Tíminn - 19.06.1955, Blaðsíða 5
?*S. blaff.
..............
TÍMIXX, sunnudaghm 19. júni 1955.
5>.
Simniid. 19. junt
roL. k-^'C~r~
Afmæli Sameinuðu
Á morgun hefst í San
Prancisco aukafundur alls-
herjarþings Sameinuðu þjóð-
anna.'Aukaþíng þetta er hald
iö í .tiiefni af því, að liðin eru
10 ár frá því, að Sameinuðu
þjóðirnar voru formlega stofn
aöar. Sá atburður gerðist í
San Francisco og því er þetta
aukaþing haldið þar.
Sameinuðu þjóðirnar voru
fyrst og fremst stofnaðar 'í
þeim filgangi að koma í veg
íyrir $tyrjaldir. Tvær heims-
styrjaídir höfðu sannfært
jnenn um að eina leiðin til að
treysta friðinn væri að koma
á fót alþjóðlegu öryggiskerfi.
Eítir fyrri heimsstyrjöldina
höfðu margir af fremstu
mönnum þjóðanna gert sér
þet-ta ljóst. Meðal þeirra var
WiLson Bandaríkjaforseti.
Meirihluti Bandaríkjamanna
kaus hins. vegar að hverfa
heldur aftur ýl hinnar hefð-
bundnu hlutleysisstefnu.
Þjóðabandalagið gamla varð
þvi hvorki fugl né fiskur, þar
sem öflugasta stórveldið
skarst úr leik. Þegar frá leið,
hölluðust líka fleiri og fleiri
þjóðir að hlutleysisstefnunni,
einkum þó smáþjóðirnar. Eng
in samtök voru því fyrir hencli
til að mæta vaxandi yfirgangi
einræðisþjóðanna, þegar leið
frá styrjöldinni. Endalokin
urðu ný heimsstyrjöld.
Ýmsir sagnfræðingar rekja
nú orsakir síðari heimsstyrj-
aldarinnar til þess, að Banda
jfkin völdu hiutleysisstefn-
una í lok fyrri heimsstyrjald
arinnar. Þetta mætti verða til
umhugsunar fyrir þá, sem nú
krefjast þess, að Bandaríkin
verði einangruð og þannig
neydd til að taka upp hlutleys
iisstefnu á nýjan leik.
Franklin D. Roosevelt hafði
verið mikili fylgtsmaður Þjóða
ibandalagsins gamla og barizt
íyr’r þátttöku Bandaríkjanna
I því. Síðari heimsstyrjöldin
va,r honum ný sönnun þess,
að stofnun alþjóðlegra örygg
Sssamtaka væri eina leiðin til
að koma í veg fyru- styrjöld.
Því beitti hann öllum hinum
miklu áhrifum sínum í lok
siðari heimsstyrj aldarinnar
til að koma á fót slíkum sam
tökum. Ein meginskýring
þess, hve langt hann gekk til
móts við Rússa á Jaltaráð-
stefnunni, er e'nmitt sú, að
hann vildi fyrir hvern mun
tryggja þátttöku þeiri-a í hinu
r?.ýju þjóðabandalagi. Það
skyldi vera sá grundvöllur,
sem tryggði friðsamlegt sam-
starf ríkja, er byggju við ólík
skipulagsform.
Roosevelt var fallinn frá,
þegar endanlega var gengið
■ii& stofnun Sameinuðu þjóð-
anna fyrir 10 árum. Hann var
samt bú'nn að vinna svo rmk
!8 að stofnun þeirra, að eng
•iim einum manni er það
meira að þakka, að þær kom-
ust á fót. Það er meira að
segja vafasamt, hvort stofn-
un þeirra hefði heppnazt, án
"húinar einbeittu forustu
hans, .
■ Miklar vonir voru bundnar
viö stofnun Sameinuðu þjóö-
©nna fyrir 10 árum. Því fer
yitanlega íjarri, að þær vonir
bafí rætzf nema að htlu leytí.
