Tíminn - 01.09.1955, Qupperneq 7
196. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 1. september 1955.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er á Sauðárkróki. Arn
arfell er í Rvík. Jökulfell fór frá
Rvík 27. f. m. áleiðis til N. Y. —
Dísarfell losar kol og koks á Norð
urlandshöfnum. Litlafell losar olíu
á Hornafirði. Helgafell er í Riga.
Esbjörn Gorthon fór 30. f. m. frá
Álaborg til Keflavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á
laugardaginn tii Norðurlanda. —
Esja fer frá Reykjavík annað kvöid
austur um land í hringferð. Herðu
breið er á Austfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur
í. dag frá Vestfjörðum. Þyrill er
norðan lands. Skaftfellingur fór
frá Rvík j gærkveldi til Vestmanna
eyja.
Flugferðir
Loftleiðir.
Saga millilandaflugvél lioftleiða
h.f. er væntanleg til landsins frá
N. Y. kl. 9. Flugvélin fer til Stavang
er — Kaupmannahafnar — Ham-
borgar kl. 10,30. Einnig er væntan
leg Edda frá Noregi kl. 17,45 í kvöld.
Flugvélin fer áleióis til N. Y. kl.
19,30.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Gullfaxi er vænt
aniegur til Reykjavíkur frá Ham-
borg og Kaupmannahöfn kl. 17,45
í dag. Flugvélin fer til Oslóar og
Stokkhólms kl. 8,30 í fyrramálið.
Sólfaxi fór í gær í leiguferð tii
Washington D.C. — Innanlands-
flug: í dag eru áætlaðar flugferðir
til Akureyrar (3), Egilsstaða, ísa-
f jarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2). Flugferð verður
frá Akureyri til Kópaskers. Á morg
un er ráðgert að fljúga til Akur-
eyrar (3), Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjaröar, Kirkju-
fcæjarklausturs, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja (2) og Þingeyrar. —
Frá Akureyri verður ílogið til Egils
staða.
r
Ur ýmsum áttum
Til að fyrirbyggja
misskilning skal það tekið fram,
að það var.ekki Snorri Guðmunds-
son leigubílstjóri, sem ók aftan á
vörubíl við Tivolí um síðustu helgi.
Eerðafélag Islands
fer tvær eins og hálfs dags
skemmtiferðir am næstu helgi. —
í Landmannalaugar og í Þórsmörk.
Lagt af. stað. 1 báðar ferðirnar á
laugardag kl. 2 frá Austurvelli. —
Farmiðar eru seldir í skrifstofu fé
lagsins, Túngtqu 5, simi 82533.
Athyglisvert yfirlit um
úthlutun listaniannalauna.
í grein í blaðinu á þriðjudag um
þetta efni höfðu slæðst nokkrar
prentvillur í töflurnar. Hlutfalls-
tala úthlutunar til skálda og rith.
1951 á að vera 51,98 í staðinn fyrir
51,58. Heildarúthlutun til skálda og
rith. 1953 á að vera kr. 289.800.00
í staðinn fyrir 289.500.00, og meðal-
tal á mann af hcildarúthlutun til
allra listamanna 1954 á að vera kr.
6083.00 í staðinn fyrir kr. 6063.00.
Þá hafði brenglazt i texta greinar-
innar fjárhæð sú, sem veitt var á
þessu ári til listamannalauna um-
fram síðasta árs fjárveitingu, en
hún er kr. 161.7C0.00. Þetta eru les-
endur blaðsins beðnir að athuga.
Auglýsið x Tímanum
CtbreWiif TIMAM
á Selfossi
TIL SOLtf.
• Upplýsingar gefur KARL J. EIRÍKS,
Kirkjuvegi 16, Selfossi.
IJtbreiðið Timann
Grjótmulningsvél
hieð eða án hörpunartækja óskast til kaups. Tilboö
sendist á skrifstofu vora fyrir hádegi n. k. laugardag.
Vcrklcgar framkvæmdir h.f.,
Smiðjustíg 4. — Sími 80161.
N Y K O M I Ð
VATNSÞÉTTAR KVEIKJUR I JEPPABÍLA.
