Tíminn - 22.02.1955, Page 8

Tíminn - 22.02.1955, Page 8
39. árgangur. Reykjavík, 22. fcbrúar 1955. 43. blaö', Frá umræðum á Alltingi: Frjálsræði um brunatryggingar sanngirnis- og hagsmunamál Skclcggur málflutningur Jörundar Hryn- jólfssonar. Lækka mætti iðgjöld um 40% Fríímvatp að lögum fyrir Brwnabótafélag íslands var til 2. umr. í neðri deildt Alþingis í gær. Breytingartillögnr við frumvarpið lágn fyrir frá minnzhluta allsherjarnefndar, Þeim Jörnndi Brynjólfssyni og Ásgeiri Bjamasyni. Lutu þær einkum að því, að Jiiður yrðn felldar eða breytt þeim greinum frnmvarpsins, sem beint og óbeint miða að því að viðhalda í breyttri mynd sérréttindnm þeim, sem Bruna- bótafélag íslands hefir notið um brunatryggingar ntan Reykjavíkur. í ágætum ræðum, er Jörundur Brynjólfsson hélt við þessa umræðu, sýndi hann fram á, hversu mikið réttlætis og hagsmunamál það er almenningi í landinu að húscigenc'Um verði tryggður réttur til að ráða sjálfir hjá hvaða vátryggingarfélagi þeir brunatryggðu húseignir sínar. Frumvarp það um Bruna- bótafélag íslands, sem hér um ræðir er samið af meiri hluta milliþinganefndar þeirrar, er skipuð var á síð- asta Alþingi til að fjalla um þessi mál. Minni hluti nefnd arinnar, samdi hins vegar annað frumA'arp um bruna- tryggingar utan Reykjavíkúr þar sem viðurkenndur er réttur húseigenda utan Rvík ur til að tryggja húseign sína hiá hvaða tryggingarfélagi er þeir kjósa, hafi það hlotið viðurkenningu viðkomandi ráðherra. Flutningsmenn Þessa frumvarps eru þeir Jörundur Brynjólfsson og Ás geri Bjarnason. Verður frv. til annarrar. umr. í dag í ncðri deild. Sérréttinc* Branabótafél. Eitt megin atriði frumvarps meiri hluta milliþinganefnd- ar er, að bæjar- og hrepps- félög skuli hafa rétt til að semja fyrir hönd húseigenda við Brunabótafélag íslands um tryggingar allra húseigna í umdæmum sínum. En með þessu er réttur einstaklinga til frjálsra trygginga að litlu hafður. Síðan er gert ráð Eitt rafmagnsverð um land allt Á Búnaðarþingi í gær voru afgreiddar tillögur um raf- mugsmál og er það álit þings Ins að sama rafmagnsverð eigi að gilda um land allt. Ennfremur telur þingið að taka burfi til athugunar raf magnsverð það sem nú er látið gilda um það rafmagn, sem notað er til súgþurrkun ar. fyrir fjölmennu fulltrúa ráði bæja- og hreppsfélaga, er kjósi framkvæmdastjórn Brunabótafélagsins. Miða þessi ákvæði öll á einn eða annan hátt að því að tryggja áframhaldandi einokunarað- stöðu Brunabótafélagsins á brunatryggingum utan Rvík ur, þótt hún sé að forminu til afnuminn, auk þess sem fyrirkomulag þetta virðist allt of umsvifamikið og kostn aðarsamt. Sk?