Tíminn - 07.04.1955, Blaðsíða 15
81. blað.
TÍMINN, fimmtuáaginn 7. april 1955.
15
Danslagakeppnin
(Framh. af 16. síðu.)
Texti er eftir Þorstein Svein
son, Reykjavík, og verðlaun
þau sömu og í gömlu döns-
unum. Annað varð Eyjan
hvíta eftir Svavar Benedikts
son við texta Kristjáns frá
Djúpalæk. Hlaut það 693 at-
kvæði. Þriðja varð Upp til
heiða eftir 12. september,
textahöfundur ókunnur.
Hlaut það 589 atkv.
Sir Anthuny
(Framh. af 16. síðu.)
þingmaður 26 ára. Gegndi síð
an ýmsum ráðherraembætt-
um og varð utanríkisráðherra
1935 aðeins 38 ára að aldri
og hafði enginn gegnt því em
foætti svo ungur i Bretlandi
siðan 1851. Hann sagði af sér
1938, mest vegna andstöðu
sinnar við undanlátsstefnu
stjórnarinnar við nazista.
Hægri hönd Churchills.
Á þessum árum og raunar
&5ur hófst tryggðavinátta
þeirra Churchills. sem hv.fir
staðið æ síðan. Um mörg ár
hefir Eden verið óumdeildur
a.rftaki Churchills Síðeri kona
Edens er bróðurdóttir Churc
hills. 1 styrjaldarráðuneyti
Churchills var hano fyrsr her
málaráðherra, en síðan utan
rikisráðherra. Hefir hann 5*m
tals 13 ár gegnt því embætti.
Hinn fullkomni „diplomat“.
Eden þykir frábær samn-
jngamaður og er af mörgum
talinn hinn fullkomni „diplo
mat“ á gamla vísu. Á því sviði
hefir hann unnið marga
sigra og er þar skemmst að
minnast Genfarráðstefnun.i-
ar á s. 1. ári. Hann barðist ó-
trauður fyrir því að halda lif
inu í gamla Þjóðabandalag-
inu og enginn efast um ein
lægan vilja hans til að varð
yeita friðinn i heiminum.
Breti í húð og hár.
Sir Anthony Eden er að
mörgu leyti persónugerfingur
þeirrar manngerðar, sem tal
in er einkenna íbúa Bretlar.us
og miklu fremuz svo en Cnurc
hill. Hann er ekki talinn stor
gáfaður. En hann er vinnu-
hestur með afbrigðum, minn
ið frábært, lætur þó lítið yfir
Bér og einlægni hans og heið
arleik er viðbrugðið. Ræðu-
maöur er hann varla í meðal
lagi, þótt framsetning hans
sé skýr. Sjálfsagt taka allir í
Bretlandi bæði andstæðingar
hans og skoðanabræður uad
ir þá yfirlýsingu þingfrétta-
ritara brezka útvarpsins, er
hann sagði, að enginn efað-
ist um, að Eden hefði af em
lægni mælt, er hann sagði í
lok ræðu sinanr í dag, að
hann myndi vinna Bretlandi
allt það gagn, er hann mætti
í hinu nýja starfi.
Heillaóskir streyma að.
Forsætisráðherrai Samvold
islandanna, vestrænna bjóða
og margra annarra hafa sent
Eden heillaóskir sínar. Eiscn
hower forseti lét svo ummælt
að mikilhæfur maður hefði
tekið við af mikilhæfum for-
sætisráðherra og ummæli _»nn
arra hafa verið mjög á sömu
lund.
]Fuglar
i’ (Framhald af 1. síðu).
unum kærkomin og þeir muni
nota tækifærið og fjölmenna
að glugganum yfir hátiðis-
dagana til að njóta þess, sem
fear verður að sjá og heyra.
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Bremen í gær
til Rotterdam. Arnarfell er í Reysja
vik. Dísarfell er á Akureyri. Helga
fell fór frá New York 3. þ. m. á-
leiðis til íslands. Smeralda er í
Hvalfirði. Thea Danielsen er á
Seyðisfirði. Jutiand er á Horna-
firði.
Eimskip.
Brúarfoss, Dettifoss, Fjailf sr> og
Goðafoss eru i Reykjavík. Gullfoss
x'ór frá Leith 5.4. ti) Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá Ventspils í dag
6.4. til Hamborgar og Reykjavíkur.
Reykjafoss er í Reykjavík Selfoss
fer frá Dublin í dag 6.4. til Leith
c.g Wismar. Tröllafoss er í Reykja-
vík. Tungufoss er í Reykjavik.
Katla er í Reykjavík.
Árnað heilla
Trúlofun.
Nýlega opinberuðu trúlofun s:na
imgfrú Kristín Jónsdóttir frá
Brekku í Aðalda) S-Þing. cg Ein-
ar Jósepsson, sjómaður, Kefiavík.
