Tíminn - 18.09.1955, Blaðsíða 1
Bkrlfstofur i Edduhúsi
Préttasimar:
81302 og 81303
AígreiBslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
89. árg.
Reyjavík, sunnudaginn 18. september 1955.
211. blaff.
Hægt að fá um 11 þús. heyhesta
af þurrkasvæðinu norðanlands
Á alheimsmóti skáta
Næglr tll stSs Isæta ár brýnasíu fsörf foænda,
sem {n íiiaT esigasi Iseyfeisg eiga. — 3. ílitiö
níi ssekkrei foefra, Jsar sem enskið foey Iiefii*
náðst SBðíESfas dag'a. — S&ætt við foán.málastj.
— Oddvitar á hinu svokallaða þurrkasvæði hafa saman-
lagt gefið upp, að sveitir beirra muni g:.ta latið 10—11 þús.
hesta af heyi til þeirra bænda á óþurrkasvæðinu, sem verst
eru á vegi staddir. Þessar upplýsmgar fékk blaðið hjá Páli
Zóphóníassyni, búnaöarmálastjóra, í gær. Mun láta nærri,
að þetta heymagn dugi til þess að veita þeim bændum, sem
allra verst eru síaddir með hey, brýnustu úrlausn, samkvæmt
upplýsíngum oddvita á óþurrkasvæðinu.
hvað viðhorfinu.
verður heyþörfin
áður var ætlað.
kannske
minni en
-— Ég gat þess, sagði Páll,
bæði í fréttaauka og blöðum
8. sept. að óhugsandi væri með
öllu að útvega það heymagn,
sem bændur á óþurrkasvæð-
inu raunverulega þyrftu, en
ef hreppsnefndir vildu gang
ast fyrir útvegun heys til
þeirra bænda, sem allra verst
væru staddir í sveitum þeirra,
ættu kannske varla strá í
hlöðu, þá mundi ég reyna að
hafa milligöngu um það.
Upnlýsingar oddvita.
Ég sendi þá oddvitum allra
þeirra hreppa norðan lands,
sem flytja má hey úr, skeyti
og bað þá að gefa mér upp-
lýsingar um það fvrir 13. sept.
hve mikið hey væri hægt að
Þrettán kindur fórn
yfir Skjálfandafljót
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli. í gær
Bárðdælir eru nú komnir
úr fyrstu göngum bæði að
austan og vestan, og gengu
þær vel. Þrettán kmdur hafa
farið vestur yfir Skjálfanda-
fljót í afrétti í sumar og komu
fyrir á vesturafrétti. Verður
þeim slátrað, þar sem varnir
vegna garnaveiki eru við
Skjálfaiídafljót og flutningur
fjár yfir það ekki leyfður.
Réttir eru nú hér í héraðinu
þessa daga, og á morgun er
Hraunsrétt, en það er stæ*rsta
rétt sýslunnar. SLV.
láta úr hreppum þeirra að
meinalausu. Einnig bað ég odd
vita á óþurrkasvæðinu að gefa
mér upp, hve mikils þeir
teldu sig þurfa til þess að
veita þá brýnustu hjálp, sem
áður er getið.
Odftvitarnzr á þurikf/-
svæðmu svöruðu nær aZÞr
og hétu samtals 10—11 þús.
hestum. Oddvitar á óþwrrka
svæðinu sendn einnig upp
Zýsingar sínar og miðuðu við
minnstu Jþörf, nema þrír,
sem ská?-n ekki beiðnir við
nögl. Einn þeirra bað iim
11600 hesía, annnr nm 1300
hesía og sá þriðji um 6000
hesta. SZíknm beiðnum er
auðvitatS ekki hægf að sinna.
Hins vegar kom í ljós, þeg
ar beiðnir hinna oddvitanna..
sem miðað höfðu við allra
brýnustu þörf, voru taldar
saman, voru það um 11 þús.
hestar, eða svipag og það hey,
sem boðizt hafði.
