Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 7
201. blaff. TÍMINN, miffvikudaginn 14. september 1955, 7 ISOTHER EINANGRUNARGLER TVÖFALT — MARGFALT SAMEmE 'KÝJUSTU TÆKNI OG ELSTU REYNSLU - Framleiðendur ISOTHERM hafa frá upphafi verið brautryðjendur á sviði einangrunarglers. ISOTHERM ER Á MEÐAL ÞESS BEZTA — EKKERT ER BETRA ÁBYRGÐ á framleiðslu ISOTHERM TRYGGIR fyllsta ÖRYGGI kaupanda ÍSIEXIHAG AR NOTA ABEIXS ÍSLEXZKT GLER GLERSTEYPAN H.F. Skrifstofa Þingholtsstræti 18 SSSSSSSS«SSSgíSS4SSSSS®ÍSSÍSSSS3S5SSS!lSSSSSSS« ’ Símar 80767 og 82565 ssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssissssssssssssssssssssssssssssssssssá Hvar eru skipin Skipadeild S/S: Hvassafell fór 9. þ.m. frá Hjalt- eyri áleiðis til Finnlands. Arnarfell fór 11. þ. m'. frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors og Ábo. Jökulfell er í New York. Dísarfell fór 10. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Hamborgar, Bremen, Rotterdam og Antwerpen. Litlafell er í Rvik. Helgafell er í Rvik. Seatramper væntanlegur til Keflavíkur á morgun. St. Walburg lestar kol í Stettin. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Rvíkur ár- degis á morgun frá Norðurlöndum. Esja var á ísafirði I gærkvöldi á norðurleið. Herðubreið kom til R- víkur í gærkvöldi frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær kvöldi til Breiðafjarðarhafna. Þyr- ill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykja vík í gærkvöldi til Gilsfjarðar- hafna. Eimskíp: Brúarfoss fór frá Hull 12.9. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Ham borg í gær til Hull og Rvíkur. Fjali foss fór frá Siglufirði í gær til Ak- ureyrar. Goðafoss fór frá Rvík Í2. 9. til Vestfjarða, Austfjarða og það an til Hamborgar, Gdynia og Vent- spils. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss fór frá Hamborg 9.9. Væntanlegur til Rvíkur í moi'gun. Reykjafoss fór frá Rotterdam 12.9. til Hamborgar. Selfoss fór frá Raufarhöfn 6.9. til Lysekil, Gautaborgar, Flekkefjord og Faxaflóahafna. Tröllafoss fór frá New York 8.9. til Rvíkur. Tungu foss fór frá Lysekil 12.9. til Stokk- hólms og Hamborgar. Flugferðir Flugfélag Islands: Sólfaxi fór í morgun til Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 17,45 á morgun. — í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morg- un er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers ,Sauðárkróks og Vestm.eyja. Fan American flugvél kom í morgun frá New York og hélt áfram eftir skamma viðdvöl til Osló, Stokkhólms og Hel sinki. Úr ým.surn át+um Sjúklingar þakka. . Sjúklingar að Vífilstöðum hafa fceðið blaðio að færa framkv.stjóra og bifreiðastjórum á Hreyfli kærar þakkir fyrir ánægjulega skemmti- ferð miðvikudaginn 7. þ. m. og einn ig þakka sjúklingarnir eftirtöldum fyrirtækjum: veitingahúsinu Röðli, verzl. Síld og Fiskur og kexverk- smiðjunni Esju h. f. fyrir rausnar- legt nesti til ferðarinnar. Gríman follur (Framhaid af 5. síðu). verzlana lanjlsins, bankanna. E»tthvaff virffast þeir þó græffa. Ekki verður heldur vart við að blaff heildsalanna tali með mikilli vandlætingu um skatt frelsi Eimskipafélags íslands, né þungbæra raun höfuffborg- arinnar, að hlíta þeim lögum, sem veita þyí skattfrelsi. En bæði Eimskip og bank- arnir eru að verulegu leyti al- þjóðareign og á vissan hátt hliffstæð við samvinnufélögin. Allir þessir affilar inna af hendi þjóðnytjastarf. Ýmsir kaupmenn og heild salar gera þaff einnig. En sá er munurinn á starfi þeirra og samyinnufélaganna, að þegar þeir hagnast á verzlun sinni, rennur gróðinn til þeirra persónulega, en er hvorki skipt upp á milli við' skiptamannanna, né lagður í sjóð til að verða rekstursfé fyrir verzlunina á ókomnum áratugum. En landslög á- kveða, að þetta skuli hvoru tveggja gert, þegar um rekst ursafgang hjá samvinnufélög um er aff ræða. Þetta er sá mikli munur á þjónustuhlutverki samvinnu- félaga og kaupmanna. En eins og raun ber vitni, hafa félags þroskaffir menn um land allt fullan skilning á þessu og taka sér stöffu undir merki samvinnunnar. Þeir telja sér hag aff verzla við sín eigin félög. Og eru minnugir ára- tuga starfs feöra sinna og mæðra á þessum vettvangi. En þetta skilur elcki mál- gagn kaupmanna, Morgun- blaðiff. Og þaff er varla von, að útgefendur þess kafi djúpt til að kryfja þessi mál til mergjar. Þegar grímunni er svipt burtu, getur þar aff líta eitt meginsjónarmið: Hagsmuni milliliffanna. . Sámvinnumaffur. Misferli (Framhald af 8. síðu) stæður, slæm hirða og óhollir uppeldishættir 185. 