Tíminn - 16.04.1955, Side 7
£5, blaS,
TÍMINN, laugardaginn 16. april 1955.
7
Hvar eru skipin
gambandsskip:
Hvassafell er í Rotterdam. Arnar
íell er í Rvík. Disarfell er á Akur-
eyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smer
alda er i Hvalfirðl. Granita fór frá
Póllandi 7. þ. m. áleiðis til íslands.
Eimskip:
Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í
Rvík.' Fjalífóss er í Rvík. Goðafoss
er í Rvík. Gullfoss fer frá Leith í dag
15. 4. lil Kaupmarinahafnar. Lagar-
fOssTer frá Haíriborg 16. 4. til Rvík
ur. Reykjafoss er í Rvik. Selfoss fór
fiá Leith 13. 4. til Wismar. Tröilafoss
er í Rvík. Tungufoss er í Rvík. Katla
er í Rvík. Drangajökull fer væntan-
lega frá N. Y. 18. 4. tii Rvíkur.
Ríkisskip:
Esja fer frá Akureyri kl. 24 á
xnánudagskvöldið til Siglufjarðar og
þaðan austur um land til Rvíkur.
Messur á morgun
I/angholtsprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl. 2. —
Fermirig. Aitarisganga. Séra Árelíus
Níelsson.
Nesprestakall.
Ferming í fríkirkjunni kl. 11 árd.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. (ferming). Séra
Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e. h.
(ferming). Séra Jakob Jónsson.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2 síðd. Barnasamkoma kl.
10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall.
Vatnsendahverfi: Messað í sam-
íkomuhúsinu Selási kl. 3. Séra Gunn
ar Árnason,-
Dómkirkjan.
Fermingarmessa kJ. 11. Séra Jón
Auðuns. Fermingarmessa kl. 2. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta kl. 10 árd. — Séra
Björn Jónsson í Keflavík predikar.
— Heimilispresturinn.
Eangarneskirkja.
Messa kl. 10,30 f. h. Ferming. Séra
Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjón
usta fellur niður
Ferming í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 17. april kl. 11 f. h
Séra Jakob Jónsson.
DRENGIR:
Árni Bergur Sigurbjörnsson, Freyju
götu 17.
Ásmundur Eyjólfsson, Eskihlíð 14 A
Bjarni Ólafsson, Hólmgarði 62.
Björgvin Valur Helgason, Hólm-
gaxði 56.
Eyjólfur Jónsson, BaJdursgötu 5.
JTriðrik Gunnar Magnússon, Laiíga
vegi 161.
GuðJeifur Guðmundsson, Hverfis-
götu 101 A.
Guðmundur Heiðar Magnússon,
Vífilsgötu 22.
Guðmundur Jóhann Ólafsson, Engi
hlíð 12.
HaJJsteínn Erling Jóhannesson,
Mánagötu 6.
Halldór Kristjánsson, EngihJíð 7.
Ingvar Eggertsson ísdal, Haðarst. 20
Jón Róbert Karlsson, Flókagötu 13.
Magnús Ólafsson, Laugavegi 67.
Bigurður Björn Bjömsson, Baldurs-
götu 18.
I>orsteinn Guðbjörnsson, Snorra-
braut 34.
iÞráinn Hafstein Kristjánsson, Engi
hlíð 7.
STÚLKUR:
Guðlaug Karlsdóttir, Freyjugötu 6.
Guðný Steingrímsdóttir, Akurg. 42.
Hrefna Guðrún Gunnarsdóttir,
Rauðarárstíg 40.
Ingibjörg Kristín Bjarnadóttir
p. t. 'Lin'dargötu 56.
Jóhanna Þórisdóttir, Laugavegi 74.
■Liselotte Else Hjördís Hjartardóttir,
Hvanneyrarveiki
vart í fé á Ströndum
Frá fréttaritara Tímans
í Trékyllisvík.
Hinnar svokölluðu Hvann-
eyrarveiki hefir orðið dálítiðj
vart í fé hér um slóðir nú í
vetur. Nokkrar kindur hafa|
drepist úr veikinni, en þæri
fá riðu og lamast. Veiki þessi |
er talin koma upp í sauðfé, I
vegna gjafar á vothey og þurr ;
heyi í bland. Súfalyf og pen-
cillin hafa verið gefin við
veikinni og batnar kind og
kind af þeim lyfum. GPV.
Laugavegi 49.
Selma Polly Jónsdóttir, Háteigsv. 26.
Sigríður Andrésdóttir, Laugav. 84.
Sigrún Sesselia Bender, Drápuhl. 25.
Sigurhanna Erna Gísladóttir, Bar-
ónsstíg 12.
Þórhildur Þorsteinsdóttir, Snorra-
braut 54.
Ferming í Hallgrímskirkju
sunundaginn 17. apríJ kl. 2 e. h.
Séra Jakob Jónsson.
DRENGIR:
Bjarni Einar ÓJafsson, Bergþóru-
götu 57.
Björn Ólafur Gíslason, Leifsgötu 16.
Björn Unnsteinn Karlsson, Njáls-
götu 49.