Oddvifarnir semja.
Nú hefi ég, sagði Páll enn
fremur, vísað oddvitunum
hverjum á annan, reynt að
jafna niður eftir því sem hent
ugast var, og bent oddvita á
óþurrkasvæðinu að tala við
oddvita á þurrkasvæðinu, og
semja þeir um kaupin og
flutninga sín á milh milli-
iiðalaust.
Og svo kom þurrkiír.
En þessa sömu daga og ég
hefi verið að koma þessu í
kring hefir verið góður þurrk
ur sunnan og vestan lands,
og vafalaust breytir það eitt
Nína Tryggvadóttir hefir opnað
máiverkasýningu í Listamannaskáianum
Níraa Tryggvadóttzr, listmálari, opnað? í fyrradag sýningu
á verkum sínum í ListamannaskáZanwm og sýnir þar mál-
verk, gZermosaik og coZZage. Á sýnhzgunni eru um 50 myndir,
sem Zístakonan hefir nnnZð að siSustu þrjú árin.
Flestar þeirra hafa áður
verið sýndar í fimm löndum,
Danmörku, Noregi, Svíþjóð,
Frakklandi og Belgíu, og
hlaut Ustakonan mikið lof
fyrir þær.
Fjórða sýning í Reykjavík.
Þetta er fjórða einkasýn-
För t'-\ NorðurZands.
Ég fór norður í land á
þriðjv.daginn 9. sept. og fór
um Húnavatnssýslur, Skaga
fjörð, Eyjafjörð og Þingeyj
arsýslvr. ÞZngeyZngar voru
yfírleZtí hættir heysk«p og
EyfZrdZngar að liætfa. í
Skagafirði var ev.n ver?ð að|
heyja og iiokk??ð ai lieyjum j
úíi en þó ekki m;k?ð. Hýn- j
vetningar áftií íaZsverí úíi,
bæði flaít og upp setf, því
að þurr'k&rnir hafa þar ver
Zð minni. Nú mun þetta hey
(Framhala á 2. síðu)
Mesía rigning
sumarsins á
N-Austurlandi
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli. í gær
Hér er mestá rigning sum-
arsins í dag. í nótt rigndi all
mikið og heldur áfram í dag.
Veður er þó sæmilega milt, en
mönnum bregður við að fá
hellidembu og verða holdvot-
ir eftir alla þurrkana og sól-
skinið. SLV.
Nýlega cr Iokið alheimsmóti skáta (Jamboree) í Kanada
og sóttu það skátar úr öllum heimsálfum og af öllum litar-
háttum. Hér sést sveit indverskra skáta úti fyrir tjaldbúðum
sínum á mótinu.
,Frjálsi’ bílainnflutningurinn
og viðskiptamálaráðherrann
ing listakonunnar í Reykja-
vík, síðast sýndi hún hér
1951, en áður 1941 og 1947.
Þarf því ekki að efa að marg
ir hafa hug á því, að sjá hin
nýju málverk hennar. Nína
Tryggvadóttir er búsett í Pa-
rís, og kemur hún hingað
beint frá París. í fyrra hélt
hún einkasýningu þar í borg.
Jóhannes Friðlaugs-
son kennari látinn
Jóhannes Friðlaugsson,
bóndi og kennari í Haga í Að-
aldal lézt að heimili sínu í
fyrrinótt rúmlega sjötugur að
aldri. Hann hefir gegnt
kennslustörfum í sveit sinni
marga áratugi og auk þess
margvíslegum trúnaðarstörf-
um öðrum, t. d- verið oddviti
urn langt skeið. Hann stund-
aði og allmikið ritstörf, og
komu út eftr hann nokkrar
bækur auk greina og sagna
í blöðum og tímaritum. Eink-1
um er hann kunnur fyrir dýra
sögur sínar.