34 ættleiðingar. Nefndin mælti með 34 ætt- leiðingum. — 241 barn dvald ist í 2 mánuði á barnaheimil- um, sem Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands rekur og 80 börn í jafnlangan tíma á á barnaheimilinu Vorboðinn í Rauðhólum. 208 börn og 529 afbrot. Nefndin hafði afskipti af misferli og afbrotum 208 bama og ungllnga á aldrinum 6—18 ára, þar af 173 drengir, hitt stúlkur. Alls hafa þessi börn framið 529 afbrot, sem skiptast í marga flokka. Kvenlögreglan. Á árinu tók til starfa kven- lögregla og réðst til hennar ungfrú Vilhelmína Þorvalds- dóttir og síðar henni til að- stoðar ungfrú Sigríður Jóns- dóttir. Hafa þær unnið mikið starf og gott. Haft eftirlit með 21 stúlku innan 18 ára ald- urs, sem lent hafa á glapstig- um. Hefir starf þeirra mjög létt á nefndinni, en ekki er til heimili fyrir afvegaleiddar stúlkur, en þess væri mikil þörf. Áfengi og c.Áifot. í ikýrslunni segir, að þaö megi heita sjaldgæft, að dreng ir haldi áfram afbrotúm eftir 15 ára aldur, nema þeir fari að neyta áfengis, en þá sé voð inn vís. Orsökin til þess, að afbrotin minnka við þennan aldur, kunni að vera sú, að þá losna drengirnir í flestum til fellum úr skóla og fara að vinna sér inn peninga og freist ast því síður til að taka fjár- muni ófrjálsri hendi. — Margs er enn ógetið, sem ekki er rúm til að rekja hér, úr þess- ari athyglisverðu skýrslu. Morgunn, rit Sálfrfeðirannsóknarfélas's ís- iands, 1. hefti 1955 hefir borizt biað inu. Af efni þess má nefna Úr ýms um áttum, eftir ritstjórann, séra Jón Auðuns. Þá er minningargrein um Pál Einarsson, og ýmsar grein ar, t. d. Vegfarendur í ódáinsheimi, Markmið Guðs, Merkur sálarrann- sóknarmaður látinn, Eðli skyggni- gáfunnar, eftir Horace Leaf, Eftir- líking á líkamlegum miðlafýrirbrigð um, og nokkrar aðrar styttri grein- ar. — IIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI ÞÖRÐUP G. HALLDQRSSON BÓKHALHS- og ENDUR-I SKOÐUNARSKRIFSTOFA | Ingólfsstræti 9 B. Sími 82540. ll■lllllllllllllllllllllll|ll•lll••Mllt||llltlll|•ll•lll•lll|lllll|lr tJibremií TIMANN GI LBARCO \ brennarinn er full- komnastur aS gerð og gaeðum. Algerlega siálfvirkur Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla •1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 | Stimplar I | l eftirtaldar bifreiðateg- 1 | undir: 1 | Armstrong Siddley I Austin 8 H.P. f Austin 10 H.P. I Austin sendiferffab. | | Austin 12 H.P. [ Austin 16 H.P. | Austin vörub. | Bedford sendiferðab. | Bedford vörub. É Bradford 1 Buick | Í Chevrolet fólksb. 1 Chevrolet vörub. I Chrysler Í Citroen [ De Soto Í Dodge I Ford junior 1 1 Ford 60 H.P. I Ford 85 H.P. [ Ford 100 H.P. J Ford 6 cyl. \ i Ford 4 cyl. 1928-’32 G. M. C. ! Guy Hillman Hudson Humber International 35/íc,” i15 International 3%o” Kaiser Lanchester Land Rover Mercury Morris 8 H.P. Morris 10 H.P. Morris 12 H.P. Nash Oldsmobile Packard Perkins diesel Plymouth Pontiac Renault fólksb. Renault sendiferðab. Renault vörub. Reo Skoda Standard 8 H.P. Standard 14 H P. Studebaker Shampion Studebaker vörub. Vauxhall 12 H.P. Vauxhall 14 H.P. Wiilys jeep Wolseley €ssa Olíufélagið hi. Sími 81600 «aNiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiis:*uiiitiiiianiiiiiimu eMS58S88KS5»5«8SS«8»aaWMM Þúsundir vita •að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. III Mlllll IMMIIIIMI*-«IM IIIMMMMMI IHMMl IIMIMMMMM ‘M •* !PRJÓNAKONA| ÓSKAST STRAX Prjónastofan VESTA, Laugavegi 40. <gj|I|avÉlAVERK5TÆ0IÐ Uk4.r*TUJM|I.L (•: VERZLUN • SÍMI »2128 uiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMiiiimiimni ) ! Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína V3 E §J&nrt/iMH44fét 6ezt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.