Brynj. Ingvarsson, MikJubraut 58.
Böðvar Páll Ásgeirsson, Leifsg. 6.
Gestur ÓJafsson, Hamrahlíð 1.
Guðm. Ægir Aðalsteinss., Laugav. 84
Hafliði Örn Björnsson, Hverfisg. 94.
HaraJdur Lárus Haraldsson, Leifs-
götu 19.
Jóhannes Guðmundss., Hamrahl. 7.
Kristján Sigurðsson ThorJacius, Ból
staðahlíð 14.
Óskar Rafn Þorgeirsson, Rauðarár-
stíg 32.
P'étur Þór GunnJaugsson Melsted,
Rauðarárstíg 3.
Runólfur Ómar Karlsson, Bergþóru
götu 14 A.
Sigurður Þorsteinn Guðmundsson,
Karlagötu 21.
Sigurður Sveinn Jónsson, Eiríksg. 37
Sverrir Agnarsson Norðfjörð,
Kjartansgötu 6.
Vilhjálmur Þórarinn ViJhjálmsson,
Hverfisgötu 88 C.
Örn Bjarnason, Skólavörðustíg 40.
STÚLKUR:
Anný Elsa Ólafsdóttir, NjáJsgötu 38.
Auður Pétursdóttir, Grettisgötu lóB
Gréta María Bjarnadóttir, Skóla-
vörðustíg 40.
Guðrún Björnsdóttir, Mánagötu 2.
Hrafnhiidur Petra Guðmundsdóttir,
Grettisgötu 20 B.
María Dröfn Jónasdóttir, Laugav. 27
Ólöf Matthíasdóttir, Bergþórug. 16.
Ólöf Svava Halldórsdóttir, Eiríks-
götu 23.
Sigríður Guðmundsdóttir, Óðins-
götu 25.
Þórey ErJa Ragnarsdóttir, Skóla-
vörðuholti 9 B.
Þórhildur Erla Jóhannsdóttir,
Skólavörðuholti 22.
Úr ýmsum áttum
Bræðrafélag
Óháða fríkirkjusafnaðarins fer til
vinnu í Bræðralund kl 2 í dag frá
Lokastíg 10.
Stúdentar M.R. 1950.
Fundur verður haldinn í íþöku
á morgun, sunnudag, k). 2. Áríðandi
að sem flestir mæti.
Athugasemd.
Þar sem ég hefi öðruhvoru í f jölda
mörg ár skrifað undir nafninu Kári
í Tímanum, þá vonast ég til að eng-
inn haldi að sá „Kári“, sem skrifar
í leiðaradálk Tímans í gær um
Kópavogsdeiluna, sé sá gamli Tíma-
Kári.
Kári.
Góð miðnæturskemmtun
Miðnæturskemmtun ís-
lenzkra tóna í Austurbæjar-
bíói í fyrrakvöld var vel
heppnuð. Vakti hún ánægju
og kátínu áhorfenda og
voru sum atriðm hin ágæt-
ustu. Skemmtanir sem þess-
ar eru gerðar tú þess eins að
fólk geti haft gaman af að
dvelja kvöldstund við að
horfa á atriðin og heyra
kunna og svo aftur efnilega
en óþekkta dægurlagasöngv-
ara syngja. Frá þessum sjón
arhóli olli skemmtunin eng-
um vonbrigðum. Þarna var
ferðast milli borga og hver
scaður gefinn tú kynna með
einhverju sérstæðu en fá-
brotnu atriðt svo að allir
gátu gremt við hvað var átt.
Jafnhliða þessu var sungið
og dansað, það sem var við-
eigandi fyrir hvern stað. Eitt
bezta atriðið á skemmtun-
inni var dans þeirra Soffíu
Karlsdóttur og Sigurðar Ól-
afssonar. Þau dönsuðu Mam-
bo með tilbrigðum og var
hlegið mikið. Þarna voru
S'ungin ný dægurlög íslenzk
og virðist Bergmál hafa öll
bemin til að verða vinsælast
þeirra. En þetta mest allt
vakti óskipta ánægju áhorf-
enda og er það vel farið.
Sumt af dagskránni var
tekið upp þarna á skemmtun
inni og verður það flutt
síðar í sænska útvarpið, eða
nánar tútekið laugardaginn
23. þ. m. klukkan 8 eftir
sænskum tíma. Meðal ann-
ars efnis er flutt verður
sænskum eru gluntarnir.
Myndirnar eru af Alfreð
Clausen og Ingibjörgu Þor-
bergs og af danspari. E.J.
Vegatollur, sem
hækkaði um 100%
Hagnýting
kjarnorku
(Framhald al 8. siðu).
