Tíminn - 21.06.1955, Blaðsíða 3
136. blað.
TÍMINN. briðj»dagi?i7i 21. júni 1955.
Framhald íslendingasagna
Ég heyrði fyrir ekki löngu | nokkuö það, sem hvergi ann
talað um það í þætti um dag ars staðar væri nú hugsað og
inn og veginn, að ævisögur
þær, sem nú tíðkast svo
mjög að semja og gefa út,
séu hinar nýju íslendinga-
sögur, og má segja, að nokk-
uð sé hæft í því. Eins og hin-
ar fornu íslendingasögur eru
ævisögur nútímans til orðnar
á timamótum i þjóðlífi ís-
lendinga, þó að nokkuð séu
þau tímamót nú á annan veg
en áður. í stað þess, að hin-
ar fornu íslendingasögur
voru skrifaðar við kvöldskin
glæsilegs tímabils, sem var
að hverfa, eru ævisögur nú-
tímans til orðnar nærri upp
hafi aldar, sem verða mætti
öld ljóss og frægðar fremur
en nokkur önnur. Og það
væri ekki fyrr en með ljósi
þeirrar aldar, að verða mætti
til hið rétta framhald hinna
fornu sagna. Þótt segja megi
með sanni, að ævisögur þær,
sem nú eru ritaðar, séu ís-
lendingasögur, þá eru þær
ekki hið rétta framhald
hinna fyrri. Framhald hinna
ágætu fornsagna íslendinga
er einmitt ekki sagnaritun og
ekki heldur skáldskapur sá,
sem aðeins er hliðstæða
þeirra bókmennta, sem í öðr
ritað, nýr og víðfeömari skiln
ingur á tilverunni en nokk-
ur, sem annars staðar ríkir
eða áður hefir fram komið á
þessari jörð. Hinar fornu ís-
lendingasögur eru, eins og
viðurkennt er, sérstæð rit,
sem hvergi annars staðar
eiga sér til fulls sínar hlið-
stæður. f þeim kemur fram
heiðara raunsæi en annars
staðar átti sér stað, þegar
þær urðu til. Og því er það,
að framhaldi þeirra ber að
\era að sínu leyti eins. Fram
haldi þeirra ber réttilega að
vera heimspeki, sem reist
væri á grunni heiðara raun-
sæís en annars staðar á sér
nú stað, því að á annan hátt
en þann getur ljós hinnar
nýju frægðaraldar ekki orö-
ið. Og skilji menn nú, að það
sem vikið var að í grein
minni, Nýungar í hugsun, er
einmitt þetta framhald. —
Ég er ekki að lasta, að ort sé
á líkan hátt og annars stað-
ar gerist, né að sögur séu
sagðar af því, sem nú er að
hverfa. Slíkt er auðvitað hið
þakkarverðasta. En eigi hin
íslenzka þjóðmenning ekki
að fara sömu leiðma og Wð
um löndum eru skapaðar. j hverfandi og horfna, þá verð
' ur hún að hefjast til þess,
sem ég nefndi. Geri íslend-
ingar sér ekki Ijóst ágæti
þeirra hugsana, sem fram
koma í Nýalsritum Helga
Pjeturss, og annarra þeirra,
sem þar kunna að vera hugs
aðar til viðbótar, þá bregð-
ast þeir hlutverki sínu. En að
bregðast hlutverki sínu, er
að bregðast sjálfum sér.
Þorsteinn Jónsson
á Úlfsstöðum.
Framhaldi fornritanna ber
að vera, eins og þau sjálf,
■Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiim
H =
(Sumardragtirl
frá kr. 850,00.
5 -
1 Drengjasportföt
frá kr. 530,00.
| Matrósföt
frá 3—8 ára.
| PIN-UP heimapermanent.
1 Vesturg. 12. Sími 3570. f
•e c
Kiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
imiiiiinuiiiiiiiiiiiiiKiini
S
Oxlar með h jólum
| fyrir aftanívagna og kerr-1
ur. Bæði vörubíla- og 1
| fólksbilahjól á öxlunum. I
j Lika dekk 900x18” tU sölu l
I hjá Kristjáni Júlíussyni, I
1 Vesturgötu 22, Reykjavík.f
j e. u. Sendi gegn póst-1
| kröfu.
KiiiiiiiniiiiimiiiiimiiiK'iiHiiiriiitHiiinniiiiiiituiiunT
^lllllllllllllll iii l||||||||||||l!4ll|(„,||l||||,l|l,,|||||||||||||||
Jeppi
Vel með farinn i góðu |
1 lagi til sölu.
| Upplýsingar í síma 34821
1 til 5—7 e. h.
*fliiiiiiiiilitllllli,lliil,liuill.iituiniiiiii,nt,iitMiii.=
•iiiiiiiiiiii|Siiimiiiiiuiuuuiiiiiiuiui
| til sölu með öllum tækj-f
| um Wl upphölunar. Tæki-1
I færisverð. — Símar: 4373,1
1 5271 og 3570. f
■1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»
Gutlarar
Vegna þess að mér finnst
furðu hljótt vera hérlendis
um gagnsemi gutlaranna svo
nefndu, sem danskt fyrir-
tæki heÞr fundið upp, og eitt
hvað hefir verið flutt af hér
inn í landið, vildi ég biðja
Tímann fyrir litla grein um
reynslu mína á þeim.
Gutlad er tæki notaö til að
þvo innan slöngur og hylki
mjaltavéla. Hefir þeim áður
verið lýst í búnaðarblaðinu
Frey, því er ekki ástæða til
að lýsa þeim í annað sinn.
