Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 2
r?
TÍMINN, miSvikudaginn 14. septembér Í955.
207. bla5.
Konur vilja ekki marga eigin-
menn — en karlmennirnir ánægðir
Frá ómunatíð hef«r tíðkazt meðal fólks þess, sem býr í
ilíðum Ilimalayafjalla, að konur ættu sér marga eiginmenn.
Gamlar sagn’r herma, að siður þessi hafi komizt á, þegar
iogmaðurinn Arjuna, hinn þriðji í röðinni af fimm sonum
Pandu konungs, vann sér til eignar dóttur konungsins í Pan-
jhala með því að skjóta fimm örvum gegn um hring, sem
rarpað var hátt á loft. Móðir bogmannsins skýrði honum
frá því, að það væri skylda hvers manns, að deila eigum sín-
ím með öðrum, og það varð úr, að allir fimm Pandu bræð-
arnir kvæntust konungsdótturinni og fluttu til hallarinnar.
>að er oft, að sllkir siðir meðal
íjóðflokka eigi sér einfalda skýr-
ngu, og svo er t. d. í þessu máli.
'M fjallabúanna 1 Himalaya bygg
st eingöngu á hinum takmörkuðu
andspildum, sem þeir hafa til um
•áða ,og því myndi og mikill mann
j’öldi orsaka hungursneyð og mann
'eUi’, Sparsemi er því nauðsynleg,
>g þess vegna þykir sjálfsagt að
nenn séu ekki að bruðla með eina
nginkonu á mann, heldur séu
nargir um eina, og þá oftast bræð
ir. >etta skipulag hefir bæði
itemmt stigu við offjölgun fólks,
ig einnig gefið þann árangur, sem
íauðsynlegur er til viðhalds skipu
aginu, að langtum fleiri drengir
’æðast en stúlkur. í héraðinu Jaun-
iwar Bawar, þar sem karlmenn eru
jórum sinnum fleiri en konur og
rm 60 þús. manns búa í hjóna-
oöndum, fæddist aðeins eitt barn
i. 1, ár.
faka einn fram yfir annan.
>ær konur í Jaunswar, sem eiga
narga eiginmenn, eru nefndar ran-
:ys. Samkvæmt fornum siðum eiga
pær ekki að gera upp á milli
manna sinna, en oft kemur þó fyrir,
ið kona tekur einn eiginmanninn
;:'ram yfir alla hina, eða jafnvel að
laún lætur þá alla sitja á hakanum
)g leitar ásta utan hjónabandsins.
pegar slíkt ber við, er konunni
aengt með því, að hún er látin
lajóða öllu byggðarlaginu til mið-
iegisvcrðar, sem foreldrar hennar
liosta, en síðan má hún hverfa aft-
rr til eiginmanna sinna, og þeir eru
venjulega fljótir að fyrirgefa vegna
þess, hve þeir meta kvenfólkið mik-
:ils. Einnig er ranty heimilt að
skilja við alla eiginmenn sína, og
iaverfa aftur heim til foreldrahúsa,
og er hún þá nefnd dhyanty. Ef
Utvarptð
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
10.30 Erindi: Einkennileg örnefni á
Austfjörðum; fyrra erindi
(Stefán Einarsson prófessor).
10.55 Tónleikar (plötur).
:íl.20 Náttúrlegir hlutir, — spurn-
ingar og svör um náttúrufræði
(Geir Gígja skordýrafræðing-
ur).
:?1.35 Tónleikar (plötur): Radio
City karlakórinn syngur, Irv-
ing Landau stjórnar.
12.10 „Lifsgleði njóttu", saga eftlr
Sigrid Boo; VTII.
:J.25Létt lög (plötur).
■I 3.00 Dagskrárlok.
Ötvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
.9.30 Lesin dagskrá næstu viku-
’0,30Erindi: „Komdu nú á krókinn
minn,“ (Jónas Árnason).
: 10.50 Tónleikar: Else Muhl og Eric
Marion syngja lög eftir Schu-
mann. Dr. Urbancic aðstoðar.
::l,10Upplestur: „Sjö ár fyrir frið-
inn,“ bókarkafli eítir Trygve
Lie, síðari lestur (Loftur Guð-
mundsson blaðamaður).
: 11,30 Tónleikar.
:,‘1.45 Upplestur: >orsteinn Ö. Step-
hensen les úr „Húnvetninga-
ljóðum.“
12.10 Lífsgleði njóttu, saga eftir Sig
rid Boo; IX.
