Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórariosson Utgeíandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 19. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 13. febrúar 1955. 36. blað. .. ..—■ ....... 1 1 "i Norðfirðingar sameinast um kaup nýs togara í stað Egils rauða 1 ---------“ sa 11 Ir3i ■ 6»i ÍÚ|*1I ■ Tveir af nýjustu vögnum S. V. R. Ný hringleið strætis- vagna um úthverfin Nýrri leið hefzr verið bætt inn í wmferðakerfi strætis- vagnanna, Kleppsholt—Kaplaskjól. Hefst akstur á leiðinni næsta þriðjudag. Hlutverk Ieiðarimiar er fyrst og fremst að auðvelt a fólki að komast á milli úthverfa án viðkomu eða dvalar i miðbænum. Aídarafmæli frjálsr ar verzlunar á íslandi Hinn 1. apríl er aldar af- mæli frjálsrar verzlunar á ís landi. Þá geröist sá merki at burður, er íslendingum varð mikið fagnaðarefni, að verzl- unin var gefin frjáls úr helj- argreipum Dana. En dönsku stj órnarvöldin seldu ýmsum dönskum auðfélögum og auð- mönnum verzlunina á leigu, eins og kunnugt er, eins og um væri að ræða almennan búfénað í landinu. Nú hefir Verzlunarráð Is- lands og samvinnufélögin á- kveðið að halda þessi tímamót hátíðleg og hefir verið boðað til hugmyndasamkeppni um merki, sem gera skal til minn íngar um þennan atburð Hef ir blaðið verið beöið að vekja athygli á því, að hugmyndir þurfa að hafa borizt Verzlun- arráði íslands fyrir 15. febr. Þessari nýju leið er ætlað að tengja saman Voga-Smá- íbúða- og Bústaðahverfi, Hlíö arnar, Mela- og Skjólahverfi. Um Sóleyjargötu og Skothús veg verður ekið vegna þeirra farþega, sem komast vilja í miðbæinn. Endastöðvar verða tvær, önnur i Klepps- holti — hin í Skjólunum og tekur hálftíma ag aka hvora leið. í byrjun verður aðeins ekið á timabilinu, hálf tvö til hálf sjö og ekið á hálftím anum úr Kleppsholti. Hér er um að ræða vísi að nýju fyr irkomulagi um ferðir vagn- a'nna. 40 þúswnd á dag. í gær sagði forstjóri stræt isvagnánna, Eiríkur Ásgeirs- son, fréttamönnum frá ýmsu varðandi rekstur vagnanna. Hefir starfsemi þeirra auk- izt mjög frá því að bærinn tók við rekstri þeirra árið 1944. Strætisvagnarnir eiga nú samtals 39 vagna og ferð ast daglega um 40 þús. manns með þeim. Hundrað og þrjátíu manns vinna nú hjá S.V.R.,. þar af 80 bílstj. Flestar rafstöðvar í V-Skaft. óstarfhæfar Vatnsskortur orðinn mjög miklll cftlr langvarandi Jmrrviðri og frostkörkur Vélstjóraverkfallið í Eyjnm hafið Esns og boðað hafði verið hóíu vélstjórar við frystihús in í Vestmamiaeyjiím samúð a? verkfall í gær, þa?- sem samniwgar höfðu ekki tekizt í deihí sjómanna og útgerð- a?'manna. Um hádegi í gær gengn vélstjórarni?- út en höfðu áðwr hleypt vatni af frystivéluin. Læstw þeir síð- an húswnum. Geta véla?*nar gengið eftirlitslawst fram í þessa viku. Afíi glæðist hjá Stykkishólrasbátum Mcfnd allra ílskka í kæjarstjórn stödd í ð undirbúningi kanpanna Rvík ©g vinnur S. 1. sunnudag kom nefnd manna frá Neskaupstað til R- víkur þeirra erinda að ræða við stjórnarvöld um kaup á nýjum togara til kaupstaðarins í stað Egils rauða. Ræddi nefndin við blaðamenn í gær og skýrði frá fyrirætlun þess ari. Vilja nefndarmenn helzt kaupa nýjan dísiltogara, sem kosta mun 8—9 millj. kr. TT - , Iþeir misst úr bænum atvinnu Hafa allir stjornmalafloKk tæki em hafði veitt fimm ar i heskaupstað, þeir er full millJ kr. f vinnulaun í bæinn. Afli er nú heldur að glæð- ast hjá þeim sex bátum, sem gerðir eru út héðan. Gæftir (Framhald á 7. síðu.) trúa eiga í bæjarstjórn, sam einazt um þetta markmið og skipfi allir nefnd þá, sem hir.g að er komin. í henni eru: Ár- mann Magnússon fyrir Fram sóknarflokkinn, Oddur A. Sig urjónsson fyrir Alþýðuflokk- inn, Lúðvík Jósefsson fyrir Sósíalistaflokkinn og Axel V. Túliníus fyrir Sjálfstæðisfl. Missir vinnulauna. Þegar Egill rauði fórst með þeim hörmulegu afleiðingum, sem alþjóð er kunnugt, stóðu íbúar Neskaupstaðar gagn- vart þeirri staðreynd, að auk hryggilegs manntjóns