Tíminn - 22.02.1955, Page 5

Tíminn - 22.02.1955, Page 5
«3. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 22. febrúar 1955. 5 ERLENT YFIRLIT: Sogulegir þingfundir í Bonn Hafa gylfllíoð Kakssa þau áhrlf að Boimþiug ið fresíar samþyhkt Parísarsaiammgamia? i Þriðjud. 22. febr. „Máli réttu hallar hann —“ Hagstofa íslands hefir reikn að út, hve mikið af árslaunum verkamanns við algenga vinnu fer í greiðslur til ríkis- sjóðs. Nemur það samtals kr. 2659,00, þegar reiknað er meö að hann hafi fjögurra manna ijölskyldu. Ef við þetta er bætt álagniogu á tóbak og áfengi, hækkar þessi fjárhæð um 1100 kr. eða í kr. 3759,00. Útreikningar þessir eru byggð ir á grundvellt framfærsluvísi tölunnar. há hefir Hagstcfan reiknað út, áð sama fjölskylda íær aft ur úr. ríkissj óði kr. 1582.00 sem niðurgreiðslur á vöruverði og kr; 636.00 sem fjölskyldubæt- ur. •• ' Þó að hér sé um að ræða óhlutdræga útreikninga Hag- stofunnar, M&,fa þeir valdið óþægindum og mikilli geðs- hræringu i herbúðum komm- únista. Þetta er heldur ekki undarlegt, því að með þessu er hrundið rógi, er iengi hefir vérið haldið fram í Þjóðviljan um. Þjóðviljinn er samt ekki af baki dottinn, heldur segist haítía því fram samkv. fjár- löguriuni, að af 40 þús. - kr. verkamannslaunum fari 17 þús. kr. í ríkissjóð! Skal þessi stáðhæfing nú athuguð nokk- uð nánara, Áður skal þó vakin eftirtekt á því, að Þjóðviljinn telur tekjuskatt til ríkisins, sem fimm manna fjölskylda greiöi af 40 þús. kr. árslaunum, vera aðeins 283 kr. Sýnir greinilega, að hinir beinu skattar til ríkissjóðs hvíla ekki þungt á heimilum al- þýðumanna, sem hafa fjöl- skyldu fram að færa. Um leiö og Þjóðviljinn staðfestir þetta, væri full ástæða til þess fyrir blaðið að strika yfir mörg og stór orö í sambandi við skatt- heimtu ríkisins. Þjóðviljinn hefur hingað til haldið því fram og átalið með stórum orðum, aö bátagjald- eyririnn væri innheimtur ut- an fjárlaga og jafnvel án lagaheimildar. Nú segir Þjóð- viljinn, að það megi lesa í fjárlögunum, að bátagjald- eyrisálagið nemi 5 þús. kr. á meöal verkamannafjölskyldu! Hið sanna er, að ekkert stend- ur um þetta í fjárlögunum. Bátagjaldeyririnn nemur að- eins um sjötta hluta af allri gjaldeyrissölu bánkanna og fyrir þann hluta gjaldeyrisins eru fluttar inn vissar vörur, sem heimili alþýðumanna kaupa ekki, nema að litlu leyti. Það er því úr lausu lofti gripið, þegar látið er líta svo út, sem sá kostnaður skiptist jafnt á landsmenn. Bátagjaldeyrisálagið rennur ekki heldur í ríkissjóð, heldur til útgerðarinnar, og verður því ekki með neinu móti tal- inn til ríkistekna. Þess ér og skemmst að minnast, að þegar bátagj aldeyririnn var skertur um áramótin, átaldi Þjóðvilj- inn það harðlega og taldi hér ranglega gengið á hlut útgerð- arinnar! Þá var ekki verið að hugsa um alþýðuheimilin! Ekki tekur betra við, þegar kemur að tollum og sölu- skatti. Þjóðviljinn telur, að Nú í vikunni munu fara fram umræður í Bonnþinginu um samn- ingana, sem ákveða þátttöku Vestur Þjóðverja í vörnum Vestur-Evrópu. Þeir hafa nú verið samþykktir af þingum allra væntanlegra þátttöku þjóða annarra, nema Frakka. í Frakklandi er þó fulltrúadeild þings ins búin að samþykkja þá, en þeir hafa enn ekki vrið lagðir fyrir ö!d- ungadeildina. Það hefir tafizt vegna stjórnarkreppunnar, sem enn er ekki séð fyrir endann á. Hér er um fjóra samninga að ræða, sem eru þó þannig i tengsl- um hver við annan, að falli einn, eru hinir jafnframt úr sögunni. Utanríkismálanefnd Bonnþingsins hefir þegar mælt með samþykkt allra samninganna. Mikill