Tíminn - 12.02.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.02.1955, Blaðsíða 2
<.*rr .V.f.-f TÍMINN, laugardaginn 12. febrúar 1955. Sigldl á fleka yfir Atlanzhaf og góðu lífi á „landsins gæðum" Það var síðla árs 1952, að | brezkt flutningaskip stöðv- ! aðist á leið yfir Atlantshaf, j og skipverjar höfðu sam- j band við mann, sem var j einn á ferð á gúmmífleka j um óravíddir hafsins. Þetta j var ungur maður og hann hafði verið fimmtíu og j einn dag í hafi. Þegar hann steig um borð í skipið var j hann með þykkt, svart al- skegg og slitin föt hans voru þakin salti og fisk- bíóði. Maðurinn var Prakki og hét Al- uin Louis Bombard, tuttugu og átta ára að aldri. Hann hafði hafið sigl- íngu sína á flekanum frá Las Palm ns á Kanaríeyjum um miðjan októ- ber. Þennan fimmtíu og eina dag, sem hann hafði verið á siglingu, hafði hann eingöngu lifað á fæðu og vökvun, sem hann náði í úr isjónum: Fiski, sjófuglum og sæv- argróðri, sem flaut á yfirborðinu, sjó, regni og dögg. Vildi sanna að hægt væri að lifa á sjó. Bombard hafði lagt upp í þessa isögulegu ferð til að sanna umheim f.num, að skipreika menn gætu lifaö á „landsins gæðum“, ef þeir hefðu aauðsynlega þekkingu á þeim vanda :nálum, sem að þeim steðjuðu í islíku tilfelli og yrðu ekki óttaslegn- : r eða gæfust upp. Undanfari þess- urar siglingar Bombards hófst árið 1951, þegar hann og vinur hans oinn hrepptu storm á Ermarsundi, en þeir ætluðu sér yfir það á litl- 'jm gúmmíbáti. Þá hrakti í fimm daga og þann tíma höfðu þeir fé- fagar ekkert annað að láta sér tii :.nunns en hálft kíló af smjöri, sem 'peir höfðu upphaflega ætlað að ::'æra vini þeirra í Englandi. Þessi ::eynsla hefði án efa satt alla for- vitni venjulegra manna um líf á isjó, en um Bombard gegndi öðru :náli. Þessi reynsla kveikti í honum föngun til að athuga nánar hugs- unlegar aðferðir við að komast lífs af undir líkum kringumstæðum, er :aæðu yfir lengra tímabil. ,'FIeira matur en feitt kjöt.“ Bombard gat talið hollenzkan ::'ramleiðanda gúmmíbáta og björg- unarfleka inn á það að standa itraum af kostnaðarhlið tilraunar- :.nnar. Eftir að hafa numið og gert .ilraunir við Haffræðistofnunina í Vlonte Carlo í sex mánuði, sann- ærðist Bombard um það, að mað- jr gat séð fyrir vatnsþörf líkam- ■ jns með því að drekka visst magn if sjó á dag (ekki meira en einn ::'jórða úr lítra) að viðbættum /ökva pressuðum úr hráum íiski. Hann komst einnig að raun um, ið fiskur inniheldur allt það magn iif fjörefnum, sem líkaminn þarfn- ist, að undanskildu C-fjörefni, sem ::á má úr sjávargróðri. Hann sá því ■:nga ástæðu til þess, að maður ÚtvarpíB Flekinn og Bombard. gæti ekki haldið lífi á sjó án nestis, nokkrar vikur í einu, ef hann var vel búinn fiskiönglum og smáriðnu neti til að safna í sjávargróðri og svifi. Ákveð'inn í að sanna þessa kenningu sína, lagði hann upp frá Tangier í ágúst 1952 á fimmtán feta löngum björgunarfleka úr gúmmí, sem hann skírði L’Héré- tique. f orlof frá Las Palmas. Eftir átta daga á sjó, kom Bom- bard til Casablanca tvö hundruð mílum sunnan við Tangier. Frá Casablanca sigldi hann til Kanarí- eyja. Skildi hann flekann eftir i Las Palmas og flaug i orlof til Par- isar að finna konu sína og nýfædda dóttur. Að lokum lagði hann upp í október frá Las Palmas í liina löngu ferð yfir Atlantshafið. Á næstu sjö vikum lærðist hon- um, að erfiðasta vandamálið var ekki fæða og drykkur heldur það að halda siðferðisþrekinu. Fyrstu vikuimar voru að vísu ekki mjög slæmar, þar sem honum gaf byr í litla þríhyrningsseglið, sem flutti hann í vestur dag eftir dag. En svo kom logn og það var honum erf- iðast. í tuttugu og sjö daga hrakti hann fyrir straumi. Bombard var glaðsinna í eðli sínu, en það fór brátt að sækja að honum óviðráð- anleg depurð', þegar