerði 12, Akranesi, járnklætt timh urhús á steinsteyptum kjallara með tveim herbergj- um og eldhúsi á hæð og tveim herbergjum og eldhúsi í risi er til sölu. Laust til íbúðar eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Yalgarður Kristjánsson lögfræðingur Jaðarsbraut 5, Akranesi. — Sími 398. «SSS$S$S5SÍSSSSSÍS3SSS$SS3S3SS5S$SSSSSSS5SSSS5S3$S$SS5SS$5$SSSSSSSf«$a Kapp er bezt með forsjá sAimmNrímirmnBŒiiuaiÆJB S.K.T. Gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Carl Billich. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 3355. ÍjiíJÍSÍSííSíSSJSSSSíSSÍSSSSíSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSvSSSSSSÍSSÍSSÍSvíSSSÍÍ nokkra riðstraums- og jafnstraums-Generatora 110 32. og 220 volta. Einnig 260 m. 6 tommu trérör. Eina 6 HA túrbínu 6 HA við ca. 45 m. fallhæð. 1 þýzkan dísil- mótor 6—8 HA og annan 3—6 HA. RAFVIRKJAM. S I EVII 7 642 | Skólavörðustíg 22. ffSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS' KHSUU ÚTSALA ERLENDRA BOKA SÍÐASTl ÐHGIIRS Bókabúð NORÐRA HafnarsLræti 4 Sémi 4281

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.