Tíminn - 03.05.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.05.1955, Blaðsíða 7
TÍMINN, þriðjudaginn 3, maí 1955. 7. B8. blað. Hvar eru skipin. £Sambantlsskip. Hvassafell er í Rostock. Arnar- íell er í Reykjavík. JökulSell fór frá Hamborg 29. f. m. áleiðis til R- Víkur. Dísarfeil er væntanlegt til paxaflóahafna í dag frá Akureyri. Litlafell er á Akureyri. Helgafell er í Haínarfirði. Jörgen Basse er á Eauðárkróki. Fuglen fór frá Rostock 30. f. m. til Raufarhafnar. Erik Boye fór frá Rostock 25. f. m. til Borðeyrar. Pieter Bornhofen fór frá Ríga 28. f. m. til ísafjaröar. Perote er væntanlegt til Reykjavíkur 4. maí. Conny lestar í Rostock næstu daga til Húsavíkur, Dalvíkur, Ak- Ureyrar og Svalbarðseyrar. Lorna lestar í Rostock í þessari viku til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Borgar- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafn ar. Graníta lestar í Rostock næstu daga til Borgarness, Suðureyrar og Sveinseyrar. Jan Keiken lestar í Rostock næstu daga til Sands, Ól- afsvíkur, Grundarfjarðar, Búðar dals, Salthólmavíkur, Króksfjarðar ness, Flateyjar og Stykkishólms. Sandsgaard lestar í Rostock næstu daga tli Patreksfjarðar, Bíidudals, Þingeyrar, Flateyrar og ísafjarð- ar. Prominent lestar í New York 10.—15. þ. m. -til Reykjavikur. Eimskip. Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss, er i Reykjavík. Fjallfoss fer frá Reykjavik 4.5. til Rotterdam. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Reykjavík 3.5. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fer frá Reykjavík 3.5. til Hólmavíkur, Dal- víkur, Akureyrar og Húsavíkur og þaðan til útlanda. Selfoss fer frá ísafirði í dag 2.5. til Flateyrar, Þing eyrar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Akraness. Tröllafoss fer frá Reykja vík 4.5. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Katla er i Reykja- vík. Drangajökull kom til Reykja- víkur 2.5. frá ísafirði. Jan lestar í Rotterdam og Antwerpen til Reykjavíkur. Oliver van Noort fór frá Rotterdam 28.4. til Reykjavík- ur. Fostraum fór frá Gautaborg 30.4, til Akraness og Reykjavíkur. Lucas Pieper fer frá Reyðarfírði í dag 2.5. til Dalvíkur, Hofsóss, Sauð árkróks, Skagastrandar, Hvamms- tanga og Stykkishólms. Graculus lestar i Hamborg 5.5. til Reykja- Víkur. Else Skou lestar i Hull 7.— 10.5. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norð- urieið. Esja á að fara frá Reykja- Vík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vest ur um land til Akureyrar. Þyrill var væntanlegur til ísafjarðar í gærkvöldi. r - Ur 'ýmsum áttum Loftlciðir. Edda millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 10,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer kl. 1,30 til Stafang- urs, Kaupmannahaínar og Ham- borgar. Mænusóttarbólusetning. í dag, þriðjudag, verður tekið á móti pöntunum í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur (inngangur frá Barónsstíg) fyrir börn, sem búa austan Snorrabrautar, en sunnan Laugavegar og Suðurlandsbrautar. Banska sendiráðið er lokað fimmtudaginn-5. mai í tilefni af að 10 ár eru liðin frá því hernáminu lauk. Úthiutun tíanskra blaða fer fram mánudag 0. og þriðjudag 10. þ. m. 497 kr. fyrir 