Ég er búmn að nota gutl-
ara í IV2 ár. Tdefni þess að
ég fékk mér gutlara var, að
ég hafði slæma mjólkurkæl-
ingu yfir sumarið, gekk því
illa að kæla mjólkina það
niður, sem taUð er nauðsyn-
legt úl að komast í gæðamat.
Nú hefi ég aðeins reynslu
ems sumars tU að byggja á,
en sú reynsla er mér þess
vhði að ég tel ekki rétt að
þegja yfir, vegna þehra
bænda, sem líka aðstöðu
hafa og ég með kælingu
miólkurinnar.
Árangurmn af notkun
gutlarans hjá mér er í stuttu
máli þessi; Ég er stórum ör-
uggari með flokkun mjólk-
urinnar innveginni í samlag.
Auk þess hefir gutlarinn spar
að mér nokkra vinnu við hirð
ingu mjaltavélanna. Og
hvaða þýðingu hafa svo þess1
atriði í afkomu bóndans?
Betri flokkun á mjólk þýð-
ir hagstæðara verð til fram-
leiðandans, auk þess sem
það gefur tU kynna hreinlega
umgengni í meðferð alls þess
sem mjólkina áhrærir. Spör-
uð vmna þýðir og meiri af-
komumöguleika með því aö
beina þeim tíma sem sparast
að öðrum viðfangseínum.
Þeir mjólkurframleiðendur
(Framh. á 6. síðu.)
Jarkúsartorg" íhaldsins
Frægustu stórbyggingar
heimsms hafa sín sögufrægu
tcrg, þar sem mannfjöldi get
ur safnast saman til að hlýða
á ræður leiðtoga sinna viö
hátíðleg tækifæri.
Feneyjar hafa sitt Markús
artorg, Péturskirkjan í Róm
hefú sitt fagra torg, þar sem
páfinn talar til fólksms. Rúss
ar hafa Rauðatorgiö fyrir
framan Kremi og svo framv.
íhaldið íslenzka er að
byggja sína Kreml, Morgun-
blaðshöllina, og nú þarf að
byggja torg, 40 metra breiða
götu. Á þessari breiðgötu
eiga bæjarbúar að safnast
saman og hlíða á boðskap
auðmanna til þeirra sem búa
í kjöllurum, háaloftum og
bröggum. Á 11. hæð þessarar
nýju Kreml eiga að vera veit
ingasalir og á þakmu á að
dansa í sumarblíðunni. Til
þess að gera þetta allt sem
veglegast hefir nú bæjar-
stjórnarmeirihlutinn ákveðið
að kaupa af gæðingum sin-
um nokkur stórhýsi auk lóða,
fyyir milljónatugu og gefa
öðrum gæðmgum sínum, Silla
og Valda, annan milljónatug
því að þeir eiga allar lóðir frá
Mbl.höllinni að Uppsölum.
Fyrir samgöngur bæjarins
hefir þetta mikla torg enga
þýðingu, því að gatan er lok
uð í báða enda, af Herkastal
anum að sunnan og Johnson
& Kaaber og Nathan & Olsen
að norðan.
Ef hugsað væri um sam-
gönguæð fyrir framtíðina (en
það gerir íhaldið ekki) væri
eina lausnin að sprengja
Mbl.höllma og opna Austur-
stræti vestur úr. Þetta var
lausn, sem alhr sáu og íhald
ið líka en hagsmunir Mbl.
og Silla & Valda voru nr. 1.
Komandi kynsóðir munr
‘kvþð/a ujpp sinn dóm yfir
steinnökkvanum, sem lokai
Austurstræti og þeim einsýnr.
mönnum, sem eyðUagt haf£.
skipulag bæjarms, um all£
framtíð. Borgari.
//'
rRáðhúsið//
við Skulagötu
Þegar menn reisa stórhýs.
er siður að draga fána vic
hún og halda reisugildi. í
haldið hér í bænum er nt
bú-iö að reisa sitt ráðhús, er.
gleymdi að flagga. Fyrir
nokkrum árum byggði einn aí
vinum bæj arstj órnarinnai
verksmiðjuhús við Skúlatúr
og gafst upp. Bærinn og Eiir.
skip tóku af honum klifjarr..
ar og keyptu gripinn. Nú hei:
ir bærmn levst ráðhúsmálif
í kyrþei og byggt þarna ofar.
á 3 hæðú. Efst er salur mik--
ill, þar sem þessir fulltrúai
meirihlutans eiga að rétt&
upp hendurnar. Eigmlega virð'
ist efsta hæðin vera óþörf
því fundir í bæjarstjórninni.
eru gjörsamlega formið eitt.
Þaö er fyxirffam ákveðV
hvað þessir átta eiga að gera .
Atkvæðagreiðslur um bæjai
mál gætu farið fram bréflega,
póstþjónustan getur hæglegs,
leyst meirihluta bæjarfulltrú.
ana frá því ómaki að sækjs,
fundi. Borgari.
ja"«~
íltbreiðið TDIAM
Ný gerð af Hoover-þvotta-
vélum komin í verzlanir
Hoover-þvottavél sem sýður þvottiim. Verð kr. 2.970,00
Húsmæður!
Nú getið þér valið milli þriggja
gerða af HOOVER-þvottavélum,
sem allar eru traustar, velvirkar
og afkastamiklar, en mismunandl
að stærð og verði eftir því, sem
hverju heimili hentar.
HOOVER-þvottavél,
minni gerð kr. 1.883,00.
HOOVER-þvottavél,
stærri gerð kr. 2.610,00.
HOOVER-þvottavél,
sem sýður kr. 2.970,00.
Hoover-
umboðið
íi
!SSSSSSaSS$aiSSSSSSSSS3SSSSSSSSSS$S5gSSSSS5aSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSaSgSSSSSSSS3SalSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS{