Tíminn - 22.03.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 22.03.1955, Qupperneq 1
Bkrifstofur 1 EdduhfUl Frétta-slmar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 22. marz 1955. 67. blað. 750 Kópavogsbúarsendaalþ. ósk um kaupstaðarráttindi Þrátt fyrlr skýlansan mcirihlnta kjóscnda reyna kommiinislar að tefja málið mcð tillögum um atkvæðagrciðslu hreppsbúa Fyrir atbeina Framsóknarfélags Kópavogs og annarra fé- laga lýðræðissinna í Kópavogi fór fram undirskriftasöfnun meðal atkvæðisbærra íbúa hreppsins um síðustu helgi. Höfðu þegar um 750 atkvæðisbærir Kópavogsbúar skrifað undir áskorunarskjalið um að Kópavogi verði á yfirstandandi AI- þingi breytt í kaupstað og kaupstaðurinn gerður að sér i stöku lögsagnarumdæmi. Mynd þessi er frá Sandgerði. Sú verstöð er aflasæl í vetur, eins og oftast áður, enda er þar stutt að sækja á miðin. Samningaviðrœður í vinnudeilunni stiiðvaðar í bili: — Atvinnurekendur bjóða 7% kjarabætur, verka lýðsfélögin lækka kröfur sínar í 25% Engir samningafundii* í nótt, cn líklega boð aðis* í dag', þótt lítil von sc um samninga mcðan svo mikið bei* á milli deiluaðila Svo virtist í gærkveldi, að samningaviðræður í vinnudeil- unni væru stöðvaðar að minnsta kosti í bili, því að engir samningafundir voru haldnir í gær eða nótt og liöfðu ekki verið boðaðir í gærkveldi. Þó er ekki talið ólíklegt, að fund ur verði boðaður síðari hluta dags i dag, þótt í gær bæri svo mikið á milli, að litlar líkur þættu til, að samkomulag næðist að sinni. Samningafundir stóðu yfir þar til kl. tvö á sunnudags- nóttina og hófust aftur eftir hádegi á sunnudag og stóðu til kJ. hálftvö á mánudags- nótt. 7% kjarabætur. Þegar fundi lauk, þá höfðu fulltrúar atvinnurekenda boð ið samtals um 7% kjarabæt- ur, en þó var ekki í þvi boði teljandi grunnkaupsh??kk 1 n. Áttu þessar kjarabætur að fást með breytingum á greiðsJu vísitöJuuppbótar, er nam 2—5% kjarabótum og 1% hækkuðu orloísfé. Samkvæmt þessu boði hefði kaup Dagsbrúnarverkamanna t. d. kr. 14,88 orðið kr. 15,77. Vikukaup iðnaðarmanns t. d. lrr. 878, orðið 931, o. s. frv. Það- sem á vantaði í hverj - um launaflokki til þess nð Fnlltrúaráðsfundur Framsóknar- félaganna FalItJúaráð Framsóknar- félaganna heldur fund í Edi.uhúsinu í kvöld kl. 8,30. kjarabæturnar næðu 7% átti ?á5 nást með grunnkaupshækk un. En þau félög, sem höfðu fengið hækkað kaup á síðustu missirum áttu enga grunn- kaupshækkun að fá. Þar eru t. d. ýmsir lágt launaðir kvennaflokkar, t. d. í Iðju og af þeim sökum einum taldi samninganefnd verkalýðsfé- laganna ekki unnt að ganga að þessu. Gagntilhoð ve.rkalýösfélag- anna var á þá lund að grunn iFramhaut á 7 siðui Hreyfill annast leyfða benzínsölu Verkfallsnefnd verkalýðs- félaganna náði í gær sam- komulagi við Samvinnufé- lagið Hreyfil um að afgreiða benzín til lækna, Ijósmæðra og lögreglu, svo og á bíla verkfallsnefndarinnar, og verður það afgreitt af tanki BP við Hlemmtorg. Olíufélögin auglýstu í há- degisútvarpi í gær að benzín yrði afgreitt til lækna og ljósmæðra, og átti að af- greiöa benzínið frá tanki ESSO í Hafnarstræti í gær. Verkfallsverðir fóru á vett- vang og stöðvuðu þá benzín sölu, þar sem samningarnir við Hrevfil vóru ákveðnir. Þrátt fyrir þennan ótví- ræðaræða vilja meirihluta kjósenda í hreppnum reyna kommúnistar, undir forustu Finnboga Rúts, enn að tefja málið og á hreppsnefndar- fundi í gær báru þeir fram tillögu um atkvæðagreiðslu meital hireppjsbtla