Tíminn - 22.03.1955, Page 3
'.M.J
67. blað.
TÍMINN, brigjudaginn 22. marz 1655.
Frá fimdi Barsiaverndarfólas'sius:
Markaði ákveðna stefnu í baráttu gegn
hinum tíðu umferðasiysum barna
S. 1. sunnudag efndi Barna
verndarfélag Reykjavíkur til
opinbers fundar í Tjarnar-
café. Var þar rætt um slys-
farir barna af völdum um-
ferðarinnar hér í Rvik og
hvað géra mætti til varnar
þeim. Fundurinn var allfjöl-
sóttur, mikill áhugi ríkjandi
meðal fundarmanna og um-
ræður fjörugar
Dr. Matthías Jönasson,
form, Barnaverndarfélags
Reykjavíkur bauð fundar-
menn velkomna. Hann kvað
það einkum vaka fyrir Barna
verndarfélaginu með fundin-
hm að skapa mönnum vett-
•vang fyrir tillögur sínar í
þessu. máli og sameina
.krafta sem allra flestra,
:bæði einstaklinga og félaga-
«amtaka til baráttu í þessu
:mikla vandamáli. Kvaddi
liann Ingimar Jóhannesson,
; f ulltrúa f ræðslumálastj óra,
til fundarstjóra. Tók hann
við fundarstjórn og nefndi
•til ritara dr. Símon jóh. Á-
gústssön,' pröfessor. Hófust
-þá ræður þriggja frummæl-
énda og verða hér á eftir rak
;in helztu atriði í ræðum
'þeirra.
- Jón Oddgeir Jónsson, full-,
trúi frá Slysavarnafélagi ís-i
; lands'taláði' fyfstur. Ræddi'
hann einkum hlut Slysa-
varnafélagsi«s- í umferða-
málum bæjarins. Umferða-
slys barna hér f bænum væru
mjög tíð og hlutfallslega
miklu fleiri en í öðrum borg-
um. Eitt árið' hefðu orðið jafn
mörg banaslys á börnum i
Kaupmannahöfn og Rvík,
eða 4 í hvorri borg. Orsakir
þessa væru margar, en eink-
um tvær. Annars vegar á-
byrgðarleysi foreldra, þeir
vanmætu hættúna á götun-
um, eh barni innan 7 ára ald
urs væri ekki treystandi einu
í umferðinni. Foreldrar væru
margir aðfluttir í bæinn úr
sveitum eða þorpum og gerðu
sér ékki grein fyrir umferða
-hættúnni. Taldi betra, þótt
neyðarráðstöfun væri, að
“tjóðra barnið, en sleppa því
“"á götuna. Skv. skýrslu eins
-vátryggingafélags hefðu á ár
unum 1947—52 orðið 6 alvar-
;leg slys á börnum á öðru ári.
Erfitt væri að verjast því, að
. slys barna á þessum aldri
væru fyrst og fremst á á-
'byrgð foreldra. Þá vék hann
að hinu atriðinu, sem mestu
skipti, aðbúnaði hins opin-
bera að börnunum og hvað
gert væri til að hindra slys-
in. Taldi hann þar mörgú á-
bótavant. Nefndi einkum
þrennt, sem gera þyrfti.
Fjölga leikvöllum, koma upp
sérstökum sleða- og skíða-
brautum, og loks taka upp
gæzlu á leikvöllum.
Ólafur Jónsson, íulltrúi lög
reglustjóra, tók næstur til
máls. Þessi bær hefði ekki
upphaflega verið byggður fyr
ir allan þann bifreiðafjölda,
sem nú væri hér. Fyrir nokkr
um árum hefðu bifreiðar ver
ið um 2.500 en væru nú 6
þús. Hitt væri þó jafnvel enn
alvarlegra, að þæjarþúar
væru lítt „umferðahugsandi“.
Mætti sjálfsagt rekja þetta
til þess, hve margir væru upp
aldir í sveit eða þorpum.
