Tíminn - 12.02.1955, Blaðsíða 8
Erlent yfirlit:
Eftir stjórnarskiptm í Moskvu
39. árgangur.
Reykjavík,
12. febrúar 1955.
35. blaff.
Yfirlýsing uttmríhisniúlanefndar:
Heimild forsetans nsr ekki
til varna Quemoy og Matsu
Til Jk'S.s Jjarf samþykki ISandaríkjaliings
■ Washington, 11. febr. Allmargir þingmenn demókrata í
öldungadeild Bandaríkjaþings kröfðust þess í dag, að ann-
að hvort Dulles eða Eisenhower gæfu nákvæma yfirlýsingu
tim. hversu túlka skuli ákvæði bau í gagnkvæmum varnar-
samningi Bandarikjanna og Formósustjórnar, er snerta
skyldu Bandaríkjanna til að verja Formósu og aðrar eyj-
ar, sem nú eru á valdi þjóðernissinnastjórnarinnar á For-
mósu.
í gær samþykkti öldunga-
deildin varnarsamning Banda
ríkjanna og Formósustjórnar.
Samtímis gerðist sá atburður,
að sendiherra Formósustjórn
ar gekk á fund Dulles, utan-
ríkisráðherra. Að þeim fundi
loknum tjáði hann blaðamönn
um, að Bandaríkiamenn
myndu ekki aðeins taka að
sér varnir Formósu og Fiski-
mannaeyja, heldur einnig
Quemoy, Matsu og annarra
strandeyja.
Utanrikismálanefnd gefur
yfirlýsingu.
í tilefni af þessum ummæl-
um gaf utairríkismálanefnd
öldungadeildarinnar út yfir-
lýsingu í morgun. Þar er tek-
ið fram í fyrsta lagi, að samn
ingurinn heimili forsetanum
og ríkisstjórninni einungis að
taka sð sér varnir Formósu og
Fskmannaeyja. Ef verja eigi
aðrar eyiar, t. d. Quemov og
Matsu, þá verði forsetinn að
leita til þess heimildar þings-
ins. Þá segir einnig, að nefnd
in telji ekki, að samningurinn
7 hæstaréttardóra-
urum í Rússlandi
vikið frá
NTB—Moskvuútvarp, 11.
febr. Það vekur nokkra at-
hygli, að 7 af dómurum æðsta
dómstóls Sovétríkjanna hafa
verið leystir frá störfum. í
dómstól þessum eru 70 dóm-
arar. Voru þeir síðast kjörnir
árið 1951 og þá til 5 ára.
feli í sér viðurkenningu Banda
rikjanna á vfirráðum bjóö-
ernissinna yfir Formósu um
aldur og ævi.
Brottflutningum frá Tach-
eneyjum er nú nærri lokið.
Aðeins eru eftir hermenn, sem
vinna að því að eyðileggja öll
mannvirki á eyjunum. Grúfir
þykkur reykjarmökkur yfir
eyjunum. Flutningarnir hafa
gengið árekstralaust.
*
Áætlimarbílamir
komust norður
Frá fréttaritara Tímans
á Blönduósi í gær.
Áætlunarbílar Norðurleiður
komu hingað að sunnan kl.
sex í kvöld og héldu áfram til
Sauðárkróks, því að Öxnadals
heiði er ófær. Fátt var um
farþega en flutningur aðal-
lega póstur. Sæmilega gekk
yfir Holtavörðuheiði, því að
trukkar og ýtur hafa troðið
góða slóð yfir heiðina undan-
farna daga. SA.
„Viljans merki
sýnd í Hafnar-
firði í dag
ísla?ids- og samvinnw-
kvikmyndin „Viljans merki“
verður sýnd í Bæjarbíói í
Haf?iarfi?ðz í dag á vegum
Kaupfélags Haf?zarf jarffar
fyrir félagsmen?? og gesti,
og er aðgangwr ókeypis.
Geta títanfélagsmenn fe?zg-
ið miða í Bæjarbíói eftir
því sem húsrúm leyfir eftir
kl. 3. Sýningarnar erw kl.
2,30 — 4 — 5 — 6— 7 — 8
—9 og 10. Á má??W('aginn
verða sýningar fyrir bör?i
kl. 4 og 5.
Fjö!me?i???ð á þessa ágætu
kvilcmynd.
Tík eignaðist ellefu
Iivolpa á Álftanesi
Sá einstæði atburður gerð
ist að Gru??d á Álfta??esi í
vikunni aS tík af ensku
kyni fæddi 11 hvolpa, sem
allir voru lifandi og hinir
sprækustu.
Móðirin var flwtt hi??gað
til Ia??ds wng, en hú?i er
eins árs gömwl og var þetta
í fyrsta skipti, sem hún
eignaðist hvolpa.
