Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 4
TÍMINN, miðvikudaginn 14. seþtember 1955. 207. blaS. Ávarp til Húnvetninga Fáar þjóSir hafa fram til síðustu tíma skeytt minna um verndun fornra siða og minja en vér íslendingar, öðr um þræði sakir þess að þjóð- in bjó við sérstaka emangr un og kyrrstöðu, að hinum vegna ræktarleysis við for- feður og fortíð, eins og enn vill við brenna. Nú blandast samt engum hugur um, að Sigurður málari Guðmundsson er einn af merkustu brautryðjendum og nýtustu sonum ættlands vors, en hann átti manria mestan ^þátt í stofnun Þjóð- minjasafnsins. Býr það enn í dag að hugsjónum hans og etarfi. Þótt Þjóðminjasafnið eigi míklu hlutverki að gegna, sem varðar landið allt, ork- ar ekki tvímælis, as hreyf- ing sú, sem hafizt hefir á siðustu árum í þá átt að stofna til mmjasafns innan einstakra héraða á fullan rétt á sér. Á þessari öld hefir orðið fcylting í lífi þjóðarinnar. Vér lifum að kalla nýju lífi í nýju landi. Öll tækni er gerólík því sem áður var, alls staðar hafa ný tæki leyst hin gömlu af hólmi. Jafnframt er bygg- íngarstíllinn nýr og bygging arefnin önnur en áður. Jafn- vel húsmunir hafa tekið á sig nýja mynd. Torfbæir hafa þokað fyrir steinhúsum. — ýtur, bílar og dráttarvélar með alls konar tilheyrandi tækjum, útrýmt að mestu eða öllu orfum og ljáum, reið- ingum, kvörnum, — jafnvel reipum og kerrum, já, beizl- um og hnökkum, svo eitthvað sé nefnt, sem voru dagleg- ustu hlutirnir á hverju heim lli fyrir fáum árum. Ef til vill kemur ekkert af þessu aftur í almenn not, og nöfn og notkun týnist úr minni og máli almennings. En þetta á sína aldagömlu sögu, og víst mun framtið- ínni þykja mikili fengur í því, bæði sakir sögu og mennmg ar að eiga sem flestar, og sem víðast minjar hinna fyrri tíða. Til þess að sannfærast um það, þurfum vér ekki ann a? en n irniast þess, h >e vér hcrmum nú allt, sem glatast hefir af fræðum fyrri tíða, svo að oss þykir nú mikús- vert ef eitt skinnblað finnst, hvað þá dysir með einhverj- r.m munum. Nokkur héruð hafa þegar með góðum árangri hafizt handa um að bjarga undan sjó og úr hafróti breyting- anna ýmsu úr farkosti fyrri tiðar manna, sem svo að segja hefir verið kastað á glæ. Enda eru nú síðustu for vöð að hirða margt, sem er að. glatast i grasi eða grafast í sand. Húnavatnssýsla er eitthvért söguírægasta hérað Iandsins sð fornu og nýju. Þar hafa or'ðið hvað mestar breytingar á byggingum og búnaði öll- um. Oss virðist því ærin nauð syn að sinna þar þessu máli, héraðinu til sæmdar og nytja í nútíð og framtíð. Þeim mun stjálfsagðara lika sem nú eru fyrir hendi góðir og öruggir geymslustaðir fyrir fórnminj ar bæði í Héraðshælinu á B'iönduósi og Héraðsskólan- um á Reykjum í Hrútafirði. Vér höfum þegar hafizt lítil- lega handa, gert nokkrar eft Ergrennslanir í þá átt hvað ífcil sé af merkum fcrnmunum I sýslunni, og hvort einstak- lingar væru ekki fúsir að láta þá af hendi til byggðasafns. Þetta hefir komið í ljós: a) Miktð er tU af allskon- ar sjaldgæfum og merkum munum, og tækjum, sem nauðsýn ber til að verðveita, j og bezt eru geymdir í vörslu | og á kostnað byggðasafns. b) Þeir einstaklingar, sem 1 þegar hefir verið leitað til, I hafa yfirleitt brugðist ágæt- ; lega við tilmælum vorum, og ! ýmtct afhent muni eða heit- ! ið að það yrði gert eftir shin j dag. Kom það skýrt í ljós, er sendimaður af vorri hálfu fór I um úti á Skaga nýlega. En þar eru bændur enn hvað íornbýlastir og