höfðu Bæjarstjórnin sá, að hér varð að bregða fljótt við til úrbóta, ef ekki átti að leiða til stór- aukins brottflutnings úr bæn um, og úr þessu yrði ekki bætt nema með þvi að fá nýjan togara. Slitnaði upp úr samninpm í matsveinadeilunni í fyrrinótt Samningai* liafa þó tckizt við framreiðslu- iiiciiii á farskipmn. Matreiðslmncnn koniu mcð nýjar kröfur á síðasía samningafiindi Þær lyktir wrðw á hímim lawga samningafu??di sáttasemj- ara með deiluaðilum í matsveinaverkfallinw, að umræðum var slitið án Þess að samningar næðwst. Hafði fwndurinn þá staðið Því nær liwnwlawst í 35 klukkwstundir og lauk ekki fyrr en kl. 4 í fyrrinótt. Eins og blaðið skýrði frá í gær voru þá allmiklar líkur til samkomulags undir mið- nættið í fyrrakvöld. Var húið að semja um langflest atriði, en strandaði loks á kröfunni um yfirlýsingu skipafélag- anna um 30 stunda yfirvinnU tryggingu. Samkomzdag wm kawp og vinnwtíma. Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. Efíir langvarandi frost og þurrviðri er nú svo komið víða hér í sýslunni, að heimilisrafsíöðvar, sem víða eru, liafa stöðvazt að mestu eða öllu vegna vatnsskerts. Kemur þetta sér mjög illa, því að víða er treyst á rafstöðvarnar til hit- unar, suðu og ljósa. Rafstöðin í Klaustri gengur þó eðlilega, því að vatnsmiöl un er góð úr .Systravatni. Einnig er mjög fariö ^ð kveða að neyzluvatnsskorti víða um sveitir, enda er hér um einstæðan þurrviðra- og frostakafla að ræða. VV. A samningafundi s. 1. mánu dag náðist samkomulag um dagvinnutíma og kaup mat- reiðslumanna og búrmanna en strandaði á því, að þess- um starfsmönnum væri tryggður 30 stunda yfirvinnu timi á mánuði hvort sem svo mikið væri unnið eða ekki. Var þá talið, aö mjög væri farið að nálgast samkomulag. reiðslumanna og búrmanna. Eins og fyrr segir strand- aði á 30 stunda yfirvinnunni (Framhald á 2. síðu.) Einungis nýtt skip. Nefndin leggur á það á- herzlu máli sínu til stuðnings, hver sérstaða hefir skapazt í Norðfirði við að annarri aðal stoð atvinnulífsins þar er kippt brott, og auk atvinnu- missisins raskast að verulegu leyti sá rekstrargrundvöllur, sem fyrirtæki nátengd togara útgerðinni hvíla á, svo sem frystihúsa, heinaverksnhðju. (Framhald á 7. síðu.) Jafn og mikill afli Hornafjarðarbáta Hér er alltaf ágætur afli, bátarnir fá 14—20 skippund á dag og gæftir eru dag hvern. Aflinn er ýsa að miklu leyti. Frystihúsið er að verða fullt, og menn óttast sölu- tregðu á þessari miklu ýsu og vona, að þorskurinn fari að koma. Mikið er um flutninga með flugvélum hingað síðan skip in hættu að koma, og hafa vörur verið fluttar þannig í vaxandi mæli. AA. Skipbrotsmannaskýlið fór á hElðina í sand og vatn Ósiim bcfir gi'afið sundur nialarkamb und- au skýliim á síðustu missirum unz það féll Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. Skipbrotsmannaskýlið, sem stendur á svonefndum Kálfa- fellsmelum véstast á Skeiðarársandi, hefir nú sokkið að mestu í sand og vatn og liggur húsið á hliðinni og mun eng in leið vera að bjarga því héðan af. Samlcomwlag við framreiðslume?m. Á fundinum s. 1. sólarhring ráðist fullt samkomulag um kjör framreiðslumanna, og er sá samningur tilbúinn til undirskriftar, unz samkomu lag hefir náöst um kjör mat- Skýli þetta var vandað hús, byggt af ríkisstjórninni 1924 á þeim stað, sem fyrsta skip- brotsmannaskýlið var reist hér á landi, svonefnt Thom- sens-skýli. Skýlið stóð á allháum mal- arkambi, hæsta staðnum, sem finnanlegur var þarna á auðn inni. Nú hefir vatnselgurinn breytt sér og grafið þennan hrygg sundur, unz húsið féll á hliðina og grófst að mestu í sand, svo að nú sést aðeins á þak þess og hlið. Samkvæmt fregn frá Slysa varnafélaginu hefir Helgi Ei- ríksson á Fossi á Siðu farið eftirlitsferð í skýlin þarna á söndunum og var aðkoma hans að þessu skýli eins og fyrr segir. Mun þetta aðal- lega hafa farið svona seint í sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.