Tíminn - 02.03.1955, Síða 6

Tíminn - 02.03.1955, Síða 6
TÍMINN, migvikudaginn 2. marz 1955. 50. blaC, $M)j PJÓDLEIKHÚSID Fædd í gær Sýning í kvöld kl. 20. Ætlar Uonan að deyja? eftir Christopher Fry Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Antiyona eftir Jean Anouilh Þýðandi: Halldór Þorsteinsson Leikstjóri: Baldvin Halidórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 00 Minnzt 40 ára leikafmælis Haralds Björnssonar. Frumsýningarverð. Gullna hliðið Sýning föstudag kl. 20. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 1 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 8-2345, tvær Iínur. i Maðnrinn í Effelturninum Geysispennandi og érkennileg ný frönsk-amerísk leynjlögreglu- mynd 1 eðlilegum litum. Hin ó- venjulega atburðarás myndar- inar og afburðagóður leikur mun binda athygli áhorfandans frá upphafi, enda valin leikari í hverju hlutverki. Mynd þessi, sem hvarvetna hefir verið taljð með beztu myndum sinnar teg- undar, er um leið góð lýsing á Parísarborg og næturlífinu þar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Norskur skýringartexti. ♦><»>•>»< NÝJA BÍO OTHELLO Stórbrotin og áhrifarík ensk- ítölsk mynd, leikin í Feneyjum, Róm og Marocco, eftir hinn ódauðlega leikriti Villlam Shakespeares. Aðalhlutverkið, OTHELLO leikur ORSON WELLES, af mik illi snilld, og Desdemonu leikur franska leikkonan SUZANNE CLOUTIER. Önnur hlutverK fara valdir leikarar með. Myndin hefir fengið fyrstu verð laun (Grand Prix) í Cannes, og er ekki síður en Hamlet stór- brotið listaverk. Danskur „kýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRDi - Hér Uoma stúlhurnar Afburða skemmtileg amerisk mynd í itum. Aðalhlutverk: Bob Hopc, Rose Mary Clooney, Tony Martin. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. TJARNARBIO Innrásm frá Marz (The War of the Worlds) Gífurlega spennandi og áhrifa- mikil litmynd, byggð á -am- nefndri sögu eftir H. G. Welles. Aðalhlutverk: Ann Robinson, Gene Barry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. iLEIKFEIAfi' taiqAyíKng! Frœnha Charleys 73. sýning í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala Sími 3191. ftir kl. 2. AUSTURBÆJARBÍÓ Hans og Pétur í kvennahljómsveitinni Nú er síðasta tækifærið til að sjá þessa sprenghlægilegu og f jörugu, þýzku kvikmynd, eii ún er tvímælalaust ein bezta gaman mynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Dieter Borche, Inge Egger, George Thomalla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Bíml 1475. Bílþjófurinn (The Hitch Hiker) Framúrskarandi pennandi jý vel leikin, ný, bandarísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Edmond O’Brien, Frank Lovejoy, William Talman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jBönnuð börnum innan 16 ára. TRIPOLI-BÍÓ Blml ÍIU Miðuæturvalsiim (Hab ich nur deine Liebe) Stórfengleg, ný, þýzk músik- mynd, tekin í Agfalitum. í mynd inni eru leikin og sungin mörg af vinsælustu lögunum úr óper- ettum þeirra Franz von Suppé og Jacques Offenbachs. Margar „senur“ myndinni eru með því íegursta, er sézt hefir hér í kvik- myndum. — Myndin er gerð fyrir breiðtjald. Aðalhlutverk: Johannes Heesters, Gretl Schörg, Walter Miiller, Nargit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Danskur textL ♦♦♦♦♦♦ HafnarfjartSarbíó Æskuþrá Hrífandl tékknesk kvikmynd jm fyrstu ástir lífsglaðs skufólks. „Góð og áhrifamikil mynd“, krif aði Berlinske Tidende. Höfundur V. Krska. Aðalhlutverk leika: Lida Baarova, J. Iova. Myndin er með dönskum texta. