Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 8
S9. árgangur. Reykjavíkj 13. febrúar 1955. 36. blað. Fólk vinnur 20 stundir í sólarhring við aflann í gær höfðu Ólafsvíkurbátar 25—30 lestir Áframhabí er á landburði í Ólafsvík og komu allir bátarn- ir heim með hlaðafla enn i gær. Fólk, er vinnur við fram- leiðslustörfin á sjó og í laridi, er nú orðið mjög aðþrengt og uppgefið, enda hafa fæstir vinnandi menn og ko?iwr fengið meira en 3—4 stuíida hvíld á sólarhriíig að nndanförnn, en aflahrota þessi er orði?i löng í Ólafsvik. Sjómaður af einum bátn- um sagði, er hann kom að landi í gær, að útlit væri fyr ir áframhaldandi afla og svo væri að sjá, sem aflinn væri einna mestur í gær. Misjafnt á línunni. Að undanförnu hafa lang- ir kaflar af línunni verið næstum fisklausir, enda þótt bátarnir hafi aflað 25—30 lestir, en aðrir hlutar línunn Björn Baldursson sigursæll á skautamótinu Skautamót íslands hófst í gær kl. 2,30 á Tjörninni í R- vík. Keppt var í 2 greinum, 500 m. og 3000 m. hlaupum karla. í 500 m. hlaupi varð röðin þessi: Björn Baldursson (Ak.) 50.2 Hjalti Þorsteinsson (Ak.) 52,3 Jón R. Einarsson (Þrótti) 53,6 Guðl. Baldursson (Ak ) 53,7 í 3000 m. hlaupi varð röðin þessi: Bjorn Baldursson setti nýtt met, hljóp á 5.49,2 Þorsteinn Steingrs (Þr.) 5.50,1 Jón R. Einarsson (Þr.) 6.18,5 Ingólfur Ármannss (Ak) 6.19,7 Eftir fyrri daginn er röðin í samanlögðum stigum: Björn Baldurss (Ak.) 108,4 Þorst. Steingrs. (Þr.) 114,8 Jón R. Einarsson (Þr.) 116,7 Guðl. Baldursson (Ak.) 118,1 Þorsteinn varð fyrir þeirri óheppni að falla á )500 m. en hann hefði ella veitt Birni harðari keppni. í dag verður mótinu haldið áfram kl. 14 og verður þá keppt í 1500 og 5000 m. hlaup um. Bátar afla Þó mjög mis- jafnlega, þótt einstaka bátur komi með 14—17 lestir, fá aðrir aðeins fáeinar lestir á sama tíma. Nokkrir bátar fóru langt á djúpmið i gær og fyrradag og öfluðu þeir heldur meira en þeir, se.n skemmra reru. Þeir aflahæstu í fyrradag voru með 10—12 lestir. Fisk- ur sá, er fæst á djúpmiðum um fjóra klukkutíma út frá Sandgerði, er mjög misjafn ar hafa bókstaflega verið hiaðnir og fiskur á hverjum öngli að kalla. í gær virtist aflinn vera enn jafnari. Er auðséð að ef bátar hitta vel í afla geta Þeir fengið mikið yfir 30 lestir meðan fisk- gengd er svo mikil, en ann- að mál er þá hvort þeir geta borið þann aflafeng til lands. Vexrjulega hafa dagróðra- bátarnir kjölfestu af grjóti, vegna þess að oftast er afli ekki meiri en svo, að bátar eru aðeins létthlaðnir en nauðsynlegt að hafa lág- markshleðslu til að sjóhæfni þeirra sé sem mest. Lið frá Borgarnesi. í gær komu margir Borg- nesingar til Ólafsvíkur með bíl yfir Fróöárheiði til að vinna við fiskinn í Ólafsvík. Að vísu verður einhver hvíld um helgina, því ekki er róið á laugardagskvöldum. Þó má búast við að vinna verði í allan dag við afla þann, sem á land kom í gærkvöldi. Þegar blaðið átti tal við ÓJafsvikuríréttaritara í gær kvöldi, voru bátarnir að byrja að koma að með 25—30 lestir í aíla og voru horfur á að afli væri meiri en nokkru sinni áður. Akurnesingar voru margir \ á sjó í gær. Reru allir bátarn að gæðum og mikið af hon- um ruslfiskur, svo sem keila og skata, eða með öðrum orð um, tiltölulega verðlitlar fisk tegundii'. Á nálægari miðum, heima- miðunum á grunninu, fá Sandgerðisbátar aftur á móti góðan fisk, mest þorsk og ýsu, en ýsumagnið hefir auk- izt mjög í vertíðaraflanum eftir að áhrifa friðunarinn- ar fór að gæta, enda uppvaxt arskilyrði ýsunnar mjög góð talin í Faxaflóa. 