Tíminn - 18.09.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.09.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 18. septembcr 1955. 211. blað. Frægustu njósnarar síðari heims- styrjaldarinnar i skilnaðarmáli ChiErelsill saksar koisin sína ©sleíte íyrir að hafa verið sér ótrú og krefst skilnaðar Um þessar mundír er skilnaðarmál að koma fyrir rétt í Englandi, sem tvímælalaust mun vekja alheimsathygli. Hjónin, sem hlut eiga að máli öðluðust bæöi heimsfrægð t'yrir njósnastarfsemi í Frakklandi I síðustu heimsstyrjöld. Eru það Odette og Peter Churchill. Margir hér á landi kann- ist við sögu Odette, en hún birtist sem framhaldssaga í einu vikublaðánu hér og naut mikilla vinsælda. Auk þess var gerð svikmynd af njósnum hennar og Peter Churchill, og hefir hún einnig verið sýnd hér á landi. Það er óhætt að segja, að Ddette og Churchill, sem gift ast stuttu eftir að styrjöld-- nni lauk, voru þeir njósnar ir í Frakklandi, sem mestur .jómi stóð um. Nú er sam- dandi þeirra liins vegar að júka á leiðinlegan hátt, þar 3em ChurchUl hefir farið þess i leit, að fá skilnað frá konu sinni, og stæðan fyrir skiln- iðinum, er að hans sögn, að Ddette hafi verið honum ó- ;rú. saga þeöra. Hin viðburðaríka starfsemi Odette i Frakklandi í styrj- ildinni er kunn vegna þeirr ir kvikmyndar, sem gerð var ifWr frásögn hennar. í henni .eikur Anna Neagle aðalhlut /erkið sem njósnari í hinu nernumda landi. Þjóðverjar :.iáðu henni á vald sitt og varð hún að líða hinar mestu /ítiskvalir í fangelsum Gesta .oo, síðast í fangabúðunum í Ravensbrúck, en losnaði það an í styrjaldarlokin. istarsaga. Áður en Odette var tekin aöndum vann hún með öðr- am njósnara í Frakklandi, Peter Churchill, kapteini, en Frnuiui* (Framhald af 1. síðu). frystingu og geymslu kjöts. Ennfremur fluttu yfirkjöt- matsmennirnir Benedikt Grímsson, Halldór Ásgeirsson og Sigurður Björnsson skýrslu um störf sín síðasta ár- Urðu allmiklar umræSur um skýrsi urnar og kjötmat almennt. Voru allir á einu máli um nauðsyn þess að vanda það sem bezt bæði fyrir innlendan | og erlendan markað. mesta vandamálið. Sérstaklega var rætt um það mikla vandamál, sem mar á kjötinu er, og var talið, að hjá því yrði ekki komizt nema algerlega væri hætt að taka i ull kindanna, bæði í réttum j og er þær eru dregnar til slátr unar, svo og á nýdauðum kind um. Verðfelling á kjöti vegna mars er alltaf töluverð. Ú tvarpíð Vtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. .8,30 Barnatími. 20,20 Erindi: Nokkur orð um enska skáidið Christopher Marlowe f ræðingur). : 20,40 Einsöngur: Fernando Cor- ’7,00 Messa f Kópavogsskólanum. (Haraldur Jóhannesson hag- ena syngur aríur eftir Moz- art (plötur). .'21,10 Upplesturr „Það verður heitt sumar“, kafli úr óprentuðu leikriti eftir séra Sigurð ELn- arsson (Höfundur les). .'22,00 Fréttir og veðurfregnir. : 22,05 Danslög (plötur). :23,30 Dagskrárlok. ‘Ötvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega, :20,30 Útvarpshljómsveitin. : 20,50 Um daginn og veginn Bjarni Guðmundsson bóndi í Hörgsholti). : 11,10 Einsöngur: Hjördís Schym- berg óperusöngkona frá Stokkhólmi syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á pianó. :21,30 Búnaðarþáttur. : 21,45 Tónleikar (plötur). : 22,00 Fréttir og veðurfregnir. : 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; XI. : 22,25 Létt lög (plötur). í 23,00 Dagskrárlok. Árnað hnilla ijónaband. Fyrra laugardag voru gefin sam- un .