Tíminn - 01.03.1955, Side 8
Örin á kortinu vísar á stra?idstaðinn,
Blossar sáust
yfir öræfunum
Seint á laugardagskvöldið
sá fólk á bæjum í sunnan-
verðri Mývatnssveit þrjá eld
blossa rauðleita yfir öræfun
um suður af sveitinnz og bar
þá um Öskju eða Vatnajökul.
Ekki sáust blossar þessir frá
Hólsfjöllum eða úr Bárðar-
dal, og engir blossar sáust
heldur & sunnudagskvöldið.
Héldu menn hálft í hvoru,
að hér væri um goseld að
ræða en eftir veðurlagi hef-
ir eins vel getað verið um
eldingar að ræða.
Brezkur togari strandaði á Meðaliandsfjöru
Björgunarsveit bjargaði aliri áböfninni
Siórvaðrl af austri ©g aftakabrim við
ströndina. fng’arinn var að k«ma frá Eug-
lasaíll. Strassslmeun á Ijæjiim í Meðallandi
Laust eftir miðnætti á mánwdagsnóttina strandaði brezki
togarir.n Kirtgs Sol frá Grimsby á Meðallandsfjöru, en
björgarsarsveit Meðallemjinga tókst að bjarga allri skips-
höfninni á land í gærmorgun, 20 mönnum, og vorn þeir all-
ir heilir og hressir. Gistu strandmenn á þrem bæjum í Með-
allandi í nótt. en munu væntanlegzr til Reykjavíknr í dag.
Togarinn stendnr réttnr í sandinum, og snýr stefzzi til lands.
Er talið, að hann sé lítt skemmdur.
Það var um klukkan hálf
eitt, sem talstööin í Vest-
mannaeyjum heyrði neyðar-
kall togarans, og kvað skip-
stjórinn hann vera strand-
aðan við Suðurland, helzt ná
Efíirlit þarf með
vegum í leysingum
Mzkiil vatnsagi var á veg
uzn sunnan lands í gær
vegna leysinga og rigningar.
Kann vatn allvíða eftir veg
um, cig er hætt við að ein-
hverjar skemmdir hafi orðið.
Ferðamaður, sem kom að
austan í gær, lét þess getið
við blaðið, að nauðsynlegt
værz' að vegamálastjórnin
léti verkstjóra sína hafa eft
irlit með vegunum, þegar
tlíkur vatnsagi væri á þeim.
Þyrftu þeir að fara um veg-
ína á slíkum dögum og væri
oft hægt með nokkrum haka
Iiöggum eða skóflustungum
að veita vatni út af veginum
og koma í vcg fvrzr mikið
tjón.
Jarðýta var til moksturs og
aðstoðar í skarðinu, en hún
fcilaði að iokum síðari hluta
nætur. Ýtustjórinn gekk þá
suðux yfir að símstöðinni á
Kjarðarfehi, sem haldið var
opinni og var í stöðugu sam-
fcandi við Stykkishólm. Var
ýta send frá Stykkishólmi og
einnig bílar til að sækja
lægt Portlandi. Um sama
leyti heyrði talstöðin og lór-
anstöðin á Dyrhólaey til tog-
arans. Var fólk vakið upp í
Vík, og voru menn þar að bú
ast til farar, er nánari fregn
ir bárust um staðsetningu
togarans og í ljós kom að
skemmra var á strandstað
frá öðrum byggðum.
Fólk nð koma af fundi.
Fréttaritari Tímans að
Kirkjubæjarklaustri átti í
gær tal við Magnús Sigurðs-
son í Kotey í Meðallandi, en
hann er formaður björgun-
arsveitarinnar, sem fór á
strándstað. Það var laust fyr
ir klukkan eitt, að ungt fólk
var að koma af ungmenna-
féiagsfundi í Meðallandi og
sá þnð þá skotið flugeldum
og skipsljós mjög nærri landi
og þötti sýnt, ag skipið værj.
strandað.
Á strawdstað kl. 3.
Var þá þegar farið að
safna saman björgunarsveit
znni og búast á stað. Var
hægt að fara á bílzzm alveg
fram í saudinn að strazzd-
mennina. Gekk ferðin mjög
seint og lcomst fyrsti bíllinn
ekki til Stykkishólms frr en
kl. þrjú á sunnudag, en hin-
ir komust þangað kl. sjö um
kvöldið, og höfðu þá verið
25 klukkutíma á- leiðinni.
