Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 3
3G. blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. febrúar 1955. 5. FERÐARITVÉLAR MODEL 10 íerða- og skrifstofuritvél, sem fagmenn álíta traustustu smáritvél, sem fáanleg er, kostar kr. 1550,oo. Gjörið svo vel að lita inn og skoða ERIKA 10, áður en þér íestið kaup á annarri ritvél. Það borgar sig. MODEL 11 létt og lipur til ferðalaga, kemur á næstunni. Verð henn- ar verður aðeins kr. 1365,00. Gjörið svo vel að líta inn og fá upplýsingar um ERIKA 11 Munið að ERIKA hefir áratuga reynslu á íslandi. Fjöldi manna á ERIKA ritvélar, þeir hafa notað daglega í 20—30 ár. MÍMÍR H.F. Klapparstíg 26 (2. hæð) Auglýsið í TIMANUM i I B i I i S 1 1 i s s s i I 1 s I s I TVÓ MEGINRÖK * e£ þér ætlið að skipta um olíukyndingu 1 Þegar gamla olíu- kyndingartækið yðar er farið að kosta yður mikla vjnnu og peninga, er kominn tími til að skipta um áhald og kaupa nýtt Gilbarco tæki, sem sér yð. ur fyrir jöfnum, þægilegum hita árum saman, jafnframt því að vera sparneytnasta tækið á markaðnum. 2TiI þess að spara eldsneyti, er Gilbarco olíukyndingartækið útbúið með sérstökum ' tengli, „ECONOMY CLUTC H“. — Tengill þessi kemur í veg fyrir alla óþarfa brennslu og gerir kyndinguna bæði hreinjegri og hljóðlátari. Við niunum með ánægju veita yður allar nánari upplýsingar. ----------► OLÍUFÉLAGIÐ H.F. I I * •I K 1 f B I fi SIMI 81600. Utbreiddasta diesel-dráttarvél á Islandi JLj KlÉ hBSb bbbw Reynsla undanfarinna ára hefir sannað að dieseldráttar vélar eru hagkvæmastar í rekstri og hæfa ísl. bændum bezt. Loftkældu Deutz dráttarvélarnar eru útbreiddustu diesel dráttarvélar hér á landi, en loftkældu Deutz vélarnar hæfa vel umhleypingasamri veðráttu á íslandi. Þær eru hvorki viðkvæmar fyrir frosti eða raka, gerö aflvéla verður einfald ari og minni rekstrarkostnaður. Vélarnar eru auðveldar i gang í köldu veðri og fljótar að ná hæfilegum ganghita. Engin hætta er á ofhitun eða ofkælingu vélar. Deutz vélarnar eru fjórgengis dieselvélar með hæfilega lágum snúningshraöa og er strokkþvermál þeirra 90 til 110 mm, en það tryggir sem kunnugt er betri endingu, miðað við hraðgengar vélar með minna strokkþvermáli. Deutz dráttarvélarnar eru fáanlegar í mörgum stærðum þannig að auðvelt er val vélar handa hverju búi. Kynnið yður eftirfarandi kosti Deutz di'áttarvéla: „Loftkæld fjórgengis al-dieselvél. — Maigir gírar. — Lás á mismunadrifi. — Mikiö dráttarafl. — Fjaðrir á framhjól- um. — Sláttarliæfni framúrskarandi. — Fullkominn ljósa og rafbúnaöur. — Ökumannssæti vel fjöðruð.“ Deutz dráttarvélin er útbreiddasta dieseldrátt arvélin á íslandi og hefir því átt mikinn þátt í vaxandi vinsældum dieseldráttarvéla hér á landi. — Varahlutir fyrirliggjandi. asta LOFTKÆLDA al-dieselvélin á Bslandi Komið mcð pantanir yðar sem fyrst svo þér iáið vélarnar fyrir vorið. Síml 1695

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.