hvorki gekk né rak og sjóndeildarhringurinn var alltaf tómur. Það hjálpaði lionum nokkuð, að hann varð að vinna viss verk á hverjum degi, fiska, halda leiðarbók, mæla í sér blóðþrýsting- inn og fleira. Það var nóg af fisk- inum, séi-staklega var mikið um flugfiska, sem skullu á seglinu á nóttunni og féllu niður á fiekann. Bombard reyndi að eyða frítíman- um með því að hlusta á útvarp, sem hann hafði meðferðis, horfa á myndir af konunni og börnunum, rannsaka svif undir smásjá, rita niður athugasemdir um sjávarlíf og semja tónsmíðar (afrakstur: tveir konsertar og hálf sinfónía). Er raf geymir útvarpsins tæmdist á miðju Atlantshaíi varð hann fyrst veru- lega einmana. Landtaka á Barbados. Um þær mundir að Bombard mætti brezka flutningaskipinu, hafði hann mátt stríða lengi við lognið. Hann var því við það að gefast upp, þegar hann sá skipið, en er hann var kominn upp á þil- far þess, glaðnaði fljótt yfir hon- um. Hann baðaði sig í fersku vatni og braut út af matarvenjunni með því að fá sér egg og bolla af kaffi. Og eftii' eina og hálfa klukkustund fór hann aftur út á flekann og haföi nokkur epli meðferðis, auk þess fékk hann nýjan geymi við útvarpið. Skipverjar horfðu á hann og veifuðu honum, unz hann hvarf við rjóndeildarhring. Skömmu eftir að Bombard skildi við skipið, rann á byr og má segja, að sá byr hafi haldizt það sem eítir var ferðarinnar. Þessi ungi maður sigldi einn í tvær vikur enn. Þá mætti hann hollenzku skipi og dvaldi hálfa klukkustund um borð í því. Svo var það snemma morg- uns, efíir sexííu og þrjó daga í hafi, að hann sá Ijósi bregða fyrir framundan. Dagsljósið birti hon- um brúna sjávai'strönd milli grárra og veðurbarinna kletta. Bombard var kominn að landi í Stroudsflóa í brezku Vestur-Indíueynni Barba- dos. Skömmu síðar var hann setzt- ur að borði gestrisins íbúa og fyrir framan hann voru ávextir, flesk og egg, brauð/sulta og kaffi. Bombard fannst réttilega, að hann hefði sannað mál sitt, en lét þess getið við frcttamenn, að hann mundi aldrei geta borðað fisk framar. Sólborg ssio'ð góflSasi afla Frá fréttaritara Tímans á Ísaíirði. Togarinn Sólborg kom hing að meS 160 lestir af saltfiski í dag g 30—40 lestir af ís- fiski. Fékkst afli þessi eftir skamma útivist. Bátarnir afla nú sæmilega en sækja alllangt. María Júlía fylgist með bátunum og reynir að verja veiðarfæri þeirra fyrir ágangi togara. Þykir að því mikil bót. GS. AHar síærðii* í bíla, báta og landbúnaðarvélar. Reynslan er bezti dómarinn. Fást í öllum bifreiðaverzlunum og kaupfélögum. SSSS5SS5SSSSSSS5S55SSSSSSS5SS555SS5S5SS5SSSSSSSSS$SS55SS55S55S«5SS55S555 po I Söluskattur | Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung » | 1954, sem féll í gjalddaga 15. janúar s. 1. hafi skattur- g « inn ekki verið greiddur í síðasta lagi 15. þ. m. « | Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari | | aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá » || skilað skattinum. a | Reykjavík, 10. febrúar 1955. | i Tollsíjóraskrifstofan, | | Arnurhvoli. | K555Í555555555555S55555555555*55555555555555555555*555SS«5SS55«5S«5Í5SÍ53 Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. :.6.35 Endurtekið efni. .".8.00 Útvarpssaga barnanna: „Foss- inn“ eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur; XV. (Höf. les). :.8.30 Tómstundaþáttur barna os unslinga (Jón Páisson). Í.56 Úr hljómleákasalnum (plétw). :íí.30Takið undir! Þjóðkórinn syme- ur. 21.15 Keypni i mælskulist milli stúd- enta frá mentna4:élunum á Akureyri ag í Reykjavík (Hljóð ritað á segulband á kvöldvöku Stúdentafélags Reykjavikur 27. f. m.) 22.10 Danslög (plStur). 21.00 Dagskrárlok. ÍVAR HLÚJÁRN.Saga eftirWalter Scotl. Myndir eftir Peter Jacksonl34

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.