10 rétta. Bezti árangur reyndist 10 réttir Oeikir, sem komu fyrir á 5 seðlum og fyrir 2 seðla verður vinningur- inn 497 kr. hvorn. Eru það kerfis- MSókasafnsfrutnv samþykkt í ne&ri dcild: Reykjavík verðl sér- stakt bókasafnshverfl Frtimvarpið um almenníngsbókasöfn var iál 3. wmr. í neðri deild í gær. Lágn fyrir margar breytingart>llögur og voru. nokkrar þeirra samþykktar, þar á meðal e'n er ákveð- ur að Reykjavík skuli vera sérstakt bókasaf7ishverfi og Kjósarsýsla annað, en í frnmvarpmw var gert ráð fyrir að þau mynduðu eitt hverfi. Frumvarpið fer nú til efri deild- ar á ný, þar eð það hefir tekið breytingum í neðri deilö'. Þeir Einar Olgeirsson og Gils Guðmundsson fluttu breytingartillögu, um að Reykjavík og Kjósarsýsla skyldu mynda sitt hvort bóka safnshverfi, og var sú tillaga samþykkt með 13 atkv. gegn 10 að viðsöfðu nafnakalli. Annar liður þeirrar tillögu um að aðsetur bókasafnsins í Kjósarsýslu skyldi vera í Kópavogi var einnig sam- þykkt. Þá vaT samþykkt breyt- ingartillaga frá Gísla Guð- mundssyni þess efiiiis, að heimilt sé stjórn bókasafns- ins með samþykki bókafull- trúa að ákveða annað aðset- ur fyrir bókasafn í bókasafns hverfi, en frumvarpið gerir ráð fyrir. Einnig var sam- þykkt tillaga sama þing- Kjarabælur (Framhald aí 8. slðu). kaup þess. En þetta er hin argasta blekking. Þegar ekkert er lagfært í rekstri þjóðarbúsins og ekk- ert er greitt aukalega fyrir góð vinnuafköst, þá er krónu fjölgun á tímakaup blekk- ing, sem hlýtur nær eingöngu að koma fram sem aukning dýrtíðar. Þeir, sem græða á því eru ef fil vill eignamenn og þeh sein eru í miklum skuldum. En launafólk, spari fjáreigendur og þeir sem borga af tryggingum tapa. Og allt þjóðfélagið tápar í heild af að hafa ekki gjald- miðil smn nokkurn veginn stöðugan og tryggan. Það er dálítiö ergilegt að sjá sí og æ gumað af „kjara- bótum,“ sem fólk eigi að fá, við það að vera að grafa und an sinni eigin velferð og þar fyrir utan að tapa sex vikna atvinnu, meðan nóg var að gera alls staöar. Kári. Kópavogur (Framhald af 1. síðu). mönnum málsins til hamingju með sigurinn og bað þá njóta eins og til væri stofnað. Gísli Jónsson tók einnig til máls og hvað nefndina, er fjallað'i um málið í efri deild, hafa tekið efnislega afstöðu til málsins og án tillits tú ann- arra sjónarmiða. Frumvarpið var síðan samþykkt en tveir þingmenn, þeir Finnbogi R. Valdimarsson og Páll Zóphón íasson,. greiddu atkvæði gegn manns um, að 3 krónur af þeim 15 á hvern íbúa sveit- arfélags, sem bæjar- eða sveitarsjóöi ber að greiöa til bæjar- eða héraðabókasafns skuli greiddar úr sýslusjóði. Samþykkt var einnig tillaga frá Pétri Ottesen við 13. gr. þess efnis að hámarksfram- lag ríkissjóðs á móti sveitar- félagi skyldi vera 20 krónur i stað 10 á hvern íbúa svefiar félagsins ems og áður var ákveðið í frumvarpinu. Enn fleiri breytmgar voru samþykktar, en þessar voru helztar. Allmargar tillögur voru felldar. SKIPAUTGCRÐ iuiiiiiiiiniiiiuiiiiuuuiiiiuiiiiiuuuuinmiumniiiuiw Biðjið verzlun yðar | um KEÍVTÁK rafgeymi I 3ja ára { reynsla | hérlendis { Rafgeymir h.f. Sími 9975 ■ m iiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimm .S. Atli seðlar með 10 rétta í 1 röð og 9 rétta í 6 röðum. Vinningar skipt- ust þannig. 