{ Miðgarðakirkju í Grímsey Hulda Reykjalín Víkingsdóttir og IÞorlákur Sigurðsson, r.jómaður. — '.Heimili þeirra er í Garði í Gríms- ey. Odette cs Churchiil hann er fjarskyldur ættingi Sir Winston Churchill, fyrr- um forsæúsráðherra Bret- lands. Hann dáði Odette mjög fyrir hið árangursríka starf hennar í Fi’akklandi. Felldu þau hugi saman, en Odette var gift fyrir og átti tvö börn í Englandl. Þess má geta, að hún er af frönskum ætt- um, en fyrri maður hennar var Englendingur. Gifíust 1947. Þegar styrjöldin var afstað in hittust þessír frægu njósn arar aftur, og þrátt fyrir hörmungar þær, sem Odette hafði liðið í fangabúðum Þjóð verja, hafði hún ekki gleymt Churchill. Þau ákváðu að ganga í hjónaband, en til þess aö svo mætú verða, varð Odette að fá skilnað frá manni sínum. Eftir nokkurn tíma hafði hún fengið skiln- að, og hún og Churchill voru gefin saman í London 1947, og var því hjónabandi fagn að mjög í öllu Englandi, en ljómi starfsemi þeirra í Frakk landi stóð þá sem hæzt. lllutu heiSursmerki. e Fyrir störf sín sem njósn- arar hlutu þau bæði margs konar viðurkenningu. Odette fékk tU dæmis kross Georgs konungs, og kapteinn Churc- hill ber verðlaunapening fyr ir frábæra þjónustu á styrj aldarárunum, og auk þess franska stríðskrossinn. Leiðinö-g Zok. Segja má, að hin þekkta saga þeirra Churchill-hjón^ anna endi frekar illa, þar sem eiginmaðurinn heldur því nú fram, aö Odette hafi ekki verið við eina fjölina felld. En ekki þarf að efa, að þetta skilnaðarmál mun gleðja marga lesendur sunnu dagablaðanna í Englandi, sem ekki munu spara rúm sitt til þess, að lesendurnir geti fylgzt sem bezt með því, eins og þau á sínum tíma eyddu miklu rúmi undir frá sagnir af hetjuverkum þeirra áður fyrr. Stórvezírinu verður í ríkisráðijiu ÍParís, 17. sept. — Landstjóri Frakka í Marokkó er kominn Halldór Pálsson sýndi í slát urhúsi KEA hvernig hluta skyldi sundur skrokka fyrir erlenda markaðinn. til Parísar til viðræðna við stjórnina um myndun ríkis- ráðs þess, sem taka á við völd um, er Ben Arafa soldán segir af sér. Talíð er. að samkomu lag sé um tvo menn og er ann ar þeirra hinn 108 ára gamll stórvezír. Ætlunin er að þriðji maðurinn verði hlut- laus og mun ekki enn hafa náðst samkomulag um hver hann skuli verða. Iley frá þurrka svæðiuu (Framhald aí 1. síöu.) vatalavAt hafa náöst a/lt Típp eða inn. Veríð að slú í Borgarfirði. Ég kom heim tU Reykjavik ur aftur s. 1 þriðjudagskvöld, en það var fyrsti þurrkdagur inn i þessari skorpu hér syðra Þá voru margir Borgfirðmg- ar að slá fyrri slátt á túni, og því heyi hafa ^þeir vafa- laust náð í gær og dag. Þá voru úti mikil hey í Borgar firði gömul og nýslegin, bæðl