Tíminn - 18.09.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.09.1955, Blaðsíða 3
211. blað. TÍMINN, sunKudaginn 18. september 1955. Styðjið blinda tii starfa Þessi orð eru letruð stórum stnfum yfir dyrum vinnustofu Ingólfsstræti 16. — Þetta er Þóglát hvatning tii allra, sem leggja þangað leið sína, að þeir láti ekki sitt eftir liggja þótt í litlu sé, að hjálpa til að skapa starfsskilyrði fyrir þá saniborgara, sem umlukt- ir eru hinu hræðilega myrkri blindunnar meðan aðrir geta brosað við Ijósi dagsins. Hvað er vinnan fyrir blint fólk? spyrja kannske einhverj ir, sem ekki hafa kynnzt af eigin raun lífsviðhorfum þeirra, sem misst hafa sjón- ina. ■i Hvað er vinnan sérhverjum andlega og líkamlega heil- brigðum manni? Er húsn ekki kjarni hins daglega lífs? Fyrst og fremst öflum við okkur lífsviður- væris með vinnunni og marg Ir halda að þeir vinni ein- jgöngu vegna þeirra verðmæta sem þeir hljóta fyrir vinnu ^ína. En vinnan gefur okkur fleíra. Hún stælir okkur og skapar gleði og lífshamingju, sem aldrei verður metin til íjár. -------- Það hafa verið til menn, sem hlutu svo mikil auðævi án þess að afla þeirra sjálfir, að þeir þurfa ekki að vhina fyrir daglegu brauði og I nenntu ekki’ eða töldu sér ekki samboðið að vinna. Þess ir hafa oftast að lokum orð- ið lífsleiðanum að bráð og hafa að fáum árum liðnum verið búnir að tæma í.botn allar gleðiskálarnar, sem auð urinn veitti þeim, því aö þeir fundu aldrei uppsprettu hinn ar skapandi vinnugleði. Hvað. er þá vin-nan fyrir blint íólk? Hún er þeim það sama og öllum hinum. Auðvitað geta blindir ekki valiö um starfssvið eins og sjáandi fólk. Þeir verða að sæta þeim starfsgreinum, sem getan leyf ir. En að geta eitthvað gert, finna sig ekki með öllu dott- inn úr leik í lífsbaráttunni, geta unnið fyrir sér og stytt sér stundir um leið, það er ómetanlegt. Þetta skildu þeir blindra- vinir, sem 1932 stofnuöu Blindravinafélag íslands og byrjuðu að kenria blindum iðnað við þeirra hæfi. Blinda fólkið hefir einkum stundað burstagerð og vefnað og nokkrir hafa lært dívana- gerð og körfugerð. Þó mikið hafi áunnizt þessi ár, er enn mikils vant tíl að þær aðstæður séu fengnar, sem nauðsynlegar eru tU þess að blinda fólkið geti notið allr ar starfsgetu sinnar. Eg átti þess kost í nokkur ár að starfa með blinda fólk inu í Ingólfsstræti 6. Eg er þakklát fyrir þau ár. Þetta fólk er á ýmsum aldri og með ólíkar skoðanir og ólík sjónarmið, en tvennt er þeím öllum sameiginlegt, SAMEIXAR NÝJUSTU TÆKM ©G ETSTU ItEYNSUU - Framleiðendur ISOTHERM hafa frá upphafi verið brautryðjendur á sviði einangrunarglers. ISOTHERM ER Á MEÐAL ÞESS BEZTA — EKKERT ER BETRA ÁBYRGÐ á framleiðslu ISOTHERM TRYGGIR fyllsta ÖRYGGI kaupanda ÍSUENDINGAR ÝOTA AREINS ÍSIÆÝffiT GJLER GLERSTEYPAN Skrifstofa Þingholtsstræti 18 H. F. Símar 80767 og 82565 ÍSSS3S355S5«W5«5SS5SS5$SSS$i«5S5S5S5« unMtiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitift Eftirtaldar stærðir af svðrtum vatnsrörum fyririiggjandi W' 1" l'Vi" 134" 2" 21/2" 3" 4" RöHh erei afg’reidd frá vörwlager okkar a'ð Rauðará við §kálagötn Ð J AN Sími: I6S0 f Ó. JOHNSON f & KAABER HF| fiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuik þau vilja öll vinna og þau ganga öll, ung og gömul með óbilað sálarþrek og rósemi móti hinum myrku örlögum, sem þau hafa hlotið. í dag efnir Blindravina- félag íslands til merkjasölu í Reykjavík til styrkt-ar starf- semi sinni. Reykvíkingar, leggið nú iimiiiiuitmimimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiitiii VOLTI| aflagnir I afvélaverkstæði f afvéla- og f aftækjaviðgerðir f 1 Norðurstíg 3 A. Sími 6458. j iiiiiiimiuiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuimit fram lítinn skerf og kaupið merki félagsins, með því styðj ið þið blinda til starfa. Þeim krónum er vel varið og blinda fólkið er vel að þeirri hjálp komið, því að það leggur fram stærri skerf en flesdr aðrir einstaklingar í því að heyja lífsbarát1mna möglunarlaust við erfið kjör. Kristín Jónsdóttir. 1 <> » o <- < I <l <1 <1 < I < I 11 < I < I <1 0 < I < I <1 < I til ifmlieimíumaima Maðsins INNHEIMTA blaðsins skorar hér með á alla þá aðila, er hafa innheimtu blaðgjalda TÍM- ANS með höndum, að senda skilagre'n sem fyrst og kappkosta að ljúka innheimtunni eins fljótt og hægt er. Vinsamlegast hraðið uppgjöri og sendið við fyrsta tœkifœri innheimtu Tímans, EdduKús- inu við Lindargötu. U E£ TSÐ í dm§ M. 2 fer frmn úrsliUilcihur, Jsú keppa K.R. — VALUR Teksí Val a'S sigra íslaudsmeisÉarana eða verður K. R. tvöfaldur jmcistari? Mííuiífij ©g sjáið speiuiandi leik. 4, 4 1 $ <i Mótunefndin. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.