I Færeyingahöfn er nú líf og f jör
Þar blakta þrír norræair fánar — on ísl. fánaiin vantar [>ar enn
Eftirfarandi grein um Þsk- WMgMNUHMBKHgttL
vinnslu- oc birgdastöð, sem rekin
I
er af félaginu Xordafar, samtök- |
um norskra, danskra og- færeyskra |
manna, i Færeyingaliöfn á Græn
landi, ritaði danski blaðamaður-
inn Kjeld Rask Therkilsen í Ber-
lingske Tindende í apríl s. 1.:
Grænland er enn þá land fiski-
mannanna. Jafnvel bölsýnismenn
geta ekki þrætt fyrir þá staðreynd,
að milljónir fiska synda í sjónum
úti fyrir ströndinni — og svo mun
verða um lánga. framtið. Á hinn ]
bóginn verða bjartsýnismerin líka
að játa, að Grænlendingar og Dan-
ir veiða minnstan hluta þess fisks,
sem veiddur er á þessum slóðum,
því að mest veiði fer frám úti á
rúmsjó, þar sem togurum allra
landa er heimilt að stunda fiskveið
ar. Þótt hið opinbera geri allt til
þess að ýta undir fiskveiðar Græn-
lendinga, eru þeir tiltölulega ný-
búnri- að láta sér skiljast aðferðir
við framleiðsluna og nauðsyn þess
að ástunda vinnusemi. Litið kveður
að dönskum fiskimönnum á Græn
landi. Einokunin hefir dregið úr
þeim —■ og ef til vill hafa þeir lika
of fágaðar líísvenjur til þess að geta
tekið upp hina frumstæðu lifnaðar
hætti norsku, færeysku og portú-
gölsku fiskimannanna þar. Enn
sem komið er hafa þeir nóg fyrir
sig í Norðursjónum, en þegar eru
farin að sjást þess merki, að þeim
verði brátt nauðugur sá kostur að
leita lengra til fanga.
Innan þriggja mílna landhelginn
ar rekast men'n ekki á fiskimenn
af mörgum þjóðernum. Þar stunda
Grænlendingar veiðar á smábátum
og ef til vill má sjá einn og einn
Færeying innan um. Að öðru leyti
er þar allt með kyrrum kjörum.
En fyrir miðri ströndinni er dálítið
svæði, þar sem talsvert er um að
vera — fiskveiðar miklar og verzlun
stunduð af kappi. Það er í Færey-
ingahöfn fyrir sunnan Godthaab.
Þegar fer að vora, seint í apríl,
vaknar bærinn af dvala vetrarins,
og 125 íbúar hans, Færeyingar, Norð
menn og Danir hefja sumarstarfið,
sem er fólgið í því að selja fiski-
mönnum matvæli, olíu og salt, og
kaupa í staðmn af þeim íisk til
söltunar eða frystingar. Fyrirtfekið,
sem þarna er rekið, ber nafnið
Nordafar, drégið saman úr Norð-
menn, Danir og Færeyingar. Fyrir-
tækið er ungt, fyrst nú er að kom
ast verulegur skriður á það, og
markmiðið er einfaldlega „meiri
framleiðsla ■— aukiriií hagnaður".
Mörg vandamál hafa verið til
lykta leidd þarna síðustu fimm ár-
in. Andúð Grænlendinga á Færey-
i
Færeyingaliöfn á Grænlandi.
ingum hefir minnkað, að minnsta ,
kosti á yfirborðinu, enda þótt Græn j
lendingar verði oft að láta í minni:
pokann veana þess, hve þeir óttast^
að standa upp i hárinu á reiðum
Færeyingum.