‘DMlo®'sbák??. í ræðu sinni benti Jörund- ur Brynjólfsson á, að með frumvarni meiri hluta milli- binganefndar væri raunveru lega verið að blanda saman tveim málum, annars vegar lögum um starfsemi Bruna- bótafélags íslands, hins veg- ar Jögum um almennar bruna tryggingar utan Reykjavíkur. Þá taldi hann að of miklu væri til kostað með fulltrúa kosningum oq aðUd sveitar- íélaga að stiórn Brunabóta- félagsins. Hagsmunir almenn ings og eftirlit með starfsemi félagsins væri allt eins vel tryggt með kosningu 3 marna fr? mkvæmdastiórnar af Al- þingi eins og lagt væri til í breytine'artillögu hans og Ás geirs Bjarnasonar. Rétt.ur húseia-enda tryggffur. Hitt væri bó meginatriði bessa mál.s. að samkvæmt frv. meiri hlutans væri réttur hús eigenda til að ráða sjálfir hiá hvaða trvggingafélagi beir brunatrvggja húseianir sínar ekki viðurkenndar. beld ur er bæjpr- o<r hreppsfélög um falinn sá íétt-ur. (Framhald á 2. síðu.) Alvarlegur mat- vælaskortur í Rússlandi VVashington, 21. fer. — Að Því er fréttaritari blaðs ins VVashington Post sím- ar frá Moskvu er nú alvar legur skortur á ýmswm mat væltcm í Rússlandi, jafn- vel á svo nanðsynlegnm fæðwtegu?zdnm sem kjötz' og sykri. Gera má ráð fyrir að ástandið í þessum efn- wm sé sízt betra í öðrwm borgum landsins en í Moskvw sjálfri er nú mjög erfitt og jafnvel ómögulegt að fá svínaflesk. Það er þó sú kjöttegund, sem seinast gengwr til þwrrðar, sökwm þess live dýr hún er. Ráðstefna um af- vopnun í London London, 21 .febr. Á fimmtu daginn hefst í London ráð- stefna, sem Bretar hafa boð- að til um afvopnun. Er hér um að ræða eins konar fram hald af fundum afvopnunar- nefndar S. Þ., sem starfaði í London á fyrra ári. Fulltrúar frá Bandarikjunum, Rússuin, Kanadamönnum o. fl. mæta á ráðstefnu þessari. Fulltrúi Bandaríkjanna er H. C. Lodge, en frá Rússum Gromyko, vara utanríkisráðherra. Innrás yfirvofandi á Qnemoy Formósu, 21. febr. Undan- farna daga hafa verið mikil hernaðarátök á Formósu- sundi milli þjóðernissmna og kornmúnista. Segir Formósu- stjórn, að fjöldi skipa og inn rásarpramma hafi verið sökkt fyrir kommúnistum. Þá ganga einnig sögur um það, að Pekingstjórnin hyggist gera árás á eyna Quemoy, sem er á valdi þjóöernissinna. Fjórir íslendingar keppa á Holmen- kollen Á sunnudag föru fjórir skíðamenn úr Reykjavík til Noregs og munu þeir taka þátt í Holmenkollen-mótinu, sem hefst næstkomandi sunnudag með keppni í svigi. Þeir, sem taka þátt í mótinu, eru Bjarni Einarsson, Á, Ey- steinn Þórðarson, ÍR, Guðni i Sigfússon, ÍR, og Magnús Guðmundsson KR. Fádæma vetrarhörkwr um mikinn hluta Evrópu Skoíai* cnn illa staddir. 4 mcnn farast í Ölfinnum. Dönskn sundin lögð þykknm ísi Lonclon, 21. febr. Hríðarveður og hvassviðri geisaði enn í dag um mikinn hluta Evrópu. Einkum er ástandið slæmt í N-Skotlandi, talið enn verra en fyrir mánuði síðan í harðindakastinu þá. í ítölsku Ölpunum hafa 4 menn farzzt. Snjó hleður einnig niður í Þýzkalandi og dönsku Sund in cru nú lögð svo þykkum ís, að siglingar hafa að mestu lagst niður. Þó var enn í dag haldið opnu auðu sundi meðfram strönd Svíþjóðar. Fannkoma er einnig mikil á Norðurlönd um, einkum í Svíþjóð. Heilar sveitir og þorp eru einangruð í N-Skotlandi Eins (Framhald á 2. siðu) REYKJAVI' LONÐOJ PARÍS AL6IER BOU S AADA cíý