Tíminn - 22.09.1955, Side 2

Tíminn - 22.09.1955, Side 2
TÍMINN, fimmtudaginn 22. september 1955. 214. bla3. í>ykir sannað, að méðurástin sé éþakkt fyrirbrigði meðal dýranna Flesíir menn álíta, a3 meðal dýranna sé móðarástin íi “-1 J laávegum höfð. Þeir, sem þekkja t. d. lifnaðarhætti apanna, ITreyr seg ja h jartnæmar sögur af þvf, hve cirðugt sé að fá móður-, :ina t'I að skUja við afkvæmi sin, og hve chreytantíi for-! (Framhald aí 8. siðu.) ildrarnír séu að snattast í kringum ungana. F,n vísinda- um mjólkuriðnaðinn hér á iienn nútímans hafa rannsakað móðurástina mcðal dýr- landi. Öllum þessum greinum .jiíria nákvæmlega, og komizt að ýmsum athyglisveröum fylgir mikill fjöldi ágsetra liðurstöðum, sem benda til þess, að móðurtílf'Kningar meðal mynda. iýranna séu alls ekki svo miklar, sem raenn hafa haldið. Þekktnr dýrafræðingur, Zucker- r.an að nafni, komst að því eftir r.ikiar athuganir og rannsóknir, að fjað væri næstum ógerningur að 1 á bavian-apa til að skilja við af- ivœmi sitt, dautt eða iifandi. Hins ■ ’egar kom í ljós, að þetta gilti ekki . iðeins urn aíkvæmið, heldur um : úia loðna hluti, sem að apanum oru rétt’r, svo sem dúnsvæfla eða uðeins bút af loðnu skinni. Apinn yjrýsti þvi að brjósti sér, og þver- ■ jk fýrir að skilja við það. Þessi ■ i.’íinning— meðal bavian-apanna iietur því naumast átt neitt skylt ■ :ð móðurást. iSinnig meðal óæðri dýra. Zuckerman rannsakaði einnig i vipaðar tilfinningar meðal óæðri ■ iýra, svo sem maura. Það hefir ! engi verið vitað, að maurarnir ifeikja egg sín af mikilli nærgætni, 'sg menn hafa yfirleitt skrifað það i reikning móðurástarinnar. og dázt mikið að. Zuckerman komst hins * ’e: ar að því, að ástæðan fyrir þvi uð maurarnir sleikja eggin er ein- a’.dlega sú, að eggin gefa frá sér vökva, sem maurunum þykir afar i júífengur, og eru sólgnir n’eikja .hann af. í að 'Cákn kærleikans. Við skulum þá snúa okkur að :.'u;Iunum, en fjötskylduiíf þeirra, fuglsins fyrir eigin velferð. Svo vi’l nefnilega til, að á útungunartím- inum myndast örlítil sár á brjósti íu^ianna, og þá svíður ákaflega i .árin, en sviðinn linast því aðeins, að þeir lig i kyrrir á eggjunum. Þar.nig hefir náttúran komið þvi fyrir, til þess að halda þeim við efr.ið. bessi staðreynd sannast enn betur á því, að ef fugl er tekinn af eggjum sínum, og honum difið i kalt vatn, iinar það einnig sviðann, og um leið kemur í ’jós, að fugi- inn sýr.ir en a löngun til að leggj- ast aftur á eggin. A erlendum vettvangh Síðari hluti bókarinnar er helgaður landbúnaði á Norð urlöndum og eru þar fyrst grein um för íslenzkra bænda til Norðurlanda 1953 og ritar hana Guðmundur Jósafats- son. Þá eru nokkrar greinar um búnað á Norðurlöndum. Gísli Kristjánsson Ntar um skjólgirðingar, Guðmundur Jósafatsson um mýraræktun Dana, Sigsteinn Pálsson um kýr í öðrum löndum, Jón Jóns son um hestakyn á Norður- löndum, Vernharður Sigur- , grímsson um framleiðslu En hvermg er þá hægt að skyra j mjólkur handa börnum, Guð- það, þegar fuglarnir mata vnga; mundur jósafatsson um fina' °£ p_ta ! dönsk nýbýlahverfi, Benedikt Grímsson um byggðasöfn, lega ré:t á milli ailra hinna litlu munna? Á því Hafa vísindin einn- iÞórður Halldórsson um