Tíminn - 14.09.1955, Blaðsíða 5
207. Wað.
TÍMINN, miffvikuðaginn 14. september 1955,
■
1
4!
Mi&vihud. 14. sept.
„Gagnsemi“ Þjóð-
varnarflokksins
ÞaS er ekki oft, sem blöð
Sjálfstæðisflokksins mmnast
Þjóðvarnarflokksins. Gagn-
rýni' þeirra er fyrst og fremst
helguð Framsóknarflokkn-
um og þar næst Alþýðuflokkn
um og kommúnistum. Hitt er
hending, að íhaldsblöðin
hafi nokkurt styggðaryrði að
segja um Þjóðvarnarflokkinn,
þótt hann láti svo, að hann
sé mesti andstæðingur íhalds
ins í landinu.
Af þessari velviljuðu þögn
íhaidsblaðanna má kannske
bezt marka, hvort flokkurinn
■' sé siíkur íhaldsandstæðingur
' og málgagn hans vill vera
láta.
Nýlega hefir það þó hent,
að eitt af málgögnum Sjálf-
stæðismanna, Mánudagsblað-
ið, hefir talið nauðsynlegt að
! rjúfa þögnina um Þjóðvarnar
flokkinn.
Mánudagsblaðið rýfur þögn
ina bersýnilega vegna þess, að
það telur, að Þjóðvarnar-
• flokknúm sé ekki sýnd nógu
' mikil tiltrú á vissum stöðum.
' Grein sína um flokkinn byrj
: ar það á þessa leið:
„Mik»ð er rætt um það að
Þjóðvarnarflokkurinn sé
gagnslaus flokkur og verði
aldrei annað en eins konar
málefnalegt viðrini, sem
engu fá> áorkað. Þetta er
ekki alveg rétt.“
Mánudagsblaðið kemur síð-
an með skýringuna á þessari
fullyrðingu sinni. Það segir
orðrétt:
„Þegar næst verður gengið
til kosninga, sennilega í vor
eða sumar, má búast við, að
framboð Þjóðvarnar verði til
þess, að Framsókn tapi 3—4
kjördæmum yfir tfl Sjálf-
stæðisflokksins. Segið svo,
að Þjóðvörn sé gagnslaus.“
Þessi játning Mánudags-
blaðsins er vissulega hin
merkilegasta. Hún sýnir í
fyrsta lagi, að Sjálfstæðis-
menn vænta sér ekki sigurs
vegna fylgisauknmgar. Hún
sýnir í öðru lagi, að það er
við framboð sprengiflokka
eins og Þjóðvarnarflokksins,
er 'Sj'álfstæðismenn binda all-
ar sigurvonh sínar.
Þær vonir eru þó svo veikar,
að Mánudagsblaðinu finnst
of mikið trúleysi ríkjandi á
þessa „gagnsemi" Þjóðvarnar
flokksms og reynir því að
telja kjark í lið sitt með því
áð hvetja það til að álíta Þjóð
ýörn ekki alveg „gagnslausa"!
Það er vissulega alveg rétt
hjá Mánudagsblaðinu, að
Þjóðvarnarflokkurinn getur
ékki orðið öðrum til gagns en
Útflutningur á dilkakjöti
Skýrsla Hclga Pétarssonar, framkvænnlastj. útflatningscleiEclar
S. í. S. á aðalfundi Stéftarsaiuíjaiuls bænda
Veéna. niargra áskorana er
hér birt skýrsla Helga Péturs-
sonar framkvæmdastjóra, . er
hann flutti á aöaifundi Stétt-
ai-sambands bænla um liorfur
á sölu ísleuzks dilkakjöts erlend
is. Vegna rúmleysis er sleppt
inngangi skýrslunnar, en þar
getur Ilelgi þess m. a., hve gööa
samverkamenn hann hafi bafti
við' athugun þessara mála í Bret |
landi, en þaö voru þeir dr. Hail- |
dór Pálsson og Sigursteinn Magn 1
ússon. framkvæmdastjóri, sem er j
kunnugastur allra íslendinga1
kjötsölumálum í Bretlandi. Jafn 1
framt gctur Helgi þess, að Bretar ;
hafi veitt alla fyrirgreiðslu, sem
beðiö var um.