Það var lield?tr en ekk?
gleði hjá bör??unwm að
Grund, sem feng?í að leika
sér nokkra daga með þessa
falleg?/ hvolpahjö?ð, en
brátt varð þó að farga þeim
öllwm nema fjórum, því aö
hin unga móöir gat ekki
fætt þá alla.
Ritstjórar Helgafells dæmdir fyr-
ir meiðyrði um Freymóð Jóhannsson
Nýlega var kveðinn upp
dómur í máli, sem Freymóð
ur Jóhannsson, listmálari,
höfðaði á ritstjóra tímarits-
ins Helgafell, út af urnmæl-
um, sem birtust í ritinu í
dálknwm, „Bréf frá lese??d-
um og til þeirra“. Ritstjórar
Helgafells eru þeir Ragnar
Stórsvigmót Ármanns í
Jósefsdal á sunnudag
Hið á?'lega rrtórsvigmót Glímwfél.agsins Ármanns, fer
fram i Jósefsýal, sunnudaginn 13. febrúar, og verðwr keppt
i einum kvennaflokki og einum ka?Iaflokki, 10 beztw skíða-
menn frá Árm., ÍR og KR fá tækifær? til að taka þátt í því.
t, B-.- ‘
Meðal keppenda í karla-
flokki eru ailir fyrrverandi
Eigurvegarar, Stefán Krist-
jánsson, Ásgeir Eyjólfsson og
Bjarni Einarsson frá Ár-
manni, frá ÍR Guðni Sigfús
son, Eysteinn Þórðarson, Þór
arinn Guirnarsson og Úlfar
Skæringsson og frá KR Magn
ús Gu'ðmundsson sem er ís-
landsmeistari í þessari grein,
Guðmundur Jónsson og Elf-
ar Sigurðsson o. m. fl. beztu
skíðamenn Reykjavíkur, sem
allir geta komið til með að
vJnna þetta mót.
Meðal keppenda í kvenna-
flokki eru Ingibjörg Árna-
E*ÍTS!
dóttir, Arnheiður Árnadóttir
frá Ármanni og Hjördís Sig
urðardóttir frá ÍR og Karól-
ina Guðmundsdóttir frá KR.
Keppni hefst kl. 13,30 í
kvennaflokki og er brautin
um 1000—1300 m löng eða
með ca 25—30 hliðum, keppni
í karlaflokki hefst strax á
eftir og er keppnisbrautin
1800—2100 m löng með ca
45—50 hliðum.
Nafnakall kl. 11 í skála fé
lagsins.
Allar ferðir eru til mótsins
á vegum skíðafélaganna í
Reykjavík og er afgreiðsla
þeirra á BSR, sírni 1720.
Jónsson, bókaútgefandi og
Tómas Guðmundsson skáld.
Var í þessum efnisflokki rits
ins fjallað um skipti manns
innan Góðtemplarareglunn-
ar og Charon Bruse, dans-
meyjar, sem var ráðin hing
að að Jaðri til að skemmta
á sínum tíma. Var óvéfengj
anlega sýnt, að átt var við
Freymóð Jóhannsson í þessu
skrifi í áðurnefndum pósti
tímaritsins.
Móðgandi ummæli.
í forséndum fyrir dómi seg
ir, að telja verði ummælin
móðgandj fvrir Freymóð og
hafi hau ekki verið réttlætt,
enda viðurkennt að stefn-
andi átti engan þátt í um-
ræddum sýningum. Segir
ennfremur að það beri að ó-
merkja ummælin samkvæmt
ákvæðum 241. gr. almennra
hegningarlaga nr. 19 frá
1940.
Auglýsing í Helgafelli.
Jafnframt ber stefndum
ritstjórum skylda til að birta
auglýsingu í tímaritinu
Helgafell, þar sem glöggt
komi fram hverjar dómkröf
ur stefnandi hefir gert I
máli þessu, svo og úrslit
málsins. Ber stefndu að við-
lögðum 30 króna dagsektum
til stefnandá að birta aug-
lýsingu þess efnis frá stefn
Ovenjuleg eftirleit á Suðurlandi: f I
Öku á jeppa á miöþorra
innáHrunamannaafréti
Fóru kl. 3 að nútlii. voru komnir inn fyrir
Bláfell í birtingu og náðu lieim aö kvöldi
Það er ekki venjulegt, að SwmilendHgar fari á jeppa í
eftirleit á miðþorra lengst inn á afrétt, en þetta gerðw
fjórir menn úr Hrunamannahreppi sl. miðvikwdag. LögðW
þeir af stað kl. 3 að nóttu og komw heim aftur að kvöldi.
Ekki fwndu þeir þó fé.
leyti. Þeir sáu enga refi en
nokkuð af förum eftir þá.