Börn léku sér eftirlitslaus á
akbrautunum 3—5 ára. Slíkt
hlyti ávallt að véröa hættu-
Giæða verðœr skiImSiag foreldpffl á uinferða-
IiaeítimMB. MpiiúIi sköpMð hssstt skilyrði áf
opKbem hálfu raieð fjeig’im leikvalla
legt. Nauðsyn væri, að sjálf-
sögðu, að koma upp dagskól-
um, ieikskólum og leikvöllúm,
því að einhvers staðar yrðu
bornin að leika sé'r. En for-
eldrarnir yrðu þá að kenna
böfnanum að ndta lexkvéli-
ilia. Oft léku þau sér á göt-
únni allan daginn þótt leik-
völlur væri rétt við. Það, sem
géra þvrfti væri í fyrsta lagi:
kunngjöra foreldrum hætt-
una, sem börn þéirra væru í,
fræöa þá um málið og fá þá
til samstarfs. í öðru lagi
skapa börnutium þætt skil-
yrði til leiks og starfs með
léikvöllum leikskólum o. s.
frv. En einhliða ráðstafanir í
þessu flókna og margslungna
vandamáli væru ekki nægi-
legar. Bæta yrði umferða-
menningu þæjarþúa, og
kæmi þá einkum til greina
aukin tillitssemi og í öðru
lagi aðgæzla vegfarenda, eirik
um þeirra er aka vélknúnum
farartækjum. Almenningur
yrði að venja sig á að hlýða
settum reglum og brjóta
ekki umferðareglur, hinir
íullorðnu að ganga á undan
með góðu fordæmi. Fræðsla
um þessi mál öll væri afar
mikilvæg.
Elín Toffadóttir, form.
stéttarfélagsins Fóstra var
síðust frummælenda. Ræddi
hún einkum um leikvelli, dag
heimili og leikskóla bæjar-
ins. Leikvellir væru eina ör-
ugga láðiö gegn slysunum,
gatan yrði alltaf hættusvæði.
Röskir 20 leikvellir væru nú
í bænum. Um 6—7 þeirra
væru viðunandi girðingar.
Um einn leikvöll, sem hún
þekkti vel, væri þannig á-
statt, að 3 lítil hlið væru á
honum, en engin grind í
neinu þeirra. Þá væri það ein
algengasta umkvörtun
mæðra, að enginn leikvöllur
væri nærri þeim og því mjög
erfitt að koma börnunum á
vellina auk þess sem gæzla
væri á aðeins fáeinum. Á leik
velhnum við Skúlagötu hefðu
verið 2 gæziustúlkur árið um
kiing. Þar léku sér daglega
um 50—60 börn. Reynslan af
þessum leikvelli væri ágæt.
Frú' Elín taldi að einkum
þyrfti að byggja fleiri leik-
velli, þeir yrðu að vera vel
girtir og á þeim aðeins eitt
hlið, sem hægt væri að loka.
Taka ætti upp gæzlu á völl-
’inum.
Er hér var komið fundin-
um voru lesnar upp tillögur
til ályktunar, sem fram
höfðu komið á fundinum.
Hófust nú fjörugar umræð-
ur.
Kristján Þorvarðarson,
læknir, minntist á samband
áfengisneyzlu og slysa og
kvað starfandi meðal bíl-
stjói-a mjög merkilegan fé-
lagsskap, er héti Bindindis-
félag ökumanna.
Ólafur Gunnar-oson, sál-
fræðingur, ræddi um hæfni-
próf á bifreiðarstjórum.
Rakti erlenda reynslu af slík
um prófum bæði frá Frakk-
landi og Bandaríkjunum.
Kvað hafa komið í ljós, að
3—4% bílstjóranna yllu 30—
40% allra slysanna. Með
hæfniprófum væri hægt að
finna.flesta þessa hrakfalla-
bálka og forða því, að þeir
yröu bifreiðastjórar.
Erlingwr Pálsson, yfirlög-
regluþjónn, ræddi um auk-
inn hraða og vandkvæði þau
sem af honum stafa í lífi
manna. Þá gat hann um skiln
ingsleysi almennings og for-
eldra á störfum lögreglunn-
ár t. d. þegar komið er heim
með börn, sem verið hafa í
reiðileysi.