um það; hvort þeir vildu vera hrepp- ur, kaupstaður eða sameinast Reykjavík. Hreppsnefndarminnihlut- inn bar þá fram svohljóðandi frávísunartillögu: „Með því að nú þegar ligg 'ur iyrir áskorwn til Alþing is frá iím 750 atkvæðisbær wm íbúum Kópavogshrepps um að hreppwrinn vertSi á yfirstandandi Alþingi gerð- ur að sérstökn lögsagnar- umdæmi með kanpstaðíar- réttindnm, og þar sem þessi fjöldi er yfirgnæfandi meiri Samúðarverkfall á Suðurnesjum Verkalýðsfélögin á Suður- nesjum og í Hafnarfirði hafa lýst yfir samúðarvinnustöðv un frá og með 29. marz hafi samningar þá ekki tekizt. Nær vinnustöðvun þessi til verkamannavinnu úti á Keflavíkurflugvelli, svo og til verkamannavinnu í iðn greinum á þessum stöðum. Hins vegar nær stöðvun þessi ekki til vertíðarstarfa eða venjulegrar verkamanna vinnu úti utan Keflavíkur- flugvallar. Óvenjumikið um ölvun í Áfengisverzlunin hafi Óvenjumikið liefir verið um ölvun í bænum undan- farna daga, þótt Áfengis- verzlun rákisins hafi verið lokuð frá því verkfallið hófst, og vín því ekki selt eftir réttum leiöura. Að vísu var óhemjumikiö að gera í vínverziunum á fimmtudag inn, og birgðu bá margir sig upp af vínföngum. Mikil ölvun fyrsta daginn, Fyrsta dag verkfallsins var ölvun áberandi á ýms- um stöðum í bænum. Lög- reglan liafði nóg að gera með að taka drukkna menn úr umferð, og yfirfylltist „kjall arinn“ er líða tók á kvöldið. Sluppu þá margir úr honum fyrr en skyldi til að rýma fyrir öðrum, sem frekar þurftu gistingar með. Laug- ardagurinn var svipaður og gerist venjulega, en nokkuð bar á ölvun á sunnudag, þótt illverandi væri úti vegna hörkufrosts c>g roks. bænum þótt verið lokuð Strax upp úr hádegi í gær fóru ölvaðir menn að sjást í miðbænum, enda veður gott og mannmargt á götum. Illutu nokkrir menn strax gistingu um miðjan dag í kjallaranum, og fjölgaði nokkuð, er líða tók á kvöld ið, enda færðist þá frost í vöxt og fleiri þurftu gisting ar með, af þeim sökum. Nokk uð algengt var að sjá ölv- aða menn í bifreiðum í mið bænum og nágrenni hans. hluti atkvæðisbærra íbúa hreppsins, og þar með full nægt skilyrðum þeim, sem sett voru fram í samþykkt sýslwnefndar Kjósarsýslu itm þetta mál þann 7. þ. m. þá álktar hreppsnefnd aS vísa irá framkominnj til- lögu oddvita o. fl., um frek CFramhald á 7. BÍSuJ Datt af hestbaki og rifbeinsbrotnaði Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. Síðastliðið föstudagskvöld varð það slys, að ung stúlka datt af hestbaki og viðbeins brotnaði. Var það Björg Hilmarsdóttir frá Fremsta- Gili. Var hún á ferð milli bæja, er hesturinn datt og féll hún af honum með þeim afleiðingum, sem fyrr segir. Liggur hún nú í sjúkrahús- inu á Blönduósi. SA var ófær í gær Frá fréttaritara Timans á Selfossi. Vegurinn yfir Hellisheiði varð ófær í fyrrinótt vegna skafrennings, og fóru mjólk- urbílarnir Krisuvíkurleiðina í gær. Síðdegis munu þó ein- hverjir bílar hafa farið heið- ina, en færð var mjög þung á henni. Mikið frost var hér um helgina og hvasst af norð austri. ÁG. Framsúknarvist í Hafnarfirði Næstkomandi fimmtudags- kvöld kl. 8,30 verður skemmti samkoma á vegum Framsókn armanna í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Spiluð verður Framsóknar vist og Guðni Þórðarson blaða maður sýnir litskuggamynd- ir frá stær.stu verstöð heim3 ins — Lofoten i Noregi. — Seinast verður dansað. Vig- fús Guðmundsson stjórnar samkomunni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.