meirihluti nefndarinnar eða fulitrúar allra stjórnarflokkanna hafa mælt með samþykki þeirra þriggja samninga, er snerta varnarmálin og sjálfstæði Vestur-Þýzkalands. Hins vegar var naumur meirihluti með samningn- um, er snerti framtíðarstjórn Saar Þar stóðu kristiiegir demokratar ein ir unpi, en hinir stjórnarflokkarnir snerust gegn honum ásamt jafnað- armönnum. Andstaða jafnaðarmanna. Eins og kunnugt er hefir jafnaðar mannaflokkurinn, sem er annar stærsti stjórnmálaflokkur Vestur- Þýzkalands, haldið uppi harðvítueri baráttu gegn samningunum og víg- búnaði Vestur-Þýzkalands. Hann er eini jafnaðarmannaflokkur Vest- ur-Evrópu, sem þá afstöðu hefir tekið. T. d. er franski jafnaðar- mannaflokkurinn helzti stuðnings- flokkur samninganna í Frakkiandi. Jaínaðarmannaflokkur Vestur- Þýzkalands byggir andstöðu sína einkum á þvi, að hann vill láta gera nýja tilraun til að ná sam- komulagi við Rússa um sameiningu Vestur-Þýzkalands áður en þingið staðfestir samningana. Slíka tilraun telur hann hins vegar vonlitla eða vonlausa eítir að samningarnir hafa verið samþykktir. Flokkurinn telur þó, að samkomu- lag við Rússa sé ekki hægt að kaupa því verði, að Þýzkaland. verði hlut- Iaust og varnarlaust í framtíðinni Þjóðverjar geti ekki fallizt á aðra friðarsamninga en þá, sem veita þeim fullt sjálfræði um þessi efni. Ný áróðurssókn Rússa. Síðan að íulitrúadeild franska þingsins samþykkti samningana hafa Rússar einkum beint áróðri sínum að Þjóðverjum í þeirri von, að þeir stöðvuðu samningana. Þeir hafa lýst yfir, að ekki sé lengur meðalheimili verkamanna greiði um 9600 kr. til ríkis- sjóðs í tollum og söluskatti. Sú tala virðist vera fundin með þeirri reikningsaðferö að skipta tekjum ríkisins af tollum og söluskatti jafnt á hvert mannsbarn í landinu og staðhæfa síðan að þaö, sem þannig kemur í hlut fimm manna fjölskyldu, sé inn- heimt af hverju meðalheim- ili. En þetta er furðuleg með- ferð á tölum og þarf meira en litla óskammfeilni til þess að hagræða þannig sannleik- anum — en tilgangurinn helgar meðalið. Allmikið af tolltekjum rík- issjóðs er innheimt af efni- vörum til framkvæmda og er sá hluti tolla og söluskatts ekki greiddur af heimilunum. Þingmenn Sósíalistaflokksins hafa t. d. alloft gert þaö að umræðuefni á alþingi og átal- ið það, að af efni ttt raf- stríðsástand niilli Þýzkalands og Sovétríkjanna og gefið með því til kynna, að þeir væru reiðubúnir til að taka unp stjórnmálasamband við Vestur-Þýzkaland. Þá hafa þeir lát- ið í það skína, að þeir væru reiðu- búnir til að fallast á frjálsar þing- kosningar í öllu Þýzkalandi undir alþjóðlegu eftirliti, en samningar milli Rússa og vesturveldanna um sameiningu Þýzkalands hafa hingað til strandað á því, að Rússur hafa ekki viljað fallast á þetta at- riði, sem vesturveldin hafa talið uiid irstöðuatriði. Loks hafa Rússar látið í það skína, að þeir væru fúsir til að draga her sinn bæði frá Austur- Þýzkalandi og Póllandi. Allt hefir þetta þó verið bundið þeim skilyrð- um, að Vestur-Þýzkaland gerðist ekki aðili að vörnum Vestur-Evrópu. Jafnframt þessu hafa Rússar hald ið því fram, að vonlaust verði að ræða við þá um sameiningu Vestur Þýzkalands eftir að aðild Vestur Þýzkalands að vörnum Vestur-Ev- rópu hafi verið samþykkt. Sameining Þýzkalands mesta áhugamál Þjóðverja. Að dómi erlendra blaðamanna, er dvalið hafa í Vestur-Þýzkalandi und anfarið, hefir þessi áróður Rússa borið talsverðan árangur. Að vísu leggja menn ekki nema takmarkaða trú á hann, en eigi að síður hefir þetta þó ýtt undir þá skoðun, að athugandi «é