Söngsk^mmtnn ©g
kvfkmyiadasýning á
Mólsf jöllum
Frá fréttaritarfi Tíman.s
á Grímsstöðum.
Um síðustu helgi var ís-
lands- og samvinnukv'kmynd
in Viljans merki sýnd hér á
Grimsstöðum og þótti mönn
um hún ágæt. Sama daginn
kom Karlakór Mývetninga
hér við á heimleið úr söng-
för til Vopnafjarðar, og hafði
hann hér söngskemmtun við
ágætar undirtektir. — KS.
Nokkra síðustu mánuðina
liafa engin innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi verið veitt fyr
ir bifreiðum, og var tekið fyr
ir þifreiðainnflutninginn að
skipun viðskiptamálaráð-
herra. Fyrri hluta ársins var
sem kunnugt er flutt inn all
mikið af þifreiðum, og gekk
það allriærri gjaldeyriseign
landsmanna, svo að óhjá-
kvæmilegt var að stemma
þar st«gu við.
í þessu sambandi er ann-
ars rétt að minnast þess, að
á síðasta þingi var það mikið
uppsláttarmál Sjálfstæðis-
flokksins, að gefa bílainn-
flutninginn frjálsan, eins og
þeir sögðu, og fluttu þeir
frumvarp um það með við-
eigandi auglýsingaskrumi í
blöðum sínum.
Fjarri fer því þó, að bif-
reiðainnflutningurinn hafi
verið frjáls á þessu ári, enda
dagaði frumvarpið uppi, og
nú munu liggja hjá innflutn
ingsnefnd umsóknir um bif-
reiðar svo þúsundum skiptir.
Er það viðeigandi endalok
á þessum sýndarleik Sjálf-
stæðismanna um „frjálsan
bifreiðainnflutning“, að það
skyldi vera viðskiptamálaráð
herra þeirra sjálfra, sem
ncyddist til þess að stöðva
með öllu þifreiðainnflutn-
ing á miðju ári, áður en bif-
reiðalöngun og þörf lands-
manna var fullnægt að
hálfu leyti. Raunar vissu all
ir heilskyggnir menn, að
þetta gaspur þeirra um
frjálsan bifre>ðainnflutning
gat aldrei orðið nema skrum
ið eitt.
Vafalaust hefðu Sjálfstæð
ismenn verið óðfúsir að bæta
vtð innflutning lúxusbíla, ef
þeir hefðu séð nokkra leið
til þess, en hins vegar hafa
þeir ekki fengizt til þess síð-
ustu víkurnar að bæta við
jeppainnflutninginn, eins og
þó var ráðgert, enda mikil
þörf fvrir þessi góðu fram-
leiðslutæki me*al bænda.
Fundur og námskeið kjöt
matsmanna á N-Austurl.
Bfveraiig á að keiua í veg fyrir mar?
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
Ðagana 15. c>g 16 þ. m. var haldinn á Akureyri fundur og
námskeið kjötmatsmanna, sláturhússtjóra og flánings-
manna af Norð-Austurlandi. Voru þarna um 30 menn saman
komnir frá ýmsum stöðum.
Sæmundur Friðriksson,
framkvæmdastjóri, stjórnaði
námskeiðinu í forföllum Jón-
mundar Ólafssonar, kjötmats
formanns. Á morgnana og
kvöldin fóru fram umræður
og fyrirlestrar, en um miðjan
daginn var fylgzt með slátur-
störfum í sláturhúsi KEA.
Halldór Pálsson, ráðunaut-
ur flutti erindi um útflutning
dilkakjöts og markaðshorfur,
svo og þær kröfur, sem erlend
ir kaupendur gera almennt
um meðferð og gæði kjötsins.
Sæmundur Friðriksson flutti
fyrírlestur um kjötverkun og
kjötmat, og Arnlaugur Sigur-
geirsson kjötmatsmaður um
i.Ftamhald á 2. siSut