Tíminn - 03.05.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.05.1955, Blaðsíða 8
Fjöfmennt heiðurssam- sæti Jónasar Jónssonar Nemendur og fleíri vin»r Jónasar Jónssonar frá Hriflu héldu honnm og konu hans, frú Guðrúnu Stefánsdóttnr samsæti að Hótel Borg í fyrrakvöld á sjötngsafmæli hans. Var þar fjölmennt, og stóð hófið fram eft»r nóttu. □ Brefar og Svíar fresta bólu- seinlngu gegn mænuveiki London og Wáshington, 2. maí. Bretar og Svíar hafa á- kveðið að fresta bólusetningu gegn mænuveiki unz Salk- bóluefnið hefir verið betur rannsakað. Heilbrigðisyfirvöld- in í Frankfurt í V-Þýzkalandi hafa einnig ákveðið að fresta bólusetningu til næsta hausts. Albert Guðmundsson stjórn aði hófinu og bauð heiðurs- gesti velkomna en aðalræður fluttu Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, Vilhjálmur Þór bankastjóri, Guðlaugur Rós- inkranz og Helgi Lárusson, sem mælti fyrir minni frú Guðrúnar. Albert Guðmundsson af- lienti Jónasi bók mikla, er á að geyma skrá um Samvinnu skólanemendur. Bókarspjöld eru úr tré, útskorm af Rik- harði Jónssyni, hið fegursta verk, en í bókinni er sér- sfakt blað með mynd og upp lysingum um hvern einn nem anda Samvinnuskólans, og að lokum persónuleg kveðja t'l Jónasar. Verður betta hið síirstæðasta heimildarrit. Guðlaugur Rósinkranz af- henti Jónasi fagra fánastöng úr silfri með bláhvíta fánan- um, gjöf frá samkennurum. Indriði Indriðason tilkynnti Jónasi. að hann hefði verið gerður heiðursfélagi í Félagi Þingeyinga í Reykjavík. Einn ig rókn nokkrir fleiri t'i máls og ao lokum flutti Jónas ræðu og þakkaði sóma, gjafir og vnisemd. Jónasarlundur í Hriflw. Fyrr um daginn höfðu nokkrir náiúr vinir Jónasar Fjórar þrýsíilofts- flugvélar farast Norrköping, Svíþjóð, 2. maí. Fjórar þrýstiloftsflug vélar sænska flwghersíns hröpuðu til jarðar í dag og er tnUð að flugmennirn®1, hafi all>r fjórir látið lífið. Slysið varð rétt eft«r að vélarnar höfðu hafið s>g til flugs frá Graavalla-flug- vellinwm, og féllu vélarnar niSur í námunda við Glott en-vatn. Þoka var á og er taUð að ti! hennar sé að rekja orsakir þessa mikla fli/gslyss, sem er það mesta sem sænki flugherinn hefir orðið fyrir eftir að styrjöld inni lauk. Tófan varð úteyjum er Frá fréttaritara Tímans í Flatey á Breiðafírði. Skömmu fyrir páska, löngu eftir að ísa leysti hér vm slóðir, var tófa skotinn á svonefndri Stórulyngey í Skáleyjum. Hefir tófan kom ið þangað í eyna í ísaíög- unum í vetur, en það er afar sjaldan sem þær verða eftir úti í eyjum, þótt þær færi þangao á ís. Fúm vika sjávar. Þcgar ísa hefir lagt milli lantís og eyja, ems og í vet ur, hefir það komið íyrir boðið þeim hjónum til há- □ degisverðar, og afhentu þeir honum þar mál verk, sem Gunnlaugur Blöndal hefir ný lokið að mála af Jónasi. — Bjarni Bjarnason, skólastjón □ var veizlustjóri og mælti einn ig fyrir minni frú Guðrúnar, en ,séra Svembjörn Högnason fyrir minni Jónasar. Jón Ey- þórsson veðurfræðingur las upp skrautritað skjal frá nokkrum þmgeyskum og ey- firzkum vinum Jónasar, þar sem þeir lýstu yfir, að þeir gæfu 5000 skógarplöntur, er planta skyldi á þessu vori í sérstakan lund í Hriflu og yrði hann við hann kenndur. Gizur Bergsteinsson, hæsta- iéttardómari, tók eirnúg til máls. Sendiherrunum mið ar vel í Vínarborg Vínarborg, 2. maí. — Sendi herrar Vesturveldanna og Rússa í Vinarborg ásamt fulltrúa austurrísku stjórnar innar sitja nú á fundum í Vín og ræða uppkast að frið arsamningum og undirbúning að fundi utanríkisráðherra þessara