Tíminn - 13.02.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 13. febrúar 1955.
36 hlað.
Pétur & Valdimar hafa annast vöru-
fiutninga á norðurleiöinni í 12 ár
<(ixnadalsheiði ekki opnuð og ekkert flsitn-
tngasamhaml af þeim sökum við Aknreyri
Það var á árinu 1944 að tvær óhrjálegar vörubifrciðar
ítóku land á Torfunesbryggju á Akureyri. Menn spurðu
jkvorn annan, hver væri greiðandi farmgjalda fyrir þessa
;gripi, sem að öllu útiiti virtust hafa komið úr bílakirkju-
ííftrði sölunefndar setuliðseigna. Brátt kom í ljós að þeir
Ballgilsstaðabræður, Pétur cg Valdimar Jónssynir, voru eig-
iendur þessara bíla, er skáru svo mjög í augu. Báðir voru þeir
'óræðui kunnir bifreiðarstjórar og hefir síðar sýnt sig að
ajármálavitið brást þeim ekki með þessum bílakaupum. Þeir
jreka nú umfangsmikið flutninga.fyrirtæki undir nafninu
jPétur og Valdimar h. f. með vöruafgreiðslur á Akureyri og
jReykjavík og auk þess í Skagafirði og á Blönduósi.
Undirritaður fann Pétur að máli
nýlega, en hann er staddur hér í
bænum um þessar mundir, og rifj-
aðist þá upp ýmislegt frá gömlum
dögum, svo sem þessi bílakaup, eða
öllu heldur brotajárnskaup, að ekki
tié nú talað um Gilja-Rauð og Agn
ar Stefánsson, er lengst af ók hon-
um, einnig svaml þeirra Péturs og
icíristjáns Stefánssonar í uppbólg-
ínni Norðurá um hávetur, þegar
'oeir komust varla fetið öðruvísi en
:nissa bílin niður úr ísnum.
'Vegurinn og fyrirtækið.
En viðtalið við Pétur var ekki
um veginn, nema að því leyti, sem
irann snertir fyrirtæki þeirra
'm'æðra, vegna þess að ekkert fyrir
:æki er svo stórt, að það hverfi
ekki í skuggann, þegar maður fer
að rabba um veginn við bílstjóra,
sem hafa ekið lengi og lent í mörgu
: akstri sínum. Kannski tölum við
!?étur seinna um veginn og þó hef
ég einkum ágirnd á Agnari Stef-
ánssyni í slíkt rabb; vegurinn er
aominn í blóð hans. En sleppum
því. Fyrirtæki þeirra Péturs og Valdi
:.nars er það fyrsta, sem hefir það
-<3ina markmið að flytja vörur milli
Reykjavíkur og Akureyrar. Fyrst i
i'Stað fóru þeir fyrir einstaklinga og
::'yrirtæki í sérstakar flutningaferð-
;a-. En viðskiptin jukust og loks
',’arð ekki hjá því komizt að setja
upp afgreiðslu á leiðarendum.
!Fyrst í Ilörpu, nú hjá
'.F rímanni.
Pétur sagði mér, að það hefði ver
Útvarpið
iÖtvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
:.3.15 Útvarpað lýsingu á skjaldar-
glímu „Ármanns“, er fram fór
í Reykjavík 1. þ. m.
::s.30 Tónleikar (plötur).
20.20 Upplestur: Nýjar sögur af Don
Camillo (Andrés Björnsson).
: !0.40 Tónleikar: „Siegfried-idyll“
eftir Wagner. — Sinfóníuhljóm
sveitin leikur.
,'!1.05 Leikrit: „Að ofan“ eftir Sivar
Arnér, í þýðingu Elíasar Mar.
— Leikstjóri: Haraldur Biörns
son.
:!2.05 Danslög (plötur) .
:!3.30 Dagskrárlok.
i&tvarpið á morgun.
Fastir liðir eins og venjulega.
:.3.15 Búnaðarþáttur: Frá vett-
vangi starfsins; VIII. (Hjalti
Gestsson ráðunautur á Sel-
fossi).
.8.55 Skákþáttur (Guðmundui Arn-
laugsson).
:!0.30Útvarpshljómsveitin; Þórai-
inn Guðmundsson stjórnar.
:!0.50Um daginn og veginn (Magn-
ús Á. Árnason listmálari).
121.10 Tvísöngur: Guörún Ágústs-
dóttir og Kristín Einarsdóttir
syngja.