uppsett og flöt. Þessu mun nú vera búig að ná upp, nema fyrir utan Skarðsheiði, eink um í Innri-Akraneshreppi, þar getur verið að eitthvað sé flatt enn, nema hjálpar Uð hafi fengizt frá Akranesl og held ég, að staðið hafi t*l að senda þag þaðan. Geysimfkið hirí. Af viðtölum við oddvita austan fjalls, í Árnes- og Rangárvallasýslum er ljóst, að þar hefir verið geysimikið Wrt síðustu dagana, eða nær allt sem úti var og það sem slegig var fyrri hluta vikunn ar. Hins vegar er enn nokkuð óslegið af fyrri slætti á tún- um þar, og sagði mér til dæm is einn oddviti, Páll Björg- vinsson á Efrahvoli. að hann ætti enn ó3legnar 20 dagslátt ur í túni. Vanfar míkið á meðalheyskap — Hvað álítur þú, að vanta muni upp á meðalheyskap á OJWWVWWWWWVWWWVVUVVUWVWVVWWWWWWWWWW 12 bækur fyrir 95 kr. Ðrottning á dansleik keisarans, heillandi ástarsaga. í kirkju og utan, ræður og ritgerðir. /slandsferð fyrir 100 árum, ferðasaga. Myrkvun í Moskvu, endurminingar frá Moskvudvöl. Sllkikjólar og glæsimennska, skáldsaga. Sumarleyfisbókin, sögur og söngtextar o. fl. Svo ungt er Hfið enn, skáldsaga. Undramiðillinn, frásagnir af miðilsferli heimsfrægs miðils. Uppreisnin á Cayolte, skáldsaga. Brækur biskupsins I.—II., sprenghiægileg gamansaga. — Framan- taldar bækur eru samta’s á þriðja þús. bls. Samanlagl útsöluverð þein-a var upphaflega kr. 290,00 en nú eru þær seldar allar sam- an fyrir aðeins kr. 95,00. — Fimm þessara bóka er haegt að fá innb. gegn 8 kr. aukagreiðslu fyrir hverja bólt. — Gerið svo vel að taka það fram, ef þér óskið þess. PÖNTUNARSEÐILL: *— Gerið svo vel og sendið mér gegn póst- kröfu 12 bækur fyrir kr. 95.00, samkvæmt auglýsingu i Tímanum. (Nafn) (Heimili) n M Utfyllið öntunarseðilin og sendið hann í bréfi. Skrifið greinilega. — Sendingarkostnað greiðir viðtakandi. Bókémarkaðurinn Pósthólf 561. — Reykjavík. iWWWtfWWWVWb ■WWWWWW^wwvyVWWJWWWWýyT Vcrðlækknu á Ur kr. 995,00 r l kr. 890,00. með Ljósatækjjiim Bögglaliera Purnpu og liyklasetti BúsáhaldadeHd Sími: 1248. Skólavörðustíg 23, öllu landinu í sumar? — Um það er erfitt að segja sagði Páll. Nýrækt sú, sem kom í gagnið í sumar, hefði átt að gefa af sér um 120 þús. hesta í meðalári. Þótt ekki sé gert ráð fyrir þeirrl aukningu, má fullyrða, að um 250 þús. hesta að minsta kosti, \anti á meðalheyskap á öllu landinu í sumar. Þetta stafar af mörgu, t. d. að há- in gat ekki sprottið á óþurrka svæðinu, vegna þess, að hey lá á túnuum eða þau voru óslegin fram eftir öllu. — Spretta var og léleg sums staðar á landinu og kal á eúi staka stað, svo sem í Meðal- landi og á Vestfjörðum. Þá hefir hrakningur heyjanna og rýrt þau mjög. ÞreföZd fóðurbætískaup. — Hvað er að frétta um væntanleg fóðurbættskaup og fóðurbætisþörfina?^ — Ekkert nýtt. Ég tel víst, að skipsfarmur fóðurbætis verði keyptur frá Suður-Ame ríku. Um þörfina er það að segja, að á þessu ári tll 1. júlí var keyptur inn fóður- bætir sem nam 14200 smálest um, og ég tel ugglaust, að þrefalt það magn þurfi á jafnmörgum komandi mán- uðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.