Það kom fljótt í ljós, að kjöt-
verzlunin hjá Bretum er mjög í
sama hcrfi og hún var fyrir styrj-
öldina. Á stríðsárunum og allt fram
á árið 1954 var ströng skömmtun
á kjöti í Englandi, og allan þann
tima var Matvælaráðuneytið eini
innflytjandinn. Við afnám skömmt
unarinnar var innflutningurinn aft
ur fenginn í hendur hinum fyrri
innflytjendum, en ýmsir þeirra
keyptu kjötið okkar á árunum og!
þekkja það því af eigin raun. Inn- j
flutningurinn er háður leyfum
stjórnarvaida, en enginn virtist'
gera ráð fyrir neinum erfiðleikum 1
á því sviði. Dilkakjötið er enn, sem j
fyrr, allt flutt- inn í heilum skrokk- !
um, frá Ástralíu, Nýja-Sjálandi, j
Argentínu og Uruguay, og þykja
ný-sjáienzku lömbin bezt, enda
auglýst sem „hin beztu í heirni*.
Þau eru talsvert frábrugðin okk-
ar lömbum að vaxtarlagi, og feit-
ari, en okkur vax gefið í skyn a.ð
smekkur neytenda virtist heldur
fjarlægjast fituna og gæti slík
þróun, ef áfram heldur, orðið okk-
ur i vil í framtíðinni. Öll flokkun
og mat á kjötinu er hin sama og
áður var, og þurfum við að vísu
að leggja ckkur alla fram um að
vanda til hins ýtrasta slátrun og
snyrtingu. Smásalan á kjötinu er
öll í sama formi og áður, fer fram
í búðum kaupmanna og kaupfélaga,
við svipaða aðstöðu og hér er ríkj-
andi. Sjáifsafgreiðslubúðir eru svo
til óþekkt fyrirbrigði í Bretlandi,
og raunar veit ég ekki til að kinda-
kjöt sé selt í neytendapakkning-
um í slikum búðum neins staðar í
veröidinni. Okkur lék mjög hugur
á að kynnast skoðunum manna í
London á niðurbrytjun og hrað-
frystingu dilkakjöts, en svörin
voru öll á eina leið, að sala á kjöt-
inu þannig væri óhugsandi. Aftur
á móti voru innflytjendurnir á
einu máli um að innflutningur á
vissum h’utum skrokkanna, aðal-
iega þó lærum, gæti vel verið úr-
ræði, sem vert væri að taka til
athugunar, og fengum við ráðlegg-
ingar þein'a um framkvæmdir þar
að lútandi. Eftirtektarvert er, að
allir töldu þeir sjálfsagt að frysta
skrokkana í heilu lagi, og að lærin
yrðu ekki söguð af fyrr en jafn-
óðum og þau yrðu flutt út. Réttast
töldu þeir einnlg að ílytja iærin
út í heilum pörum, en ekki stök.
Þessar tillögur þeirra byggjast á
þeirri skoðun og reynslu, að fyrsta
boðorðið um rétta varðveizlu kjöts-
ins sé að lialda skrokknum heilum
til síðustu ctundar.
Bretar þurfa á kjötinnflutningi
að halda alla mánuði ársins, en að
sjálfsögðu er þöríin nokkuð breyti-
leg eftir árstíðum. Innflytjendur
sögðu okkur, að haustið fram eftir
októbermánuði væri allajafna sá
tími, sem skilaði seljendum hag-
stæðustu verði. Þeir lögðu því á-
herz'u á, að við afskipuðum í októ-
berbyrjun því, sem við ætluð'um
þessum markaði á næstu mánuð-
um. Þegar líður á október, kemur
mikið magn af Ástralíukjöti á
markaðinn og framboðið er að
jafnaði mikið fram eftir vetri, allt
til marzmánaðar. Þetta kemur
mjög vel heim við reynsiu okkar
fyrr á árum, og sjálfsagt að hafa
það í huga. Um verðlag í haust
var ekki hægt að fá neitt ákveðið
en miðað við markaðinn um mán-
aðamótin júlí—ágúst, ætti að mega
vænta þess, að verðið framan af
október yrði ekki verulega undir
10 kr. pr. kíló cif. London, og er
hér átt við 1. flokks kjöt af þeim
þyngdarflokkum, sem Lundúna-
markaðurinn sækist mest eftir, en
það eru tveir léttustu flokkarnir,
eða skrokkar, sem vega upp að 16
kílóum. Þyngri skrokkar eru í
lægra verði, og lækkar verðið að
sama skapi og skrokkarnir þyngj-
ast.
