Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 3
>£í *> 207. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 14. september 1955. aþættir Dánarminning: Guðmundur Þorbjörnsson, múrarameistari Dag nokkur á öndveröuml vetri áríð 1909, kvaddi Berg- ur Helgason skólastjóri á Eið um, hina 18 nemendur bún-; aðarskólans til viðtals, eftir tíma, og kvaðst vdja kynna þá manni, sem hefði boðist -til að veita þeim um vetur- inn ókeypis tilsögn í íslenzkri glímu. Við hlið hans stóð hár maður 5g herðibreiöur, fríður sýnutn,. með svip, sem var í senn drengílegur og karl- mánhlegur. Var þar kominn maðurinn, sem hafð1 gert okkur-þetta álitlega tilboð. ■í>etta var í fyrsta smn, sem -Guðmund Þorbjörnsson múr- arameistara bar fyrir augu mín;. Við skólapiltarnir vissum að þessi fnaður var einn hinna fjögurra húsasmiða, er höfðu reist hið nýja skóiahús á staðnum, sem bar þá af öll- um húsum á Héraði, að stærð og glæsileik og að smíðin hafðí. til mikilla muna hvílt á honum. í augum okkar, er áttum iýrstir nemenda að fá að njóta hins nýja glæsi- lega skölahúss, voru þetta ékki litil meðmæli. En til hinsi þótti okkur þó ennþá meiraj koma, að okkur haföi veriö j sagt af skólastjóranum, aÖ þessi maður hefði um árabil verið einn af helstu máttar- stólpum glímufélagsins Ár- manns í höfuðstaðnum, væri í tölu örfárra allra beztu glímumanna landsins, og hefði raunverulega verið lærimeistari þeirra Hallgríms Benediktssonar og Sigurjóns Péturssonar, sem þá bár hæst uppi í þessari íþróttagrein. Svo sem gefur að skúja, þáðum við skólapiltarnir feginsamlega hið drengilega tilboð Guðmundar um kennsl una. Við glímdum síðan um nokkurra mánaða skeið tvær klukkustundir í viku undir tilsögn eins hins ágætasta kennara, sem ég hefi kynnst á minni skólagöngu. Kennsla Guðmundar var ekki fyrst og fremst fólgin í því, hvernig ætti að fara að því að fella andstæðinginn. Hann vildi ekki láta neyta aflsmunar eða béfta bolabrögðum. Ó- þvingaðar, frjálslegar hreif- ingar og eldsnögg viðbrögð í sókn og vörn, það er listin, sagði hann. Og að muna að hafa rétt við í leiknum. Láta aldrei hlaupa í sig svo mikið kapp, að það gleymdist að hafa rétt yið í leiknum. Kennsla Guðmundar við Eiðaskóla olli algerðri endur- vakningu íslenzku glímunnar 'á Austurlandi. Sumir meðal hemenda hans urðu fram úr skarandi glímumenn og tókst á næst-u árum að skapa þarna í fjóröungnum þessari vin- sælu þjóðaríþrótt sannkallað biómaskeið. En Guðmundur Þorbjarnar son átti eftir að koma meira vjð sögu á Austurlandi. Árið eftir að byggingu Eiðaskóla var að fullu lokið réðst hann að Vállanesi til föður míns, til að byggja þar bæði ibúðar og gripahús. Brátt felldu þau þar hugi saman hann og Að- albjörg Stefánsdóttir, fóstur- systir mín. Voru þau geíin 6' W V r J^Jt A siiss Hvtmsi PVOTTI / þVOTTADUFt j Bifreiðahappdrætti Ármanns og K.R. saman af föður mínum ári siðar en Guðmundur kom i Vallanes og hófu þau búskap litlu siðar i nokkrum hluta af prestssetursjörðinni. — Þar með hafði Upphéraði græðst maður, sem átti eftir á næstu áratugum ekki einasta að eiga drjúgan þátt í að glæða þar íþróttalíf, heldur og ýmis konar verkmenningu við sveitabúskap, og sem varð um áraskeið ómetanleg hjálp arhella fyr-ir bændurna í ná grenninu. Því aö Guðmundur Þor- bjamarson var ekki bara framúrskarandi verkmaður í sinni sérgrein, múraraiðn- inni. Hann var óvenjulega fjölhæfur maður og völundur í höndunum, hvort sem hann fékkst við smíði úr trjáviði, steini eða járni. Ekki leið á löngu, eftir komu hans í Valla nes, áður en ýmiskonar bús- áhöld bændanna i nágrenn- inu höfðu fengið nýja og ha«' kvæmari gerð og fegurri svip. — Hann var meðal anriars fram úr skarandi góður sláttu maður. „Það er þýðingarlaust að vera að berja þetta af kröftum," var viðkvæði hans. „Menn ' verða að kunna að búa í hendurnar á sér“. — Það var þetta sem hann kenndi bændum. Þó að Guomundur væri ai- veg fram úr skarandi laginn og aak þess hamhleypa við alla