Tíminn - 03.05.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.05.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 3. maí 1355. 98. blaS, Elskhugi konunnar sprengdi eigin- manninn í loft upp í bifreið hans Morð eru framin með misjöfnum hætti, og nú er komin enn ein aðferð til sögunnar, sem á upptök sín og herjar í borginni Portland í Oregonfylki í Bandaríkjunum. Þetta eru sprengingar og varð fyrsta sprengingin í fyrravor á þess um slóðum. Þessi fyrsta sprenging varð í verziunarfyrirtæki og síðan hefir verið töluvert um það á þessum slóðum, að menn hafi hótað því að sprengja náungann í loft upp. Nú íyrir skömmu sprakk önnur sprengja 1 Portland og að þessu sinni hafði það alvarlegar afieið- )ngar. Kveikjuiás tengdur tjprengjunni. Sá, er fórst við þessa sprengingu, hét Oiiver Kermit Smith, kunnur 'Jögfræðingur, þrjátíu og fimm ára að aldri. Hann bjó i betri borgara hverfinu, ásamt konu sinni, Mar- jorie, þrjátíu og fjögurra ára gam- alli. Eftir að hafa eytt kvöldinu við spil í klúbbnum sínum, hringdi Smith heim til konu sinnar til að iiáta hana vita að hann yrði kom- inn heim eftir tíu minútur. Hann gekk síðan út að bifreið sinni, sett- ist upp í hana, stakk lykli í kveikju lás bifreiðarinnar, sneri honum og eprakk í ioft upp. Líftryggingin kemur til sögunnar. Lögreglan í Porland sá strax, að kunnáttumaður hafði hér umvél- að. Straumleiðslurnar frá lásnum voru tengdar við dýnamítsprengju, isem sprakk, þegar straumur var settur á rafkerti bifreiðarinnar. Tveimur klukkustundum síðar höfðu þeir handtekið mann, sem þeir grunuðu fastlega um verkn- aðinn. Sá nefndist Victor Lawr- ÚlyarpLð Útvarpið í dag. Fastir ligir eins og venjulega. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Orlofg í Par- ís“ eftir Somerset Maugham; III. 21.00 Tónleikar (plötur). 21,35 Þættir af hafnfirzkum sjó- manni; — niðurlagserindi (Stefán Júlíusson yfirkennari). 22.10 íþróttir (Atli Steinarsson). 22.30 Léttir tónar. — 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Óperulög <plötur). 20.30Erindi: Norður í skóga (Árni G. Eylands). 21.00 „Já eða nei“. — Sveinn Ás- geirsson stjórnar þættinum. 22.10 Garðyrkjuþáttur (Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkítekt) 22.25 Harmóníkan hljómar. — 23.00 Dagskrárlok. ÁrnáB heilla Hjónabönd. Síðast liðinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóh. Kr. Briem húsgagnasmíðanemi Jakob Gísli Þórhallsson frá Ána- Stöðum á Vatnsnesi og Guðný Þor- steinsdóttir frá Sandbrekku í Hjalta staðaþinghá. Heimili þeirra er 1 Samtúni 30, Rvík. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Guðrún Erla Þor bergsdóttir frá Hraunbæ í Álfta- veri og Albert Jóhannsson, kennarí, Skógaskóla. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Fríða Valdimarsdóttir, Ytri- ■Múla, Barðaströnd og Ólafur Magn ússon, Hallgeirsstöðum, Jökuisár- thð. ence Woif, háiffimmtugur að aldri og rafvirki að mennt. Hann bjó i leiguhúsi, sem er í eigu frú Mar- jorie Smith. Eftir tíu klukkustunda yfirbevrslu -SVoorSi lövrpcrlnn Wolf Victor Woif ætlaði til Alaska og frú Smith fyrir morðið á Smith lögfræðingi, en ástæðan var sú, að þau hjúin vildu ná í liftryggingar- fé lögfræðingsins. Hann hafði ný- Marjore Smith aldrei heyrt annað eins iega líftryggt sig fyrir rúma tutt- ugu þúsund dollara. Hélt við frú lögfræðing'sins. Wolfe bar það við yfirheyrslurn- ar, að frúin og hann væru elsk- endur og hefðu gert áætlun um að byrja nýtt líf í Alaska að Smith lögfræðingi gengnum. Hann sagði að frú Smith, sem hefði skilið við mann sinn í júní í fyrra, hefði tekið saman við hann aftur til að geta erft hann. Marjorie Smith lýsti Wolf lygara að þessu öllu og sagðist aldrei hafa heyrt annað eins um sina daga. En Wolf hélt fast við framburð sinn. Hann sagði, að frú Smith hefði fengið honum skammbyssu fyrir mánuði, en hann hefði brostið kjark til að skjóta lögfræðinginn, þegar á átti að herða. Aftur á móti játaði hann að hafa gert iögfræðingnum fyrir- sát i bílskúr hans, eftir að Mar- jorie hafði lokað varðhund þeirra hjóna inni. Barði hann þá iög- fræðinginn í höfuðið með flösku. Þegar Smith náði sér eftir það, á- kvað Wolf að nota dýnamít. Tíu stengur undir framsætinu. Nú fór að draga til