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 7 og 9. PILTAR ef þlð elglð stúlk- una, þá á ég HRINGANA.j Kjartan Ásmundsson, gullsmiður, - Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavík. Takmörkun leigubifrciða (Framhald af 5. síðu.) og hlýtur að stefna að ef hið háa Alþingi verður ekki við ósk Bifreiðastjórafélagsins. Heldurðu þá kannske að Þor kell Þorkelsson verkstjóri hjá Coca Cola, sem mest hefir skrifað um þetta, — gegn skipulagi en fyrir hönd hark aranna — að hann myndi hlaupa frá verkstjórn til þess að aka þér til læknis, sjó- manninn að og frá skipi og margan annan nauðsynlegan akstur, sem öllum er kunnur? Væri lögregluþjónninn lík- legri til að hlaupa af vakt- iuni og gera það, eða strætis vagnsstjórinn frá almennings vagninum eða búðarmaður úr verzluninni eða skrifstofu- maður frá skrifstofunni? Eg held það yrðu skrítin svör, sem borgararnir fengju hjá þessum stofnunum, er þeir bæðu þær að senda sér bíl. Við atvinnubílstjórar höfum hins vegar lagt allt kapp á að bæta þjónustu okkar við fólkið. Meðal annars komið upp símapóstum í flest hverfi bæjarins og úthverfi. Allt þetta kostar mikið fé og er dýrt í viðhaldi. Hreyfill sem er samvinnu- félag og lang stærsta stöðin lætur nú vinna að uppsetn- ingu fullkomnustu afgreiðslu lækja, sem fram að þessu hafa flutzt til landsins. Kosta þau mikið fé en eiga að stór bæta afgreiðsluþjónustuna. Þá höfum við lengi haft opið allan sólarhringinn og gert fólki mögulegt ag komast í símapóstana, sem er mikill hægðarauki fyrir úthverfis- búa, sem engan síma hafa. Ef engin bíll er við póstinn, þarf það ekki annað en taka upp heyrnartólið og er það þá í sambandi við afgreiðslu fólk stöðvarinnar, er veitir því þá beztu fyirirgreáð.slu, er það getur í té látið. Þá hef ir þetta oft komið sér vel, fyrir fólk sem snögglega hef ir þurft á lækni að halda. Vi!l nú nokkur óbreyttur borgari, að undanteknum þeim „óbreytta borgara“, er skrifar í Vísi 28. febr., að þessi þróun og aðstoð við al- menning renni út í sandinn, fyrir skipulagsleysi harkar- anna. Eg fullyrði, að þá er stefnt í öfuga átt. Allri þró- un sem miðar að almenn- ingshag fylgir skipulagning, og þarf ekki annað en benda á hliðstæð dæmi, þar sem þannig hefir verig farið að. Það er t. d. strætisvagna- ferðir í Reykjavík. Norður- leið h.f., er annast mann- flutninga til Norðurlandsins, og svona mætti lengi telja. Því að yfirleitt er landinu skipt niður í sérleyfi varð- andi mannflutninga í stór- um bílum. Myndi nú nokkur vilja leysa þetta upp og gefa •það frjálst, sem kallað er. Vrði það ekki algjört skipu- lagsleysi eins og hjá hörk- urunum nú, en allur almenn ingur. livort sem hann býr í bæ eða sveit myndi líða stór tjón og óþægindi. Eg hirði ekki um að svara ýmsu í greinum Vísis, þær eru það fjarstæðukenndar, að þess gerist ekki þörf. Eg vil þó láta þess getið að ein- mitt ef frumvarpið nær fram að ganga, er skorið fyrir alla sölu á leyfum, og þá ræður ekki lengur máttur pening- anna í þvi efni, heldur rétt- ur mannsins, sem ber að fá laust leyfi samkvæmt regl- um sem settar verða um meS Peail S. Buclc 74. HJÓNABAND — En hvað hann hlýtur að vera orðinn stór og fallegur, sagði Rut. — Hvað skyldi hann nú vilja gera? Hún hugsaði mikið um þetta. — Ef hann vildi nú setjast að á jörðinni væri það betra en hún þyrði aö vona. — Ég er hræddur um að hann vilji það ekki, sagði Willi- am. — Settu ekki allt traust þitt á börnin, góða mín, það er hættulegt. — Ég skil ekki, hvers vegna börnin mín eru svona ólík, sagði hún. — Börn annars fólks virðast miklu líkari og vilja flest setjast að á föðurleifð sinni. Það er aðeins Mary, sem er eins og önnur börn að því leyti. Hann hló. — Börnin þín eiga dálítið skrítinn föður, Rut. Hún leit á hann og brá fyrir þykkjusvip í augunum snöggv ast. — Það var leitt, að ég skyldi ekki hugsa um það, þeg- ar þú komst hingað fyrst. — Jæja, finnst þér það núna? Ef til vill var það ein- mitt það, þau voru ólík, sem var ástæðan til hinnar miklu og síungu ástar þeirra. — Jæja, það er sama, ég hefði að minnsta kosti ekki get- að spyrnt gegn því, þótt ég hefði reynt það, sagði hún. Þessa síðustu daga fyrir jólin, hafði sambúð þeirra verið