Tíminn - 07.04.1955, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.04.1955, Blaðsíða 11
81. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 7. apríl 1955. 11 Gullni haukurinn f Bandarísk mynd í litum, byggð á metsölubók eftir Frank Yerby. Aðalhlutverk: Khonda Fleming, Sterling Hayden, Helena Carter, John Sutton. Stjörnubíó sýnir. Mynd þessi fjallar um tvo Bjóræningja, og er annar þeirra rauðhærður kvenmað- ur og ekki aldæla. Hefst mynd in á þvi, að karlkynið í sj órán- unum, sem heitir Kit Geraldo, frægur skiímingamaður og gengur undir bínefninu „Gullni haukurinn“ bjargar konunni úr sjó og færir hana til káetu sinnar. Fær henm byssu til varnar, sem hún verður meðal annars að ota að honum sjálfum, er hann gerist of nærgöngull. Kemst hann að því að konan er hinn margfrægði sjóræningi Rouge. Skilja leiðir í bili og Kit lend- Kvikmyndir um páskana Bandarísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Alan Ladd, Arlene Dahl, Richard Conte. Myndin er byggð á sögunni The Demon Caravan, eftir George Arthur Surdez. Hafn- arbíó sýnir. Löngum hefur verið vinsælt efni í bókum og kvikmyndum, að f jalla um störf Útlendinga- hersveitarinnar frönsku og baráttu hennar á eyðimörk- um Noröur-Afríku. Nú er enn farið að hitna í púðurtunn- unni á þessu svæði, þótt kvik- mynd þessi fjalli ekki um það. Paul Lartol er sendur með flokk hermanna inn á eyði- mörkina til að berja á úpp- reistarsegg. Þeir ganga í gildru og menn hans eru stráfelldir. Missir Lartol meðvitund en rankar við sér í tjaldi hjá á- kaflega fallegri stúlku. Biður hún hann að koma með sér að hjálpa fólki sínu, en hann neitar. Hnígur hann aftur í ómegin og rankar við sér í virki herdeildar sinnar. Allt er með kyrrum kjörum nokkra daga ,en hugsunin um stúlk- una fögru leitar á hann. Berst honum þá bréf, og honum boðinn fylgdarmaður á vísum Etað að nóttu ,ef hann vilji kynnast nánum leyndardóm- Arlene Dahl hetjan vann borg og konu um ýmsum, er standa í sam- bandi við konuna. Kemur hann í dal einn fagran og verða þar margir atburðir í skyndingu. Verður hann að heyja einvígi, og honum er sýnt banatilræði að nóttu, en foringi fólksins vill fá hann fyrir eftirmann sinn og eign- ast hann þvi drjúgum öfund- armenn, er sitja um líf hans. Fögur borg er í dalnum og lýkur ævintýrinu með því að Lartol fær borg og konu eftir miklar orustur. ir í ástarævintýri við unnustu erkifjanda síns Del Toro, en lætur hana lausa gegn miklu fé. Veröur síðan stríð og mikl- ir bardagar, en Rouge reiðist Kit um þær mundir og hann kemst jafnframt að raun um, að Del Toro er faðir hans. Er lífi hans hætt, en Rouge kemst að raun um að hún elsk ar hann og bjargar honum. í lok myndarinnar er stöfnum snúið að nýrri heimsálfu, þar sem hamingjan býður Gullna hauksins og kvinnu hans. Rödd bíóðsins Frönsk kvikmynd, byggð á hugmynd Ginu Kaus. Aðal- hlutvcrk: Corinne Lucharre, Annie Ducawx í Hafrcarfjarö arbíói. Tvær konur eru staddar við tröppur Fornfræðastofnunar- innar í París og eru í mikilli geðshræringu. Önnur þeirra ætlar upp tröppurnar, en þá skýtur hin hana. Særða konan er flutt á braut, en hin er tek- in föst. Báðar þegja þær dyggi lega yfir ástæðunni fyrir þess um áregstri, sem er því dular fyllri, þar sem þær eru systur. Önnur þeirra er gift og er maður hennar fornleifafræð- ingur. Var það sú gifta, sem skaut og er álitið í blöðunum, að ógifta systirin hafi átt vin- gott við manninn. Þessu neita báðar systurnar harðlega. Við rannsókn kemur f ljós, að gifta systirin hefur farið til okrara og veðsett demants- armband fyrir fimmtíu þús- und frönkum. Málið er allt mjög dularfullt og ekki greið- ist úr flækjunni, þótt þaö komi í ljós, að konurnar hafi báðar búið fyrir