1. vinningur 203 kr. fyrir 10 rétta (5). — 2. vinningur 49 kr. fyrir 9 rétta (41). Söngkennarafélag íslands heldur fund i Miðbæjarskólanum kl. fimm í dag. Jóhann Tryggvason hljómsveitarstjóri, segir frá söng- kennslu í brezkum skólum. fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka í dag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmi {Öxlar með hjólum i [ fyrir aftanívagna og kerr- j i ur. — Bæð'i vörubila- og j I fólksbílahjól á öxlunum. j 1 Tú sölu hjá Kristjáni Júliussyni, j i Vesturgötu 22, Rvík, e. u. = z £ mmimmmimimmmmmimmmmmmmiiimmmi | SAUÐFÉ ( til sölu I Úrvals souðfé er til sölu j \ nú þegar. Greiðsluskilmál- j 1 ar mjög hagkvæmir. Upp- i i lýsingar gefnar að Hurð- j | arbaki í Kjós. Sími umi i Eyrarkot. é ■ «iimiimmimimmiiiiiiiimiiiiiiiiimiiimmmiimiit> | Dráttarvél til söla j j Af sérstökum ástæðum er i j vel með farin og nýupp- j j gerð Farmal dráttarvél t'l I j sölu. Hún er á nýjum dekkj j j um og henni fylgja sláttu- i j vél með skúffu, plógur með j j lyftu og stórar keöjur. —j j Semja ber við Eú'ík Guð- i j jónsson Ási, Rangárv.sýslu j j — Sími um Meiri-Tungu = ................................ i PILTAR ef þið eigið stúlk- i j una, þá á ég HRINGANA. I j Kjartan Ásmundsson, j j gullsmiður, - Aðalstræti 8.1 | Sími 1290. Reykjavík. i iiiiiiimmmmimmmmmmmmmmmmmiiliiiiim UNIFLO. MOTOR 0IL Hyggitwt bóndi tryggir dráttarvél sína FAn þykktf er ketnur i staS SAE 10-30 [Olíufélagið h.f. SÍMl: 81681 tmiimmmmiimmmiMmmmmiiimiimimmiiimiB IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIMIIIIIIIIIMIMIMMIIIIIIIIIIIIIII Ráðskona j óskast á gott sveitaheimili I { í grennd við Reykj avík. j j Til greina kemur að ráða I j hjón. TUboð sendist blað-1 j inu merkt „Ráðskona" fyr 1 ir 10. maí n. k. VinnuskóEi Reykjavíkurbæ jar Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mánaðamótin maí-júní og starfar til ágúst-september. í skólanum verða teknir unglmgar sem hér segir: Drengir 13—15 ára mcl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðaö við 15. júlí n. k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem veröa 13 ára, ig stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n. k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verð aþó því aðeins tekn- ir í skólann, aö nemendafjöldi ogaðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðuþlöð fás t á Ráðningastofu Reykja- víkurþæjar, Hafnarstræti 20, 2. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 12. maí n. k. Orðsending frá KRON Sölubúð vor að Fálkagötu 18, verður lokuð um tíma vegna breytmga. Viðskiptamenn búðarinnar eru vinsamlega beðnir um að bema viðskiptum að bú'ðunum að' Þvervegi 2, sími 1246 og Skólavörðustíg 12, símar 2108 og 1245. Símið pantanir yöar timanlega svo hægt sé að af- » greiö'a þær samdægurs. iSS5SS553S5S55S53SSSS5SS5533535»5S55555S35555i35S55SS5335SSC5SS55SSSS5i* 33533S3S33C3333533353S333533S53553S53í53353333J33í«5355353535535S3ft5S35l 3 Unglinga vantar til blaðburðar í Kleppsholti. Afgreiðsla Tímans Lmdargötu 9A. — Sími 2323. S5555555555555555Í5555555555555555555555555555555555555555555555ÍÍ55555a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.