ems innileg og á hveitibrauðsdögunum. Þau voru ein í húsinu, en þó alls ekki einmana, og væntanleg koma Halls, sem táknaði lok stríðsins, jók gleði þeirra og eftirvænt- ingu. Hann kom ekki fyrir jólin, en gleði þeirra hélzt samt. Kannske kæmi hann fyrir nýárið, en nýárið kom og hann lét ekki á sér bóla. Kannske kæmi hann ekki fyrr en meö vorinu, og gleði þeirra hélzt þrátt fyrir það. Jill var ham- ingjusöm. Mai’y hafði eignazt annað barnið, og það var drengur, skírður Thomas, og Hall var væntanlegur,- En gleðin leið ofurlítið skipbrot dag nokkurn í apríl, er bréf kom frá Hall, ritað sömu stirðlegu barnshöndinni. Hann ætlaði ekki að koma heim að svo stöddu. Hann hafði kvænzt franskri stúlku og ætlaði að setjast að í París. Hún hafði alið allan sinn aldur í París og vildi ekki yfirgefa hana. Og honum gazt líka einkar vel að París. Ef til vill gætu gömlu hjónin komið einhvern tíma til Parísar og heimsótt hann og Mimi Ef þau gætu það ekki, mundu ungu hjón- in kannske geta skotizt vestur einhvern tíma og heim- sótt þau. WiJliam hafði fundið bréfið í póstkassanum og fór með það ólesið beint til Rutar. Hún var úti í matjurtagarðinum að búa beð undir sáningu, og hún reif bréfið opið með mold ugum fingrum og las þessar fáu línur, þar sem Hall dæmdi allar vonir hennar um hann til dauða. Svo rétti hún Willi- am bréfið, og hann las það. Hann sá að hún gat ekki talað að sinni, og hann tók undir hönd hennar og leiddi hana. inn í húsið. Hann lét hana setjast og sótti vínlögg í glasi handa henni. — Elskan mín, ég sagði þér, að við mættum ekki setja aht traust okkar á börnin. Þau gera aðeins það, sem hug- ur þeirra kýs. Við verðum að styðjast hvort við annað. Nú mátti hún loks mæla. — William, frönsk stúlka. Hann skildi, að það var ekki aðeins gifting Halls, sem olli henni vonbrigðunum, heldur að hann skyldi hafa gifzt erlendri konu, konu, sem hún gæti aldrei, jafnvel þótt hún fengi að sjá hana, ságt eitt einasta orð við. — Franskar konur eru ekkert öðru visi en aðrar konur, góða mín. Ég eyddi flestum sumrum í Frakklandi, þegar ég var lítill drengur, og ég talaði frönsku jafnt sem ensku. Mér gazt vel að frönsku fólki. Láttu þetta ekki á þig fá. En henni var engin huggun að þessu. Hana skipti það engu, hvað hann hafði gert á fyrra tilverustigi ævi sinn- ar. Við franska konu mundi hún aldrei geta bundið nein f j ölskyldubönd. — Hvernig skyldu börnin hans verða? sagði hún lágt. — Þau verða ekki af okkar sauðahúsi. — Þú færð ef til vill að sjá þau einhvern tíma, og þér mun vafalaust þykja vænt um þau. En hún hristi höfuðið. — Það getur ekki verið. Þau mundu aldrei tilheyra mér. Tár féllu af augum hennar. — Ég vildi, að við hefðm ekki búið herbergi Halls undir koma hans. Hann mun aldrei nota það framar. — Jú, auðvitað getur komið að því, sagði William. En hann var ekki sannfærandi, og frá þessum degi fannst henni, að sonur hennar væri dáinn. Hún svaraði ekki bréfi hans. Það var William, sem að lokum skrifaði Hall og sendi honum ávísun á ofurlitla fjárhæð. Þess fjár hafði hann aflað með því að selja eina mynd ferðamanni, sem fór um. — Mamma þín býst ekki við þér heim að sinni, skrifaöi hann til Halls, — svo að ég skal láta þig vita, þegar hún er betur fyrir kölluð til að taka á móti ykkur. Þannig hófust bréfaskriftirnar milli Williams og sonar hans, og upp úr því hófust bréfaskipti milli hans og tengda ferö leyfa er losná. Eg treysti því að efri deild Alþingis samþykkr einróma þetta umrædda frumvarp, sem tvímælalaust miðar að aukinni þróun, er felur í sér stórbætta aðstöðu óg þægindi almenningi til heilla í um- ferðamáium, eða hvernig á nokkur maður eða menn að geta Lyggt upp þjónustu fyr ir almenning sem þessa, er krefst verðmikilla tækja, öðruvísi en heill og óskiptur í starfi? Guðl. Guðmundsson. j

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.