Tíminn - 02.03.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.03.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur. Reykjavík, 2. raarz 1Ð55. 50. blað. Þjóðviljinn falsar ummæii fjármálaráðherra á Alþingi Menn eru ýmsu vanir frá hendi kommúnista og Þjóð- viljans, þegar þeim þvkir nauðsynlegt að hagræða sannleikanwm til að leyna vondnm málstað. Sjaldan hefir blaðið þó gengið eins langt í þessari ósvífni sinni og í gær, er það falsar ummæli Eysteins Jóns- soríar, fjármíálaráðherra, um afkonra ríkisins 1954. Svo ósvífnir ern ritstjórar blaösins, að þeir fqlsa eft- irfarancd setnragu úr ræðn fjármálaráðherra og segja orðrétt eftir hoiram hafða: ★ ★ ★ „ „STJÓRNARANDSTAÐAN HVETUR TIL ÓDÆÐIS- VERKA, EF GREIÐSLUAFGANGUR VERÐUR,“ SAGÐI 5 RÁÐHERRANN . . .“ í ræðw fjármálaráðherra, sem birt er orðrétt í Tím- anum í gær, stendiir setning sú, sem ritstjórar Þjóð- viljans hafa gripið til að falsa í algeru rökþroti sínu. Hún er á þessa leið: „STJÓRNARANDSTAÐAN HÉR Á HÁTTVIRTU AL- ÞINGI HEFIR I»AÐ EINKENNILEGA SJÓNARMIÐ, AÐ ' HÚN TELUR TIL ÓDÁÐA, EF GREIÐSLUAFGANGUR f KEMUR FRAM.“ í stíl við þetta er allur málflntningur í grein þess- ari. Útúrsnúningar þegar bezt gegnir, en staðreynd- um oftast snúið við. i ★ ★ ★ r Lezðtogar flokksins hafa tryllzt, er þeir stóðn uppi rökþrota gegn staðreynánm þeim, sem fjármála- ráðherra dró fram í ræðu sinni wm fjármálastjórn ríkisins og þá vaxandi velmegun og jafnvægi, seni ; smátt og smátt hefzr skapazt í atvinnu- og fjárhags- lífi landsins á wndanförnum árum imdir stjórn hans. En einmitt þetta þykir kommúnistum verst. Öngþveit- ið er þeirra ódáinsakur. En þótt aí þeim sökum megí skilja viðbrögð þeirra, hlýtur samt öllum að blöskra sú fölSun á oröum og skoðunwm, sem fram kemur í þessari grein. Smíði á vetnissprengjuin þegar hafið í Bretlandi London, 1. marz. — Tveggja daga umræöur hófust í brezka þinginu í dag um landvarnamál. Chwrchill, forsætisráðherra var málshefjandi. Hann wpplýsti, að þegar væri hafin fram- leiðsla vetnissprengna í Bretlandi. Hann taldi að eina lausn In á þez'rri ógn, sem mannkyninu stafar af eyðileggingar- mætti kjarnorkuvopna, væri alger afvopnun. Japanskar balleftmeyjar þyggja öi Japanskar ballett-dansmevjar hafa verið á ferð í Evrópu og sýnt list sízza við hrifningu áhorfenda. Hér sjást þær í Múnchen, þar sem þez’m var fagnað með vænum könnur af þýzku öli. Vertíðaraflinn í Keflavík erðinn nm 8300 lestir Aflahæsti bátnriim, m.b. Björgvin, er með 333 Seslir í 47 sjóferðum í jan. og fel>r. Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Mzkill afli er kominn á land í Keflavík, það sem af er vertíðar, ezzda sækja þaðan yfir 40 bátar og gæftir verið góðar í jazzúar og febrúar. Samanlagt mun aflinn vera orð- inn um 8300 lestir. Ha.nn bað þingið um að samþykkja stefnu stjórnaiinn ar og þá ráðstöfun, sem þeg- ar vseri komin til fram- kvæmda að hefja smíði á vetnissprengj um. Ákvörðun brezku stjórnar- ínnar um að hefja smíði vetn Vandaður fiskibát- ur bætist í flota Vestmanneyinga Um síðustu heigi kom nýr og vandaður bátur frá Sví- þjóð til Vestmannaeyja. Er! hann um 54 Jestir að stærð og búinn öllum nýtízku tækj um, sem notuð eru í fiski- bátum. Báturinn heitir Fjal- ar og er eigandi hans Helgi Benediktsson útgerðarmaður I Vcstmannaeyjum og er þetta annar nýi báturinn, sem Helgi fær fra Svíþjóð á þess- um vetri. Báturinn er smíðaður í Raa í Svíþjóð fyrir milligöngu Gisla J. johnsen. Er hann með June Munktell diselvél af fullkomnustu gerð. Bátn- um var siglt heim til Vest- mannaeyja með viðkomu í Færeyjum og gekk ferðalagið vel. Skipstjóri á þessum nýja báti er Sævaldur Runólfsson. issprengna og annarra kjarn- orkuvopna væri eingöngu gerð í því skyni að draga úr árásar hættunni. Engin þjóð nema Bandaríkin, að því er hann vissi, væri þess umkomin að gera árás með vetnissprengj- um með nokkurra klukku- stunda fyrirvara. Engar varnir til. Han-n taldi, að engar varnir dygðu gegn vetnissprengju- árásum. Þær hefðu kollvarpað ölium hugmyndum um hern- að. Eyðilegging af þeirra völd um myndi stórkostlegri en menn gætu gert sér í hugar- lund. Eina ráðið væri alger af vopnun en Rússar væru mjög andvígir eftirliti með fram- leiðslu kjarnorkuvopna. Óttast yfirburði Bandaríkjanna. Hann kvað Rússa óttast yíir burði Bandaríkjanna á sviði vetnissprengna. Að því er hann teldi, hefðu Rússar að- eins gert tilraunir með meðal- öflugar vetnissprengjur. Vand inn viö að koma á afvopnun lægi í því að Bandaríkin hefðu yfirburði um kjarnorkuvopn en Rússar hins vegar að því er tæki til mannafla og al- mennra hertækja. Afv.opnun- armálin eru nú rædd í Londen af fulltrúum 5 ríkja, þ. e. fjór veldanna og Kanada. Aflahæsti báturinn er Björgvin, skipstjóri Þorsteinn Þórðarson. Er hann búinn að fá 333 lestir í 47 róðrum. Einn bátur er búinn að róa 50 sinnum. Er það Bára, með samtais 296 lestir. sem líka verður að t.eljast góður afli. Afli einstakra Keflavíkur- báta og róðrafjöldi er ann- ars sem hér segir: Smári, 41 róður, 199 lestir. Gunnar Hámundarson, 46 róðrar, 216 lestir. Sæhrímnir, 44 r., 250 1., Von, II. 45 r„ 239 1. Sævaldur, 40 r., 226 1. Stíg- andi, 44 r„ 276 1. Hilmir, 48 r., 315 1. Hannes Hafstein, 44 r., 229 I. Biarni Ólafsson, 44 r„ 189 1. Jón Guðmundsson, •12 r„ 283 1. Sæborg, 44 r. 231 1. Guðmundur Þórðarson, 48 r., 311 1. Svanur, 46 r„ 219 1. Þorstinn, 44 r„ 238 1. Guð- finnur. 