Ef þessi áaetlun um verð reynist
nálægt lagi, ætti það að samsvara
um S krónum fyrir kílóið frítt um
borð.
Ég býst nú við að fundarmönn-
um þyki þetta lítið ánægjulegur
lestur, en eigi að síður vil ég undir
strika, að á gæð'um kjötsins og
verkun mega engin vanhöld vera,
ef þetta verð á að nást, og ég vil
alvarlega vara við öllum tyilivon-
um um betri árangur.
Aðeins eitt atriði var ánægjulegt
við athuganir okkar í London. Það
var að innflytjéndurnir létu í Ijósi
ánægju yfir því að mega eiga von
á að fá íslenzku lömbin aftur á
markaðinn, og virtust ekki kvíða
neinu um sölu þeirra.
Að loknum erindum okkar í Lond
on, íórum við Balldór Pálsson til
Svisslands til að kynna okkur mark
aðsástæður þar. Við íslendingar
höfum hingað til haft þar litil við-
skipti, en okkur var kunnugt um
að Svisslendingar eru ekki sjálf-
um sér nógir um kjötframleiðslu,
en búa við ágætan fjárhag og þjóð
félagsástand, sem um flest er til
fyrirmyndar.
Við áttum þar tal við þrjú stór-
fyrirtæki, sitt í hverri borganna
Zúrich, Basel og Bern, sem hafa
með' höndum yfirstjórn á sölu og
dreifingu innlendu kjötframleiðsl-
unnar, og sjá ennfremur um allan
innflutning á kjöti, sem aðeins á
sér stað, þegar innlenda framleiðsl
an hrekkur ekki til. Við fengum
fyrst að vita, að fryst kjöt er þar
lítið þekkt vara. Innflutningur
dilka, sem fluttir eru lifandi frá
Þj'zkalandi og Hollandi, neraur
áðeins um 50.000 íjár, samsvarándi
úm 300 tonnum af kjöti, á ári, og
aðeins á tímabilinu frá marz-apríj
til ágústmánaðar. Hér virðist því
vera um mjög takmarkaða mögu-
leika að ræða. Ýmislegt mælir þó
með því að gerð sé alvarleg tii-
raun til þess að fá fótfestu á þess-
um markaði. í fyrsta lagi fjölgar í-
búunum frá ári tii árs, og íerða-
mannastraumurinn til landsins eyk
ur nevzluna í vaxandi mæli, en
skilyröi til aukinnar kjötframleiðslu
eru lítil sem engin. í öðru lagi eru
Svisslendingar mjög kröfuharðir
um vöruval, og ef þeim skyldi falla
ís’enzka kjötið vel í geð, þegar þeir
kynnast því, mætti svo fara, að
þeir fengjust til að greiða það hærra
verði en það kjöt, sem þeir flytja
nú inn. Enn hefir það sína þýð-
ingu, að þeir meta mest hina
þyngri flokka dilkakjötsins, þá, sem
sneiða þyrfti hjá að senda til Bret-
lands, og getur það orðið okkur
hagkvæmt.
Ekki leizt Svisslendingum vel á
hugmyndina um neytendapökkun,
og eru þeir þó komnir lengst allra
Evrópuþjóða í notkun sjálfsaf-
I greiðslubúða. Hitt leizt þeim vel á,
ef kjötið líkaði vel, að kaupa þá
læri og hryggi eingöngu, enda verð
ur það skiljanlegt, þegar þess er
gætt að greiða þarf innflutnings-
toll af kjötinu, sem nernur þrem
krónum á kíió, en siíkur tollur er
mjög tilfinnanlegur á hinum ver'ö-
minni hlutum skrokkanna.
