Tíminn - 02.03.1955, Side 2

Tíminn - 02.03.1955, Side 2
* TÍMINN, miffvikudaginn 2. marz 1955. 50. blað. Tóbakið var í fyrstu iæknislyf, en hefir verið og er nú fatið bölvaldur í upphafi, segir í indverskri þjóðsögn, hafðz mannfólkið (fkki aðra fæðu en kjöt af villtum dýrum. En dag nokkurn voru tveir veiðimenn að steikja hjört, sem þeir höfðu drepið, og er þeir ætluðu að éta kjötið, kom ein af brem dætrum ,ja>ðargyðjunnar og settist nálægt þeim. „Ef til vill er þetta andi“, sagði annar maðurinn. „Fórnum henni einhverju“. <Og þeir fórnuðu henni því bezta af dýrinu. Stúlkan gladdist yfir fórninni og sagði: „Komið aftur á þennan stað eftir jbrettán mánuði og vinsemd ykkar verður launuð“. KoEsholt I. VILLINGAHOLTSHREPPI í FLÓA, er laut til ábúðar í næstkomandi fardögum. Á jörðinni er gott íbúðar- hús, nýlegt fjós fyrir 32 nautgripi, fjárhug fyrir 70 kindur, 1000—1200 hesta þurrheyshlöður og votheys- hlöður fyrir 250—300 hesta. Túnið er 14 ha. og gott áveituland 79 ha. Upplýsingar gefa Skúli Gunnlaugsson, oddviti, Bræðratungu og Þórarinn Sigurðsson, ábúandi jarðar- mnar. óskast til starfa á opinberri skrifstofu eig isíðar en 1. april. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf og vinnu- staði, sendist Tímanum eigi síðar en 10. þ. m. merktar „Vön vélritunarstúlka". INNILEGA ÞAKKA ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu 24. febrúar, með gjöf* um, skeytum og hlýjum kveðjum. Lifið heil. INGIGERÐUR JÓNSDÓTTIR > Stóru-Hildisey. VWWVW.ViW/AW.’VWAW.VJW^^WWftWWÍ Móðir okkar, tengdamóðir og amma andaðist 28. þ. m. ÖGN LEVI, Ósum, Vatnsnesi, Börn, tengdabörn og barnabörn. Veiðimennirnir gerðu eins og hún nagði og sáu, þar sem hægri hendi stúlkunnar hafði snert jörðina. maís vaxinn úr grasi, en þar sem sú vinstri hafði hvílt, óx baunatré. Þar sem hún hafði setið, óx tóbak. Þann 5g hljóðar hin indverska þjóðsögn. iHráki spámannsins. í múhameðskri ævintýrasögn seg ir frá því, að snemma morguns hafi spámaðurinn gengið um garð sinn og fundið slöngu, sem lá stíf af kulda í grasinu. Hann tók hana upp og vermdi hana við brjóst sér, en strax og hún vaknaði til lífsins 'oeit hún hann í höndina. „Hvers vegna sýnir þú slíkt vanþakklæti" <en spámenn kunna að tala við slöngur), spurði spámaðurinn. „Ef ég hlífði þér“, sagði slangan, ,,mundi annar af þinni ætt drepa mig“. En spámaðurinn saug eitrið úr sárinu og spýtti því á jörðina. Og sjá, upp spratt jurt, sem geymir í sér góðleik spámannsins og vonzku slöngunnar, og fólkið kallar þessa jurt tóbak. ÍLæknar höfuðverk. Sá er fyrstur fluttí tóbak til Evr- ópu er talinn hafa verið hermaður, on enginn veit nánari deili á honum. iryrstur til að hafa nafn sitt bendl- að við tóbak er líflæknir Filips II., Hernandes de Toledo. Ráðieggur ■bann tóbak við ýmsum kvillum árið 1559. Segir hann, að tóbak eyði jpreytu og sé gott við svefnleysi. Það .siær á þrautir og iæknar hófuðverk. Það kemur út svita, styrkir magann ■Cg léttir andardráttinn, en ofnotkun ’ialdi hann að sýkti lifrina og ylli óðrum vondum sjúkdómum. 