ríkja tíl þess að und irrita samnmgana endanlega. Segir í tUkynningu, að við- ræðunum miði vel áfram. — Raab, kanslari segist búast við, að friðarsamningar verði undirritaðir 15. maí. Undirbúa sameigin- legt herráð Hongkong, 2. maí. — Ráð- stjórnaríkin og fylgiríki þeirra munu hinn 11. þ. m. efna til ráðstefnu í Varsjá ásamt fylgiríkjum sínum og verði þar teknar ákvarðanir um, að þessi ríki setji upp sameig inlcgt herráð. Er þetta gagn- ráðstöfun gegn Parísarsamn- ingunum, sem nú taka senn gildi. Pekingstjórnin sendir á heyrnarfulltrúa á ráðstefn- una. innlyksa í ísa leysti að refir hofa Ieitað t>I fav,ga út til «>yjanna, enc'ía er vega lengdin, þar sem styzt er, ekki nema rúm vika sjávar. Strax eft>r að vart var við tófuna í Skáleyjum, var aðför gerð að henni, en hún slapp í það s>nnið. Dagínn cftir skaut svo Guðmund- ur bóndi í Skáleyjum hana á Stórulvngey, sem er mjog nálægt heímabyggðinni. — Guðmwndur er frá fornu fari slyng og reynd refa- skytta. Sem von er þyk>r tóian enginn aufúswgestur í varplöndum á vorin. Erlendar fréttir í fánm orðum □ Bretar hafa afhent otjórninni i írak hernaðarbækistöðvar, er þeir hafa haft þar í landi. 40 þúsund bandarískir skemmti ferðamenn eru væntanlegir til Noregs í sumar. Mikil hátíðahöld verða í Nor- egi 7. og 8. maí n. k. í tilefni þess, að þá eru 10 ár liðin frá því 5 ára hernámi Þjóðverja í Noregi lauk. Réttarhöld hófust í gær yfir 13 mönnum á Kýpur, sem sak- aðir eru um samsæri til að steypa stjórn Breta á eynni. — i ..■»»»-»■<» ■ wm—. Kröfuganga og úti- fundur á Lækjar- torgi Verkalýðosamtökin í Rvík og víða annars staðar um landið gengust fyrir almenn um samkomum 1. maí, eins og venja er. Voru hátíðahöld in í fyrradag meö svipuðu sniði og venjulega. í Reykjavík safnaðist fólk saman undir félagsfánum og kröfuspjöldum eftir hádegið við Iðnó, og síðan farin hóp- ganga um götur miðbæjar- ins. Lauk göngunni á Lækj- artorgi, þar sem félögin héldu út.if'und. Lúðá'asvoit lék og þcssir fluttu stuttar ræður: Björn Bjarnason, Guðjón B. Baldvinsson, Ingvaldur Rögn valdsson, Eggert Þorsteins- son og Eðvarð Sigurðsson. Veður var gott, en gékk á með skúrum, meðan kröfu- gangan og útifundurinn stóð á Lækjartorgi. Ekki er enn fullvíst hve rnargar þjóðir senda kepp- endur á mótið, en taÞð er að þátttaka verði mikil. Allar Norðurlandaþjóðirnar, nema Danu, eru skráðar til leiks. í fyrra sendu 11 þjóðir 10 Þð og sigruðu Tékkar þá, en Rúss ar voru í öðru sæti. íslend- irigar voru 1 fimmta sæti. í fyrsta skipti, sem íslending- ar tóku þátt í mótmu, náðu þe>r einnig góðum árangri m. a. var Þórir Ólafsson með flesta vinninga af keppend- uip á öðru borði. Þrír stúdentanna, sem nú keppa fyrir íslands hönd, stunda nám erlendis, þeir Guðmundur Pálmason og Ingvar Ásmundsson í Svíþjóð og Þdrlf Óla^jssin x Spáni. Héðan að heiman fara Svemn Kristinsson og Guðjón Sig- urkarlsson, sem verður vara maður. Sveinn kemur í stað Jóns Einarssonar, sem átti að taka þátt í mótinu, en hann fótþrotnaði í Frakk- landi nýlega og getur því ekki keppt. Landlæknir Bandarikjanna, sem tók þá ákvörðun s. 1. laug ardag, að bólusetningu með Salk-bóluefni skyldi haldið á- fram í BandaríKjúnum, þrátt fyrir það þótt nokkrir tugir barna hafi veikzt af mænu- veiki og sum lamazt, gekk á undan í dag með góðu for- dæmi og lét" bölusetja 7 ára son sinn. Ilaldið er áfram að rannsaka bóluefhið frá Cutt er stofnuniÁni, eri flest þau börn, sem veikzt hafa, voru bólusett með" bólúefni frá því. — m i'*.