Tíminn - 02.03.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1955, Blaðsíða 1
V Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasfmar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 2. marz 1955. 50. blað. Sfurla Friðriksson segir frá merkum tilraunum: Nytjajurtir, sera þola frost ræktaðar hér í fyrsta sinn t næsta isiámiði er von á kartöflatcguncl frá Síbcríu, sem |»©Iir nokkurt frost Ekki er Io*ku fyrir bað skotið, að á næsta sumri vaxi í fyrsta sinn í íslenzkri mold kartöflur, sem þola frost og ýmsar aðrar nyt.iajurtir, svo sem bygg, hafrar og jafnvel hveiti. Er hér um að ræða rússneskar jurtir, sem rússneska landbúnaðar- ráðuneyíið hefir sent atvinnudeild Háskólans. samsvarandi breiddargráðu og Reykjavík. Sagði ég hon- um, að okku fýsti mjög að reyna þessar nytjajurtir á fs- landi, ef möguleiki væri á þvi að fá fræ þessara stofna, og taldi hann að það myndi verða (Pramhald á 2. síðu > Sá íslendingur, sem unnið hefir að því manna mest að fá þessar nytjajurtir til lands ins, er Sturla Friðriksson, hinn ungi og duglegi erfða- fræðingur atvinnudeildarinn- ar, sem vinnur nú að mörgum tilraunum, sem áreiðanlega eiga eftir að verða íslenzkum landbúnaði mikil hjálp. í tilefnz af því að komin er til landsins fyrsta sending in af nytjajurtum frá Rúss- landi og von er á liinni harð- gerðu kartöflutegund í næsta mánuöi, sneri blaða- maður frá Tímanum sér til Sturlu í gær og ræddi víð hann um þá þýðingu, er þetta kann að hafa fyrir ís lendinga. Segja má, að för Sturlu á landbúnaðarsýninguna í Rúss landi í fyrrasumar sé upphaf þessa. En þangað var boðið þremur fulltrúum íslenzku stjórnarinnar og var Sturla einn þeirra. Nýjar nytjajurtir. — Þú hefir auðvitað skoðað rækilega jurtakynbætur á sýn ingunni? — Já, þar gafst mér tæki- færi til að kynnast helzta árangri, sem Rússar hafa náð á sviði jurtakynbóta, og þá sér staklega því, sem þeim hefir orðið ágengt í því að skapa nýjar og betri tegundir nytja- jurta fyrir hin norðlægu hér- uð. Fræ fengið. Á sýningunni komst ég í samband við einn þessara manna, dr. Prikladov Nicolai Vasilevitch, sem er forstöða- maður tilraunastöðvarinnar i Tomsk í Síberíu, og gaf hann mér upplýsingar um þær nytjajurtir, sem helzt væru ræktaðar þar í héraði. Taldi hann þá hafa stofna af byggi, höfrum og jafnvel hveiti, sem þeir gætu ræktað fimm hundr uð kílómetra fyrir norðan Narym, en það mun vera á Iðnskólar skuli ein- göngu vera dagskólar Brcytingartil. kuitain fram tnn [sctta á þingi Frumvarp wm iðnskóla var til 3. umr. í gær í neðri deiln. Með frwmvarpi þessu cru iðnskólar felldir inn í gildandi fræðslulöggjöf, en hingað til hefir iðnfræðslan verið alger- lega wtan hms almen?ia skólakerfis. Skv. frumvarpinu verða nú ríki og sveitarfélög aöilar að rekstri iðnskólanna eins og annarra skóla. Við umræðuna í gær kom fram breytingartillaga við frumvarpið. Er hún frá þeim Eggert Þorsteinssyni, Skúla Guðmundssyni og Bergi Sig- urbjörnssyni. Verði dagskólar. Meginefni tillögunnar er á þá leið, að iðnskólar og iðn- námsdeildir gagnfræðaskóla skuli vera dagskólar, en hing að til hafa iðnnemar í sum- um bekkjum stundað nám sitt að kvöldinu og unnið að deginum. í frumvarpinu, eins og það liggur fyrir, var ekki gert ráð fyrir þreytingum á þessu atriði. í breytingartil- lögunni er einnig svo ákveð- ið að kennslan skuli vera bók leg og verkleg. Iðnskólanám ið skal vera i nánu sambandi við þær iðngreinar, er nem- ondur skólans leggja stund á. Verkleg kennsla í skólunnm. Þá er það eitt atriðið í breytingartillögu þessari, að sérstaklega er tekið fram, að verkleg ker.nsla skólanna skuli fara fram í vinnustof- um þeirra eða öðrum vinnu- stöðum, sem þeir hafa ráð á. Skal störfum þar hagað sem líkast því, sem tíðkast í hlið- stæðum vinnustofum. Umræða sú, sem fram fór í dag var framhald 3. um- ræðu, en við hana kom þessi breytingartillaga fyrst fram. Urðu um hana nokkrar um- ræ'ður, enda þær breytingar verulegar er þar er gert ráð fyrir. Var 3. umr. enn frest- að, svo að tóm gæfist til að athuga tillöguna. Bandaríkjamenn gerðu fyrir nokkrwm dögnm tilraunir með kjarnorkusprengjwr í Nevada-eyðimörkznni. Mynd in sýnir sprengingn „smá- sprengju“, sem varpað