vinnu, varð hann aldrei mjcg fiáður af búskap sín- um. Alveg óvenjuleg greiða- semi og hjálpsemi við ná- grannanna, urðu honum hindrun á þeim vegi. Hann gat t. d.'venjulega ekki byrj að heyskaP fyrr en viku eða hálfum mánuði á eftir öðr- ;um vegna þess, að hann var að dvtta að einhverjum bús- áhöldum, smíða orf eða bakka Ijái fyrir einhverja af ná- grönnunum, sém elcki var sú ist lagin. — Iðulegast tók hann lítið. s'"imdum ekkert íyrir þessa vmnu sína. Þó að þau Guðmundur og Aðalbjörg kæmust aldrei í tölu ríkismanna var jafnan á heimili þeirra mikil hýbýla prýði og myndarskapur í öll- um greinum. Þar var ávallt mjög gestkvæmt, því að jafnt ungir sem gamlir þarna í sveitinni áttu tíð erindi við Guömund. Bændurnir þurftu oft að leita ráða hjá honum 1 byggingamálum sínum, en hiQir yngri rnenn um eitt og annað snertandi íþróttir. — VERÐ KR. 10,00 Við drögum aðeins úr seldum miðum. Dregið eftir 8 daga. — Enginn frestur. Miðar seldir í hinni glæsilegu happdrættis-bifreið allan daginn við Útvegsbankann Því að Guðmundur var ekki einasta frábær glímumaður. Hann var líka í tölu hinna beztu sundmanna, sem þá voru uppi hér á landi. Um þær mundir -voru einungis ör fáir menn syndir á Austur- landi, og átti Guðmundur ekki lítinn þátt í að vekja áhuga Héraðsmanna fyrir þeirri hohu íþrótt og að koma ungum mönnum á flot. — Hann hafði auk þess manna rnest vit á hestum og var einhver allra bezti tamnings maður, sem ég hefi þekkt. Varð mörgum, sem átti óstýri látt gæðmgsefni, það fyrir að leita ti’ Guðmundar. Guðmundur var vel gefinn og með óvenjulega trausta skapgerð. Hann var skemmti- legur heim að sækja — átti til að vera manna glaðastur í góðum höp. Ilann var mik- ið karlmenni að burðam og bar í brjósti karlmannshjarta sem aldrei bróst tíl áræðis eða drengskapar. Hann var fyrii’myndar eiginmaður og heimillsfaðir og kom upp stór um hóp mannvænlegra barna. Þau eru: Magnús, bxi settur á Revðarfirði. en bú- sett í Reykjavík: Guðríður, Tngibiörg, Þorvarður, Stefán Ragnar og Þorbjörn. Árið 1928 tók Guðmundur aftur upp hxisasmíði og flutti til Seyðisfjarðar og bjó þar og starfaði um 20 ára skeið. Hann stóð bar fyrir ýmsum byggingum, þar á meðal hinn1- veglegu sundhöll Seyðfirð- Inga. Þaðan fluttist hann til Reyðarfjarðar, er aldurinn færöist yfir hann og bjuggu þau hjónin siðustu árin, sem Guðmundur lifði, hjá Magn- úsi syni sínurn. Guðmundur starfaði af kappi allt fram til þess að hann tók bana- meinið, og var ávallt mjög eftirsóttur tU hverskonar smíða vegna hins mikla hag leiks og óvenjulegrar trú- mennsku. Hann naut, hvar sem hann bjó og starfaði, óskoraðs trausts og mikilla vinsælda. Menn vissu að kjórorð hans var: að hafa rétt við í leiknum — ekki em ungis i hinni íslenzku þjóðar íþrótt, heldur líka í öllum öðr am samskiptum hans við sam lerðamennina. — í dag munu marga,- sam úðarkveðjur írá Austfjcrðum og Héraði berast ekkju og br.rnum Guðmundar Þor- b.iörnssonav. ÞaJ er mikið af folkt. sf".n á mai'fís góðs að nxinnast í ,=;xr!',':ro'i' 'ið hann cg se n á t.o.iuin m klar þakk ir að g.;a!la. Blessuð (■ ': r. im'.ing h.ans. .vt-:r Mö'.'nússon. mm ; RAFGEYMARNIR I bregðast aldrei eigendum | sinum. Fyrirliggjandi af | ýmsum stærðum, bæði 6 } og 12 voita, hlaðnir og ó- 1 hlaðnir. Gæftaleysi og afla- tregða í Ólafsfirði Frá fréttaritara Tímans í Ólafsfirði. Hér hefir verið heldur ó- stillt tíðarfar síðan um höf- uðdag og gæftir slæmar og afli hefir verið afar tregur, þegar á sjó hefir gefiö. Togar inn Norðlendingur landaði hér í síðustu viku 150 lestum af þorski og 39 lestum af karfa og öðriun fiski. Aflinn var allur lagður í hraðfrysti- hús Ólafsfjarðar. Ileyskap er nú víöast hvar að ljúka, og eru hey bæði mikil og góð. Kartöfluupp- skera viröist rniklu rýrari en !i íyrra. B. fe. ORKA H ¥ Laugavegi 166 ••*■*•* •**•*•*****! *******■' lOGGRTUa S!GALAÞYt)ANDI > OG DOMT0LK.UR IENSRXJ 1 msíifaveLi - ám sisss

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.