þremur árum í sama gistihúsi í Suður- Frakklandi meðan sú ógifta eignaðist barn undir n'afni giftu systurinnar. En málið heldur áfi'am aö lýsast úr þessu, unz endanleg skýring er fengin. Peningar að heiman Bandarísk gamanmynd. Aðaihlutverk: Dean Martin, Jerry Lewis. Tjarnarbíó sýnir. Myndin fjallar um tvo frændur. Annar þeirra eyðir tímanum á veðhlaupabraut- um og hefir fyrir atvinnu að tapa í veðmálum, en hinn er aðstoöarmaður dýralæknis. Lánardrottinn hins fyrr- greinda, sem nefnist Nelson, er óþokki og hefur í hótunum við hann. Skipar hann Nelson að fara til Maryland, þar sem mikil veðreiðakeppni er í vændum, og koma í veg fyrir að hestur að nafni ,My Sheba' Paradísarfuglinn Bandarísk mynd í litum. Aöalhlutverk leika Louise Jourdan, Debra Paget, Jeff Chandler. Nýja bíó sýnir. Polynesíumaðurinn Tenga, er kominn er af hvítum mönn um í aðra ættina er á leið heim til sín frá háskólanámi í Bandarikjunum. í fylgd með honum er vinur hans Andre Laurence. Þeim er tekið með virktum. Andre verður hrif- inn af systur Tenga, en sam- kvæmt siðum eyjaskeggja þá má systirin, sem nefnist Kal- ua, ekki yrða á ókvænta menn. En það eru til aðrar leiðir, eins og sú að færa Andre rautt blóm, er sýnir að hún er ást fangin í honum. Nú kemur töframaðurinn til sögunnar og segir að það stafi ógæfa af þeim hvíta, en höfðinginn lætur það sem vind um eyrun þjóta og leyfir Andre að vera áfram á eynni. Verða úr þessu nokkur átök og sannar Kalua ást sína á Andre með því að ganga á glóandi kolum, án þess að brennast. Þau trúlof- ast og mega nú talast við. Mega þau bæði sofa í almenn- ingshúsinu, þar sem allt trú- lofað fólk hefst að. Andre kvænist Kalua en hamingja Góða skemmtun þeirra er skammlíf. Eldfjall eyjarinnar tekur að gjósa og töframaðurinn kveinar að guð irnir séu reiðir og láti ekki blíðkast, nema að dóttur höfð ingjans sé fórnað. Kalua tek- ur þessari fyrirskipan með ró- semi óg kveður mann sinn, án þess áð segja honum að hún ætli að henda sér í eldgíginn. Kalua hendir sér í gíginn og það merkilega skeður að elds- umbrotin hætta. vinni hlaupið. Frændinn fer með Nelson og á að vera að- stoðarmaður í svindlinu. Nels on verður svo ástfanginn í Phyllis Leigh, eiganda My Sheba. Og frændinn verður líka ástfanginn í dýralækni að nafni Autumn Claypool. Hún hefur veöjað aleigu sinni á .,My Sheba“. Nelson sér nú að My Sheba verður að vinna veðhláupið, en knapanum er stolið og góð ráð dýr, en frændinn er settur á bak hrossinu og hefst nú æðis- gegnasta veðhlaupið, sem sést hefur á bandarískum skeið- Velli- . Sauerbruch, Iíknandi hönd Þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævisögu hins heims- fræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, Ferdinands Sauerbruchs. Bókin hefur komið út á islenzku og nefnd ist Líknandi hönd. Aðalhlut- verk: Ewald Balser, Heide- marie Hatheyer. Maria Wimmer. Trípolíbíó sýnir. .Sauerbruch andaöist í Berlín 2. iúlí 1951 og var þá 76 ára. Hann hafði hjálpaö ó- tölulegum fjölda fólks til heil’_ brigðara lífs og lagt sinrr skerf til framþróunar læknis- vísindanna. Myndin gerist á einum degi, þegar Sauerbruch er orðinn aldraður maður. Hann verður vitni að því, að ung stúlka kastar sér fyrir sporvagn. Lætur hann flytja hana í sjúkrahús sitt og þann- ig leiðist myndin inn í sjúkra- húsið. Læknisstörfin eru margvísleg og allan daginn er Sauerbruch önnum kafinn. En samt sem áður gefur hann sér tíma til að segja sjúkling unum sögur úr lífi sínu, ef það mætti verða til að létta þeim sjúkdóma og sætta suma þeirra við dauðann. Hann seg- ir þeim hvernig mikilmenni, eins og Hindenburg brást við dauða sínum. Jafnframt þessu er hann að hugsa um stúlk- una ,sem henti sér fyrir spor- vagninn. Þessi