SAHARA PYRAMI0AR Orlof efnir til sögulegrar hópferðar: Með flugvél í þriggja vikna ferðalag við Miðjarðarhaf Fcrðalangarnir ciga m. a. að fara 4 tiangl^ skinsfcrð um IXí 1 og ríða úlföldnm á lcið til Algcirsbcrgar og skoða næturlíf í Kairó • íj M Á f* j» M - 1 næsta mánuði munu hamingjusamir íslendihgár 4eggja upp í sannkallaða ævintýraför alla leið til lánda þúsund og eznnar nætur, þar sem úlfaldinn verður ferðáfélgj íslenúinga í eyðimörkirtni og arabastúlkur sýna dansá Síná wð' loknúm kvöldverði í borg hamingjunnar langt suður í SáHárá. Asbjörn Magnússon forstj. ferðaskrifstofunnar Orlofs ræddi við blaðamenn í gær og sagði frá þessu myndarlega ferðalagi, sem ferðaskrifstofa hans efnir til með íslenzkri flugvél. Er hér um aö ræöa sögulegustu hópferð, sem ís- lendingar hafa efnt til. Ferðalagið tekur brjár vik ur og er farið með flugvél- innz Sólfaxa sem fylgir hópn um alla ferðina og bíður á hverjum stað. Notast tíminn þá miklu betur og hægt er að heimsækja fleiri staði og merkari, enda þótt bæjar- leiðin sé löng á mzlli gisti- staðanna. Flogið beint til Parísar. Lagt ýerður upp frá Reykia vík að morgni hins 16. marz og flogið beint til Parísar og dvalið þar einn og hálfan dag og^ tvær nætur. Þar verða heimsóttir næturskemmtistað ir og það helzta af byggingum og sögustöðum ákoðaö. Síðan er flogið til Rómar og þar höfð þriggja daga viðdvöl. Þar heimsækja ferðalangarn- ir Vatíkanið og skoða gamalt og nýtt í borginni eilífu, m. a. mannvirki, sem enn eru sjáanleg frá gullöld hinna fornu Rómverja. í tunglsljósi í Nílardal. Frá Róm verður flogið til Egyptalands, til Kairo og höfð viðdvöl i fjóra daga þar í borg og í Nílardalnum. Þar verður farið í bátsferð um Níl og næturgistingar leitað í eyði- mörkinni við Pýramídana. Að I kvöldlagi verður farið i tungl skinsferðir á .'újföldum um eyðimörkina. Kairó kveðja menn loks til þess að komast á'áðrar .siö'ðir þar sem líka rísa sögusteinar úr söndum Afriku, í Túr.is. Þar verður 5.tanzað i tvo dagá og m. a. farið tiLrústa Karþa- góborgar. Heimsótt verða Ai- abaþorp við~ Túnisfióann, þar sem menn geta kynnzt töfr- um þúsund og' einnar nætur og séð arabískar dansmeyjar og hljóðfæraleikara skemmta gestum í andrúmslofti eyði- merkursoldána, meðan snædd ur er arabískur kvöldverður Frá Túnis flýgur Sólfaxi með íslendingana á fornar (Framhald á 7. síöu.) Faiire á erfitt upp- drátíar París, 21. febr.EdgarFaure' úr radikalaflokknum- og utan ríkisráðherra fráfarandi stjórnar, reynir tiú átjórnar- myndun í Frakklandi Jafnað. armenn hafa þegar hafnað stuðningi við stjórn, er hann kynni að mynda; Kaþóiski flokkurinn vill styðja hann, en hins vegar er Faures eig- in flokkur klofinn um afstöð una til hans. Mendes-France er einnig úr þessum flokki og á þar að sjálfsögðu marga fylgismenn. Þykir mjög vafa- samt að Faure takist að binda enda á stjórnarkreppuna, sem nú hefir staðið á þriðju viku.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.