Bonn, 15. apríl. — Stjórnar-
fulltrúar Vesturveldanna í
Vestur-Þýzkalandi hafa boð-
izt til að eiga fund með
stjórnarfulltrúa Rússa í A-
Þýzkalandi, Pusjkin, til þess
að ræða hinn stórhækkaða
vegatoll, sem nýlega var lagð
ur á allar vörur og flutninga
tæki er verða að fara yfir A-
Þýzkaland á leið sinni til Ber
línar frá vesturhluta lands-
ins. Boð þetta var afhent í
kvöld. Stjórnarfulltrúar Vest
urveldanna segja að hækk-
un þessi á vegatollinum, sem
að meðaltali nemur 1000%,
sé brot á því hátíðlega lof-
orði Rússa að hindra á eng-
an hátt flutnmga eftir bif-
reiðabrautum á hernáms-
svæði sínu í Þýzkalandi.
Þjóðleikhúsið
(Framhald af 8. eíöu).
þriðji hluti verið eftir ís-
lenzka höfunda. Af erlend-
um leikjum hafa flest verið
ensk. Yfirleitt hefir verið
lögð áherzla á að flytja leik-
rit, sem hafa bókmenntalegt
gildi.
Þjóðleikhúsið starfrækir
leikskóla, og stunda nú nám
í honum átta nemendur, en
útskrifaðir hafa verið frá
byrjun 20 nemendur. Þá er
ballettskóli, sem starfrækt-
ur hefir verið í þrjú ár. í hon
um eru nú 250 nemendur.
Hjá Þjóðleikhúsinu starfa
15 fastráðnir leikarar, en auk
þess eru 10 leikarar, sem
hafa tryggingu um ákveðna
tölu leikkvölda á ári. Þá eru
einnig leikendur, sem eru
ráðnir í emstök hlutverk. Við
Þj óðleikhúsið starfa að stað-
aldri 100 manns við hin marg
víslegu störf. Starfrækt eru
þar fjögur verkstæði, smiða-
verkstæði, málarastofa,
saumastofa og hárkollugerð.
brautir og' flugvéiar. Einn-
ig var upplýst að ekki myndi
verða skortur á uranium,
eins og óttast var um skeið,
þar eð fundist hafa miklar
námur af þessu efni víða
um lönd.
Nýja-Guinea
CFramhaJd af 5. slðu).
berist heim til Hollands frá Nýju
Guineu, eru það ekki þær, sem
draga úr fólki að flytjast til hins
nýja lands, heldur hin miklu hús-
næðisvandræði í landinu.
Eins og van Baal heíir gefið í
skyn, þá er Nýja Guinea ekki land,
þar sem menn geta „baðað sig í rós
um“, heldur þarf áræði og þol til
þess að starfa þar. Landsstjórinn
heldur því frarn að frumskilyrðið
til framfara í landinu sé ekki kostn
aðarsamar áætlanir, a. m. k. ekki
fyrst í stað. Fyrst beri að athuga
þjóðfélagsleg vandamál, en að því
loknu sé fyrst hægt aö snúa sér
að ööru.
Áhugi hefir farið mjög vaxandi
fyrir iðnaði í landinu, en stjórnin
hefir varað menn við að treysta um
of á gæði og auðæfi landsins. Þar
eru vafalaust miklir möguleikar, en
þeir hanga ekki á trjánum og bíða
þess að verða tíndir.
Hvað snertir hin þjóðfélagslegu
mál, leggur stjórnin sérstaka á-
Tengill h.f.
HEIÐI V/KLEPPSVEG
Raflagnir
Viðgerðir
Efnissala
MOTOR 011
Eím jþykht,
er kemur í sta8
SAE 10-30
|
íOlíufélagið h.f.
SÍMI: 8160«
uumiiiiiiliHiiiimiiimHmiimiiiHHiiiiHiiiimiitiiiina
1 Garðastræti 6. - Sími 2749 |
Íalmennar raflagnir I
IRAFLAGNATEIKNINGAR 1
1 VIÐGERÐIR
i RAFHITAKÚTAR (160 1) f
I HITUNARKERFI f. kirkjur |
S =
•iiiiimiinimiiiimimHitniiiHHiiiumHiHHHHiiiinHiu
(iiiiiiuiiiiimiuiiiHiuumuiiHuuiiuHiiHinimm<«M«M
z 3
f FALLEG
f Bobinetefni
1 160 sm. breið á
I kr. 31,00 mtr. |
f Cretomefni
120 sm. breið á
| kr. 14,85 mtr. |
I Storesefni
falleg og ódýr
I Khakiefni.
I rautt — ljósblátt — §
dökkbrúnt.
H. Toft
I Skólavörðustíg 8, sími 1035 I
s 3
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiuituiuiiuiiiiuiiMimuiiuuiii
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvéi sína
herzlu á stöðu Papúana í hinu
nýja þjóðfélagi. Van Baal sagði ný
lega: „Við megum ekki gera þá
skyssu að líta á Papúana eingöngu
sem viðarhöggsmenn og vatnsbera.
Heldur verðum við að leitast við
að láta þá einnig taka þátt í áætl-
unum okkar án þess að verða um
of háðir okkur."
Þannig er það sjálfstæði Papú-
ana, sem á að verða brúin, sem
brúa skal hið mikla bil milli stein
aldar og atómaldar í Nýju Guineu.
XX X
NfiNKIN
if -k
KHflKI
*