Stöku sinnum heyrist bama lág-
vær ómur annarra hugsjóna en
„meiri framleiðslu •— aukins hagn-
aðar". Þar er það þjóðerniskenndin,
sem skýtur upp kollinum, eri sjald-
an þarf meira til að þagga niður í
þessari hjáróma rödd en hringlið í
guilpeningum í pyn; junni — þá
h'jóðnar hún aftur. Og ef á þarf
að halda opinberum góðvilja og
hjálpsemi, heyrast mjúkar, r-am-
norrænar raddir svngja í kór um
auðævi hafsins og bræðralag fiski
marinanna.
Af hálfu Dana hefir verið ■— og
er enn — litið með talsverðri efa-
semi á Norðmenn og fyrirtektir
þeirra á Grænlandi og i danskri
landhelgi. Ef danskur íiskibátúr
kæmi til Lofoten, liði vist varla á
lörigu þar til honum yrði bent á
stytztu leið heim aftur. Það er
heldur ekki ástæða tii að glevma
afstöðu Norðmanna í samníngun-
um um Norðursjóinn. Þess vegna er
vafasamt að gefa Norðmönnum of
lausan tauminn við Grænland, og
þess vegna hefir verið horfið inn
á þá braut, að ha’da fast við lög
og rétt á Grænlandi. En afstaða
félagsins Nordafar til þessa máls
er þessi:
Norðmenn hafa sturidað íiskveið
ar við Grænland í 30 ár og þeir
munu halda veiðunum áíram. Þess
vegna höfum við litió á málin frá
viðskiptasjónarmiði og reynt að
rnynda einhverja sameiginlega
hagsmuni. Þar að auki er daiiska
rikinu gjaldeyrishagnaður að
rekstri fyrirtækisins og gæti því
samvirina milli félagsins og fulltrúa
danska ríkisins verið mjög æskileg.
Færeyingahöfn var um margra
ára skeið eins konar alþjóðahöfn
á Grænlandi. Færeyingar höfðu nf-
markað svæði utarlega í höfniimi,
og þar stóð eitt hús. Þá kom Iðn-
aðar- og verzlunarfélag Grænlands
til sögunnar og hóf starfsemi árið
1948 ásamt nokkrunt Norðmönnum.
Byggð var saltgeymsla, sett á s.tofn
viðgerðaverkstæði fyrir skip, reist-
ir nokkrir olíugeymar, bryggja með
iöndunartækjum, verzlun og skrif-
stofur, og fyrir norskt fé var reist
sjómannastofa á staðnum. Árlega
voru greiddar 6000 krónur i leigu
af hinu grýtta og gróðursnauöa
cvæði.
Það var ekki fyrr en árið 1953
að Nordafar féiagið kom til skjai-
anna. Árið . áður haíði verið leitað
samninga við Grænlandsstjórn um
stoínun nýs fyrirtækis með ýmsar
.viðbótarframkvæmdir ,i huga. Sam
komulag náðist ekki í málinu. En
Færeyingar létu sig ekki, og bentu
á, að brýna nauðsyn bæri til að
efla fiskveiðar þeirra við Grænland.
Nokkrir stjórnmáiamenn tóku mál
ið að sér. og í apríl 1953 gaf hið
ópinbera ley.fi til þess að Nórdafar
mætti starfa í Færeyingahöín.
Stofnféð var tvær milljónir króna
800 þúsund norskar krónur, 800
þúsund færeyskar og 400 þús. dnnsk
ar krónur. Jafnframt fékk fyrir-
tækið levfi til aó taka að iáiri 3
milljónir króna til þess að gera
gagngerar nútínia endurbætur á
hafnarmannvirkjuni; Félaginu var
léyft að starfa i 15 ár.
Markinið þessa nvja íélags var að
sjá um útvegriri nauðs.vnja handa
Norðmönnum og Fær.eyingum, einn
ig handa grænlenzkum, dönskum
og annarra þjóða skipum, sem
kynuu að vanta nauðsynjar meðan
á veiðum væru úti fvrir ströndinni.