Fróðárheiði er ófær og kom
ast bíiar ekki yfir heiðina án
ýtuhjálpar. KB.
stað. Var þá hvassviðri mik-
ið af awstri og stórbrim.
Björgwnarsveitzn kom á
strant jstað um kl. 3 og var
þá háflæði og Iazzgt fram í
skipið, svo að ógerlegt var
að hzzgsa zzm björgun að
SÍTZJZÍ.
Lína í land.
Þegar birta tók um morg-
uninn fór veðrið ag lægja og
þegar nær dró lágflæói var
stutt út í skiþið. Um klukk-
an sjö skutu skipverjar línu
í land, og tókst björgunar-
mönnum að ná henni. Fyrsti
maður fór þó í stólinn áður
tn búið var að festa línuna
almennilega, og var heppni,
að slys hlauzt ekki af. Draga
varð mennina í sjó í land, og
fengu þeir heitt kaffi um
leið og þeir komu í land.
(Framhald á 7. sí5u.)
Enn versnandi á-
síand á flóðasvæð-
unum í Ástralíu
Sydney, Ástralíu, 28. febr.
Flóðin í New South Wales
héldu enn áfram að vaxa yf-
ir helgina. 40 þús. manna eru
heimilislausir og 30 þús.
ferkm. lands eyðilagðir af
vatnagangz. Stórrigningar
byrjuðu í dag í vesturhluta
fylkisins og er óttazt að þar
kunni að fara á sömu leið,
en flóðin liafa verið verst í
mið- og suðurhluta þess.
Bráðabirgðamat á tjóni því
sem orðið hefir, er metið á
4—500 milljónzr ísl. króna.
Góð hláka um mcg-
inhluta landsins
Allgóð hláka og leysing var
um meginhluta landsins síð-
asta sólarhring, en þó miklu
betri um austurhluta þess. í
gærkveldi var víða komið
frost. í sveitum norðan og
austan lands, þar sem jarð-
lítið liafði verið, var víða
komzn góð beitarjörð í gær,
og austan lands voru miklar
leysingar og allmiklir vatna
vextir.
Fjórsr bllar teppfisst í snjé
©g bríð í Iteriiiigarskarðs
Frá fréttaritara Tímans á Vegamótum.
Aðfaranótt s. 1. sunnudags tepptííst fjórir bílar, sem 13
menn voru í, á Kerlmgarskarði. Var þar mikill snjór og hríð.
Dvöldust mennirnir í skarðinu alla nóttina og fram yfir há-
degi á sunnndag, en engann þeirra sakaði.
Tvö Beikrif frymsýnd á einu
kvöldi s Þjéðieikhúsiny
Annað gamanlelkur eftir enskan höiund,
hitt sorgarleiknr eftir franskan
Guðlaugnr Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, ræddi við b!affa
menn í gær og sagði frá tveimur leikritum, sem frumsýnd!
verða á fzmmtndagskvöldið í Þjóðleikhúsina. Verður þá jafn
framt haldið hátíðlegt 40 ára leikafmæli Haraldar Björns-
sonar.
Leikritin, sem sýnd verð'a,
eru bæði stutt og taka til sam
ans ekki meira en venjulegan
kvöldsýningartima. Fyrra leik
ritið er eftir ungan enskan
höfund Christopher Fry og
nefnist það á íslenzku „Ætiar
konan að deyja“. Þýðandi er
Ásgeir Hjartarson. Er leikritið
lausrímað, eins og fleiri verk
þessa höfundar, sem nú á víða
miklum vinsældum að fagna,
þótt ungur sé.
Efni leiksins er úr rómversk
um heimildum og er gaman-
leikur. Leikendur eru Herdís
Þorvaldsdóttir, Helga Valtýs-
dóttir og Jón Sigurbjörnsson.
Hinn leikurinn, Antigóna,
er byggöur á fornum grískum
sorgarleik. Eru þar búningar
í grískum stíl og frá síðari
tímum. Höfundur leiksins er
Jean Anouilh, og er hann með
allra vinsælustu leikritahöi-
undum um þ'éssar mundir.