að gera nýja samkomu lagstilraun áður en Bonnþingið stað festir samningana. Jafnframt þessu hafa svo jafnað- armenn gert nýja harða og skipu- lega hrið gegn samningunum og m. a. teflt fram verkalýðssamtök- unum. í áróðri þessara aðila hefir m. a. verið lögð áherzla á það, að Þýzkaland yrði harðast úti af öll- um löndum, ef til nýrrar styrjaldar kæmi. Eins og gefur að skilja, er Þjóð- verjum sameining Þýzkalands ekki aðeins mikið áhugamál, heldur mál málanna. Þeir vilja mikið til vinna til að fá hana fram. Þess vegna hafa runnið tvær grímur á marga vegna þessa nýja áróðurs Rússa Gagnsókn Adenauers. Adenauer kanslari, sem er helzti forvígismaður Parísarsamninganna. hefir vel gert sér þessa hættu ijósa Hann hefir því látið hefja mikla áróðursherferð til að réttlæta stað- festingu samninganna. Hann og aðr ir leiðtogar kristilega flokksins hafa ferðazt fram og aftur um Þýzkaland að undanförnu og haldið fjölmenna fundi, þar sem þeir hafa gert grcm fyrir afstöðu sinni. virkj ana og áburðarverk- smiðju taki ríkið í tolla og söluskatt tugi milljóna króna. Sá kostnaður, sem af því leið- ir gagnvart fyrirtækj unum, hefur verið greiddur meö lánsfé, m. a. framlögum frá Marshallstofnuninni. Nú tel- ur Þjóðviljinn, að þetta fé sé reytt af almenningi, jafnvel helzt úr vösum verkamanna. Ekki getur hvorttveggja verið rétt? Ennfremur ber þess að gæta, að tollar eru mjög misjafnir eftir eðli vörunnar. Þeir greiða . hlutfallslega hæsta tolla, sem kaupa mest af miður þörfum vörum. Tel- ur Þjóðviljinn það verka- mannaf j ölskyldurnar ? Það, sem hér hefur verið rakið, sýnir bezt, að tölur þær, sem Þjóðviljinn fer með í þessu sambandi, eru settar fram í blekkingaskyni. Það það ■ ADENAUER í stuttu máli er afstaða þeirra á þessa leið: Staðfesting samninganna er vænlegasta leiðin til að koma fram sameiningu Þýzkalands. Rúss ar semja ekki meðan Vestur-Evrópa er veik og varnir hennar lélegar. Þeir semja ekki við mótstöðumann, nema þeir viti hann hafa eitthvaö að baki sér. Þessu til sönnunar benda Adenau- er og félagar háns á, að Rússar af- léttu ekki flutningabanninu á Berlín fyrr en sýnt var, að vestur- veldin myndu ekki láta undan síga. Svipað gerðist einnig í Kóreustyrj- öldinni. Dómur Adenauers um stjórnarskiptin í Moskvu. Jafnframt þessu hefir Adenauer í seinni tíð rætt um stjórnarskiptin í Moskvu og talið það rangt, að þau væru líkleg til að gera samkomulag örðugra síðarmeir. Hann hefir hælt þeim Bulganin og Krutsheff og sagt að þeir væru ramisæismenn og við raunsæismenn væri oft betur að semja en draumórakennda hug- sjónamenn. Hins vegar myndu þeir sem raunsæismenn ekki flýta sér til samninga um sameiningu Vestur- Þýzkalands meðan Vestur-Evrópa væri veik og varnarlíti!. Þá hefir Adenauer talsvert -ætt um sambúð Kínverja og Rússa. Rússar muni áreiðanlega gera sér ljóst, að þeim geti stafað hætta af Kínverjum í framtíðinni. Það muni gera þá fúsari'til samninga í Evrópu. Þá hefir Adenauer lagt áherzlu á, að ekki mætti gera ofmikið úr því, þótt Rússar væru nú með ýms- ar hótanir. Slíkt væri ekki óal- gengt í alþjóðamálum og ekki alltaf alvarlega meint. Yfirleitt virðast vestur-þýzku blöð in líta öðrum augum á stjórnarskipt in í Moskvu en Adenauer gerir eða á þann veg, að þau muni gera sam- komulag við Rússa torveldara. Ýms- ir telja það því aðeins pólitísk klók- indi hjá Adenauer, er hann túlkar þau á framangreindan veg. (Framhald á 6. síðui er ekki aðeins, að Þjóðviljinn skipti niður þeim sköttum og tollum, sem renna í ríkissjóð, jafnt á allar fjölskyldur í landinu, þótt