22.25 Sinfónískir tónleikar.
ti?.05 Dagskrárlok.
Bograaðurinn ARJUNA
— kom á skipulaginu
hún kýs hins vegar að giftast
aftur, verður nýi eiginmaðurinn
að greiða fyrstu eiginmönnunum
öllum nokkurs konar iausnargjald,
og veldur þetta því, að fráskilin
kona er oftast neydd til að giftast
fleirum en einum, þar sem einum
manni er í flestum tilfellum ofviða
að greiða mörgum fyrrverandi eig-
inmönnum hátt lausnargjald.
Konur á móti fyrirkomulaginu.
En- þrátt fyrir þetta frelsi kvenn
anna í Jaunswar, hefir komið upp
hreyfing meðal þeirra gegn því að
konur eigi marga eiginmenn. Sí-
fellt fleiri bætast í hóp þeirra, sem
heldur kjósa einn elskhuga en
fjölda eiginmanna, og tala fráskil
inna kvenna fer hækkandi. Meðal
annars orsakast þetta af því að flutt
ir hafa verið til Jaunswar flokkar
verkamanna frá láglendinu, aðal-
lega tréskurðarmenn, sem eru klók
ir i að umgangast kvenfólk og fljót
ir að komast að hvort kona er ran-
ty eða dhyanty. Hinar fráskildu
hafa því oft verið staðnar að helzt
til miklu lauslæti. En það er fleira,
sem orsakar andspyrnuhreyfingu
kvennanna. >ær hafa komizt að
raun um, að aðkomumenn gera gys
að þeim fyrir að eiga marga eigin-
menn, og ungar stúlkur, sem send-
ar hafa verið niður á láglendið til
að menntast, hafa oft verið hædd-
ar og spottaðar með spurningunni:
„Hve marga feður átt þú?“
Karlmeniíirnir fylgjandi.
Háskólagenginn maður, Surat
Singh, er aðalforsprakki hreyfing-
arinnar gegn því að konur eigi
marga eiginmenn. Konur í Jauns-
war styðja flestar hreyfinguna af
miklrnn ákafa, en svo undarlega vill
til, að karlmennirnir eru á móti, og
hafa jafnvel hótað að reka Surat
Singh burt úr héraðinu, ef hann
hætti ekki að berjast á móti hinum
gamla sið. Indverska stjórnin er
hins vegar fylgjandi stefnu Singlis
og hefir nú í hyggju að styðja á-
form hans með því að senda stóra
flokka verkafólks til héraðsins, í
þetta sinn aðeins konur. Indversk-
ur embættismaður hefir látið svo
ummælt varðandi þetta mál, að
karlmennirnir berjist vonlausri bar
áttu. >að sé vitað, að konan eigi
alltaf síðasta orðið hvar sem er f
heiminum.
Eomið
(Framhald af 1. síðu).
þroska í haust, nema helzt
á háliðagrasi, en það þrosk-
ast þó mjög seint og Hla.
Klemenzr telur, að korn-
rækrin sýni það, að jafnvel
á þessu langversta kornrækt
arsumri á 30 ára tímabili, sé
jafnvcl hægt að fá uppskeru,
sem sé ágætt fóður til fjöl-
hreytni og eldis, þegar hey
eru hismi eitt og ruddi. Korn
ræktin bregzt ekki fremur
en annar jarðargróð‘.
Ágætur þurrkur.
—Nú erum við að slá og
hirða heyruddann, sagði Kle
nienz. í tíag er ágætur þurrk
ur og mer.n hirða töluvert,
en þó mun meira verða hirt
hér i sveitunum á morgun og
næstu tíaga, haldist þurrt
veður. Ég hefi aldrei átt eins
vond hey og núna. Ég hefi
mest hirt i vothey og ekki get
að notað hraðþurrkarann,
sem ég hefi, því að það er
of dýrt að nota hann, þegar
aldrei þornar af strái, svo að
barf f.ð kynda þurrkarann 7
-8 klukkustundir með hverja
Iileðslu.
Skortur . . .
(Framhald af 1. síðu).
smekltur þcirra óskapa, sem
síðar dunc'M yfzr. Rígning-
arnf(r í júZí og ágúst hafa
gcrt hag gr,rðyrkjubænda
með því versta, sem menn
m una.