Svisslendingarnir tóku okkur
mjög vel og vinsamlega. Vildu
ekki vekja hjá ckkur neinar tál-
vonir um viðskipti, en aftalað var,
að viS sendum þeim sýnishorn og
verðtilboð í haust, sem þeir gætu
athugað gaumgæfilega áður en inn
flutningur hefst þangað í vor. Um
verð er ekki tímabært að tala, en
allt, sem við sáum og heyrðum í
þessu fagra landi, örfaði vonir okk
ar um að einhver viðskipti mættu
takast, sem með tímanum gæti orð
ið okkur notadrjúg. Við burtför okk
ar frá Svisslandi skildu leiðir okk-
ar Halidór Pálssonar, sem fór það
I an aftur til L-ondon, áleiðis lxingað
I
heim, en ég hélt áfram ferð minni
til Frakklands og um Belgíu og Hol
Iand til Danmerkur og Svíþjóðar.
Frakkland er, eins og kunnugt
er, eitt mesta landbúnaðarland álf-
unnar, og þ.ióðin sjálfri sér nóg
um kjötframleiðslu. Eigi að síður
er þar um nokkurn innflutning á
kjöti að ræða, en hann er þeim
annmörkum háður, að innflytjand-
inn verður að flytja út iafnmikið
verðmæti af frönsku kjöti. Þar sem
útilokað er að við getum tekið
franskt kjöt í skiptum fyrir íslenzkt
eru öll viðskipti við Frakkland ó-
hugsandi, nema ef vera skyldi eftir
CFramhald á 6. siðul.
íhaldinu. Flokkur, sem er rétti
lega skilgreindur sem „mál-
efnalaust viðrini“ og er undir
forustu p'ólitískra landshorna
manna og lukkuriddara, get-
Ur aldrei orðið nemni umbóta-
stefnu að liði og mun heldur
aldrei safna um sig neinu
verulegu fylgi. Hins vegar er
ekki útilokað, að sprengifram
boð af hálfu hans gæti orðið
íhaldinu að einhverju gagni.
Það er eina þýðingin, sem
hann getur haft.
Þess vegna forðast íhalds-
blöcin að segja um hann nokk
ur styggðaryrði, er gætu orðið
til að torvelda þetta hlutverk
hans.
En hvert mál hefir fleiri
hliðar. íhaldsmenn gera sér
Ijósa þá „gagnsemi", sem þeir
gætu haft af Þjóðvarnar-
flokknum. Sú „gagnsemi“
dylst heldur ekki andstæðing
um íhaldsins. Þeir gera sér
ljóst, að með því að fylkja
sér um Þjóðvarnarflokkinn,
eru þeir aðeins að sundra röð-
um íhaldsandstæðinga og
styrkja þannig höfuö'andstæð
ing sinn, íhaldið. Þetta gera
sér Ijóst fleiri og fleiri íhalds-
andstæðmgar, sem í fyrstu
létu nokkuö glepjast af áróðri
Þjóðvarnarflokksins. Þess
vegna eru ihaldsmenn nú
farnir að fyllast trúleysi á
„gagnsemi“ Þjóðvarnarflokks
ins, þar sem fleiri og fleiri
merki benda til þess, að hon-
um muni ekki takast að
sundra röðum andstæðinga
þess.
Frammi fyrir þessari stað-
reynd mun það lítlð duga,
þótt Mánudagsblaðið reyni
nú að herða sitt lið með því
að gerast ekki vonlaust um
„gagnsemi" Þjóðvarnarflokks
ins!
íhaldsandstæðingar gera
sér nú Ijóst í vaxandí mæli, að
þeir þurfa að sameinast, en
ekki að sundrast. Því gerast
þeir fráhverfari Þjóðvarnar-
flokknum með hverjum degi.
Framsóknarflokkuririn er eini
andstööuflokkur íhaldsins,
sem er nógu sterkur til aö
hafa forustu um' sameiningu
íhaldsandstæðinga. Það er
hið mikilvæga hlutverk, sem
nú bíður hans og framtíð þjóð
arinnar veltur á, að honum
takist a3 leysa vel af hendi.
En til þess þarf hann vax-
andi stuðning þeirra ihalds-
andstæðinga, sem ekki eru
þegar innan vébanda hans.