geymnastir, en einnig örlátir og höfðing- lyndir. Húnvetningsr búisettir ut- an sýsiunnar, einkum í Rvík hafa sýnt rnáh þessu einna mestan slalning frá upphafi. Húnvetningaíélagið í Reykja vik átti ram ar drjúgan þátt í að koma verulegu skriði á málið bæði með nefndarskip un og fjárírsmlögum. Þar haía og nokkrir einstakling- ar I;.gt fram góðan skerf svo sem frú Gunnfríður Jónsdótt ir xryndhöggvari. ,* Sýslunefndirnar í A- og V- Húnavatnssýslu hafa á síðast liðnu vori kosið nefndir í mál ’ð, lagt fram húsnæði og heit ið frekari stuðningi. Nú eru það tilmæli vor, að allir Húnvetningar innan sýslu og utan. sem og vestan hafs, — gefi þessu gaum og ’eggi því lið m. a. á eftirfar- andi hátt: 1. Menn athugi hvort þeir eigi ekki í fórum sínum muni, tæki, myndir o. s. frv., sem þeir telja bevt geymt á byggða safni. iMunið að skrifa nöfn ir afran á gamlar myndir, og láta helzt sögu hlutanna fylgja, ef hún er sérstök og þið þekkið hana). 2. Þeir gefi þessa mun: til safnsihs, eða ánafni þá því eftir smn dag. 3. Þeir sem selja vildu slíka muni sanngjórnu verði láti einhvern undirritaðan vita af bví. Frarnar öllu leggjum vér þó ríka áherzlu á að hver ein staklmgur gæti þess, að ekk- ert giatist að cþörfu, sem hef ir menningarlegt og þjóðlegt gildi, cn varðveiti það, ef ekki á perran hátt, þá á annan veg. Munið, þegar þið rífið gömlu bæma, takið til í geymslunum, flytjiö búferl- um o. s. frv., að henda ekki hlutunum f.yrir það eitt, að i þeir eru gamlir og úreltir. i Gefið oss fremur kost á að varðveita gamalt tæki ef það telst þess vert en láta það fúna niður eða ryöga sund- ur. Jafnvel örsmáir og lítil- fjörlegir hlut’-r, me’ru að segja úr lagi gengnir geta haft mikið gildi, ef þeir eru tor- fengnir eða eiga sérstaka sögu. Gætum þess líka. að hér- að v.ort lifir kynslóðirnar og 1 eigu byggðaf aíns’ns eru munir af húnverskum toga spunnir, og úr eigu Húnvetn- inga verðmævari og beun bet ur bcrgið en á fiækhigi ann- ars staðar, lausir úr tengsl- um við uppruna sinn og sögu. Látum þennan vísi, sem nú er aö spretta, verða einn beirra meiða. sem hæst ber í Húnavatnssýslu. — Gerum byggðasafnið að héraðsprýði og þjóðargróða. Það tekst, ef hver íeggur fram sinn skerf. Bvggðasafnsnefnd Húnavatnssýslna Jósefína Helgadóttir Hulda Stefánsdóttir Kristín Gunnarsdóttir Gísli Kolbeins Jón ísberg Páll Kolka. Byggðasafnsnefnd Hún- vetningafélagsins í Rvík. Guðrún Sveinbjörnsdóttir Finnbogi Júlíusson Gnnnar Árnason Jóhann Briem Pétur Sæmundsen. MtiiiiiiiimiuimMicititimrtiiiiiiimiittiimiiimitiititita PELTAR ef þið eigið stúlk- una, þ& á ég HRINGANA. 1 RENNILOKUR gullsmiður z - Aðalstræti 8. Sími 1290 OFNKRANAR FITTINGS alls konar f Reykjavík 1 Fyrirliggjandi. | Póstsendum 1 i SIGHV. EINARSSON & Co. í sfnwDdR°sli.^ilit 1 Garðastræti 45 - Sími 2847 i 14 karata og 18 karata •ttauiimriiiMumiMmiirc’.iimiiiiiiitimiiiiiiifiimimnM TRÚLOFUNARHRINGAR IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIXIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII llllilitilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 Hafiagnir ©g I | Tengill h.f. | raftækja- j viðgerðir | | HEIÐI V/KLEPPSVEG i Marald Rallagnir Gnðmundsson Viðgerðir I Lögg. rafvirkjameistari 1 i Efuissala. | Bárugötu 17. Sími 4156. 1 jiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiK Enska knattspyrnan Urslit s. 1. laugardag: 1. deild. Aston Villa—Blackpool 1—1 Burnley—Birmingham 3—2 Charlton—Everton 0—2 Luton Town—Newcastle 4—2 Manch. City—Cardiff 3—1 Portsmouth—Bolton 3—3 Preston—West Bromw. 