Tómatar og gúrkur, salat,
gulrætur og margt annað kom
með fyrra móti á markað, og
í júní leit út fyrir uppskeru
í góðu meðallagi. Þeir, sem
plöntuðu út káli fyrrihluta
júní, fengu flestir sæmilega
ujppskeru, en mest það kál,
sem plantað var eftir þann
tima, nær ekki þroska.
IlZgresið blómgast.
Vöxtur grænmetis er
miklu hægari i úrkomunni,
en illgresið þreifst aftur á-
gætlega í vætunni. Fólk hef
ir staðíð í vosklæðum úti dag
eftir dag og borið arfann
burt, því að ónóg var að losa
hann, þar sem hann festi
begar rætur aftur.
Kvillar ágengir.
Jurtakvillar hafa verið á-
gengir, einkum fúi og myglu
sveppir. En kartöflumyglan
hefir þó verið með minnsta
móH þrátt fyrir vætuna,
senniiega vegna kuldanna.
g3$33S°3SS3S$3SSSS3S$SSSSS3SS£33S33S3S3SS3SSSSS3S33SSSSS3SS3«Saca3$SSa
GróðurhúsZn.
Gróðurhúsaframleiðslan
lætur lika á sjá, og er nú
þrátt fyrir mikið magn i vor
svo komið, að hvergi nærri
er hægt að fullnægja eftir-
spurninni, og hefir ekki i
mörg ár verið skortur á tó-
motum og gúrkum í ágúst.
Sama er að segja um blómin.
Þótt unnt sé að halda sæml
legum hita í húsunum, verða
að vera rétt hlutföll milli
birtu og hita. Biómamagnið,
sem fæst úr húsunum á haust
in og j vrrihaua vetrar. ovgg
ist mjög á þe'-rri birtu, sem
jurtirnar fá í júlí og ágúst.
60 bús, hvííkáZspZöntur.
Ég hafði t. d. spurnir af
einum garðyrkjubónda, sagði
Arnaldur ennfremur, sen,
plantaði yfir 60 þús. hvít-
H MsYbF’I L L
hefir opið allan sólarhringinn.
Sími 6633
UNGLING
VANTAR TIL STARFA Á
AFGREIÐSLU TÍMANS
Ungur maður
með verzlunarskólaprófi óskast 1. október eða
síðar. Umsóknir sendist fyrir mánaðamót.
Landsbanki íslands
Útibúið á Selfossi.
wsSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSíSSSS»
Vanur kjötafgreiðslumaður
óskast til starfa við hina nýju verzlun S.Í.S. í
Austurstræti 10. Umsóknir með upplýsingum
um menntun og fyrri störf ásamt mynd og með-
mælum, ef til eru, sendist skrifstofu vorri í Sam
bandshúsinu fyrir 18. þ. m.
Samhaud ísl. samvinnnfiélaga.
Starfsmannahald.
•S5SSSS5SSSS3SSSS3SS5SS5SSSSS5SSSSSS355SSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSsá
Ms.GULLFOSS
fer frá Reykjavík miðvikudaginn 14
þ.m. kl. 10 síðdegis til Leith og Kaup
mannahafnar.
Farþegar mæti í tollskýlinu vest-
ast á hafnarbakkanum kl. 9 síðd,
i H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
iSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ
ALIJÐAR ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttu við útför
FRÚ HÖLLU BJÖRNSDÓTTUR
frá Borðeyri.
Vandamenn.
kálsplöntum. Hann hefir ekki
von um að eitt einasta þeirra
nái þroska. Margir hafa svip
aða sögu að segja.
Þrotlaus vinna, oft með dýr
um aokeyptum vinnukrafti
og mikil cnnur fjárútlát við
raiktunina, og ]aunin fyrir
það gróður, sem grotnar nið
ur. er hlutskipti margra garð
yrkjubænda í sumar. Garð-
vrkjubændur þurfa mikiu tú
að kosta. Framleiðshitækin
eru dýr og vinnú.aun fag-
lærðra garðyrkjumanna há.
Fæstir hafa varasjóói tll a3
mæta slíkum skakkafölmm,
og langflestir garðyrkjubænd
ur iantísins búa einmitt á vot
viðrasvæðinu i sumar.
M.i rgir garðyrkj ubændur
hafa liaft ýmsar ráðagerðir
á prjónum um aukna tækni
og nýbreytni við ræktunina,
en stutt miðar í þeím efnum,
þegar svona árar. Mun flest
slíkt nú verða að sitja á hak
anum og menn gera vart
rneira en annast nauðsynlegt
viðhaJd.