Bílaraftækjavcrzlim
llalldórs Ólafssonar,
Rauðaráistíg 20. — Sími 4775.
Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekend
ur í Háfnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, .Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigu
gjald fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður
ákveðið, sem hér segir;
1. TÍMAVINNA:
Fyrir 2% tonns bifreiðar............
— 2 y2 W 3 tonna hlassþunga .....
_ 3 — 3i/2 — —
_3i/2 — 4 — —
— 4 — 41/2 — — ....
2. LANGFERÐATAXTI: .
a) 50 km og þar yfir með hlass aðra leiðina:b) Innan vil 50 km með hlass aðra leiðina:
Kr. 3,15 pr. ekinn km. að 2*4 tonni Kr. 3,45 pr. skinn km. að 2y2 tonni
Dagv. Eftirv. N. & helgid.v.
50.55 59,60 68,65
56,14 65,19 74,24
61,70 70,75 79,80
67,28 76,33 85,38
72,84 81,89 90,94
— 3,78 — — — — 3 — ; — 4,14 — — — — 3 —
_ 4,41 — — — — 314 — — 4,83 — — — — 31/2 —
— 5,04 — — — — 4 — — 5,52 — — — — 4 —
— 5,67 — — 41/2 — — 6,21 — — _ _ 4i/2 —
r./blod . Reykjavík, 1. september 1955,
VörubílustöSin Þróttur,
REYKJAVÍK
Vörubílstjórafélagið MjöImV,
ÁRNESSÝSLU
Vörubílastöö Keflavíhur,
KEFLAVÍK
Vörubílastö& Hafnarfjjarðar,
HAFNARFIRÐI.
ÍSifreiðastöð Ahraness,
AKRANESI
Vörubílstjjórafél. Fylkir,
RANGÁRVALLASÝSLU.
iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiim
Tengill h.f.
HEIÐI V/KLEPPSVEG
Raflagnfr
Viðgerðir
Efnissala.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111'
GfLBARCO
brennarinn er full-
komnastur að gerð
og gæðum.
Algerlega
sjálfvirknr
Fimm stærðir fyrir
allar gerðir
miðstöðvarkatla
Olíufélagið h.f.
Sími 81600
lllllllllUlllllllll•ll>••l■lll■mmlml•l■lm■■lllfUllUllIna(
SKIPAUTGCRÓ
RIKISIN S
„Heröubrei5“
til Raufarhafnar 5. þ. m. —
tekið á móti flutningi til:
Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur. Stöðvarfjarð-
IIIIIIIIIIIIIIIHUIIIIillllUllllllllUIIIIIIIIIUIIIIIlUUIUÍllltV
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð j 1
ar, Vopnafjarðar, Þórhhafn-{|
ar og aufaRrhafnar. — Far-' |
seðlar seldir árdegis laugard. | §
Þúsundir vita
að gæfa fylgir hringunum'
[frá SIGURÞÓR.
I
•11111111111111111(111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ z
Maskínuboltar
Borðaboltar
Bílaboltar
Múrboltar
Maskínuskrúfur
■? Rær, skífur, spenniskífur, I
ávallt fyrirliggjandi.
Verzl. VALD. POULSEN hf. j
Klapp. 29. sími 3024. i
■»ifiimaiiimiuniii>iii3iMiiiinmimiMiiiHaiHUimtu7
I E
RENNILOKUR
I OFNKRAIIAR |
j FITTINGS, alls konar f
Nýkomið |
í Póstkröfusendum
1 Sighvatur Emarsson & Co., |
I Garðastræti 45. Sími 2847 |
Miiiitiiiiitiiíiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiittutii
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
V0
PILTAR el pió elgiS stttlk-
una, þl k ég HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstræti 8. Sími 1290
Reykjavík
niiiiiuuiiiiiiiiiMiumiiuiiitiiiiMMiiiiiinmiiiiiiiiiiiin
uiiiiimiuiiiiiiuiiiiiuuiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiun'
Kominn heim I
Halldór ftansen,
LÆKNIR.
uiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiniiUiiiimiiimmiimiiiiiiiiiiiu