0—1 Sheff. Utd.—Manch. Utd. 1—0 Sunderland—Che’sea 4—3 Tottenham—Arsenal 3—1 Wolves—Huddersfield 4—0 2. deild. Bristol Rov.—Nottm. For. 4—1 Bury—Middlesbro 1—1 Doncaster—Sheff. Wed. 2—2 Fulham—Bristol City 3—0 Leeds Utd.—West Ham 3—3 Blackpcol 7 ,4 3 0 19-10 11 Leicester—Bamsley 0—0 Wolves 6 4 1 1 25- 7: 9 Liverpool—Lincoln City 2—1 Prestcn 7 4 1 2 16- 9 9 Notts County—Port Vale 0—0 Charlton 7 3 3 1 13-11 9 Plymouth—Blackburn 1—0 Luton Town 7 4 1 2 13-11 9 Stoke City—Hul) City 4—X Sunderland 6 4 0 2 21-16 8 Swansea—Rotb erham 4—1 Manch. Utd. 7 3 2 2 11- 9 8 West Bromw 7 3 2 2 8- 8 8 í síðustu viku fóru þessir Bolton 6 3 1 2 14., 8 7 leikir fram: Blrmingham 7, 2 . 3 2 12-11 7 Manch. City 6 2 3. 1 10-12 7 1. deiíd. Burnley 7 3 1 3 9-10 7 Aston Villa—Birmingham 0—0 Portsmouth 6 2 2 2 14-12 6 Blackpool—Cheisea 2—1 Newcastle 7 2 2 3 16-17 6 Burnley—Luton Town. 3—1 Aston Viiia 7 1 4 2 8-13 6 Sheff. Utd.—Tottenham 2—0 Everton 7 3 0 4 6- 9 6 Arsenal—Manch. City 0—0 Sheff. Utd. 7 2 1 4 8-12 5 Bolton—Cardiff City 4—0 Arsenal 7 1 3 3 9-14 5 Manch. Utd.—Everton 2—1 Chelsea 7 1 2 4 9-15 4 Preston—Ch arlton 2—2 Huddersfield 6 1 2 3 4-12 4 West Bromw.—Newcastle 1—1 Cardiff City 7 2 ,0 5 7-22 4 Tottenham 7 1. 1 5 9-13 3 2. deild. Doncaster—Leicester 6—2 2 deild. Leeds Utd.—Hull City 1—0 Bristol Rov. 7 5 T 1 19-11 11 Plymouth—Stoke City 0—1 Fulham 7' 4 2 1 18- 5 10 Rotherham—Barnsley 0—0 Stoke City 7 5 0 2 17-11 10 Bristol City—West Ham 3—1 Lincoln City 7 4 1 2 19- 9 9 Fulham—Notts County 1—1 Sheff. Wed. '7 3 3 1 17-11 9 Lincoln City—Sheff. Wed. 2—2 Leeds Utd. 7 4 1 2 9- 6 9 Liverpool—Bristol Rov. 0—2 Port Vale 6 3 2 1 8- 3 8 Swansea Town—Bury 6—3 Bristol City 7 4 0 3 15-12 8 Swansea 7 4 0 3 17-16 8 Tvö af liðunum, sem voru Barnsley 7 2 4 1 11-12 8 efst fyrir umferðina á laugar Liverpool 7 3 2 2 12-11 8 daginn, Preston og Charlton Doncaster 7 2_ 3 2 18-16 7 töpuðu bæði óvænt á heima- Middlesbro 6 2 2 2 10- 7 6 velli á laugardaginn. Er Black Blackburn 6 2 .1 3 6-9 5 pool því eitt komið í efsta Rotherham 7 1 3 3 7-14 5 %ætið, með tveimur stigum Plymouth 7 2, 1 4 8-13 5 meira en næsta lið, en það Leicester 7 2 1 4 12-21 5 eru Ulfarnir. Að vísu hafa Notts County 7 1 3 3 8-17 5 þeir leikið einum leik minna, West Ham 7 1 2 4 14-16 4 og markatala liðsins sýnir, að Nottm. Forest 6 2 0 4 10-16 4 leikmennirnir hafa haft gott Bury 7 1 2 4 11-19 4 af Moskvuferðinni. Hull City 7 1 0 6 5-16 2 f 2. deild er keppnin mjög jöfn. Bristol Rovers komst eftir tvo sigra i vikunni í efsta sætið, en mörg lið fylgja fast á eftir. Mjög er athyglis- vert í báðum deildum, hve hðin, sem komust upp í vor standa sig vel, en það eru Birmingham og Luton Town í 1. deild og Bristol City og Barnsley í 2. deild. Þó spáðu sérfræðingar í Englandi, að Luton myndi strax falla niður í 2. deild, en greinilegt er, aö leikmenn liðsins ætla ekki að láta þá spádóma rætast. Staðan er nú þannig: l. deild. Náttúrulækninga- íélag Reykjavíkur heldur fund í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfs stræti 22, fimmtudaginn 15. sept. 1955 kl. 20,30. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á 5. landsþing Náttúrulækninga- félags íslands. — Önnur mál. STJÓRNIN. Ullarverksmiðjan Framtíðin Laugavegi 45 Seljum fallegar skólapeysur fyrir börn. SÖLUBÚÐIN - Laugavegi 45 »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.