:! 1,3*Útvarpasagan: „VM'köld jörð“
eftir Ólaf Jóh, Sigurðssait; XI.
(Helgi Hjörvar).
22.10 Passíusálmur (3).
22.20 íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálms
son cand. mag.).
22.35 Létt lög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
ið fyrir sérstaka lipurð og velvilja,
að þeir fengu fyrirgreiðslu í máln-
ingarverksmiðjunni Hörpu hjá Sig-
urði, sem þá var söiumaður þar.
Upp úr því urðum við svo heppnir
að komast í hina velþekktu og á-
byggilegu afgreiðslu hjá Frímanni
í Hafnarhúsinu hér í Reykjavík og
fengum jafnframt afgreiðslu í vöru-
bílastöðinni Bifröst á Akureyri, scm
þekkt er fyrir lipurð og góða fyrir-
greiðslu. Vorum við þá á grænni
grein, hvað afgreiðslu snerti." Það
er rétt að skjóta því hér inn í, að
þeir bræðurnir eru að byggja stóra
og vandaða afgreiðslu á Akureyri.
Tólf ára hörmungarsaga.
Þegar þetta gerðist, áttu þeir
ekki nema einn bíl til flutninganna.
Sagði Pétur að flutningaþol hans
hefði náð allskammt. „Miklum erf-
iðleikum var bundið að fá nýja
bíla og hefir það eiginlega verið
hálfgerð hörmungarsaga í þau tólf
ár, sem við höfum femizt við
þennan aksutr og háð okkur mjög
á ýmsan hátt, sérstaklega fjárhags-
lega.“ Til að bæta úr þessu voru
ekki önnur ráð fyrir þá bræður en
kaupa eitthvað gamalt. „Ég held
það hafi verið 1944, sem við feng-
um tvær herbifreiðar, tíu hjóla,
segir Pétur og erum við þá komnir
að brotajárnskaupunum.
„Nú, ja well ja.“
Pétur heldur áfram: „Það mátti
merkja að þær væru tíu hjóla, en
annars var ekkert bíllag á þeim
Voru þeir fluttir norður með m. s.
Hvassafelli, sem þá var nýtt, og
þótti varla viðeigandi að skipa slíku
um borð í nýtt skip. Heyrði ég
eftlr skipstjóra, sem þá var Gísli
Eyland, að skipverjar væru undi-
andi yfir því, hvað eigandinn ætl-
aði að gera með þetta rusl. Jakob
Frímannsson, kaupfélagsstjóri,
spurði mig að því, hvort ég ætti
þetta og hann var einnig mjög undr
andi. Hann spurði einnig, hvar ég
hefði fengið „þetta“, en lengi vel
voru bílarnir ekki nefndir annað en
„það“ og „þetta". Ég sagði hon-
um, að þetta væri frá Samband-
ínu. „Nú, ja well ja“, sagði hann
og hélt $ína leið. Síðan liafa þessir
bílar ýmsum breytingum og
endurbótum verið í förum siðast
liðin tiu ár og voru það siðast á
þessum vetri og eru enn til, ef bíl-
fært verður.
Pétur Jónsson
800 smálestir á ári
„Ef ekki verður verkfail hjá
vegamálastjórn.“
Og þá erum við Pétur allt í éinu
farnir að tala um veginn, eða þá
h!ið hans, sem snýr að vissum skrif
stofum. „Já, þeir sýna sig ennþá
hér gamlingjarnir okkar ásamt
tveimur dísilvögnum, sem við höf-
um fengið síðast liðin tvö ár, og
eru til taks að bæta úr þörfinni, ef
áframhaldandi verkfall verður á
skipunum og vegamálastjórnin ger-
ir ekki verkfall líka, þótt eitthvað
þurfi að aðstoða til að vörur hlað-
ist ekki upp á Akureyri og í Reykja
vík öllum til tjóns. Mér finnst að
það opinbera megi taka meira til-
lit til okkar sem flytjum vörurn-
ar á bílum á milli landshiutanna.
Það er ekki einungis atvinntisjón-
armið okkar sem ræður, heldur er
frekar að líta á hitt, að þróunin
beinist öll í þá átt, aiveg eins og irá
því að ferðazt var á hesti, síðar
aðallega í bíl og nú í flugvél. Nú
er ófært bílum yfir Öxnadalsheiði
og lítið sem ekkert flutningasam-
band.
„Bjössi á mjólkurbílnum.“
Það eru mörg erindi, sem mjóik-
urbílstjórar þurfa að reka og flutn
ingurinn fer í marga staði. Og þeir
sem kunna lagið um Bjössa á mjólk
urbílnum og elskuna hans og kaup-
in, sem hann gleymdi að gera fyrir
hana, geta gert sér í hugarlund, að
það er þó nokkuð að vera með hlass
á einum vörubíl, sem hundrað eig-
endur eru að, eins og stundum
hefir komið fyrir hjá þeim Hall-
gilsstaðabræðrum. En það er regla
á öllu hjá þeim og þá hendir ekki
sú skyssa, eins og hann Bjössa á
mjólkurbílnum, að gleyma flutn-
ingnum, að maður tali nú ekki jm,
ef móttakandinn væri eitthvað í
hina áttina. Þeir eiga nú fimm
bíla, þar af tvo nýlega dísilvagna.
Flaggskipið.
Ekki má skilja svo við þá bræður
og fyrirtæki þeirra, að ekki sé
minnzt á Gilja-Rauð, sem í lengri
tima var nokkurs konar flaggskip
fyrritækisins og lengst af ekið af
Agnari Stefánssyni, sem nú liefir
tekið sér hvild frá akstri og gerzt
vetrarmaður hjá Magnúsi á Björg-
um. Gilja-Rauður var einn af
fyrstu bilum þeirra bræðra, Chevro
let, árgerð 1942 og lengri gerð af
vörubil. Viðurnefni sitt fékk bíll-
inn með þeim hætti, að hann lenti
oní gil inni í Hörgárdal. Höfðu mikl
ar vökur verið á ökumanni að und-
anförnu í striðum fjárflutningum
að hausti til. En það var eins og
við manninn mælt, þótt þarna hefði
nærri orðið banaslys, að bílliiin
fékk skírn sír.a i giJlnu. Eftir að
Farsklpadeilan í
(Framhald af 1. siðu.)
á langa fundinum, en síðast
á þeim fundi báru matreiðslu
menn fram það tilboð, að
grunnkaup hækkaði um 150
—200 kr. á mánuði umfram
það, sem áður var búið að
samþykkja, og að starfstilhög
un yrði þannig háttað, að yf
irvinna yrði a._m. k. 30 stund
ir á mánuði. Þessu höfnuðu
útgerðarmenn og heldur
verkfallið Því áfram.
gert hafði verið við hann, var hann
notaður í vöruflutninga í fjölmörg
ár. Ók Valdimar honum lengi, en
Agnar líklega lengst. Var bílliun
mjög farsæll upp úr þessu og renndi
drjúgum styrkum fótum undír fyrir
tæki þeirra bræðra, sem annast nú
árlega flutninga á átta hundruð
smálestum af vörum millí Akur-
eyrar og Reykjavíkur. Þeir hafa nú
selt Gilja-Rauð, en þeim bræðrum
og Agnari hefir áreiðanlega verið
eftirsjá í honum, og ef dauður hlut
ur á eitthvert líf, má þá undir-
ritaður leyfa sér að halda því fram,
að Gilja-Rauður hafl haft per-
sónuleika,
Indriði G. Þorsteinsson.
O P T í M A
Ferðaritvélar
verð aðeins kr. 1275,00.
Skrifstofuvélar
með 32 cm vals kr. 3140,00.
Hvorttveggja traustar vélar og byggðar
samkvæmt ströngustu kröfum.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
REYKJAVIK
Einn af nemendur
CHARLES ATLAS
CHARLES ATLAS -
MAÐURINN,
sem hefir tvisvar sinnum unnið heiðurstitilinn:
Bezt vaxaii maður í Iteimi
býður yður aðstoð ’sína, að gera yður:
Hraustan, heilsugóðan, sterkan og fallega vaxinn.
Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma.
Æfingatími 10—15 mínútur á dag
ÓSKABÓK UNGA MANNSINS ER:
Heilbrigðis cg afiskerfi Charles Atlas
Til sölu í flestum bókabúðum bæjarins.
PÓSTSENDUM.
ATIiASCTGAFM
Pósthólf 1115, Reykjavík
ÍVAR HLÚJÁRN.Saga eftir Walter Scoti. Myndir eftir Peter Jackson 135
..Ég kcm viat oi seint. Ég
hafði úkvcðið uð gunga sjálf«
»il móts við lJrjún ridtl*
ara. Ivar hlújúrn var
of Vcikburða enn til
slíkrar atlógu. En þú
virðist hafa vcrið
liraustur til *ð
í suðlimim?*'