Griman fellur
Úrskurður hefir fallið í fó-
getarétti Reykjavíkur um út-
svar Sambands ísl. samvinnu
félaga árið 1354 til Reykjavík
urbæjar.
S. í. S. hafði verið gert að
gre*ða 1,6 milj. í útsvar, eða
eins mikið cg nokkrir stærstu
heildsalarnir samtals. Sam-
vinnumönnum þótti sem nú
væri bikarinn fullur. Andstæð
íngar þeirra hafa þráfaldlega
haft uppi tal og skrtf um
skattfrelsi samvinnufélaga.
En í reyndinni la'gt á þau
mjög há útsvör, þar sem þeir
höfðu bolmagn til.
Samvinnumenn hafa sýnt
það á liðnum áratugum, að
þeir hafa ekki haft sig undan,
að borga drjúga skatta Þl al-
mannaþarfa. En hófleysi ráða
manna Reykjavíkur hefir nú
orðið þess valdandi, að réttur
þeirra t*l útsvarsálagningar á
S. í. S. er kannaður til hlítar
fyrir dómstólunum.
Úrskurður fógetaréttar hef-
ir geng>ð samvinnumönnum
mjög í vil. En málið fer ti!
hæstaréttar til úrslitadóms.
Og myndi margur telja, að
ýtarlegar umræður um málið
hefðu mátt bíða eftir dóms-
úrslitum þar.
En sú hefir ekki orðið raun-
in á. Blað kaupmanna og
heildsala, Morgunblaðið, varð
svo brátt við úrskurð fógela-
réttar, að það flutti heilsíðu
fyrirsögn með stærsta letri,
um málið. Þó hafði hér ekk-
ert annað gerzt en að dómar-
inn úrskurðaði, að starfsmenn
Reykjavíkur hafi ekki farið
að lögum, er þeir gerðu heild-
sölu samvinnumanna að
greiða hærra utsvar en nokk-
ur annar greiðir til bæjarins.
Dómarinn telur óheimilt að
leggja veltuútsvar á S. í. S.
Eitthvað svipað heÞr Mbl.hald
ið fram urn lengri tíma. En
nú þegar blaðið sér þessa nið-
urstöðu hjá fógetarétti,
kveðna upp af Sigurði Gríms-
syni, sem auk dómarastarfs-
ins, er bæði handgenginn hjá
Reykjavíkurbæ og 31orgun-
blaðinu, verður blaðið ókvæða
við o.g gríman fellur af á^-
sjónu þess. Helgislepja um
vináttu í garð samvinnu-
manna, birtist í vanmáttugu
andvarpi um að S. f. S. sé
mesti auðhringur Iandsins.
Seinna fylgir alllangur „leið
ari“ í kjölfarið hjá blaðinu. Er
þar barið sér á brjóst líkt og
í fornöld, og talað um þung-
bærar afleiðingar þess, ef
farið er að landslögum.
En Iögin æílast ekks til þess,
að samvhinumeiin greiði tvö-
falda skatta. Ileldur skuli
starf kaupfélaganna og heild
sölu þeirra, vera þjónusta við
viðskiptamennina, sem eru
jafnframt að miklum meiri-
hluta eigendur samvinnuverzl
ananna. Og sé um hag af verzl
uninni, skiptist hann milli
félagsmanna og rennur í lög-
boðna sjóði félaganna. Síðan
greiða einstaklingarnir skatta
og skyldur af ágóðahlut sín-
um í félögunum, hver í sinni
heimasveit.
Blað kaupmanna talar um
þungbærar afleiðingar þess,
að geta ekki þyngt samvinnu
mönnum undir fæti með tvö-
föjdum sköttum.Vafalaust er
þó stórkostlegur hagur fyrir
Reykjavíkurbæ, að S. í. S. rek
ur lieildsölu sína hér. Tugir
og hundruð manna hafa at-
vinnu hjá S. í. S. og inna af
hendi skatta sína og skyldur
til bæjarfns.
Menn minnast þess ekki, að
blað kaupmanna tali oft eða
jhátt um skattfrelsi peninga-
(Framhald á 7. slðul