Ur ýmsum áttum
Helgidagsvörður.
Skírdagur: Arinbjörn Kolbeins-
son, Miklubraut 1, sími 82160.
Föstudagurinn langi: Björn Guð-
brandsson, Hraunteig 16, sími 82995.
Laugardagur fyrir páska: Gísli
C'lafsson, Miðtúni 90, sími 3195.
Páskadagur: Óskar Þ. Þórðarson,
Marargötu 6, sími 3622.
Annar páskadagur: Árni Guð-
mundsson, Barðavogi 20, sími 3423
ffa
essur um páskana
M.s. Dronniiii
Alexandrine
á að fara samkv. áætlun frá
Kaupmannahöfn 13. apríl til
Færeyja og Reykjavíkur. —
Flutningur óskast tilkynnt-
ur til skrifstofu Sameinaða
í Kaupmannahöfn.
Skipaafgrez'ðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
Dómkirkjan.
Skírdagur: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Séra Óskar J. Þorláksson.
Föstudagurinn lan;i: Messa kl. 11.
Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl.
5. Séra Óskar J. Þorláksson.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis.
Séra Óskar J. Þoriáksson. Messa kl.
xl. Séra Jón Auðuns. Dönsk messa
ki. 2 síðdegis. Séra Bjarni Jónsson.
Annar páskadagur: Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson. Siðdegis-
messa kl. 5. Séra Jón Auðuns.
Fríkirkjan.
Skírdagur: Messa og altarisganga
kl. 11 f. h.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 5.
Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. —
Messa kl. 2 e. h.
Annar páskadagur: Barnaguðs-
þjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Björns
son.
Nesprestakall.
Skírdagur: Messa í Mýrahúsaskóla
kl. 2,30.
Föstudagurinn lanti: Messa í
kapellu háskólans kl. 2.
Páskadagur: Messa í kapellu ná-
skólans kl. 2.
Annar páskadagur: Messa í Mýra
húsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thor-
arensen.
Bústaðaprestakall.
Skírdagur: Messa í Háagerðisskóia
kl. 2.
Föstudagurinn langi: Messa i
Kópavogsskóla kl. 3.
Páskadagur: Messa í Háaterðis-
skóla kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl.
10,30 sama stað.
Annar í páskum: Messa í Kópa-
vogsskóla kl. 3. Barnasamkoma kl.
10.30 árd. sama stað. Séra Gunnar
Árnason.
Laugarneskirkja.
Föstudagurinn iangi: Messa kl.
2.30 e. h.
Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis
og kl. 2,30 síðdegis.
Annar páskadagur: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15
f. h. Séra Garðar Svavarsson.
EUiheimilið:
Skírdagur: Messa kl. 10 árdegis.
Altarisganga. Séra Jóhann Briem og
séra Sigurbjörn Gíslason.
Föstudagurinn langi: Messa kl.
10. Séra Sigurbjörn Einarsson próf.
Páskadagur: Messa kl. 10. Séra
Sigurbjörn Gíslason.
Annar páskadagur: Messa kl. 2.
Séra Jósep Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Skírdagur: Aftansöngur kl. 8,30.
Ársmaður
óskast að Álftanesi á Mýrum. Gæti fengið að hafa
skepnur á fóðrum.
Upplýsingar á Háteigsveg 32, sími 4069, eða skrif-
stofu Mjólkurfélags Reykjavíkur, sími 1125.
Lausar lögreglu-
mannsstöður
Lögreglumann&stöður eru lausar til umsóknar í
Keflavík. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknar-
eyðublöð fást í skrifstofum bæjarfógeta og sýslu-
manna.
Umsóknum sé skilað í skrifstofu bæjarfógetans í
Keflavík fyrir 15. apríl n. k.
Bœjarfágetinn í Keflavík
6. apríl 1955.
A. GÍSLASON
BSSÍSSSSSSÍ$SS--íSSSSSSSSS5SSSSSSSSSÍSSSSSS$SSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSS5SÍSSa
Altarisganga.
Föstudagurinn iangi: Messa kl. 2.
Páskadagur: Messa kl. 9 f. h. —
Séra Garðar Þorsteinsson.
Bessastaðir.
Páskadagur: Messa kl. 11 f. h.
Kálfatjörn:
Páskadagur: Messa kl. 2 e. h.
Sólvangur:
Annar páskadagur: Messa kl. 2
e. h. Séra Garðar Þorsteinsson.
Fríkirkjan j Hafnarfirði.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2.
Páskadagur: Messa kl. 8,30 ár-
degis. Kristinn Stefánsson.