Eftir mikla aukningu maniivirkja
við höfnina, ræður Nordafar. nú
Við því var líka rangt að bú-1
ast, að samtökin þyrftu ekki
lengri tíma til að ná tilgang':
sínum. Óneitanlega hefir þó
mikið áunnizt fyrir atbema'
þeirra. Fyrir milligöngu þeirra
hefir styrjöld verið afstýrt í
Indónesiu, Kashmír og Pale-
stínu. Fyrir forgöngu þeirra
tókst að stöðva hhin blóðuga
yfirgang í Kóreu, sem vel
hefði getað orðið upphaf nýrr
ar heimsstyrjaldar, ef hann
hefð'i ekki verið stöðvaður
þar. Hinar batnandi friðar-
horfur í heiminum stafa ekki
sízt af þeim lærdómi, sem yf
irgangsmenn hafa dregið af
Kóreustyrjöldinni.
Jafnframt því, sem Samein
uðu þjóðirnar hafa stuðlað
beint að friði með framan-
greindri milligöngu og aðgerð
um, hafa þær verið vettvang
ur, þar sem austur og vestur
hafa getað leitt hesta sína ’
saman og skotið máli sinu til
almenningsálitsins í heimin-
um. Ýms'r kunna að gera iít
ið úr þessu, en áreiðanlega
hefir þetta þó haft veruleg
áhrif i þa átt að draga úr öfg
um og hjálpa almenningi til
að hafa óbein áhrif á þessi
mál. Vafalaust á þetta sinn
þátt í því, að friðarhorfur
hafa farið batnandi i seinni
tið.
Seínast, en ekki sízt. ber
svo að nefna starfsemi Sam-
einuðu þjóðanna á sviði heil
brigðismála, menningarmála
og atvinnumála. A þeim vett
vangi hafa þær þegar orðið til
ómetanlegs gagns.' mörgum
þeim þjóðum, sém búið hafa
v‘ð örðugasta aðstöðu i þess
um efnum.
Þegar Sameinuðu þjóðirnar
minnast 10 ára afmæiís síns,
geta þær því örugglega bent
á mikinn *og mafgvíslegan
árangur. Jafnframt éru nú
betri vonir um það en lengi
áður, að þe'm heppnist að
leysa áður en langr. liður ýms
aðalverkefni sín. T. d. hefir
það aldre' horft betur en nú,
áð viðleitni þeirra til að kóma
á alþjóðiegi’i afvopmm beri
tilætlaðan árangur. Menn
mega þö ekki sýna ofmikið
bráðlæti í þeim efnum eða
gera sér vonir um, aö jafn
vandasamt og viðkvæmt mál
verði leyst á svipstundu.
Lausn þess krefst mikiilar
elju og þolinmæði. Það er
jafnframt víst, að lausn þessa
máls og annarra þeirra. sem
stuðia að friði í heiminum,
næst því fyrr, er menn fylkja
sér betur um Sameinuðu þjóð
irnar og þá hugsjón, sem þær
grundvallast á.
yfir stærstu fri-stimiðstöð og mest
um birgðum frystra afurða, Bem
til eru á Grænlandi. BirgSirnar
eru um 600 smál. að meðaltali, og
daglega berast á land 30—40 smáJ.
Þarna er um 4000 fermetra at-
hafnasvæði á bryggjunum, salt-
geymsla, sem tekur 6 þús. smál. :,f
salti og bústaðir fyrir 154 menn, auk
rafstöðvar, verzlunar og skrifstofu
húss.
Fram að þessu hefir Nofdafar ac -
eins verið birgðastöð fyrir skip.'sem
stunda. veiðar við vesturströnd
Grænlands. Nú er hins vegar hug-
myndin að gera þetta- einriig að
framleiðslustöð. Hinar miklu frysti
geymslur eru byggðar með liliðsjón
af auknum afköstum og kröfum
þeim, sem gerðar eru á heimsmai k
aðinum. Félagið ætlar sjálft að reka
útgerð til að fylla frystigeymslurn-
ar.