Hiarnig hélt bílnum alls stað
ar, og þurfti aðeins að gæta
þess að sneyða hjá nýjum
sköflum.
IlSa horfir ura stjóra
armyndun Pflimlin
París, 11. febr. Pflimlin úr
flokki kaþólskra, sem nú þreif
ar fyrir sér um myndun stjórn
ar í Frakklandi, mun gefa
Coty forseta ákveðið svar í
kvöld eða fyrramálið, hvort
hann treystist til að mynda
stjórn. Ekki er það þó líklegt.
Jafnaðarmenn hafa þegar
neitað að styðja hann, en radi
kalar svara í kvöld. Jafnaðar
menn segja fráleitt áð þéir
styðji nokkra stjórn, sem ekki
tekur upp sömu sþefnu og M-
France í málefmim hýlehdn-
anna í N-Afríku, en hún varð
einmitt stjórn hans að falli.
Aðeins snjóbílar
ganga á Austurlandi
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum.
Hér er allmikill snjór,
en góð veður hafa verið, nokk
urt frost en stillur. Heita má,
að allir vegir séu ófærir, og
snjóbílar einir haida uppi sam
göngum yfir Fagradal en eng
ar ferðir eru yfir Fjarðar-
heiði. Flugferðir eru miklar
og reglulegar hingað. í dag
var snjór hreinsaður af flug-
vellinum. Sæmilegir hagar
eru fyrir sauðfé. Hreindýr
sjást hvergi hér úti á heiðum
núna. ES.
Tildrög þessarar ferðar
munu vera þau, að í vetur
komu fram í byggð í Gnúp-
verjahreppi tvær kindur, er
ekki höfðu heimzt í haust.
Datt mönnum því í hug að
ef til vill gæti fleira fé verið
lifandi inni á afrétti.
Skotfæri á hjarei.
Eftir frosthörkurnar og
stillurnar var nú allt á hjarni
og flest vötn á haldi, og réð-
ust þeir til ferða-r Gestur
Guðmundsson, fjallkóngur í
Hrunamannahreppi og Guð-
berg Guönasqn bóndi á Jaðri
ásamt tveimur ungum og
hraustum mönnum. Fóru
þeir af stað á jeppa og gátu
ekið viðstöðulaust langt inn
á afrétt og léttu ekki fyrr en
þeir komu að Hestabrekkum
innan við Bláfell. Voru þeir
þar í birtingu. Skiptu þeir
nú liði og gengu í Ábótaver
I um Sandtungu og víðar þar
’ sem þeim kom til hugar að
fé væri lifandi upp úr snjó.
Heim samdægurs.
Ekki fundu þeir þó fé né
heldur slóðir eftir það og
héldu heim undir kvöldið og
i komu heim um kvöldverðar-
anda í 1. eða 2. tölublaði
tímaritsins Helgafells, er út
kemur að liðnum aðfara-
fresti ; máli þess og eftir að
téð auglýsing og krafa um
birtingu liennar er fram
komin.
(Framhald á 7. síðu).
Frv. um kerfisbundna
skipan bókasafnanna
Eandhm skipt í 29 bókasaínsliverfi. Bóka-
safi2 í Iivei*jsi sveiíarfélagi. Fjárframlög
til békasafsia og lesírarfóSaga nijö| aukiii
Frumvarp til laga um a!me?mingsbókasöfn var til 1. wm-
ræðw í efri neild í gær. Frwmvarp þetta er samiff af riefridj
sem men??tamálaráðherra, Bjarni Be?zedikts?pw, skipaði á
sl. swmri. Áttw sæti í he?zni Giiðmundwr G. Hagalín, rithöf-
u?zd?ír, Helgi Konráðsson, prófastwr, Sawðá?'króki o^ Þorkell
Jóhan??esson, háskólarelctor. Frumvarpið er flutt að tilhlwt-
an me????tamálaráðherra og er han?? jafnframt fHitnings-
mað?ír þess. Er hér wm merkilega lagasmíð að raéða, þar
sem í fyrsta sin?? er gert ráð fyrir að komið verði fastri
og kerfisbundinn? skipan á starfsemi bókasaf??a í landinu.
Samkv. hinu nýja frumv.
skal landinu skipt í 29 bóka
safnshverfi. í hverju þeirra
skal vera eitt héraðs- eða
bæjarbókasafn. — Bókasöfn
þessi skulu vera stjálfseign-
arstofnanir undir stjórn bæj
arstjórna eða sýslunefnda.
Sveitarbókasöfn
og lestrarfélög.
Þá skal í hverju sveitarfé-
lagi utan þeirra kauptúna,
þar sem héraðsbókasöfn eru
starfandi, vera sveitabóka-
safn. Skal það rekið af sveit
(Fram’ia*id á i. síðu).