19 mál lögð fram á Búnaðarþingi Búnaöarþing hélt áfram störfum í gær og stóð fundur frá 10—12 f. h. Eitt mál var á dagskrá, kæra yfir kosningu fulltrúa Eyfirðinga til Bún- aðarþings. Samþykkt var með 2l samhljóða atkvæði að taka kjörbréf fulltrúanan gild, þar eð kosning hefði farið fram skv. gildandi reglum um kosningar til Búnaöarþings. Þá voru kjörnir varaforsetar þingsins. Pétur Ottesen var kjörinn 1. varaforseti og 2. varaforseti Gunnar Þórðar- son, Grænumýrartungu Kjörnar voru fastanefndir, jafðræktarnefnd, fjárhags- nefnd, búfjárrrektarnefnd, allsherjarnefnd og reikninga- nefnd. 19 mál voru lögð fram á fundinum og beim vísað til nefnda. Taka nefndir nú til starfa og verður næsti fundur þingsins ekki haldinn, fyrr en n. k. miðvikudag. Pflimlin ekki vonlaus enn París, 12. febr. — Pierre Pfl- imlin, sem nú reynir stjórn- armyndun í Frakklandi, er enn ekki vonlaus um að sér muni takast hún. Hann bíð- ur nú eftir svari frá Gaull- istum, en jafnaðarmenn hafa þegar neitað. Hyggst Pflimlin reyna að fá Pinay, sem reyndi stj órnarmyndun á dögunum, til að gegna em- bætti nýlendumálaráðherra, Shuman sem fjármálaráð- herra og Réne Mayer sem ut- anríkisráðherra. ir þaðan, 20 að tölu, í fyrra- kvöld, eins og að undanförnu, en ágætar gæftir voru í síð- ustu viku. Nokkrir bátanna fara mjög langt og leggja lín una á þær slóðir, sem Ólafs- víkurbátar og fleiri hafa fisk að mjög vel aS undanförnu. En þangað er mjög langsótt frá Akranesi. Bátarnir, sem róá^á þessi mið, eru um 30 klukkustundir að jafnaði í sjóferðinni og geta því ekki róið þangað á hverjum degi. í fyrradag voru þessir bát- ar, er lengst reru, með mest- an afla, 14—16 lestir, þegar hinir voru með 4—11 lestir á heimamiðunum. Þá reru þrír bátar svo langt. 700 kr. hlwtur. Einn bátur frá Akranesi rær með línu rétt út fyrir Skaga og aflar ágætlega. Er það trillubátur, sem á eru tveir menn og koma þeir oft að landi með allt að Því hálfa aðra lest af góðum fiski og (Framhald á 7. síðu.) Lélsgyr fiskyr hjá Sandgerð- ishátum @r sækja á djúpmið Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. Allir SandgerSlsbátar voru á sjó í gær og öfluðu þeir Bæmilega, en þó ckki ei?zs mikið og oft áðwr að Mndanför?zu. En afl? hefir verið ágætur hjá mörgum bátum íípp á síð- kastið, komizt ttpp í 17 lestir á bát í róðrz. Um 700 króna dagshlui ur á trillur á Akranesi Akraiiesbátai* afla misjafnlcga, on sjw- mcnn tclja fisk vcra í göngu inn á flóamið Frá fréttaritara Timans á Akranesi. Sjómen?? á Akranesi telja að nú sé fiskar að ga,nga í Faxa flóa og sést það þegar á því, að afli fer batnandi hjá þeim bátum, er sækja á hi?i venjulegu heimamið Akra?zesbáta. Ráðstjérnin viði aiþjóðaráð siefnuum Formósudeiluna öryggisráðið ræðir málið n. k. mánudag NTB-Moskvzzútvarp, 12. febr. — Moskvuútvarpið skýrði frá því í dag, að Molotov, zztarzríkisráðherra Rússa, hefði 4. þ. m. afhe?zt sendiherra Breta í Moskvu, Sir Willzam Hayter, til- lögur Ráðstjórnarizznar zzm að haldin verði alþjóðleg ráð- stefna í þesszzm mánzzði zzm Formószzdeilu?za. Rússland, Bret larzd og Indland boði til ráðstefnu þessarar og bjóði til hen??ar alimörgum ríkjzzm, e?z ekki var stjórn kírzverskra þjóðernissin?za á Formósw ’vr með talzn, Bretar höfnzzðu strax tillögzz þessari áð því er sagðz i Moskvuútvarpizzu. Lagt var til