var úr flugvél. Gorkúluhatturinn, kjarnorknskýið, sem mynd- aðist þegar eftir sprenging- una, sést greinilega yfir sprengjustaðnwm. Uraræður Stúdenta- félagsins ura efna- hagsraál Stúdentafélag Reykjavík- ur efnir til umræðufundar í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Umræðuefni verður: Innflutningur á er- lcndu fjármagni til stóriðju og atvinnuaukningar á ís- landi. Hefir stjórn félagsins fengið tvo sérfróða menn á sviði eínabagsmála til þess að vera frummælendur á fundinum, þá Ólaf Björns- son, prófessor og Torfa Ás- geirsson, hagfræðing hjá Framkvæmdabanka íslands. Á eítir ræðum frummælenda veröa frjálsar umræður, og er reisnað meö að þær verði fjörugar, , Ofærusnjó gerði á stuttri stundu í uppsveitum Árness. Mjólkurbílar allan daginn í gær að br jótast áfraxn, ríðandl nicnn vísa þctm veg'inn Frá fréttaritara Tímans á Selfossi. Óhemjumikinn snjó gerði á skömmum tíma í wppsveitwm Árnessýslu í gærmorgwn og var síðdegis í gær kominn jafw- falliwn hwédjúpwr snjór á þesswm slóðwm. Mjólkurbílar, sem fórw í wppsveitirwar, voru að brjótast áfram í allan gærdag og swmir á wppleið enw á sjöunda tímanum í gær- kvöldi og ekki von til baka fyrr ew einhvern tíma í nótt. Var swms staðar svo mikil blinöa á vegum, að ríðandi mewn voru fe?ignir tzl að fara bæ frá bæ á wwdan bílwnwm til að ma?ka slóð á vegiwn. Snjórinn var mestur í Bisk upstungum, Laugardal, Gríms nesi og Grafningi. Var þar hnésnjór jafnfallinn og allt að því eins mikill í Hreppum og talsverður í Landsveit. í Flóanum var kálfasnjór. Snjókoman hófst í fyrrinótt og var mest snemma í gær- morgun. Mjólkurbílarnir tefjast. Mjólkurbílai úr Rangár- vallasýslu og úr austurhrepp- um Árnessýslu komu nokkuin veginn á eðlilegum tíma. En bílp.r, sem fór í Grafning og Grímsnes komu ekki fyrr en kl. 8 f gærkveldi. Bíll, sem fór frá Selfossi kl. 7 í gærmorg- un, var ekki kominn nema upp að Minniborg kl. 1 í gær. Ríðandi menn á undan. Þó kastaði tólfunum hjá þeim þrem bílum, sem fóru upp í Biskupstungur og í Laugardal. Biskupstungna- bílarnir tveir voru enn á upp leið um kl. 8 í gærkveldi. Var þar jöfn ófærð og óskapleg blinda, sem tafði mjög. Voru bílstjórarnir búnzr aS síma á bæina á undan sér og biðja þess, að ríðandi menn yrðu sendir eftir veginum bæ frá bæ til þess að marka slóð á vegznn, svo að til hans sæist. Ekki var búz'zt við þessum bílum til mjólkurbúsins fyrr en einhvern tíma í nótt, ef þeir komast þá leiðar sinn- ar. Ef veðúr hvessir á þennan lausa og jafnfallna snjó, verð ur alófært á skammri stundu, telja bílstjórarnir. Hellisheiði var vel fær i gær, en þó versn aði færð heldur er á daginn leið. ÁG, Þrír bílar í árekstri á Suðurlandsbraut Um klukkan hálf-tíu í gær kveldi varð árekstur millz þriggja bíla á mótum Suð- urlandsbrautar og Selja- landsvegar. Harðastur var áreksturinn milli strætis- vagnsins R-693, sem er hrað ferð og lítils Austin-bíls. í litla bílnum, sem skemmdist mjög, mezddist einn maður nokkuð á höfði o*g fæti. SES setur á stofn nýja grein iðnaðar síns h já K.Þ. í Húsavík Starfræksla skyrtugcrðar liafin mcð vígslu atliöfn í dag og' fyrirtækinu gcfið nafu í dag tekwr til starfa á vegum iðnaðardeildar SÍS skyrtw- gerð, sem staðsett hefir verzð í húsakywnwm Kaupfélags Þiwgeyinga í Húsavík. Er þetta fyrsta iðngreinin, sem SÍS staðsetwr utan aðaliðwvera sznna á Akureyri og í Reykjavik. Þeir Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, Harry Frede- riksen, framkvæmdastjóri iðnaðardeildarinnar og Bene dikt Gröndal, ritstjóri, hafa verið á Akureyri síðustu daga, og munu ásamt Ásgrími Ste- fánssyni, framkvæmdastjóra á Akureyri, fara til Húsavík- ur í dag af þessu tilefni. Fara þeir á snjóbíl yfir Vaðlaheiði, en bifreið KÞ ssekir þá í Skóga. Samkoma í dag. Klukkan þrjú munu koma saman í samkomuhúsi Húsa- vikur um 180 manns ásamt gestunum. Verða það stjórn, deildarstjórar og starfsfólk KÞ auk annarra gesta. Þar býður Finnur Kristj ánsson, kaupfélagsstjóri, gestina vel komna og ræðuhöld fara fram. Tyrirtækið skírt. Eftir það verður haldið til verzlunarhúss KÞ á þriðju hæð, en þar hefir undan- farna daga verið unnið að (Framhald á 2. síöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.