Landakotskirkja:
Skirdagur: Biskupsmessa kl. 9 ár
degis. í messunni fer fram vígsla
hinna heilögu olea, og hið heil. sakra
menti er flutt á hliðaraltari. —
Bænahald kl. 6 síðdegis.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 10 árd. Krossganga gg
predikun kl. 6 síðdegis.
Laugardagur: Vígslur hins nýja
elds og skírnarvatnsins hefjast kl.
6 árdegis. Hámessan hefst kl. 7,30
árdegis.
Páskadagur: Lágmessa kl. 8,3Ó ár
degis. Biskupsmessa kl. 10 árdegis.
Bænahaid (herra biskupinn) kl. 6
síðdegis.
Annar í páskum: Lágmessa kl.
8,30 árd. Hámessa kl. 10 árd.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði.
Skírdagur: Hámessa kl. 9 árd., og
að henni lokinni verður altarissakra
mentið flutt í útaltari. Krossganga
og bænahald kl. 6 síðd.
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 10 árd. Krossganga og precuk
un kl. 6 síðdegis.
Laugardagur: Kl. 5,30 árd. hefst
vígsla hins nýja elds og páskakertis
ins. Kl. 7,00 árdegis Hámessa.
Páskadagur: Hámessa og predik-
un kl. 10 árdegis. Blessun með liinu
allráheigasta altarissakramenti kl.
6 síðd.
Annar páskadagur: Hámessa kl.
10 árd. Blessun með hinu allrahelg-
asta altarissakramenti kl. 6 síðdegis.
Langholtsprestakall.
Skírdagur: Páskavaka í Laugar-
neskirkju kl. 9 að kvöldi. Ræðu-
menn Árelíus Nielsson og séra Sig-
urbjörn Einarsson.
Föstudagurinn langi: Messa- í
Laugarneskirkju kl. 5.
Páskadagur: Messa í Laugarnes-
kirkju kl. 5.
Annar páskadagur: Barnasam-
koma á Hálogalandi kl. 10,30. Kvki
mynd.
Háteigsprestakall. |
Messur í hátíðasal Sjómannaskói
ans.
Föstudaginn langa. Messa kl. 2.
Páskadag messa kl. 8 árdegis. —
Messa kl. 2 e. h.
Annan páskadag barnaguðsþjón-
usta kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þor-
varðarson.
Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn.
Föstudagurinn langi: Messa 1 Að-
ventkirkjunni kl. 2 e. h.
Páskadagur: Hátíðamessa í Að-
ventkirkjunni kl. 2 e. h.
Annar í páskum: Barnasamkoma
í Austurbæjarbíói kl. 10,30 f. h. —
Séra Emil Björnsson.
Hallgrímskirkja.
Skírdagur: Kl. 11 f. h. Messa.
Altarisganga. Sr. Jakob Jónsson.
Föstudagurinn langi: Kl. 11 f.h.
Messa. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. —
Kl. 2 e. h. Messa. Lítanía sungin.
Sr. Jakob Jónsson.
Páskadagur: Kl. 8 f. h. Messa.
Sr. Jakob Jónsson. — Kl. 11 f. h.
Messa. Sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Annan páskadag: Kl. 11 f. h.
Messa. Sr. Jakob Jónsson. — Kl. 5
e. h. Messa. Altarisganga. Sr. Sig-
urjón Þ. Árnason.
UNIFLO.
MOTOR 0IL
il
Ein þyUUtf
er Uemur i stað
SAE 10-30
fOIíufélagið h.f.
i StMI: 8160«
| PILTAR ef þlð elglð stúlk- 1
! una, þá á ég HRINGANA. |
| Kjartan Ásmundsson, I
| gullsmiður, - Aðalstrætl 8.1
I Síml 1290. Reykjavík. |
| Gæfa fylgir I
I trúlofunarhringunum frá |
| Sigurþór, Hafnarstræti. - |
| Sendir gegn póstkröfu |
É Sendið nákvæmt mál I
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIItlllllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sina
KIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIlMIIIIIIMIMttlMIIIMMIMMIMIIMIIMIIP
| Ragnar Jónsson |
| hæstaréttarlngmaður |
| Laugavegi 8 — Sími 7752 |
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
CJMMIIIIMIMIIMIMIIMMIMIIIMIIIIIMIMMMMMMIMMMIIMMI
ItUmillMMMMMMIMMIMMIMIIIIIMMllMIMMIMIIIIMIIMMIB
M
| Garðastræti 6. - Sími 2749 |
'Í ALMENNAR RAFLAGNIR !
! RAFLAGNATEIKNINGAR I
I VIÐGERÐIR
Í RAFHITAKÚTAR (160 1) f
1 HITUNARKERFI f. kirkjur |
•imiiiiiiiiiuiitiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiuiiiiiiu»
xx x
ANKI
★ * *
KHftK!