Halldór Þorsteinsson þýddi
leikinn á íslenzku.
Baldvin Halldórsson er lei'k
stjóri beggja leikritanna.
Magnús Pálsson málaði leik-
tjöldin í báðum.
Helztu leikendur i Antigóna
eru Haraldur Björnsson, Guð
björg Þorbjarnardóttir, Lárus
Pálsson, Jón Aðils, Róbert
Arnfinnsson, Bryndís Péturs-
dóttir og Regína Þórðardóttir.
Fiokkur Hatayama
sigraði í Japan
Tókíó, 28. febr. — Flokkur
Hatayama, forsætisráðherra
Japans, vann mikinn sigur í
þingkosningum þeim, sem
fram fóru þar í landi um helg
ina. Fékk flokkur hans 18G
þingsæti en hafði áður um
120. Frjálslyndi flokkurinn.
tapaði, fékk 111 sæti, en hafði
áður um 180. Jafnaðarmenn
unnu nokkuð á í kosningun-
um. Kommúnistar fengu hins
vegar ekki nema 2 þingsæti.
Góður afli á
Hafnarbáta
Frá fréttaritara Tímans
á Hornafirði.
Afli á báta héðan frá Höfn
í Ilornafirði hefir verið sæmi-
legur að undanförnu. í febrú
ar hefir meðalafli á bát verið
um 220 skippund. Hæsti bát-
urinn er Gissur hviti og aflaði
hann í mánuðinum 247 skip-
pund í 18 róðrum. Alls hefir
fiskazt á Gissur hvíta síðan
vertíð hófst um 450 skippund.
Framkvæmdir vel á veg komn
ar við radarstöð í Stokksnesi
Frá fréttaritara Tímans, Höfn, Hornafirði.
í gær var fréttamönnum héðan frá Höfn boðið að sjá
framkvæmdir þær, sem nú erw langt komnar á Stokksnesi.
Að nndanförnu hefir verið unnið þar að því að koma upp
radarstöð, og er húsbyggzngum langt komið.
Það eru Sameinaðir verk-
takar og Reginn h. f„ sem
séð hafa um byggingarfram-
kvæmirnar. Húsin eru byggð
úr höggsteypu.
Einnar hæða hús.
Byggingar þarna eru einn-
ar hæða. Byggð hefir verið
bílageymsla og bílaverk-
stæði, en það er ekki fullgert
enn. Byggt hefir verið hús
yfirmanna og eru þar tólf
herbergi, og ennfremur byggð
tvö hús önnur fyrir starfslið.
Fjörutíu og átta herbergi eru
í hvoru. Þá er verið að loggja
síðustu hönd á byggingu mat
vælageymslu, frystihúss og
borðsalar.
7 Ijósavélar.
Vélahús og upphitun fyrir
staðinn er undir sama þaki.
Notaðir eru olíukynntir blás
arar, sem hita allt upp. Sjö
ljósavélar, hver þeirra 100
kiióvött sjá staðnum fyrir
rafmagni.
Iíadarstöð.
Þetta er ein radarstöðin
af þremur, sem verið er að
koma á fót. Þessi stöð á
Stokksnesi er komin lengst
á veg. Verið er að byggja
sjálfa radarstöðina, sívalan
turn, og er kominn ofan á
hann hjálmur úr plasti. Fiest
ir verkamenn eru nú farnir
frá Stokksnesi, en eftir eru
múrarar og málarar. Fimm
menn frá varnarliðinu dvelja
nú í radarstöðinni. AA.
* ’
övenjuleg ísbrú á
brún Goðafoss
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli.
Mikil ísalög eru nú víða á
Skjálfandafljóti og meiri en
venja er. Á brún Goöafoss
hefir lagt ísbrú, svo að ná
er gengt að vestan út í báðar
eyjarnar, sem eru á fossbrún
inni, en aðeins áll að austan.
Hefir slík ísbrú ekkz komið
á fossbrúnina ,um áratugi.
Framan við fossinn er fljótið
autt á kafla en víða latgt
frammi í Bárðardal. Norðan
Goðafoss er fljótið einnig
autt allt norður fyrir Þingey,
cn eftz'r það cr það á haldi
að venju. SLV.