bygg- ig skýrlngu. Þannig stendur á, aS t j sveitum á Norðurlönd fuglinn náigast alltaf hreiður sitt frá sömu h’ið. Unginn, sem stend- ur næstur þeirri hiið, fær matinn |um, Hjörtur Jónsson um vél- 1 ar og tækni, Sigsteinn Páls- , , , ison um bæjarprýði á Norður fyrstur. Hann myndl areiðaniega löndum Þorsteinn Guðmunds standa þar kyrr, og halda áfram að te.ka við þeirri fæðu, sem að, son um umgengm og um- ans eru nefnilega þannig gerð, að skömmu eftir að hann hefir fengið einhverja fæðu, neyðist hann til að kasta af sér úrganginum. Og alis ekki af hreinlæti, heldur að- lavernig þéir byggja hreiður sín og. eins af þyi að ungarnir þrýsta ;ila ungana, hefir um langan aid- ' svo þétt á hann, fer hann út fyrir .ir verið nokkurs ltonar tákn kær- j hreíðrið til að kasta af sér, en teikans. Til dæmis hafa menn allt- j við það kemst næsti ungi á stað- i rf litið á útungun eggjanna sem , inn hans, og fær þar af leiðandi ifð klassíska tákn hinnar bliðu og' næstu sendin u, sem foreldrarnir icvenlegu þolinmæði. En hvað ,'iejja svo nútima vísindi um þetta :r,ál. Það er að visu rétt. að fugl- arr.ir sýna mikla þolinmæði við átungul.i eggja sinna, en þolin- :næði þessi er alls ekki sprottin af umhyggju fyrir hinu verðandi af- Uvæmi, heldur aðeins af umhyggju Utvarpið koma með. Þannig heldur má’tíð- in áfram, þar til allir un~arnir hafa fengið nægju sína. IJfvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. H0.30 Erindi: Róið út á Stóra-Skæl- ing (Jónas Árnason). : 50.50 Tóhleikar (plötur). 151.05 Erindi: Á ferð um sögustaði Njá’u í Rangárþingi (Magnús Finnbogason frá Reynisdal). ! 1.30 Tónleikar: Búlgörsk þjóðlög sungin og leilcin af búlgörsk- um listamönnum (plötur). ! .1.45 Uppiestur: Ragnar Jóhannes- son skólastjóri les frumort kvæði. ! 2.10 „Ufsgleði njóttu" saga eftir Sigrid Boo; XIV. ! :2.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). ! 13.10 Dagskrárlolc. 'Ctvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. : .9.30 Tóri'eikar: Harmóníkulög (piötur). ::0.30 Útvarssagapn: „Ástir pipar- sveinsins“; XX. .'il.OO Tónleikar (plötur). :!1.20 Úr ýmsum átbum. — Ærtr Kvaran leikari velur efnið eg ílytur. ! ;1.40 Kórsöngur: Flúðakórinn syng ur. Stjórnandi og undirleikari: Sig,urður Ágústsson frá Birt- ingaholti. ::2.10 „Lifsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; XV. :Í2.25 Dans- og dægurlög (plötur). C3.C0 Dagskrárlok. gengnismenningn, Guðmund- , ur Jósafatsson ritar grein frá spryngi, ef natturan hefði ekki lika Q yadstena, Sæmund !13 :í_ð "n5:1 ur Guðjónsson lýsir stund úr • degi við Stórasjó, Gu'ðmund- ur Jósafatsson ritar grein um höfuðstað Jamtalands, Öster- sund, Jón Jónsson um Vengi og Kristínn Sigurjónsson um Are, Jón Björnsson ræðir um Veradal og Stiklastað, Jón Jónsson um Mæri, Guðmund- ur Þorláksson um Stiklastað á Sverrisborg, Guðmundur Jósaíatsson um Skjetlein bún aðarskóla, Vilhjálmur Þórðar- son um Guðbrandsdal, Þor- steinn Sigurðsson lýsir ferð 'yfir Dofrafjöll til Ivers Lo, Sveinn Skúlason lýsir selja- iífi í Noregi, Þorkell Helgason næturgistingu hjá Edvald Bó assyni í Nittedal, Hafhði Guð- mundsson ræðir um kirkjur og kirkj ugarða og Ingvar Ingv arsson ritar að síðustu