mynd sýnir al- varlega sögu. Og þó er miili hláturs og tára aðeins sýndur venjulegur dagur í lífi mikils læknis, sem allir, ríkir sem fátækir, verða að leita hjálp- ar hjá. * A örlagastimdu Bandarísk kvikmynd. Að- alhlutverk: Clark Gable, Ava Gardner, Broderick Craw- ford. Gamla bíó sýnir. Það vantar aðeins Marlon Brando og Grace Kelly til að fullkomna hlutverkaskipun- ina í myndinni, en þrír aðal- leikendur hennar eru firna vinsælir. Myndin gerist í Tex as árið 1845. Þá stóðu yfir harðar deilur milli þeirra, er vildu sameiningu við Banda- ríkin og hinna, sem vildu að Texas yrði áfram lýðveldi, eins og undanfarin níu ár. Sam Huston, frelsishetja lýð- veldisins dvaldist með Indí- ánum og þeim orðrómi hafði verið komið á kreik, aö hann væri mótfallinn sameining- unni og vildi heldur aö gerður yrði griðasáttmáli við Mexíkó. Nú er gerður út maður til fundar við Sam Huston. Ferð- ast hann um óbyggöir og lend ir í bardaga við Indíána. Berst honum liðsauki, annar mað- ur, sem býður honum seinna heim á búgarðinn til sín. Þar er fyrir unnusta búgarðseig- andans. Maðui'inn heldur á- fram för sinrxi og finnur Hust on. Síðar hittast, .konan frá búgarðinum og sendimaður- inn. Um þær mundir slær í bardaga rnilli búgarðseigaxxda og sendimaixns, og hafa þá tekist ástir nxeð konunni og sendimaxxni. Lýkur myixdiinxi á því ,að báðir nxeixixirixir eru í liði Hxxstoixs, sem stefixir til Mexíkó ,sem farið hefur í strið vegna iixngöngu Texas í Bandaríkin. Alltaf rúm fyrir einn Bandai'ísk gamanmynd. Aðalhlutvei'k: Cary Grant, Betsy Drake. Austurbæjarbíó sýnir. Þetta er mynd um ung og hanxiixgjusöm hjóxx, sem eiga þrjú frísk og fjörug börn. Koxx aix er mikill barixavinur og þau taka að sér þrettán ára telpu frá barixaheinxili. Eigiix- maðurinxx er ekki sérlega hrif iixix af hugmyixdiixixi, eix verð- ur að láta kyrrt liggja. Telpan er heldur óþjál ,eix gerist síð- ar barixapía hjá íxágranixa- koixu og steixdur vel í stöðu siixixi. Loks renixur upp sá dagur, að húix á að fara aftur í barxxaheimxlið en þá fær hún að vera áfranx á heimili hjóix- aixna. Koixan er samt ekki af baki dottin og íxú sækir hún haltan dreixg í barnaheimilið. Hann er mjög erfiður við- fangs og gengur í miklum brösum að ala haixix upp. Þó fer svo að lokum, að haixn verður fyrirnxyixdarskáti og þeim hjónum hafa bætzt tvö börn í fjölskylduna. Það er með öðrum orðum alltaf rúm fyrir einn. Barnalán. Listamaimalíf Frönsk kvikmynd. Aðal- hlutverk: Louis Jonrdan, María Denis. Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir. Það er vor í París og blóð- ið er heitt. Blómiix eru þeg- ar sprungiix út og gróður- ilixxur í almenniixgsgörðum. Ekkert jafixast á við vorin í París, segja þeir, sem þar hafa verið. Við bregðum okk- ur í listanxamxahverfið., Þar er blóðið kaixixski örlítið heitara eix í þeiixx, senx reika unx hina breiðu búlevatda í sólskininu. Þarna í lista- maixixahverfinu fámxx við. að kynnast ýnxsunx sérkenxxileg um nxaixixgerðum. Myndin fjallar um nxálara og .skáld og fylgikoxxur þeirra, heim- spekiixga og skeggjúða, sem virðast ekki vinna merlcari afrek en þau, að safno. þum lmxgs löixgu skeggi. Hjákon- unxor irxa l;'?i"u sæmilega, en stxxxxr’um bjóða grcifar og annað dó'-xdi'fólk í ve.izlur og þá vill kárxxa unx þau böixd. bundin eru í lista nx anxx ah v er f j xx u. Kvi kly ix dar konu-. blóðheitir menij, viu og söxxffur, soreir og gleði, þetta allt skiptist á í nxis- munandi b:rtubri°ðum. En þótt eiix koxxa v°”ði eftir í veizluhöllum greifa og her- toga, leitar hixn aftur á forn or stöðvar. Suxxxarið líður og kenxur vetur. og á ganxlárs- kvöld eru fornu kyxxixin rifj- upp. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.