sumt af þessum álögum sé alls ekki greitt af þeim og aðrar greiði þær mis- jafnlega. Til þess að hækka þessar tölur svo enn meira bætir hann viö álögum, sem alls ekki renna til ríkissjóðs, eins og bátagjaldeyrisálag- inu og iðgjöldum til trygg- ingarstof nananna! Þessar blekkingar munu reynast kommúnistum gagns- lausar. Hagstofan hefur reikn að það út, hvað greitt er af launatekjum verkamannsins í skatta og tolla til ríkisihs. Þeir útreikningar eru sam- vizkusamlega gerðir og verða ekki vefengdir. Þessi skrif Þjóðviljans sanna það enn sem oftar, að máli réttu hall- ar hann og hvergi stundar sóma. Yfirlýsing skipstjór- anna í Grirasby Fátt hefir um langt skeið vakið eins mikla gremju hér- lendis og þær aðdróttanir, sem birtust í enska blaðinu „The Daily Mail“ og nokkrum fleiri enskum blöðum þess efnis, að íslendingar hefðu átt þátt í því með stækkun fiskveiðiland helginnar, að tveir erískir tog arar fórust nýlega á Halamið- um. Klaufaleg afsökun enska sendiherrans átti og þátt í því að ýta undir þessa gremju. Ásökunum þessum hefir ver ið hrundið svo rækilega, að ekki þarf að rifja það frekar upp. Rétt er þó að endurtaka það einu sinni enn, að íslend- ingar hafa svo oft bjargað enskum sjómönnum, að þeir telja engar ásakanir ómak- Iegri en þessar. Jafn sjálfsagt er og að minn ast þess, að enska þjóðin verð- ur ekki sakfelld fyrir það sem heild,þótt nokkrir einstakling ar hennar geri sig seka um ósæmilega framkomu. Eftir því sem bezt er vitað, hefir ekki nema eitt. ensku stórblað anna, The Daily Mail, gert sér verulegan mat úr þessari rógs frétt. Þó mun þessi fregn að- eins hafa birzt í þeirri útgáfu Daily Mail, sem gefin er út fyrir Norður-England, en ekki í sjálfri Lundúnaútgáfunni. Flest þeirra blaða, sem kvödd voru á fund Rivett skipstjóra, sem verst bar ís- lendingum söguna, sögðu mjög lauslega og lítið áber- andi frá viðtalinu og sum stungu því alveg undir stól. Þá hefir enska útvarpið sýnt málstað fslendinga velvilja og eitt af merkustu blöðum Breta, The Daily Telegraph, hefir falið einum af helztu blaðamönnum sínum að rita greinaflokk um deilu íslend- inga og Breta, og er fyrsta greinin, sem birzt hefir, vin- samleg íslendingum. Blaða- maður þessi kom hingað til Reykjavíkur til að afla sé?" uyp lýsinga og er hann nýlega farinn heimleiðis. Merkilegast af þessu öllu er þó það, að félag yfir- manna á togurum í Grimsby hefir mótmælt árásunum á íslendinga í sambattidi við áðurnefnd sjóslys, og jafn- framt lýst yfir þeirri skoðun sinni, að stækkun fiskveiði- landhelginnar hafi ekki átt neinn þátt í þeim. Þetta er vissulega drengskaparbragð, sem skylt er að minnast. Vissulega var það nauðsyn- legt af hálfu íslendinga að mótmæla umræddum árásum fullum hálsi. Hitt er hins veg ar jafn óvzturlegt og rangt að ætla að sakfella alla brezku þjóðina fyrir þær og vilja ekki viðurkenna það, sem vel er gert, eins og áðurnefnda yfir- lýsingu skipstjórafélagsins í Grimsby. Ýms merki benda nú til þess, að Bretar vilji gjarnan láta misklíðina út af land- helgisdeilunni falla niður. All ir réttsýnir menn þar í landi skilja áreiðanlega sjónarmið íslendinga. Þeim er ljóst, að stækkun landhelginnar er ís- lendingum slíkt hagsmuna- mál, að þeir geta ekki hvikað frá henni. Uppskeran af því að viðurkenna ekki rétt ís- lendinga og viðhalda Iöndun- arbanninu getur ekki orðið önnur en sú, að sambúð þess- ara gömlu vinaþjóða verður meira og minna óvinsamleg, eins og nú hefir komið svo ljós lega á daginn. Hins vegar (Framhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.