minn- ingu frá Osló. Gísli Kristjáns son ritar nokkur lokaorð. Allt er þetta í senn skemmti legt efni og fræðandi, bókin vönduð og eiguleg i bezta lagi og verður vafalaust öllum bændum aufúsugestur, eins og Freyr hefir raunar jafnan verið. Argejstljia (Framhald af 8. slðu.) helzta stoð Perons, heíir einn ig skorað á verkamenn að sýna ró og stillingu og forð- ast uppþot. „ Bæði brezka stjórnin og sú bandaríska hafa nú úl athug unar að veita hinni nýju stjórn viðurkenningu og er jafnvel hugsanlegt, að brezka stjórnin veiti henni de facto viðurkenningu á ráðuneytis- fundi sínura á morgun. ~«SSSSSSSSSSSS$SSSS3S3SSSSS33SSS3SSSSSSS$SSSSSSSS$SS3S$ÍS53SSSSSÍSÍ$S$S! er býli’ð Grafarholt við Akureyri, laust til ábúðar í haust. Nánari upplýsingar í síma 35, Keflavík. Sjúkrahúslæknisstaðan við sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. jan. næstkomandi. Ásldlið er að umsækjandi hafi hlotið viðurkenningu sem sér- fræðingur í handlækningum. Umsóknir ásamt skilríkjum- sendist landlækni fyr- ir 20. des. næstkomandi. Akranesi, 19. september 1955. BÆJARSTJÓRI. amenn Nokkra lagtæka réttingamenn vantar á réttingaverkstæðið Hringbraut 119. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. SÍS Véladeild $#SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍS$SSS> Uppboð Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlínu við Tryggvagötu, hér í bænum, föstudaginn 30. sept. n. k. kl. 1,30 e. h., eftir kröfu Magnúsar Árnasonar hdl. o. fl. Seldar verða alls konar vefnaðarvörur tilheyrandi Vörumarkaðnum h.f., svo sem nærfatnaður kvenna, karla og taarna, náttföt og náttkjólar, kápur, kjólar, pils, skyrtur, kvenskór, drengjaföt, vinnuföt, kjólaefni, gluggatjaldaefni, borðdúkar handklæði, sokkar o. m. fl. Ennfremur verða seld útvarpstæki, samlangninga vél, ritvél, peningaskápur, stofuskápur, sófasett og fleh'i húsgögn og áhöld. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borjgarfógetinn í Keykjavík 5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSS4SSSSÍSSSSt Hestar á lögreglustöðina ... Frú nokkur, Dorange að nafni, sem ennþá ekur um í hest- vagni um götur Parísar, varð nýlega fyrir því óláni, að eitt vagnhjólið brotnaði, er hún var á fleygiferð á miðri götu. Hún féll út ár vagninum og var flutt á sjúkrahús þar sem gert var að meiðslum þeim, er hún hafði hlotið. Á meðan varð lögreglan að sjá um hestinn, og var þá eina ráðið að fara með hann á „stöffina“, þar sem hann beiff þar til eig- andinn kom af sjúkrahúsinu eftir tvær klakkustund>r. IÐNSKÓLINN 1 Reykjavík Innritun í skóíann, fer fram dagana 22. til 27. sept. kl. 5—7 síðdegis. nema laugardagirm 24 sept. kl. 10—12 f. h. í skólahúsinu við Skólavörðutorg. Skólagjald greiðist við innritun. Haustpróf byrja mánudaginn 3. okt. samkvæmt próftöflu í skólanuni. Skólinn verður settur laugardaginn 15. okt, kl. 2 e. h. Skólast j óriirn. jVAVAV,VAV///^A,.V,V/A’.,.V.*.VW.V,VAV.',W.*.' í KÆRAR ÞAKKIR til ykkar alira, sem heiðruðuð ? | mig á einn eða annan hátt í tilefni af sextugsafmæli ^ í mínu 77. september síðastliðinn. HALLDÓR ÓLASON Gunnarsstöðum. > c 5 -WWVWWVWWUWVW%VWVWWWVW,«V.V1?WWVWWVVyVUVyvvJ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.