Tíu stórir trillubátar verða mann
aðir Færeyingum í sumar og munu
þeir fiska á þeim svæðum, sem sér
staklega eru vernduð til afnota fyr
ir danska ríkisborgara. Þetta hefir
verið leyft, og Nordafar væntir m:k
ils árangurs. Búizt er við, að bá:-
arnir muni fiska um 1800 smálestir
yfir fiskveiðatímabilið. Megni afl-
ans verður þorskur, en einnig tals-
vert af karfa. Þar að auki er reikn
að með 1000 smál. af iúðu, sem einn
ig verður keypt af öðrum bátum en
þeim, sem félagið gerir út, og að
lokum er gert ráð fyrir 100 smál.
af sel.
Bátarnir eru keyptir frá Noréí.1,
þar sem þeir hafa áður verið libí-
aðir sem nótabátar. Þeir eru 30 fet
á lengd, 2,80 metar á breidd óg bún-
ir 18—24 hestafla benzirivél. í ein-
um er þó dísilvél. í bátaria hefir
verið sett þilfar og áháfnárkiefi
og þeir búnir linuspili. Hver bátur
mun róa með • 200 línur, én hver
lína er með 5000 krókum. Öllu hefir
verið komið í kring, og allar líkur
benda til að fyrirtækið murii hafa
heppnina með Bér.
Það verður nóg að starfa í Fær-
eyingahöfn frá þvi i mai og fram
í október. Nordafar félagið býst við
70 norskum og 60 færeyskum bát-
um á línuveiðar, auk hinna 10. Þar
að auki mun það fá viðskipti við
tíu enska togara, fimm norska, og
urn fimmtán portúgalska, spænska
og íslenzka. Einnig koma tólf fær-
eyskir togarar, sem mega landa afl
anum, ef þeir vilja, en varla ér bú-
izt við því að svo verði.
Atliafnasvæði Norclafar í Færey-
ingahöfn er hið ákjósanlegasta til
starfseminnar, og allt verðlir látið
vikia fyr.ir vinnunni ■— framleiðsl-
unni. Vinnudagur manria er
! skemmstur 12 klukkustundir og
áfengi er ekki til á staðnum. Stjórn
félagsins hefir áhyggjur af því, að
áfengi hefir verið gefið frjálst í
grænlenzkum þorpum. Nú fá Græn
léridíngar nefnilega tækifíéri til að'
selja starfsmönnum félagsins
áfenga drykki. Ef slíkt hendir,
stöðvast vinnan gersamlega. á sama
hátt og hjá Grænlendingrim sjálf-
um, þegar þeir fara að finna á sér.
Ef áfengi sést á nianni á stöðinni,
i verður hann tafarlaust sendur
heim. Einkunnarorðin eru: „Við
! erum hingað komnir til að vinna
| okkur inn peninga. Enginn skal
j komast upp með að tefja aðra frá
• vtnnu".
í sumar munu 126 menn starfa á
Nordafar-stöðinni. Það er alls ekkí
: svo auðvelt að velja fó!k til stöðvar-
innar, þvi að hlutfallið milli fjöld-
j ans frá hverri þjóð verður að vera
rétt. Þarna verða um 50 þaulvariir
færeyskir fiskimenn, 40—45 norskir
> fiskimatsmenn, sem sérstaklega
eiga að sjá um norska fiskiflotann,
15 danskir vélamenn, afgreiðslu-
menn og' frystihússtjórar, og — mcð
I undanþágu frá reglugerðinni — 15
Norðmenn, sem eiga að reisa hafn
! armannvirki.
Nordafar spilar nú út öllum sín-
I um trompum, og vinnur jafnframt
1 . (Framh. á, 6. síðu.).