að ráðstefna þessi yrði haldin annað hvort í Shanghai eða New Dehli. Þá sagði útvarpið, að Bretar hefðu hafnað þessum tillög- um sökum þess, að Formósu- stjórn átti ekki að eiga sæti á hinni fyrirhuguðu ráð- stcfnu. Nehru og Eden ræðast við. Aðrar fregnir.herma, að til lcgur Þessar hafi verið rædd- ar á fundi forsætisráðherra brezku samveldislandanna, er sátu á fundum um þær mund ir er þær bárust. í gær voru þeir einnig á fundum Nehru sem enn dvelst í London og Eden og ræddu þeir Formósu deiluna og livaða leiðir væru tiltækilegar til málamiðlun- ar. Öz vggjsráðið keinur saman á mánzzdag. Öryggisráð S. Þ. lcemur sam an á mánudag og ræðir For- mósu-deiluna. Liggja fyrir því 2 tillögur, önnur frá Ný- Sjálendingum um vopnahlé á Formósu-sundi og hin frá Rússum um vítur á Bandarík in vegna ágengni og ofbeldis aðgerða þar eystra. Gjöf frá konnm í Neskanpstað Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins á Neskaupstað hefir sent Slysavarnafélagi ís- lands 5.000,00 kr. til endur- nýjunar á bjöi'gunartækjum björgunarsveitarinnar á’ísa- firði, jafnframt sendir kvennadeildin innilegt þakk læti sitt til allra þeirra, er á einhvern hátt aðstoðuðu við björgun skipverja af Agli rauða. Síúdentafél. Rvíkur heldur þorrablót Stúdentafélag Reykjavíkur hefir ákveðið að efna tii þoi-rablóts laugardaginn 19. febrúar í Sjálfstæðishúsinu. Verður þar á borðum ramm- íslenzkur matur að gömlum sið, og eins munu einkum menn úr hópi eldri stúdenta annast skemmtiatriðin. Skemmtiskráin er þó ekki fullráðin enn, en verður aug lýst nánar siðár, en ákveðið er þó að sér Sigurður Einars- son í Holti flytji ræðu. Á- skriftalistar liggja frammi hjá Eymundsen mánudag, þriðjudag og miðvikudag en aðgöngumiðar verða seldir á fimmtudaginn og föstudaginn í Sjálfstæðishúsinu. Togarar ágengir við Súgfirðinga Frá fréttaritara Tímans á Súgandafirði. Fimm bátar hafa stundað róð,ra héðan frá Súganda- firði í janúar. Eru það Freyja 19 róðrar, afli 115 smálestir, Friðbert Guðmundsson, 19 róðrar, afli 97 smálestir, Hall varður, 12 róðrar, afli 71 smá lest, Freyja, 15 róðrar, 65 smálestir og Gyllir, 15 róðr- ar, 62 smálestir. Bátarnir hafa orðið fyrir ágangi togara og gekk það svo langt, að María Júlía var kölluð til aðstoðar. Virtist það bera nokkurn árangur. JÞJ. Hátíðahöld laganema á stofndegi Hæstaréttar Orator, félag laganema, ef?zir til kvöldfagnaðar í Nazzsti næsta miðvikzzdagskvöld. Fclagið tók zzpp þá venju fyrir einu ári að velja sérstakan hátíðisdag hvert ár og varð fyrir valinzz 16. febrúar, en það er stofndagur Hæstaréttar. Orator mun nú halda 16. febrúar n. k. hátíðlegan þann ig, að laganemar munu hitt- ast að morgni þess dags kl. 10 í Hæstarétti og hlýða á málflutning, en Þórður Eyj- ólfsson, forseti Hæstaréttar, mun síðan sýna húsakynni íéttarins og slcýra starfsemi hans. Um kvöldið mun félagið halda veglegt hóf í veitinga húsinu Naust, og mun þar verða haldnar ræður og auk þess afhent skjöl, þeim, er brautskráðust á þessu og s. 1. ári. Starfsemi Orators er með meiri blóma en g'engur og gerist um félög í háskólan- um og m. a. gefur það út mvndarlegt blað, Úlfljót. Félag laganema telur nú um 100 meðlimi. — Stjórn Orators skipa nú: Örn Þór, iormaður, Lúðvík Gizurarson ritstj. Úlfljóts og varaform., Bragi Hannesson, aðstoðar ari og Ólafur W. Stefánsson, ritstjóri, Sigurður Egilsson, gjaldkeri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.