'Vafn sendiherrans. En það var annar en Toledo, sem átti eftir að gefa tóbakinu nafn og gera sitt nafn ódauðlegt um leið. Franski sendiherrann í Portúgal, Jean Nicot, hafði með sér heim til Parísar nokkrar tóbaksplöntur, ;;em hann ræktaði síðan. Læknaði bann fólk með tóbaki í frítímum «ínum og það er á þessum árum, .jem tóbak er í fyrsta sinn nefnt i oambandi við krabbamein. Einn af tiyrstu sjúklingum Nicots var ung- ur maður með krabbasár við miðs- :aesið. Hann var læknaður á tíu dögum með tóbakslegi. Nicot lækn- aði syfilis í dreng og höfuðverk í Cartharine de Medici drottningu IÞetta síðasta afrek hans gerði tóbak :.ð bæði frægt og vinsælt. Notkun .óbaks jókst nú hröðum skrefum og jafnframt fékk jurtin fræðiheitið Nicotiana. IUinnir á vítisgufur. Á átjándu öld fer þegar að bera n deildum meiningum um hollustu vóbaks. Norskur læknir segir um ]pær mundir, að tóbakið sé lífsins i^alsam. Honum var brátt svarað af JEAN NICOT kóngurinn vildi gefa í pípu óþægilegar fyrir nefið, skaðsamleg- ar fyrir heilann, eyðileggjandi fyrir lungun og hreint út sagt að reyk- ingar með sínum svörtu reykskýj- um minntu á vítisgufur. Þessi hávaði í kónginum varð síðar að stórstríði gegn tóbakinu. Trúarhreyf ingar og heil ríki bönnuðu reyking- ar með öllu. En þrátt fyrir þetta sigraði tóbakið að lokum. í miðri baráttunni féllu kóngar í freistni og tóku ; nefið og hirðmeyjar reyktu pípur á laun. Það var mikið um skandala á þessum tímum í sam- bandi við tóbak og almúrinn tók það upp eftir höfðingjunum að brjóta boðorðin. Tóbaksnautn komst brátt í algleyming, unz á ár inu 1953, að vísindamenn fór að gruna, að krabbamein gæti orsak- azt af neyzlu tóbaks. Þetta varð engu síður en yfirlýsing Jakobs kóngs til þess, að mikið dró úr reyk ingum og gerir enn. Fyrirlestrar um listir í Myndlista- skólanum Björn Th. Björnsson, list- fræðingur, byrjar í kvöld kl. 8,15 flutning á erindum í Myndlistarskólanum og sýnir jafnframt skuggamyndir til skýringar. Erindin verða sex og verða á hverjum miðviku degi. Fyrir áramót flutti Björn erindaflokk um hinar ýmsu listastefnur og upphafs menn þeirra. Varð þessi ný- breytni í starfsemi skólans mjög vinsæl og má búast við að svo verði einnig nú. Skyrtngerð (Framhald af 1. síðu.) því að koma fyrir vélum og búa verkstæði til starfrækslu. Þarna verður skyrtugerðin sett af stað með smávígslu- athöfn og fyrirtækinu gefið nafn. Vel búið verkstæði. Húsakynnin, sem skyrtu- gerðin hefir þarna, eru ákaf lega vistleg. Húsnæðið fal- lega máiað og sólríkt, glugg- ar til þriggja átta. Fyrst munu starfa þarna 15 stúlk- ur, en hægt er að auka fram- leiðsiuna svo að þar starfi 60 stúlkur og gera framleiðsluna fjölbreyttari. Samkoma. f kvöld gengst starfsfólk KÞ fyrir samkomu í"sam- komusal á efstu hæð verzlun arhússins og munu sitja það boð um 100 manns. Með þess ari nýju iðngrein SÍS í Húsa vík er farig út á þá braut að staðsetja einstakar iðngrein ar hjá kaupfélögum’ úti um land. Skapar þetta töluverða vinnu á staðnum, enda fagna Húsvíkingar þessari ráðstöf- un. Nytjajiíríir (Framhald af 1. síðu.) unnt með því að senda um- sókn um fræ til allsherjar fræ miðstöðvar Ráðstjórnarríkj- anna. — En hvað um frostkartöfl una? — Mikið hcfir verzð rætt um, að rússneskir vísinda- menn hafi framkallað kart- öfluafbrigöi, sem þyldi allt að fjögurra gráðu frost, en það hefir verið erfiðleikum bundið að fá það til reynslu. Á landbúnaðarsýningunni var þetta kartöfluafbrigði sýnt og einnig þær kynbóta aðferðir, sem notaðar höfðu verið við framleiðslu þess. Var það talið í upphafi mynd að úr kynblöndu afbrigðis- ins Granat við hina villtu kartöflu, Solanum