Tíminn - 08.09.1955, Síða 2

Tíminn - 08.09.1955, Síða 2
3 > * v v **v«’v A -i . V> ■ > ' <* .* ; v» i/ / •• TÍMINN, finuntudaginn 8. september 1955, 202. bíað. Fyrir 1000 árum báru konur engu íburðarminni djásn en nú tíðkast Fyrir þúsund árum síðan var kvenfóJkið ekk* síður gefið iyrir skartgripi en það er enn þann dag í dag. Þá gátu líka áinar efnuðu borið dýrmæt djásn, meðan þær verr stæðu prýddu s'g með gripum, sem framieidd'r ve~u í fjöldafram- eiðslu. Og kvenskart Víkingaaldarinnar var síður en svo jfnism'nna en það er í dag, eins og sjð mð af því, að fund- iínisminna en það er í dag, e'ns og sjá má af því, að fund- t'nnig 360 gramma þungt armband. I ágúst s. 1. var halain symng 'i slíkum skartgripum í Stafangri : Noregi, í tilefni þings norrænna ornleifafræðinga, sem þar fór ram. Þar voru til sýnis rúmlega 20 skartgripir, sem álitnir eru •era írá því um árið 800 til árs- ns 1000. Þessir gripir gefa til cynna, hver tízkan hefir verið á áeim tíma, og einnig hver hæfni 'ullsmiðanna var. iuilsmíðar á háu stigi. Jan Petersen, forstjóri safnsins ■ Stafangri, þar sem sýningin var 1 il húsa, kveðst þess fullviss, að íumir skartgripir, sem fundizt hafa rá Víkingaöld, gefi ekkert eftir oeim gripum, sem framleiddir eru dag af færustu gullsmiðum. Og nargir fagmenn á þessu sviði eru íonurn sammála. Hann segir, að ;kki sé hægt að benda á neinn sér- ■itakan iandshluta í Noregi, þar :;em gullsmíð'ar hafi verið raeiri en unnars staðar. Petersen bendir á, uð raunverulega sé ekki um neina : íorska stefnu að ræða í gullsmíð- im, heldur fremur noræna. Þó sé :alsverður munur á t. d. gullsmíð- íir, Norðmanna og Dana á þessum .íma, þar sem dönsku gullsmiðirnir iiafi greinilega orðið fyrir áhrifum uf íranskri og enskri gullsmíði, en njá hinum norsku gæti aftur á :.nóti greinilega írskra áhrifa. í .'íoregi hefir lika fundizt talsvert if gripum, sem smíðaðir hafa verið i írlandi, og norskir víkingar rænt og’ haft með sér heim. Hjá írum l.rafa þessir munir verig notaðir til ÚtvarpíB 'ijtvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 110.30 Erindi: í ríki Unnar djúpáðgu (Magnús Magnússon ritstjóri) 111.00 Einsöngur (plötur). 111.25 Upplestur: „Sjö ár fyrir frið- inn“, bókarkafli eftir Trygve Lie (Loftur Guðmundsson blaðamaður þýðir og les). !;1.45 Tónleikar: Mischa Elman leik ur á fiðlu (plötur). í 12.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; IV. (Axel Guð- mundsson). .'12.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). !!3.C5 Dagskrárlok. 'ÍJtvarpið á morgun. Fastir liðir ems og venjulega. .9.30 Tónlefkar: Harmoníkulög (plötur). ! 10.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins" eftir William Locke; XVI. (Séra Sveinn Víkingur). : 11.00 Tónleikar (plötur). : 11.20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur- ! 11.45 Vestur-íslenzkur kórsöngur: Söngflokkur frá Nýja-fslandi í Manitoba syngur; Jóhannes Pálsson stjórnar (plötur). : 12.10 „Lífsgleði njóttu‘“, saga eftir Sigrid Boo; V. (Axel Guð- mundsson). : 12.25 Dans- og dægurlög: Frank Sinatra syngur (plötur). : 13.00 Dagskrárlok. Árnab hnilla Sjónabantl. Nylega voru gefin saman í hjóna band af sr- Sveinbirni Hörnasyni ,i Breiðabólsstað ungfrú Sigrún ,‘ítunólfsdóttir frá Vestmannaeyj- um og Ágúst Jóhannsson, Teigi í Fliótshlíð Þúsund ára gamalt gullmen. að prýða með heilagar bækur og helgiskrin, en víkingarnir hafa aftur á móli geíið konum sínum þá, og þær notað þá til skrauts. Hrjngar, spennur og hálsmen. Meðal þeirra skartrripa, sem konur báru á Víkingaöld, má nefna spennur, sem konur báru í barmi sér, og auk þess að vera til skráuts héldu saman fötunum. Fundizt hafa ýmsar gerðir af þess- um spennum, a'-lt frá mjög litl- um til stórra og vandaðra, sumar gerðar úr gulli, en aðrar úr bronsi. Einnig báru konur fingurguh °S armbönd, og periufestar, sem born ar hafa verið um háls, ejns cg nú tíðkazt, hafa einnig fur.dizt. Þó eru þær dálítið frébrugðnar Þe'm, ssm vi3 eigum að venjast, þar sem gjarna voru aðeins mjög fáar perl- ur í hverri festi. Einnig voru til sýnis á sýnjngunni í Stafangri sextán litlar þunnar gullþlötur, og á Þær grafnar myndir af manni og konu í ástaratlotum, og ætlað er að slíkar plötur hafi verið íestar víðs vegar um klæði lcvenna tii skrauts. Karlmenn báru elnnig slcart. Er. það voru ekki aðeins konurn ar, sem skreyttu sú með slíkum munum. Karlmenn notuðu t. d. skrautlegar spennur til að lgalda saman skikkjunum í hálsmáljnu. Annars voru vopnin helzta skraut karlmanna, enda