------ Verður Bao Dai rekinn frá völtlum? Saigon, 2. maí. Götubar- dagar milli hersveita stjórn arinnar og sértrúarflokksins Binh Xuy^n voru háðir af auknum ofsa í dag. Veitir stjórnarhernum betur. Jafn framt er mikil ókyrrð á stjórnmálasviðinu. Frelsis- ráðið, en í-því eru ýmsir af helztu foringjum hersins, hefir gefið út yfirlýsingu, þar sem Bao Ðai er rekinn frá völdurp, en fo>rsætisráð lierrann hefir samt endurnýj að hollustu sína við hann. Hins vegar vili frelsisráðið fá forsætisráðherrann til að slíta öll tengsl við keisar- ann og mynda nýja stjórn. Verði ríkið-gert að lýðveldi. Diem forsætisráðherra hef- ir ekki endanlega svarað þessu tilboði. A mótinu yerður einnig staddur sem ahorfandi Jón Pálsson, en hann er kunnur skákmaður. Jón mun skrifa greinar um mótið fyrir Tim- ann og munu gremar hans þirtast hér i blaðinu strax eftir að það hefst. Smurning hækkað um — Orsakir kauphækkunar innar, seni varð við iausn verkfallsins með nýju samn ingunum virðast ætla að segja fljótt tii sín, og það i ríkari mæii, en efni virðast standa til, sagði bilstjóri einn, sem hringdi til blaðs- ins i gær. Mér brá heldur en ekki í brún, er ég fór að láta smyrja bílinn minn í gær. Það hafði fram að þessu kostað 30 krónur, en nú var reikningurinn fyrir sömu Bretar hika. Mál þetta var rætt í neðri málstofu brezka þingsins í dag. Lýsti heilbrigðismálaráð herrann yfir því, að allt Salk bóluefni yrði vandlega rann sakað og fjöldabólusetning ekki hafin fyrr en gengið nefði verið úr skugga um, í fyrsta lagi, að hættulaust væri að nota bóluefnið og í öðru lagi að það bæri tilætl- aðan árangur. Svíar fresta bólusetningu. Sænsku heilbrigðisyfirvöld- in hafa einnig ákveðið að fresta bólusetningu 120 þús- und skölabarna. Sömuleiðis nafa yfirvöldin í Frankfurt í V-Þýzkalandi ákveðið að fresta bólusetningu þar til hausts meðan frekari rann- sókn fer fram á bóiuefninu á rannsóknarstofum í Þýzka- landi. Sararæraing á fast- eignamat fer fram í ár Afgreitt var í gær sem lög frá Alþingi frumvarp til laga um samræiningu á fasteigna mati. Skal endurskoðun þessi fara fram á árinu 1955. Sam- einað Alþingi kýs 2 menn hlutfallskosningu tUnefnir þriöja manninn og verður liann formaður nefndarinn- ar. Gildandi fasteignarmat er frá 1942. Verðsveiflur og breyttar atvinnuaðstæður hafa mjög raskað verðmæti fasteigna á þessum tíma. — í'rumvarpið hefir tekiö all- miklum breytingum síðan það var fyrst borið fram -og gefst ef til vill tækifæri til þess siðar að rekja efni þess nánar. „Kjaralíætur44 Ýms dagblaðanna eru strax farin að hefja upp lofsöng um ,.kiarabætur.“ sem verka fólk hafi fengið í verkfallinu og telur þær nema þetta 10— 16% í viðbót við hið eldra (Framhaid á 7. síðu). bíla hefir 33 prósent þjónustu allt í cinu orðinn 41 kr. eða fullum 33% hærri cn áður. Þykir mér þetta undarlega mikil hækkun og það svona fljótt, því að ekki munu útgjöid fyriríækja af kauphækkuninni nema svona miklu. Blaðið flytur liér ummæli bílstjórans, en fróðlegt væri að vita frá smurstöðvum, livort þetta er rétt, og á hvaða rökum hækkunin er reist. 6= ísland tekur þátt í alþjóða- skákmóti stúdenta í Frakklandi Á morgun hefst í L>on í Frakklandi fjórða alþjóðaskák- mót stúdenta, og stenclur það yfir í 16 daga. Er hér um sveitakeppn> aS ræða, þar sem keppt er í fjögurra manna sveitum, og ræður vinn>ngsfjöldi úrslztwm. íslenzkir stúd- entar taka þátt í mótinu og er það í þriðja skipti, sem þeir tefla á því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.