demissum sem er talsvert harðgerð jurt, en blendingarnir því næst víxlaðir hvor af öðrum við hið uppskerumikla Gran atafbrigðz. Þannig var að lokum mynd- að nýtt kartöfluafbrigði, sem kallað var Moskovskí. á íand búnaðarsýningunni var af- brigði þetta að vísu ekki talið þola nema tveggja gráðu frost en það var það einnig talið vera ónæmt fyrir myglu. Af öðru grænmeti, sem var á sýningunni, og gæti komið að notum hér á landi, mætti ncfna haustafbrigði sumra algengra grænmetistegunda, svo sem rauðrófna, hvítkáls o. fl. Er sáð til þessara jurta að haustinu, eiga þær að lifa yfir veturinn og þroskast á næsta sumri allt að tuttugu dögum fyrr en önnur af- brigði. — Hvenær bað atvinnu- deildin Rússa um fræ? — í síðastliðnum septem bermánuði sendi atvinnudcild háskólans bréf þessu viðvíkj- andi til rússneska landbúnaö- arráðuneytisins, þar sem ósk að var eftir, að hingað væru sendar tilteknar frætegundir í tilraunaskyni. Annaðist rúss neska sendiráðið og M.Í.R. milligöngu í þessu máli. Svar við bréfi atvinnudeildarinnar barst hinn 24. febrúar og með því fylgdu 18 sýnishorn mis- munandi grænmetis-, korn- og grastegunda. Nokkrar hinna mest róm- uðu grænmetistegunda, og hið frostþolna kartöfluafbrigði fylgdu þó ekki sendingu þess ari, þar sem ekki var talið áhættulaust að flytja það vegna frosta, en gefið var í skyn, að þetta mundi væntan lega verða sent í aprilmánuði næst komandi. Myndi gera kartöfluræktina öruggari. Eftir því sem af er látið, er hér merkilegt safn nytja- jurta. Verða vitanlega sér- stakar vonir bundnar við hið frostþolna kartöfluafbrigðzV þar sem kartöflurækt okkar er oft stórlega takmörkuð af vægum ágústfrostum, sem þó eru nægjanleg til þess a<* fella kartöflugrös og stöðva með því vöxt kartaflanna. Kveður svo rammt að þessn norðan lands, eins og mönn um er kunnugt, að þar er á takmörkum í sumum sveit- um, að kartöflur séu ræktan legar. Jurtir þær, sem nú hafa bor izt frá Rússlandi, hafa verið' ræktaðar við önnur skilyrði en hér eru, og sá árangur, sem fengizt hefir af ræktun þeirra miðaður við þær aðstæður, en engu að slður verðuT fróðlegt að sjá, hvernig þessum Jurt- um vegnar hér á landi, en úr því verður vonandi unnt a$ skera á næstu árum. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 149 <3ðrum lækni, sem hélt því fram, að tóbakið eitraði líkamann og eycldi :nótstöðukrafti, ylli svima og öð\- um leiðum kvillum. Strangasti and ,'itöðumaður tóbaksins var án efa .fakob fyrsti, Englandskonungur. Hann lýsti því vfir, þrátt fyrir að- ',’aranir hirðmanna sinna, að ef ’iann fengi einhverju sinni fjand- nnn í heimsókn, þá myndi hann ::yrst af öllu bjóða honum að reykja jpípu. Hann krafðist þess af borg- 'ijrunum, að þeir hættu reykingum Hótaði hann guðs reiði, heilsuleysi ng npplausn ef þessu héldi áfram. íiagði hann, að reykingar væru því rúði mínu nð láta aí þessnri heimsku? Hvað skeður, cf það kemur ú daginn, að Rikharður konuntím* cr dauður, hcldur aðeins fangi? Þú ert ckki einu sinni viss um það, þar sem Valdemar , Orrason er ekki kominn. „I»uð er cngin hœtta ú því. Ég sendi Valdemnr í þeim erindum að ryðja Ríkharði úr vcgi, cn ekki tii að laka hann höndum. Ííg bið þess nú aðeins að frétta af erindislokum og síðan verður ætlunarverk mitt fullkomn- að“. uftur".

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.