oft útskorin og haglega gerð. Einnig voru reið- tygi oft hin glæsilegustu. Yfirleitt má það heita lítt skilj- anlejt, þegar athugaðir eru margir hjnna vöndugu gripa, sem fundizt hafa og vissa er fyrir, nð prýddu bæði konur og menn fyrir bús- und árum s'ðan, hvernig smiðir þeirra hafa náð slikri fu’lkomnun með hinum ófullkomnu tækjum, sem þeir hafa haft yfir að ráðn. TUlögnr (Framhald af 1. síðu). verða fyrir, er lóga kúm eða ám vegna fóðurskorts nú í haust, þann'g, að söluverð og bætur nemi skráðu heild söluverði. Ennfremur útvegý' rík's- stjórnin sérstök lán þeim stofnunum, er hafa með höndum sölu stórgripakjöts í landinu, til þess að þe'm verði fært að greiða þegar við móttöku andv'rð' grip- anna. 4. Fundurinn skorar á rík isstjórnina að taka nú þegar afstöðu til þessara tillagna og ákvarðanir samkvæmt því, svo að bændur viti sem fyrst, hvers stuðn'ngs þe'r mega vænta o>g geti tekið sínar ákvarðan'r um niður- skurð í tæka tíð. 5. Fundurinn skorar á stjórn Stéttarsambands bænda og stjórn Búnaðar- félags íslands að fylgja þess um málum eftir við ríkis- stjórnina. II. Fundurinn skorar á alla forðagæzlumenn og sve'tar- stjórnir á óþurrkasvæðinu að sjá um öruggan ásetning í haust, og hvetur bændur t'l samhjálpar m. a. á þann hátt, að þeir, sem birgastir eru af heyjum, spari þau með fóðurbætisgjöf, en selj* hcy með vægu verð' til þeirra, sem verst eru settir. Jafnframt lie'tir fundur- inn á bændur að nota beit svo vel sem auðið er. III. Fundurinn skorar á Bún- aðarfélag íslands að annast um að sveitarstjórnum á ó- þurrkasvæð'nu verði gefinn kostur á að fá keypt það hey, sem auðið er að fá á þurrkasvæðinu. Beinir fund- urinn því til sveitarstjórna að sjá svo um að þetta hey komi fyrst og fremst þeim að noturn, sem mestrar hjálpar þurfa. IV. Fundur'nn skorar á Bún- aðarfélag íslands að gang- ast fyr'r því, að gerðar verði nægjanlega margar efna- grein'ngar á lieyfeng bænda á óþurrkasvædinu til þess að þar geti orðið leiðbein'ng við ásetn'ng í haust. V. Fundur'nn vekur athygli bænda á því, að í sumar hef ir fóðuröflun á óþurrkasvæð inu gengið miklu bezt hjá þeim bændum, sem hafa mesta votheysverkun. Ilvet- ur fundurinn alla bændur til að e'ga votheysgeymslur a. m. k. fyrir hálfan hey- feng sinn í meðalár1. VI. Fundurinn skorar á Bún- aðarfélag íslands að beita sér fyr'r því, að gerðar verði tilraunir með ýmsar aðferð- *r við hraðþurrkun á heyi og he!ta súgþurrkun. VII. Fundurinn beinir því til sýslumanna á óþurrkasvæð- 'nu, að gangast fyrir frestun f jallskila um eina viku. Æsk' legt væri þó, að slátrun á fé í heimahögum gæti haf- izt á venjulegum slátrunar- tíma. VIII. Fundurinn skorar á menntamálaráðherra að láta fresta setningu fram- haldsskóla I haust fram í seinn' hluta októbermán- aðar. IX. Fundurinn beinir því t'I sauðfjársjúkdómanefndar og ríkisstjórnairinnar að taka til alvarlegrar athug- unar, hvort ckki væri hepp' legt að framkvæma í haust n'ðurskurð í Dalasýslu vegna yfirvofandi fjárskipta. »45445454454454445544454555554545445545555544454454445555455554444544441 Feröaritvélar ERIKA 11 er nú aft- ur fyrirliggjandi. — ERIKA ferðaritvél- um þarf ekki aö hrósa Þær hafa ver'ð í notkun hér á landi í 40 ár og hlotið einróma lof. ERIKA 11 er sérstaklega hent ug fyrir skóla- fólk, þar sem hún er mjög létt og fyrirferðarlítil. MÍNIR II. F., KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 1372. 44»S44»4t444»4»S44»4»S»44$44»S4»4444»$t43 Samlagnmgarvél, rafkn. og handsnúnar. Margföldunarvélar ©PTIMA feröaritvélar, með 2 leturgerðum á kr; 1275,00. GARÐAR GÍSLASON H.F. Reykjavík. Frá Verzlunarnámskeiði Iðnaðarmálastofnunar Islands: í dag verða haldnir aukafyrirlestrar í Iðnó sem hér segir: Kl. 14,00 — Lýs'ng, tæki og skipulagning verzlana (skýrt með skuggamyndum). Mr. Runkle. Kl. 15,30 — Afborgunarsala og vandamál viðvíkjandi lánsverzlun. — Mr. Nee. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS 4444544444«4444444444444444444444444445454445444444»5444«S444»5454»S Orðsending til innlieimtumanna blaðsins INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla þá aðila, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM- ANS með höndum, að senda skilagreln sem fyrst og kappkosta að IJúka innheimtunni eins fljótt og hægt er. Vinsamlegast hraðið uppgjöri og sendið við fyrsta tækifœri innheimtu Tímans, Edduhús- inu við Lindargötu. 545S4444444Í.Í44444545454545S4445454444454S4444444545444444454444444S444Sí

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.