úrslita 1 málinu. Wolf gerði sér erindi á heimili Smith undir því yfirskyni að gera við rólu í bakgarði húss- ins fyrir þriggja ára dóttur þeirra hjóna. Hafði Wolf tíu stauka af Ævintvri í Tibct Stjörnubíó sýnir nú mynd, sem nefnist Ævintýri í Tíbet. Mynd þessi er um margt forvitnileg, þeg- ar frá er dregið flugslys og gifting manns og ekkju vinar hans, sem ferst í flugslysinu. Það, sem eink- um gefur þessari mynd gi’di, eru mörg góð svið frá Tíbet, en það er land, sem enn er lítið þekkt út a við. Leiðangur og fjallganga, Lamakiaustur og trúardans hinna einangruðu og sérkennilegu þjóð- flokka á þessum slóðum, allt þetta er gaman að sjá. Og takið eftir hest unum, hvað þeir eru líkir þeim ís- lenzku. Myndin er tekin í Tíbet að miklu leyti. Má í henin sjá loft myndir af þessu hrikalega fjal!- lendi, þar sem tindur rís við tind í ógnarhæð. Það eina, sem hefði mátt betur fara í landslagsmyndunum, er það, að þær hefði átt að taka í litum. Lífeyrissjóðsfrum- vörpin orðin að lögum Lífeyrissjóðsfrumvörpin 3 um lífeyri starfsmanna ríkis ins, barnakennara og hjúkr- unarkvenna voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær. Voru frumvörpin samþykkt eins og þau upprunalega voru flutt af ríkisstjórninni í sam- rá‘öi viS Bandalag starfs- manna ríkis og bæja. En efri deild gerði á þeún breytingu á sínum tíma, sem síðan var felld brott í meðferð neðri deddar fyrir forgöngu fjár- málaráðherra. Fóru þau síð- an til efri deildar á ný, sem nú samþykkti þau óbreytt. Áttatíu ára (Framhald af 1. síðu). snjallri og mjög skemmtilegri ræðu, þar sem hann m. a. rifjaði upp ýmsar endurmmn ingar frá fyrstu árum vega- gerðar á íslandi. Hann benti á, að enda þótt akfærir vegir séu nú taldjr 9000 þús. km þá er víða að- eins um bráðabirgðavegi að ræða, sem þarf að endur- byggja í náinni framtíð. Hann lagði einnig ríka á- herziu á það, að þeir vegir, er þyngstu umferð bera væru nú orðnir svo viðhaldsfrekir að til stór/andræða horfði. Við höfum lengt vegina til hins ýtrasta og þegar komið velflestum byggðum í slark- fært samband. Framundan eru stórfelld verkefni við endui'bygginguna. Að lokum flutti samgöngu málaráðherra stutta ræðu. ~____ —_.................. i dýnamíti meðferðis og kom þeim fyrir undir framsæti bifreiðar Smiths. Þræðina frá sprengiefn- inu faldi hann undir gólfdúknum, en tengdi þá ekki við kveikjulásinn. Wolf notaði síðan tækifærið, þeg- ar Smith var í klúbbnum að spila og( tengdi þræðina við lásinn. Skömmu síðar, er Smith var á heim leið, sneri hann lyklinum. MAÍ-HEFTI af MÁLS OG flytur m. a. eftivfuraudi &fni: Svör við spurningum frá tímaritinu um aðstöðu íslands í kjarnorkustyriöld og um stuðning við Vínarávarpið eftir dr. Sjörn Sigurðsson, dr. Björn Johannesson, Þorbjörn Sigurgeirsson, Finnboga R. Valdimarsson, Þorberg Þórðarson, Hannibal Váldimarsson, Jó- hannes úr Kötlum og Halldór Laxness,- Mótmæli almennings gegn kjarnorkustyrjöld, eftir Kristin E. Andrésson. ÞRJÚ KVÆÐI eru eftir Kristján fTá Djúpalæk. SAGA er nefnist HATTAR, eftir Jcnas Árnason. SKÁLDIÐ og MAÐURINN, ritgerð um Halldór Laxness efdr Jakob Benediktsson. BRÉF ÚR MYRKRI eftir Skúla Guðjónsson. Ritstjórnargreinar um BYGGINGARSJÓÐ Máls og menningar, hátíðarútgáfa á skáldskap Jónasar Hallgrímssonar á 150 ára afmæli hans 1957, um- sagnir um bækur o. fl. Tímaritið fæst í lausasölu í bókaverdunum. Félagsmenn eru beðnir að vitja þess í BÓKABL'Ð MÁLS OG MEMmGAR Skólavörðustíg 21. Okkur vanfar trésmiði, múrara, pípulagninga- og verkamenn nú þegar. Löng vinna framundan. Upplýsmgar á Smidjustíg 4 Samband ísl. byg&iragafclaga Kópavogsbúar! Maður óskast td starfa í verksmiðjunni. — Upplýs ingar ekki gefnar í síma Málning Ei.f. Kársnesbraut 10 SSKMÍJíaS&SKSSSSSJSssi INNILEGT ÞAKKLÆTI fyrir auðsýnda samúð' og vináttu við andlát og jarðarför systur minnar GUÐBJARGAR LAFRANSDÖTTUR frá Skammadal í Mýrdal MARGRÉT LAFRANSDÓTTIR Móðir mín HELGA HALLDÓRSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Langhoitsparti, Flóa. F. h. aðstandenda Eyrún Gwðjónsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför mannsins míns JÓNS JÓHANNgSONAR, Seljalandi, Dalasýslu. Hólmfríðwr Teitsdóttir. i mm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.