45 r„ 241 1. Nonni 34 r„ 182 1. Dux, 43 r„ 246 1. Trausti, 43 r„ 245 1. Hafn, 42 Fáir bátar á sjó í gær Keflavíkurbátar voru yfir- leitt ekki á sjó í gær. Fáein- ir bátar réru þó snemma dags og munu hafa ætlað að sækja langt á aflasæl mið, sem hggja djúpt. Hins vegar bjuggust Kefla víkurbátar almennt til róðra í gærkvöldi. Afli er yfirleitt heldur tregur á heimamiðun- um. r„ 184 1. Einar Þveræingur, 41 r„ 171 1. Auður 37 r„ 173 1. Gullfaxi, 33 r„ 164 1. Gylfi 37 r„ 241 1. Garðar, 40 r„ 200 1. Þráinn, 29 r„ 114 1. Valþór, 37 r„ 165 1. Kristján, 40 r„ 234 1. Vísir, 40 r„ 195 1. Svala, 33 r„ 180 1. Vilborg, 39 r„ 198 1. Sæíari 34 r„ 141 1. Heimir, 27 r„ 166 1. Reykjaröst, 27 r„ 163 1. Jón Valgeir, 6 r. 30 1. Steinunn gamla, 4 r„ 32 1. Jón Finnsson, 125 lestir. Akraborg, útilegubátur, liefir lagt upp fimm sinnum í Keflavik, samtals 177 lestir. 1. Að sameina alla garð- yrkjubændur landsins í skipulagsbundinn félags- skap. 2. Að efla í hvívetna samtök garðyrkj ubænda. 3. Að gæta hagsmuna garð- yrkjubænda gagnvart starfsmönnum þeirra, sér- staklega að því er tekur til ákvarðana um launa- kjör og hvers konar önnur ráðningakjör þeirra. 4. Að vera sambandsfélögun- um og einstökum meðlim- um þeiria til aöstoðar og leiðbeiningar um allt, er Verstu náttúruham farir í sögu Ástralíu Sidney, 1. marz. — Blö0 I Ástralíu segja, að flóðin mzklu í New South Wales séu verstu náttúruhamfarir í sögu landsins. Rigningunni hefir nú slotað, en hættan er samt sem áður engan veg in liðin hjá. Allmargir bæir eru í mikzlli hættu. 70 manns bafa farizt, 45 þús. misst heimili sín, 75 þús. ferkm. »f ræktuðu landi hafa orðið fyr ir miklum skemmdum og 300 þús. f jár hefir drukknað. Mikz'l hætta er talin á drep- sóttum, einkum taugaveiki, og hefir stjórnin sent mikið af bólucfni til flóðasvæð- anna. * Israelsmenn gera herhlaup að Egyptum Kairó, 1. marz. Herflokkur frá ísrael gerði s. 1. nótt árás á stöðvar Egypta hjá járn- brautarstöðznni Gasa. Stóð bardaginn í 3 klst. Beittu ísraelsmenn vélbyssum, sprengjuvörpum og sprengi- efni. 36 hermenn féllu af Egyptum og 2 óbreyttir borg arar. Egyptar ætla að kæra árás þessa fyrir öryggisráði S. Þ. Deiluaðilar bera hvor annan sökum um að hafa átt upptökin. Ekki utlit fyrir rnikla snjókomu Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Veður- stofunni í gærkvöldi, er út- lit fyrir svipað veður í dag og var í gær. Ekki er búizt við verulegri snjókomu eða kulda, enda er hiti um frost- mark um land aílt. Allmiklu kaldara er suður í Evrópu en hér. Þannig var til dæmis frost um allt Þýzka land og á Norðurlöndum í gær. viðkemur atvinnurekstri þeirra inn á við og út á við. 5. Að gæta hagsmuna félags manna eftir því, sem við vei-ður komið viðvíkjandi innflutning á rekstrarvör- um og hvers konar hráefn um til garðyrkjustarfa. 6. 4ð vera málsvari garð- yrkjubænda gagnvart al- menningi og taka til með- ferðar önnur hagsmuna- mál stéttarinnar. í stjórn Sambands garðyrkju bænda voru kjörnir Guðjón (Framhald á 7. sí3u.) Urcnið að stofnun sam- faka garðyrkjubænda Nýlega hefir verz'ð stofuað Sambazid garðyrkjubænda, en það eru félög garðyrkjubænda á Kjalarnesþingi, Árnessýslu og Borgarfirði, er að stofuwiiimzi slanda. — Tzlga?igur sam- bandsíns er:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.