Óskar Ölason, starfsmað-
ur rannsóknarlögreglunnar,
ræddi um hirðuleysið á börn
unum á götUnni og vildi láta
vekja foreldranna og hinn al
menna boi’gai’a til aukinna
afskipta í þessu efni.
Þorstéinn Sigwr®sso?z, kaup
maður, hvatti til að beitt
ýrði miskunnarlausum á-
róðri. Lagði til, að Austur-
stræti yrði lokað fyi’ir um-
ferð bifi’eiða.
Jón Björnsson, garðyrkju-
maður, ræddi um gai’ðana og
börnin. Kenna yrði börnun-
um að umgangast garðana í
stað þess að reka þá út úr
þeim. Það væri jafn náuðsyn
legt, að læra góða umgengni
í garðínum eins og í stof-
Ályktanir umferðamálaíundarins
I. Fundurinn taldi, að leikvellir bæjarins væru ekki
nægilega margir og ekki nægilega búnir að leiktækj-
um. Fundurinn skorar því á bæjarstjórn Reykjavík-
ur, að fjölga leikvöllum, girða þá og hafa gæzlukonur
á hverjum velli. Auk þess verði komið upp afmörk-
úðum svæðum, þar sem börnin geti leikið sér óhult I
bolta- eða hlaupaleik.
II. Strangar kröfur verði gerðar til þeirra manna,
sem stjórna ökutækjum og skorar fundurinn á stjórn
ufnférðarmála að gera hið bráðasta ráðstafanir í þessa,
átt. Ökuleyfi sé veitt þeim einum, sem þreytt hafa
hæfnipróf með viðhlítandi árangri.
III. Fundurinn telur, að þröngar umferðargötur og
vöntun á sérstökum bifreiðastæðum auki stórum slysa,
hættuna í bænum.
IV. Fundurinn hvatti foreldra eindregið til að'
kenna börnum sínum einföldustu umferðarreglur og
varúðarráðstafánir um leið og þau fara að ganga út á,
göturnar. Fimm ára barn og yngra ætti aldrei að fá,
að leika sér eftirlitslaust á umferðargötu, heldur venja.
það á að leika sér á óhultum svæðum. Það myndi draga,
úr slysahættunni, ef foreldrar eða annar fullorðinn
væru úti með barninu eina stund daglega.
V. Fundurinn skorar á bændur að gæta fyllstu var-
úðar við að fela börnum og unglingum stjórn vélknú-
inna farartækja.
unni, og heldur ekkert erfið-
ara.
Kristín Halldórsc’ióttir,
ræddi um erfiðleika mæðra í
Reykjavík að gæta þarnanna
og forða þeim frá götunni.
Einnig töluðu allir frum-
mælendur öðru sinni. Loks
þakkaði formaður Barna-
verrídarfélagsins, dr. Matthí-
as Jónasson, fundarmönnum
komuna, góðar ræður og til-
■lögur. Kvað hann félagið nú
mvndi hefja starf á þessum
vettvangi og leita samstarfs
við hvern þann aðila, sem
vildi ljá málinu lið. Hann von
aðist til þess, að fundurinn
yrði upphaf að mikiili og á-
vangursrikri þaráttu gegn um
ferðaslysunúm, sem svo mörg
börn hlytu nú af bana eða
örkuml.
Loks voru ályktanir þær,
sem einniig eru birtar hér,
þó nokkuð styttar bornar upp
og samþykktar einróma.
Iitið unt atvinnu
í Ncskaupstað
Fremur lítið er um at-
vinnu í Neskaupntað, enr'a,
eru allir stæri’i vélbátarnir á,
vertið við Suðurland og verða,
þar til vors. Eini fiskurinn,,
sem á land kemur, er því af
Goðanesinu. Um aðra at-
vinnu er lítið yfir vetrarmán
uðina og því dauft yfir öllu
atvinnulífi kaupstaöarins og
atvinnuleysi.
I»rýstivatnspípur
og alls konar tengistykki,
;; Fráremislispípur
J; og tengistykki.
úr asbestsementi
Utanhúss-plötur, sléttar
Báru-plötur á þök
Þakhellur
Innánhúss-plötux
EINKAUMBC®
Klapparstíg 26, slmi 7373
Czechoslovak Ceramics,
Prague, Czechoslovakia.